Þjóðviljinn - 11.09.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.09.1966, Blaðsíða 2
2 SfÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 11. september 1966 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN noro(T1ende Laugayegi 170 172 Sími 21240 'frdmkdlldÓar ■■M KOt VerS kr: 153,800,- Komiö, skoðið og reynsiuakið Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn HfllDYÍIZlUlllK HEKLA hf Aðstoðarstúlka óskast nú þegar 1 Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins, Gerladeild. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. — Upplýsingar í síma 20-240. [R ÞAB RÉTT að fullorðið fólk geti lært tungumál? JÁ, ÞAÐ ER RÉTT! Fullorðið fólk á yfirleitt auðvelt með að læra Fullorðinn maður er áhugasamur — hann veit HVERS VEGNA hann er að læra — hann kann að meta góða kennslu, og honum finnst námið undantekningarlaust SKEMMTILEGT. Fullorðinn nemandi er góður. nemandi. — Við vitum það. — Við höfum reynsluna. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4, sími 1-000-4 (kl. 1—7 e.h.). Hafnarstræti 15, sími 2-16-55. LAUGARDALSVÖLLUR: í dag, sunnudag 11. sept. kl. 4, leika: KR - Í.B.K. Dómari: Magnús Pétursson. Tekst Keflvíkingum að sigra K.R. og verða íslandsmeistarar í ár? Mótanefnd. Frá Gagnfræðaskólanum Kópavogi Lokaskráning í Gagnfræðaskólann í Kópavogi fer fram dagana 12. og 13. september kl. 1—4 e.h. báða dagana. — Skólasetning verður auglýst síðar. Fræðslufulltrúi. Gúmmívinnusf-ofan h.f.. Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688 w GœS avörur, sem gleSja alla! Glœsilegt úrval! Isabelta-Stereo IN I KILI SKAL KIÖRVIÐUR ÍÐNISÝNIMGIN w IÐNSYNINGIN 1966 Opnuð 30. ágúst — Opin 2 vikur Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9—14 og al- menning kl. 14—23 alla daga. Kaupstefnan allan daginn. — 13. dagur sýningarinnar. Dagur steinefna- og byggingar- iðnaðar. — Bamagæzla frá 14 til 20. Veitingar á staðnum. Sérstakur strætisvagn allan daginn á heil- um og hálfum tímum frá Kalkofnsvegi. Komið — Skoðið — Kaupið Orðsendin frá Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda Ljósastillingarstöð félagsins hefur flutt síar'f- semi sína að Suðurlandsbraut 10 og opnar þar mánudaginn 12. september. LJÓSASTILLINGARSTÖÐ Félags íslenzkra bifreiðaeigenda. Suðurlandsbraut 10, — Sími 3-11-00. ATVSNNA Viljum ráða nokkra menn til ýmsra verksmiðjustarfa. Mötuneyti á staðnum. — Ódýrt fæði. — Góð vinnuskilyrði. Væntanlegir umsækjendur tali við Halldór KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR ýc Allir rofar cru nú úr nælon-plasti, breiðari o£ flatari en áður. ic Endurbættur rafall, sem framleiðir. 120 vratt í h*ga£angi og tryggir nægjanlegt rafmagn rið lélegustu skilyrðL Sérstaklega í köldu veðri. ■jc Nýir litir og sætaákteði. ■Jc Ný lögun vélarloks. ic Vélarhúsið er nú breiðara, en það auövcldar allan aðgang að vél. Meiri þægindi og aukið öryggi. ic Jafnvægisstöng á afturöxli, gerir bilinn stöðugri í akstri. ÍC Aukinn hraði ■ 3. gír auSveldar framúrakstur og þægilegri skipt- ingu f 4. gír. ýt Ný öryggislæsing á hurðum og endurbættar dyralæsingar. Arm- púði á hurð ökumannsmegin, sem er einnig grip.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.