Þjóðviljinn - 18.09.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.09.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJöÐVILJINN — Sunnudagur 18. september 1966.' Ödýr sófasett — Verð kr. 16.700,00 Góð greiðslukjör. Hnotan húsgagnaverzlun Þórsgötu 1, — Sími 20820. BARNAMUSÍKSKÓLI REYKJAVÍKUR mun að venju taka til starfa í byrjun októbermónaðar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlistar, nótnalestri og almennri tónfræði, söng og hljóðfæraleik, (sléttarhljóðfæri, blokkflauta, þverflauta, gítar, fiðla, pí- anó, cembaló, klarinett. knéfiðla og gígja). SKÓLAGJGLD FYRIR VETURINN: Forskóladeild 1. bekkur barnadeildar 2. bekkur barnadeildar 3. bekkur barnadeildar Framhaldsdeild kr. 1.000,— — 1.800,— — 2.500,— — 2.500,— — 3.000,/ INNRITUNt nemenda í forskóladeild (6—7 ára börn) og 1. bekk bama- deildar (8—9 ára börn) fer fram næstu viku (frá mánu- degi til laugardags) kl. 3—6 e.h. á skrifstofu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inngangur frá Vitastíg. Væntanlegir nemendur hafi með sér afrit af stundaskrá sinni úr barnaskólunum. SKÖLAGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN Þeir nemendur, sem þegar hafa sótt um skólavist fyrir komandi vetur, greiði skólagjaldið sem fyrst og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni úr bamaskólunum um leið. babnamosiksköli beykjavikub Sími 2-31-91. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. I # V erkamannafélagið Dagsbrún TILKYNNING Ákveðið -er að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Dagsbrúnar á 30. þing Alþýðu- sambandsins. Tillögur uppstillingarnefndar liggja frammi í skrifstofu félagsins. Öðrum tillögum, með nöfnum 34 aðalfulltrúa og jafn -margra til vara op ! tilskildum fjölda meðmælenda, ber að skila í skrif- stofu Dagsbrúnar fyrir kl. 1,8 þriðjudaginn 20. þ.m. Kjörstjómin. Viðskiptaskráin 1966 er komin út ■ Viðskiptaskráin 1966 er nýkomin út. Þetta er stór bók, eins og flestir munu kannast við, 760 bls. í svipuðu broti og símaskráin. Steinþór Gunnarsson, prent- smiðjustjóri, hóf útgáfu Við- skiptaskrárinnar árið 1836. Sú bók lét ekki mikið yfir sér, var aðeins 250 bls. í helmingi minna broti en nú. En á þeim 28 ár- um, sem síðan eru liðin, mun láta nærri að efni Viðskipta- skrárinnar hafi tífaldazt, þegar tekið er tillit til þess hve letrið á bókinni hefur smækkað- Skal nú gerð nokkur grein fyrir efni bókarinnar eins og það er í ár- gangi 1966- Efninu er skipt í 8, aðal- flokka. 1 1. flokki er gerð grein fyrir æðstu stjórn landsins: for- seta, ríkisstjóm og Alþingi; þar er alþingismannatal, greint frá ráðherrum og hvaða mál heyra undir hvern ráðherra um sig; nöfn og heimilisföng fulltr. Is- lands hjá öðrum þjóðum og hjá alþjóða- og fjölþjóðastofnunum og nöfn fulltrúa erlendra ríkja á íslandi; þá er fjallað um at- vinnulíf á fslandi þar sem í töflum er gerð grein fyrir helztu atvinnuvegum lands- manna; landbúnaði, fiskveiöum, iðnaði og verzlun. 2. flokkur fjallar um Reykja- vík. Hann hefst á ágripi af sögu borgarinnar, síðan er gerð grein fyrir stjórn hennar, bá kemur félagsmálaskrá þar sem skráð enu félög og stofnanir og gerð grein fyrir stjórn þeirra, starfi og tilgangi, og loks kemur nafna- skrá þar sem skráð eru nöfn fyrirtækja og einstaklinga, sem reka viðskipti í einhverri mynd, og jafnframt getið stjómar fyr- irtækjannai, framkvæmdastjóra og starfrækslu. í 3- flokki er skrá yfir götur og húseignir í Reykjavík, Kópa- vogi, Akureyri og Hafnarfirði, þaf sem tilgreindur er eigandi, Ióðastærð, lóðamat og húsamat. 1 ár er gerð sú mikilsverða breyting á fasteignamati Rvík- ur, að bætt er við brunabóta- mati húseigna. Mun flestum finnast sú breyting til mikilla bóta. 4. flokkur fjallar um kaup- staði og kaiuptún landsins á sama hátt og gert er í kaflan- um um Reykjavík. Er þar gerð grein fyrir öllum kaupstöðum landsins, 13 talsins, 35 kauptún- um og 15 minni verzlunarstöð- um. ( 5- flokkur nefnist vamings- og starfsskrá og er hann lengsti kafli bókarinnar, 280 bls. I þess- um flokki er starfs- og vöru- flokkum raðað í stafrófsröð; undir hverjum flokki eru skráð nöfn, heimilisföng og símanúm- er þeirra fyrirtækja og einstak- linga sem vilja íáta sín getið í sambandi við hvem flokk um sig. Lykill eða registur er að þessum flokki aftar í bókinni á íslerxzku, dönsku, ensku og þýzku, enda er þetta sá kafli bókarinnar, sem útlendingar geta helzt notfært sér. 1 6. flokki er skrá um íslenzk skip, 12 rúmlestir og stærri; er þar getið einkennisbókstafa og númers, efnis, aldurs, stærðar, vélarafls, eiganda txg heimilis- fangs. ✓ 7- flokkur er ritgerð á ensku sem heitir „Iceland: A Geo- graphical, Political, and Econ- omic Survey“- Dr. Björn Björnsson, hagfræðingur, samdi upphaflega þessa ritgerð og endurskoðaði hana árlega, unz hann lézt. Sfðan dr. Björn dó hefur Hrólfur Ásvaldsson, hag- fræðingur, endurskoðað hanai árlega og gert á henni nauðsyn- legar breytingar. Utanríkis- ráðuneytið fær árlega sérprent- un á þessari ritgerð til að láta í té þeim útlendingum, sem óska eftir greinargóðum og gaigporðum fróðléík um Island og atvirinulíf þess. 1 8. og síðasta kafla bókar- innar er skrá yfir nokkur út- lend fyrirtæki, sem óska eftir viðskiptum við Island og aug- lýsingar frá sumum þeirra, svo og auglýsingar frá íslenzkum fyrirtækjum, sem einkum eru ætlaðar útlendingum. Allmargir uppdrættir eru í bókinni, og er stærstur þeirra uppdrátturinn af „Stór-Reykja- vík“ sem svo hefur verið nefnd. Er þetta nýr uppdráttur í 4 lit- um, sem Ágúst Böðvarsson, for- stöðumaður Landmælinga Is- lands, hefur teiknað, og er öðru megin á blaðinu kort af Rvík og Kópavogi, en binum megin af Hafnarfirði og Garðahreppi. Þá er uppdráttur af Islandi með áteiknuðum vitum við strendur landsins og fiskveiðitakmörkun- um. Loks eru loftmyndir með áteiknuðum götum af Akranesi, Akureyri, Isafirði og Sauðár- króki. Dreifing og sala Viðskipta- skrárinnar til útlanda hefur farið vaxandi ár frá ári og fjöldi pgntana og fyrirspuina berst víðsvegar að úr heimin- um, allt frá Hong Kong til Kalifomíu, og frá Suður-Afr- íku til Kanada. Mikið beret af fyrirspurnum frá nýfrjálsum löndum í Afrfku t>g Asíu- títgefandi Viðskiptaskrárinn- ar er Steindórsprent hf., en ritstjóm annast Gísli Ölafsson. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Fjölskylduakstur Bindindísfélag ökumanna (ReykjavíkurdeiIdín) býður til Frá barnas kólunum i Kópavogi Skóli fyrir eldri deildimar hefst þriðjudaginn 20. sept. 12 ára deildir mæti kl. 9 f Jx. 11 ára deildir mæti kl. 10 f.h. 10 ára deildir mæti kl. 11 f.h. FRÆÐSLUFULLTRÚINN. TiihoB óskast í nokkrar íólksbifreiðir og sendiferðabifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9, mánudaginn 19. september kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í sk*rif- stofú vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. VERÐLÆKKUN hjólb. slör. kr. 1.070,- kr. 14 kr. 1.500,- kr. 15 kr. 625,— kr. 11 kr. 1.900,— kr. 24 kr. 3.047,— kr. 26 670x15 820x15 500x16 i 50x20 'fiv20 EINKAUMBOÐ HJOLBARÐAR A.€ ' • V í ■'r é'W?'- ‘ v;.: RÁSNOIMPORT MOSKVA MARS TRADIIMG SIMI 17373 góðaksturskeppni laugardaginn 24. september n.k. kl. 14 * i Reykjawflt. AJcsturinn verður svokallaður fjölskyldu- akstur og aimermmgskeppni. Aðeins 20 til 25 bílar geta komizt að. Nánari upplýsingar og skráning til þátttöku, hjá Ábyrgð hf., fyrir fimmtudagskvöld 22. september. Símar: 17455 og 17947. Verðlaun verða \ i Reykjavíkurdeild R F Ö. TRYG6IN6AFELA6IÐ HEIMIR" LINDARGATA 9 REYKJAVÍIC SfMI 21260 SlMNEFNI * SURETY I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.