Þjóðviljinn - 11.09.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.09.1966, Blaðsíða 8
 Tízkupeysur Skólupeysur ítalskar — enskar stórt úrval stretehbuxur skólapils skólaskokkar Nýjar vörur téknar upp á morgun g SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagar 11. september 1966 Mikið og myndarlega er byggt á Norðfirði í Neskaupstað er mikið um byggingarframkvæmdir og mörg myndarieg ibúðarhús hafa risið þar upp eða eru í byggingu, einkum í hlíðinni ofan við gamla bæinn. VERZLIÐ ÞAR SEM CRVALIÐ ER MEST. • Happdrætti • Dregið var 1 Skyndihapp- drætti Matvælaiðnaðarins á Iðnsýningunni sl. fðstudags- kvöld. Eftirtalin númer hlutu vinninga, og skal þeirra vitjað í Sýningarhöllina í Laugardal mánudaginn 12. og þriðjudag- ipn 13- september kl. 14 til 18- 2346 1148 1219 1257 2261 2259 2681 4118 1451 1114 4653 4652 182 1348 914 \j248 42 43 3226 2502 2728 797 796 4515 4430 500 1410 1903. 910 758 2584 4143 1213 4277 1195 938 778 27 4076 463 3565 940 1397 979 980 1271 490 2930 3043 4531 4532 1713 4724 2354 1859 3224 2557 U83'l8 4194 1468 3301 3300 4658 1389 1390 1902 4304 4225 4303. (Birt án ábyrgðarl. • Vel svarað • Lögfræðingur einn fékk eft- irfarandi bréf frá þekktum borgara: Þér hafði daðrað við konu mína, gjörid svo vel og jrinnið mig að máli. Hinn svar- aði aftur: Ég hef móttekið heiðrað dreifibréf yðar og mun maeta á umræddum fjöldafundi! • Leiðrétting • Þau leiðu mistök urðu hér í blaðinu í gær að eftirmælin um Gísla S. Jakobsson, sem birtust á 7. síðu komu degi fyrr en um var beðið og þar að auki féll niður mynd af Gísla heitnum sem átti að fylgja þeim. Eru hlutaðeigend- ur beðnir velvirðingar á þess- um mistökum og jafnframt birtum við hér myndina sem átti að fylgja eftirmælunum. • Ó, blessuð stund! • En nú hefur henni kviknað ný ástarþrá til hins imga rit- höfundar, hún berst við sjálfa sig örvæntingarkenndri baráttu. Að lokum lætur hún undan sjálfri sér, gefur sig á vald elskhuga sínum, og tregabólgn- ir hvarmar hennar geisla af Ijúfum unaði. (Sveinn Kristinsson í Mogga). útvarplð 8.30 Fíladelfíu-hljómsv. leikur göngulög; E- Ormandy stj. 9.10 Morguntónleikar. a) Di- vertimento nr. 11 (K 251) eft- ir Mozart. Kammerhljóm- sveitin í Stuttgart leikur; K- Munchinger stj. b) Píanótríó í B-dúr op- 99 eftir Schubert. Tríest-tríóið leikur. c) Strengjakvartett op. 59 nr. 2 eftir Beethoven. Amadeus- kvartettinn leikur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni- Séra Gísli Brynjólfsson. 14.00 Miðdegistónleikar. a) 1: G- Badev leikur fyrsta þátt úr Konsert f D-dúr eftirTjai- kovsky. 2: H- Suzuki leikur fyrsta þátt úr Konsert nr. 2 eftir B. Bartók. 3: V. Lanc- man leikur fiðlukonsert eftir Sibelius. Otto Wemer-Muller stjórnar hljómsveitinni. b) Holberg-svíta op. 40 eftir E. Grieg. Sinfóníusveitin í Bam- berg leikur; E. van Remoortel stj. 15.30 Sunnudagslögin. ^ 16.50 Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik í keppni Kefl- víkinga og KR-inga á Islands- mótinu í knattspyrnu. 17.40 Barnatími: Skeggi Ás- bjarnarson stjórnar. a) Pétur eftirláti, síðari hluti sögunn- ar. Edda Benjamínsdóttir les þýðingu sína- b) Bræðurnir Amór og Gísli Helgasynir f/á Vestmannaeyjum leika á rsf- magnsorgel og flautu. c) Ráð- vendnin borgar sig bezt, saga eftir Herselínu Sveins- . dóttur, lesin af höfundi. 18.40 Joan Sutherland syngur 20.00 Órækju þáttur Snorrason- ar. Gunnar Benediktsson rit- höfundur flytur síðarai erindi sitt. 20-30 Serenata fyrir sterengja- sveit op. 6 eftir J. Suk. Tékkneska kammerhljóm- sveitin leikur. 21.00 Á náttmálum- Vésteinn Ólason og Hjörtur Pálsson stjóma þættinum. 21.45 Valses nobles et senti-1 mentales eftir M. Ravel. W. ) Haas leikur á píanó. 22.10 Danslög. 23-30 Dagskrárlok. Útvarpið á mánudag: 13.15 Við vinnuna. • 15.00 Miðdegisútvarp. Guð- mundur Guðjón..son syngur- Konunglega fí'harmoníusveit- in í ■ Lundúpum leikur Semi- ramide ' eftir Rossini; Sir TMomas Beecham stj.A. Brai- lowsky og Sinfóníusveitin í Boston leika Píanókonsert nr. 4 eftir Saint-Séns; C. Munch stj. R- Ricci og Sinfóníu- sveit Lundúna leika Car- men-fantasíu eftir Bizet- ■ HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆJAR Skólavörðustíg 16 — Sími 24620. Stúka nr. 301. Glæsilegasta sófasettið r a markaðnum DANA SÓFASETTIÐ Sarasate; P. Gamba stj- A. Rautawaara syngur lög eft- ir Bfahms, Melartin, Klipinen og Grjeg. 16.30 Síðdegisútvarp. C. Atkins S. Wold, r. Chacksfieíd, R. Conway, A. Verchuren, M. Olson og W. Boskowsky skemmta með hljóðfæraleik og söng. . — 18 00 Kög úr Othello, eftir Verdi. J. Vickers, L- Rysan- ek, T. Gobbi, kór og hljóm- sveit Rómaróperunnar flytja; 20.00 Um daginn og veginn. Sigurjón Jóhanrisson ritstjóri á Akureyri taiar- 20.20 Gömlu lögin sungin og leikin. 20-40 Jarl fólksins: Shaftesbury lávarður. Pétur Sigurðsson ritstjóri flytur erindi. 21.15 Fantasía í f-moll (K 608) j eftir Mozart. F- Germani leik- ur á orgel. 21.30 Otvarpssagan: Fiski- mennimir, eftir Hans Kirk- 22.15 Vtðtal við lækna, §másaga> eftir Friðjón Stefánsson. Jón Aðils leikari les- 22.45 Kammertónl. a) flautu- sónata í E-dúr eftir Bach. E- ! Shaffers leikur á flautu, G. 1 Malcolm á áembal og á. Gauntlett á víólu da gamba- b) Sónata nr. 1 fyrir selló og píanó op. 38 eftir Brahms- P. Foumier og W. Backhaus leika. ^ 23-20 Dagskrárlok. AÐALUMBOD G.HELGASON & MELSTED HF HAFNARSTRÆT119 SIMAR10275 H644 2 5 % fargjaldalækkun 15. september .15. september 15. september 15. september 15. september ganga í gildi lágu haustfargjöldin til margra Evrópuborga. ganga í gildi lágu 21 dags fargjöldin til New York og margra annarra borga vestan hafs. fer þota Pan American héðan til Glasgow og Kaup- mannahafnar. Enn eru laus sæti í þessari ferð. fer þota Pan American héðan til New York. Enn eru laus sæti í þessari ferð. En vinsamlegast pantið fljótlega — því þessar ferðir eiga eftir að fyllast. — Munið að Pan American hefur fastar áætlunarferðir til óg frá íslandi. AHar nánari upplýsingar veifa: PAH AMERICAN á íslandi og ferSaskrifsfofurnar. PAN AM—ÞÆGINDl PAN AM-ÞJÓNUSTA PAN AM-HRAÐl PAN A.IVCE:Ri:GAAr /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.