Þjóðviljinn - 11.09.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.09.1966, Blaðsíða 3
Sunnudagur 11. september 1966 ÞJÖÐVIUINN SfÐA 3 íslenzkur steinefnaiðnaður IÐNISÝNINGINÍ í>riðjungs alin á þykkt, alin á breidd og tvœr á lengd — þannig voru steinhellumar í tröppunum að því.húsi, sem nú er orðinn ráðherrabústaður — og allur grunnurinn úr álíka steinum, en þykkari — og upp- hækkunin á Ellefsensflötinni að framan og innan“. — Hér hafði snillingur í iðn lagt hönd að verki. „Það var hann Gvendur grjótpáll, sem gerði færan veg“ — eða e.t.v. Jens Vejman — en þó varla, því að þessi mun hafa verið norskur og sat sum- arlangt við að höggva grjót fyrir hvalveiðimanninn vestur í önundarfirði. Mér fannst ég vera í nánd við þennan gamla mann, er ég skoðaði rennislétta steinfleti útt á hlíð, þar sem mótaði fyrir 6 þumlunga djúp- um borholuhelmingum í þráð- beinni röð í sprengdum stein- flötum. Nú er þessi handiðnaður horf- inn úr atvinnulífi okkar — Jeystur af hólmi af vélvæðingu. „Á Iágu leiði stendur nú lítil, gömul fjöl, * sem skökk og skæld er orðin og skriftin máð og föl. Og hana hlaut hann Gvendur. Við hvert hans spor var steinn, en á hans íága leiði menn lögðu aldrei neinn.“ Þetta segir Magnús Ásgeirs- son, og víst er, að mennirnir eru okkur gleyihdir, en Alþing- ishúsið eitt er þó verðugur minnisvarði um þessa iðn. ■ n Saga steiniðnaðar á íslandi verður ,ekki rakin í þessu greinarkorni, — enda óhægt um vik að fá upplýsingar í tölum, Forsetinn fer utan í dag Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, fer í dag í einkaer- indum til útlanda. í fjarveru hans fara forsætis- ráðherra, forseti sameinaðs . Al- þingi^ og forsfeti Hæs+aréttar með vald forseta. * sem gefa glögga mynd af þró- un þessa iðnaðar á síðustu 25 árum. Eldri sagan er allvel varðveitt í hinni stórmerku byggingarsögu, sem próf Guð- v mundur Hannesson skrifaði að • undirlagi dr. Guðmundar Finn- bogasonar, ritstjóra Iðnsögu Is- lands. Þessi bók var rituð „til minja um sjötíu og fimm ára afmæli Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík 3. febrúar 1942“. Vel er það, að áformað er að minnast 100 ára afmælisins á næsta ári, og er vonandi, að það verði gert á svipaðan hátt, því þótt tæki og aðferðir iið- inna tíma henti ekki í starfi sem litla möguleika hafa á að meta verð og gæði á framleiðsl- unni í samanburði við venju- legar byggingaraðferðir. Af- leiðing af þessu -verður sú, að framleiðandinn finnur ekki grundvöll til þess að færa út kvíarnar eða hefja framleiðslu' á vörum serrr gætu orðið bygg- ingariðnaðinum lyftistöng. Það háir einnig steiniðnrek- endum, eins og öðrum iðnrek- endum í landinu, að verðút- reikningar frá því í gær eru vafasamir í dag og verða hald- litlir á morgun vegna síaukinn- ar verðbólgu. Alvarlegust eru þó áhrif náegjanlega vel á þeim ábata, þeirra í þekkingu. Má hér benda á, að laun sérhæfðra starfs- krafta koma kostnaðarmegin a skattskýrslum, — þótt skatta- málum sé haldið utan við þess- ar greinar. Islenzkur steinefnaiðnaður hefur á síðustu árum tekið stórstígum framförum, en fram- tíðin hlýtur þó að færa með sér tröllaukningu þeirra. Til þess að braut framfaranna verði sem greiðfærust, er nauðsyn- legt að undirstaðan verði traust. Opinber aðstoð er mikilvæg, og því ber að fagna nýjum rann- sóknarmálalögum, en með þeim Húsmæðraskóli Reykjavíkur verður settur fimmtudaginn 15. september kl. 2 e.h. Heimavistamemendur skili farangri sínum í skól- ann miðvikudaginn 14. september milli kl. 6 og 7 eftir hádegi. Skólastjóri. hvert sem þér fariö ferðatrygging ALMENNAR TRYGGINGAR P PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 Eftir Harald Ásgeirsson, verkfræðing, forstjóra Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins okkar í dag, er hverjum manhi hollt að kynnast því, hvernig iðngrein hans hefur þróazt, og á hvern hátt nýjungarnar hafa borizt inn í iðnina. Síðustu 25 ár hafa verið mikl- ir byltingartímar í íslenzku þjóðlífi, sk-apað okkur hagsæld og velmegun, meiri en áður var þekkt, — skapað okkur nýtt og betra land. Á þessum tíma hélt tæknin innreið sína í stein- efnaiðnaðinn, eins og á öðrum sviðum athafpalífsins ,— hin skólaða véltækhiöld. Reginmun- ur er á viðhorfi manna til efna og aðferða. I stað brjóstvitsins eins og persónulega aflaðrar reynslu, höfum við nú tölvís- legar niðurstöður yfir alla helztu eiginleika, sem byggingarefni okkar búa yfir. En til þess að beita þessum tölum, þarf vissu- lega meira hugvit en meðatf „reyns;lan“ ein var. ríkjandi, Hitt er svo annað mál, að aðstæður til að notfæra tölvísina til hag- sældar fyrir iðnaðinn hafa ver- ið allóhagstæðar. Einkum er það tvennt sem veldur: Annars vegar smæð fyrirtækja, sér- staklega í byggingariðnaðinum, en hinsvegar almennur skortur á verðvitund og verðþekkingu. Fyrirtæki, sem óskar að framleiða forspennta stevpu- hluta, t.d. stigaþrep, hamrið, sillur, súlur, loft eða veggfleti, verður að selja vöru sína til- tölulega litlum fyrirtækjum, -------------------------------$> Stór 4 herbergja íbúð í Háaleitishverfi til leigu strax. — Tilboð sendist blaðinu merkt: „111“. verðbólgunnar á verðvitundina, sem er orðin svo sljóvguð, að almenningur gerir sér mjög ó- Ijósa grein fyrir samræmi i vöru- og vinnuverði. Á þessu er þörf stórkostlegra breytinga. enda háir þetta hinni eðlilegu iðnvæðingu, sem framundan er. Óhjákvæmilegt er í flestura tilfellum, að auknum vörugasð- um fylgi verðaukning, og það er vandi framieiðenda að stilla þessum atriðum svo saman, að sem mest hagræði náist fyrrr bæði framleiðendur og neytend- ur. Það er sjálfskaparvíti fram- leiðenda að búa til t.d. svo lé- legan hleðslustein eða stein- steypta pípu, að steypan dragi í sig vatn, eins og sykurmoli, og frýs þá eða tærist sundur á stuttum tíma. Hitt er að grafa fjársjóði, að nota miklu meira sement, en þörf er á. Svo sem að framan hefur verið minnzt, eru helztu gæða- kröfur til steinefnaiðnaðar töl- víslegs eðlis, og því mælanlegt hversu vel eða illa framleiðslan mætir þessum kröfum. Islenzk- ir staðlar fyrir þessum kröfum eru hinsvegar engir til, og með- an svo ,er, hefur lélega fram- leiðslan allt of góða aðstöðu tii þess að drepa niður þá vönd- uðu. Skorturinn á stöðlum er nð vísu brúaður með því að verk- fræðingar binda útreikninga sína við erlenda staðla, en þetta er ekki nægjanleg vörn fyrir íslenzkan steinsteypuiðnað þar sem störf verkfræðingsins<$, eru n,ær eingöngu unnin á teikniborði, fjarri iðnaðinum sjálfum. Á síðustu árum hefur fjöldi tækniskólaðra manna aukizt mjög mikið í landinu. Með. þessu hafa möguleikar stein- efnaiðnaðar batnað stórlega. Hins vegar hefur steinefnaiðn- aðurinn e.t.v. ekki áttað sig TIL BLÖNDUNAR í STEINSTEYPU SEMPLAST í steinsteypu gefur aukið togþol og slitþol meiri sveiganleika og betri viðloðun. Semplaststeypu má leggja í mjög þunnu lagi. Semplaststeypu má flísa niður í ekki neitt án þess að springi eða kvarnist úr henni. Semplaststeypu má leggja beint á gamla, slitna og sprungna steypu án þess að höggva purfi upp áður. Semplaststeypa er óviðjafnanleg til viðgerða og holufyllinga í múr. Semplaststeypa á gólf gerir þau fjaðurmögnuð og endingarbetri. \ Semplaststeypa deyfir hávaða og fyrirbyggir rykmyndun. SEMPLAST er ódýrara en öll önnur sambærileg efni sem völ er á. er a.m.k. lagður alltraustur sem er samfara fjárfestingu grundvöllur fyrir Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins sem hefir á að skipa ráðgjöf- um og stjórnarftflltrúum frá iðnaðinum sjálfum. Vonandi á þessi stofnun eftir að verða steinefnaiðnaðinum að miklu liði. Þó er ekki æskilegt, að þessi stofnun verði eina forsjá iðnaðarins, enda hefur hún í mörg önnur horn að líta. Æski- legt væri meðan iðnfyrirtækin eru lítil og dreifð, að þau hefðu samvinnu um það að koma upp tækniskrifstofu eða skrifstofum, þar sem sérhæfðir menn gætu helgað^ sig leit að nýjum og bættum framleiðsluháttum fyr- ir iðnaðinn. Markvissar rann- sóknir af þessu tagi virðast lykillinn að farsæld iðnaðarins, einkum vestan hafs, þar sem jafnvel 5 prósent af fram- leiðslukostnáði er lagður í slík- ar rannsóknir. Við notum nú erlendar vélar og orkni í steinefnaiðnaði okk- ar með góðum árangri, en miklu betur má, ef duga skal. Það virðist vera tákn þeirra tíma, sem við erum að færast inn í, að hugarorkan er sá afl- vaki sem mest reynir á. Gvendur grjótpáll næstu framtíðar verður að vera hugs- uður, ef hann á að geta staðið í því hlutverki sínu að reisa þá minnisvarða, sem verða þeim tíma verðugir. Ákveðið hefur verið að viðhafa ailsherjar atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á 30. þing Alþýðusambands íslands. Tillögum um 18 fulltrúa og 18 varafulltrúa, ásamt meðmælum 100 fullgildra meðlima, sé skilað á skrifstofu félagsins Skipholti 19, fyrir kl. 12 á hádegi', þnðjudaginn 13. september 1966. Reykjavík, 11. sept. 1966. Stjóm IÐJU, félags verksmiðjufólks. Frá barnaskóium Garðahrepps Barnaskóli Garðahrepps tekur til starfa mánudaginn 12. september. Eiga þá 7-12 ára böm að mæta í skólanum sem hér : segir: ' Kl. 9 f.h. mæti 12 og 11 ára börn. Kl. 10.30 mæti 10 og 9 ára börn. Kl. 1,10 e.h. mæti 8 ára börn. Kl. 2 e.h. mæti 7 ára börn. Skólastjóri. wík ELDHUSI-0 VANDAÐASTA OG FJÖLBREYTTASTA A MARKAÐNUM. 5 ÁRA ABYRGÐ. Vib bjöbum ybur ab skoba stærstu sýningu á eldhusum hér á landi. Tvö eldhus ásamt þvotta- og vinnuherbergi til synis i sýningarsdi okkar SíDillVIÖLA 11 A\SF, Sibumula 11.20885 POGGENPDHL ELDHÚS l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.