Þjóðviljinn - 11.09.1966, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.09.1966, Blaðsíða 12
A námskeiðinu sýndi Sigríftur Pálmadóttir kennari í Barnamúsikskólanum kennslu með áslátt- arhljóðfærum og sést hún hér með nemendahópi úr skólanum. Rætt við tónlistarprófessor frá Salzburg Tónlistarnám er lúxus I k sóttu það alls um 30 kennar- B ar bæði úr Reykjavík og utan k af landi. Kynnt var tónlistar- 1 kennslukerfi Orff.s, einkum I enginn Undanfaxið hefur dvalizt hér á' landi á vegum Söng- kennarafélags ísl., Fræðslu- skrifstofu ríkisins og Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur hr. Hermann Regner, prófessor við Orff stofnunina í tónlist- arháskólanum Akademia Mozarteum í Salzburg, en í þá stofnun sækja verðandi ■ tón- Iistarkennarar bama- og ung- linga menntun sína- Hér kenndi prófessor Regn- er á námskeiði söngkennara dagana 1.—9. september og eins og áður segir notkun ein- faldra hljóðfaera og sagði Regner að það þyriti umfram allt að fá börnin til að taka þátt í tónlistinni og fá tilfinn- ingu fyrir henni áður en þau lærðu að þekkja og skrifa nóturnar. . f>að á örugglega við lítil börn íslenzk eins og önnur, sagði hann, að þau dansa við söng sinn og syngja sagði Regner, einn söngtími á viku. I Þýzkalandi og Aust- urríki hefur stundunum í tón- listarkennslu líka verið fækk- að vegna aukinnar kennslu í raunvísindafögum, þó ástand- ið þar sé ekki eins slæmt og hér. En einmitt af því að þetta er svona, verðum við að reyna að gera tónlistartímana eins góða og mögulegt er, þvj fátt er eins þroskandi fyrir persónuleikann og skilningur á tónlist. Það er mikilvægt að byggja tónlistamámið á barnalögum og þjóðlögum hvers lands því Iðjufólk á Akureyri í hópferð ó Iðnsýningu í GÆR hitti Þjóðviljinn að máli Jón Ingimarsson form. Iðjn, félags verksmiðjufólks -á Ak- ureyri en hann var hér stadd- ur með 37 manna hóp Iðju- félaga sem hingað var kom- inn gagngert til þess að skoða Iðnsýninguna. Lagði hópur- inn áf stað í fyrrakvöld og kom hingað í gærmorgun. Var ætlunin að skoða sýninguna síðdegis í gær en halda áftur norður í dag. JÓN SAGÐI, að það væri orðin föst venja hjá félaginu að fara eins til tveggja daga skemmtiferð á hverju sumri. Var í sumar farið austur á land tveggja daga ferð seint ■ í ágúst og tóku þátt í henni um 60 félagsmenn. Er. ferðin á Iðnsýninguna því önnur hópferðin á vegum félagsins j sumar. Sunnudagur EL. septemtjer 1966 — 31. árgangur — 206. tölublað Idnsýningm: Dagur steinefna-og byggingaríðnaðaríns IÐNlSYNINGINi w n Danssýning í Lídé í dag 1 dag kl. 3 verður haldin danssýning í veitingahúsinu Lídó á vegum ‘ hins nýstofnaða Dansskóla Sigvalda. Munu Sig- valdi Þorgilsson sjálfur og ann- ar aðalkennari við skólann, Ib- en Sonne frá Danmörku, sýna alla nýjustu dansana, svo sem hoppel poppal, watusy, hill- hilly samba og fleiri, suður- ameriska dansa og aðra sam- kvæmisdansa og verða þau klædd viðeigandi fatnaði við hverri dans. öllum er heimill Ug yj UV/1A/&U1IÍ DVCIO lailUO pvi X- **»wx.*x við dansinn og er það einmitt þegar bömin þekkja sína eig- | aðgangur, bömum þetta samband milli söngsf ^ etftmin KíAAiot*n f-AnHct ^ ordmim. op á dan ! in gömlu þjóðlegu tónlist þekkja þau einnig sjólf sig betur. Þjóðlög em líkavenju- lega svo einföld í byggingu sinni að þau em tilvalin við kennslu bama. Líklega hefur sjaldan verið sungið jafn mikið af íslenzkum lögum á einni viku og við höfumgert hér á námskeiðinu. Við höf- um notazt við safn Bjarna Þorsteinssonar og fjölda lag- anna höfðu þátttakendur aldr- ei heyrt fyrr. 1 ,Og fyrst við _ tölum um ^ þjóðlög: hér vantar algerlega I útgáfu á þjóðlögum. Erlendis - sém full- orðnum, og á danssýningin að geta orðið skemmtun fyrir alla fjölskylduna. □ f dag er dagur steinefna- og byggingariðnaðarins á Iðnsýningunni og mun Skalla-Grímur Kveldúlfs- son heimsækja sýninguna og flytja ávarp til fólksins kl. 3 og aftur kl. 6. / n Átta fyrirtæki sýna í þess- um flokki, þau eru: Plast- vinna h.f., Magnús G. Guðnason — Steiniðjan s.f., Jón Loftsson h.f., Sementsverksmiðja ríkis- ins, Steinstólpar h.f., Óli A. Bieltvedt & Co. h.f., Veíksmiðjan Kísill og Cudogler h.f. □ Þjóðvil'jinn hafði tal af forráðamönnum tvéggja þessara fyrirtækja og fara viðtölin hér á eftir. Þremur bílum stolið í fyrrinétt Verðugt verkefni í fyrrinótt var stolið þremur bifreiðum hér í Reykjavík og var ein þeirra ófundin síðdegis í gær er Þjóðviljinn átti tal við rannsóknarlögregluna. R-10595 var stolið af Njáls- götu og fannst bíllinn vestur á Tómasarhaga í gærmorgun lítið eitt skemmdur. Þá var R-19145 stolið af Laugavegi en Kann fannát óskemmdur á Kárastíg. Þriðji bíllinn, R-5302, sem er grár Plymouth, árgerð 1955, var enn ófundinn í gs^r en honum var stolið af bílastæði við Tjörn- ina. Eru þeir sem kynnu að hafa orðið bílsins „yarir vinsamlega beðnir að gera rannsóknarlög- reglunni aðvart. VEKUR ATHYGLI Líkan af verksmiðjuliyggðu í- búðarhúsi vekur athygli í sýn- ingarstúku Steinstólpa h.f. og að- spurður segir framkvaemdastjóri fyrirtækisins, Höskuldur Bald- vinsson, að til standi að fara að framleiða þetta hús í stórum stíl, en fyrirtækið framleiðir þegar ýmsa verksmiðjusteypta byggingarhluta svo sem strengja- steypubita, plötur, súlur og fleira. Stærð hússins er tæpir 140 fermetrar segir Höskuldur, 5—6 herbergi á einni hæð, en ekki er enn ákveðið á hvaða stigi við seljum húsið, það verður öðru- vísi byggt en hús almennt og verður líklega selt lengra komið en fokhelt, en þó ekki tilbúið undir tréverk. — Væri ekki hægt að hafa samvinnu við t.d. múrara og tré- smiði og fleiri og selja húsið fullgert? — Það gæti vel komið til mála í framtíðinni, en við leggjum ekki út í það í bili. Enda yrði það dýrara, en hér ýilja menn gjarna yinna sem mest í húsun- um sjálfir ef hægt er og eins yrði það erfitt þar sem menn eru alltaf með alls konar sér- óskir hvað snertir innréttingu og fleira þegar þeir eru að þyggja á annað borð. Ekki kvaðst Höskuldur geta nefnt neinar tölur um lækkun byggingarkostnaðar með bví að verksmiðjústeyþa hús, el það segir sig sjálft að því meira sem hægt er að vinna í verk- smiðju því ódýrari verður Bygg- ingin. Og markaðurinn ætti að vera fyrir hendi, ekki sízt ef far- ið verður út í það að framleiða einnig stærri hús, t.d. 3—4 fjöl- Hermann Regner ásamt öðrum tónlistarkennara frá Saizburg, Margaret Daub, sem kom með honum og kenndi á blokkflautu og hreyfingar eftir hljóðfalli á námskeiðinu. notkun einfaldra ásláttar- hljóðfæra við kennsluna, en hvert eimasta bam getur frá fjögurra ára aldri iðkað tón- list á einföldu stigi og aðal- atriðið er að fá börnin ekki bara til að hlusta heldur taka sjálf þátt í tónlistarflutningn- um, sagði prófessor Regner er fréttamenn áttu þess kost að ræða við hann smástund. Hann sagði að Orff stofnun- in væri stofnuð og stjómað af þýzka tónskáldinu Carl Orff og hefði tekið til starfa fyrir fimm árum- Sú tónlist fyrhr böm sgm Garl Orif hef- ur beitt sér fyrir byggist ekki eingöngu á nótum t>g söng, heldur einnig hreyfingu og hljómlistar og hreyfingar sem er svo mikilvægt. Sumir halda því fram, eð framleiða eigi tónlistina með höfðinu og það getur verið rétt fyrir viss stig alvarlegra tónsmíða, sérstáklega t.d. nú- tímatónlist, en fyrir það stig tónlistar sem böm að 15 ára aldri geta skilið á það ekki við, þar verður tilfinning, heyrn og skilningur að haldast í hendur. Of lítil kennsla í tónlist Tónlistartíminn í íslenzk- um skólum er alltof naumur, er Island fyrst og fremstfrægt .vegna hókmennta sinna og virðast þær hafa þróazt á kostnað tónlistarinnar, sem hefur orðið útundan. En Is- lendingar hafa erit mikil verð- mæti á sviði þjóðlegrar tón- listar og hér hafa varðveitzt hlutir sem . gersamlega eru horinir í öðrum Evrópulönd- um og á ég þar við t.d. ís- lenzka tvísönginn í kvint, gamlan íslenzkan kirkjusöng og fleina. Mér fyndist það verðugt menningarlegt verkefni fyrir Islendinga að safná nú þessum gömlu lögum og gefa þau út á vísindalegan hátt svo aðrir Evrópubúar — og þeir sjálfir — fái notið þeirra. Að endingu, sagði prófessor Regner, langar mig að leggja á það áherzlu, að tónlistar- uppeldi er engin skrautfjöður í almennu uppeldi, heldur mjög áhrifamikið atriði í mótun persónuleikans og hef- ur þetta verið sannað visinda- lega. Og tónlistaruppeldið er hvorki trl einkaánægju né heldur er það lúxus, þaðgegn- ir mikilvægu þjóðfélagslegu hlutverki. •— vh Þýzkir kvenskór Ný sending — fallegt úrvaL SKÓVAL Austurstræti 18 (Ey mundssonarkjallara) Þjóðvitjann vantar börn Hl bloðburðar víða um borgina. Hringið í síma 17500 Karlmahnaskór frd Þýzkalandi Ný sending SKÓBÚÐ AÖSTURBÆJAR Líutgaaregí T00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.