Þjóðviljinn - 18.09.1966, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. september 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J J
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★ I dag er sunnudagur 18.
september, Titus- Árdegishá-
flæði M. 8.34. Sólarupprás kl-
5.55 — sólarlag kl. 18.48.
★ Opplýsingar um lsekna-
bjónustu f borgiuni gefnar )
símsvara Læknafélags Rvíkur
— SIMI 18888.
★ Kvöidvarzla í Reykjavik,
dagana 17.—24. september er
í Apóteki Austurbæjar og
Garðs Apóteki, Sogavegi 108.
★ Næturvarzla er 'að Stór-
holti 1. sími 23245.
★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns 17.—19. september ann-
ast Eiríkur Bjömsson, læknir,
Austurgötu 41, sími 50235.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn — Aöeins
n. saka slasaöra. Slminn er
21230. Nætur- og helgidaga-
læknir I sama síma.
★ Slökkviliðið eg sjúkra-
bifreiðin. — SIMI 11-100.
skipin
Bettann fór frá Kotka 13. þm
til Akraness-
flugið
★ Flugféiag Islands. Sólfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnaæ kl- 8.00 í dag-
Vélin er væntanleg- aftur til
Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld.
Skýfaxi fer til London kl. 9 00
í dag. Vélin er væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur kl- 21.05 í
kvöld. Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
8 00 í fyrramálið.
'Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (4 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), ísa-
fjarðar, Hornafjarðar og Eg-
ilsstaða (2 ferðir). Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Vestmanna-
eyja (3 ferðir), Homafjarðar,
ísafjárðar, Kópaskers, Þórs-
hafnar, Egilsstaða (2 ferðir) og
Sauðárkróks.
ýmislegt
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss er væntanlegur til
Rvíkur síðdegis mánúdag 19.
þm. frá Gdansk. Brúaríossfór
v.æntanlega frá N.Y. í gær til
Keflavíkur og Rvikur. Detti-
foss fór frá Turku í gær tU
Leningrad, Ventspils og Kaup-
mannahafnar. Fjallfoss ferfrá
Antwerpen 19. þm. til Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Hamborg í ■ gær til Rvíkur.
Gullfoss fer frá Kaupmanna •
höfn 21. þm. til Leith og R-
víkur. Lagarfoss fer frá Klai-
peda 19. þm. til Kotka. Mána-
foss fór frá Akureyri í gær-
kvöld til Hjalteyrar, Siglu-
fjarðar, Húsavíkur, Raufar-
hafnar, Seyðisf jarðar og Norð-
fjarðar. Reykjafoss fór frá
Borgarfirði eystra í fyrrinótt
til Raufarhafnar, Stöðvarfj.,
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfj.
og Seyðisfjarðar. Selfoss fer
frá Cambridge 21. til N.Y.
Skógafoss er í Aalborg. Tungu-
foss fór frá ísafirði 16. þm.
til Antwerpen, London og
Hull. Askja fer frá Rotter-
dam 20. þ.m. til Hamborgar
og Reykjavíkur. Rannö fór
frá Vestmannaeyjum 16. þm
til Finnlands. Christian Sart-
ori fer frá Kristiansand 18. ■
þm. til Rvíkur. Marius Nielsen
hefur væntanlega farið frá
N.Y. 16. þm. til Rvíkur.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfeil
er í Avonmouth. Fer þaðan
til Dublin. Jökulfell losar á
Norðurlandshöfnum. Dísarfe’l
er í Great Yarmouth. .Fer
þaðan til Stettin. Litlafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell fór frá Keflavík í
gær til Vestur- og Norðurl.-
hafna. Hamrafell væntanlegt
til Baton Rouge 19. þm. Stapa-
fell kemur til Reykjavíkur í
dag. Mælifeíl er í Rotterdam.
★ Hafskip. Langá fór frá
Breiðdalsvík 15. þm til Dublin,
Hull og Gydina. Laxá fór frá
Eskifirði 16. þm til Waterford,
Cork, Pool og London- Rangá
er væntanleg til Reykjavíkur
í kvöld. Selá fór væntanlega
frá Ant-werpen í gær til Ham-
borgar og Hull. Dux fór frá
Stettin'll- þm til Reykjavík-
ur. Brittann er í Gautaborg.
★ Gangleri, 2. hefti 1966, er
nýlega kominn út. Flytur
hann meðal annars grein um
franska heimspekinginn de
Chardin og kenningar hans,
og aðra um Aldous Huxley og
meskalínið. Þá er grein eftir
ritstjórann um spurninguna
um dularfull fyrirbæri, enn-
fremur þýdd grein um áhrif
segulmagnsins á lífið, og
greinamar Hvað er Chorten,
Segjast hafa lifað áður. Hlut-
verk . Guðspekifélagsins eftir
N. Sri Ram, forseta Guðspéki-
félagsins, og fleiri. Nýr þátt-
ur, Úr heimi listarinnar, rit-
aður af Grétari Fells, hefst í
heftinu og er í þetta sinn
fjallað um höggmynðina Dög-
un eftir Einar Jónsson. Fræðsla
um hugrækt heldur áfram og
í þættinum Við arininn er
sagt frá dularfullri björgun er
gerðist í Frakklandi fyrir
nokkrum árum.
ferdalög
★ Ferðafélag Islands ráðger-
ir tvær ferðir um næstni
helgi: 1- Þórsmerkurferð á
laugardag kl- 14, öaustlitaferð.
2. Gönguferð é Hrafnabjörg
á sunnudag kl. 9.30, farið frá
Austumelli- Farm. i sunwu-
dagsferðina seldir við bílinn.
en hina á' skrifstofu félags-
ins öldugötu 3, sem veitir
allar nánari upplýsingar, sfm-
ar 19533 og 11798.
söfnin
★ Árbæjarsafn lokað. Hóp-
ferðir tilkynnist í síma 18000
fyrst um sinn.
Listasafn tslands er opið
daglega frá klukkan 1.80-4.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30—
4 e.h.
★ Ásgrímssafn, Bergstaðastr.
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 1,30
til 4.
★ Þjóðminjasafnið er opið á
þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum
frá kl. 1.30 til 4.
★ Bókasafn Seitjarnarness er
opið mánudaga klukkan 17.15-
19 og 20-22; miðvikudaga
klukkan 17 15-19
*• Bókasafn Sálarrannsóknar-
félagsins, Gardastræti 8 er op-
ið miðvikudaga klukkan 17.30-
19.00.
#
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Ó þetta er indælt stríd
Sýning i kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Simi 1-1200.
Sími 82-1-4«
V
Öldur óttans
(Floods of Fear)
Feiknalega spennandi og at-
burðahröð brezk mynd frá
Rank. — Aðalhlutverk:
Howard Keel,
Anne Heywood,
Cyril Cusack.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Stjáni blái og
fleiri hetjur
AUSTURBÆJARBiÖ
Sími 11-3-84
Caterine á hálum ís
Bráðskemmtileg og fjörug ný
þýzk söngva- og gamanmynd
í litum. — Danskur texti.
Aðalhlutverkið leikur hin vin-
sæla sjónvarpsstjarna
Caterine Valente.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Baráttan um námuna
Sýnd kl. 3.
r..=
Simi 18-9-36
Sjóræningjaskipið
(Devil Ship Pirate)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný ensk-amerísk sjóræn-
ingjakvikmynd i litum og Ciii-
emaScope
Christopher Lee,
Andrew Keir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3:
Stúlkan sem varð
að risa
Sýning í kvöld kl. 20.30.-
Aðeins fáar sýningar.
Aðgönguiniðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. — Sími 13191.
Sími 31-1-82
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Hjónaband á
ítalskan máta
(Marriage Italian Style)
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, ítölsk stórmynd í litum,
gerð af snillingnum Vittorio
De Sica. — Aðalhlutverk:
Sophia Loren,
Marcello Mastroianni.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3:
Hrói Höttur
Simi 11-5-44
Verðlaunamyndin umtalaða
Grikkinn -Zorba
(Zorba the Greek)
með Anthony Quinn o.fl.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýrid bl. 5 og 9.
Mjallhvít og trúð-
arnir þrír
Hin bráðskemmtilega ævin-
týramynd.
Sýnd kl. 2.30.
HAFNARFJARöARBÍÓ \
Síml 50-2-49
Hetjurnar frá
Þelamörk
Heimsfræg brezk litmynd, er
fjallar um hetjudáðir norskra
frelsisvina í síðasta stríði.
Kirk Douglas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Böm Grants skip-
stjóra
Sýnd kl. 3.
Sími 32075 —38150
Mata Hari
(Agent H-21)
Spennandi frönsk njósnamynd
um einhvern mesta njósnara
aldarinnar. Mata Hari.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Kalli og Indíánarnir
Miðasala frá kl. 2.
Sími 41-9-85
— tSLENZKUR TEXTI —
6. SÝNINGARVEKA.
Banco I Bangkok
Víðfræg og snilldar vel gerð.
ný, frönsk sakamálamynd i
James Borid-stíl. Myndin er
í litum og hlaut gullverðlaun
á kvikmyndahátíðinni í Cann-
es.
Kerwin Mathews,
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3:
Chaplin
Sími 50-1-84
Sautján
19. sýningarvika.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Skrímslið í Svarta-
lóni
Sýnd kl. 5.
Bomha í frum-
skóginum
Sýnd kl. 3.
11-4-75
verðlaunamynd Waít Disneys
Mary Poppins
með Julie Andrews
Dick van Dyke.
— íslenzkur texti -
Sýnd 3, 6 og 9.
Hækkað verð.
Púsningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningarsandi heim-
fluttum og blásnum inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliðavogi 115. Sími 30120.
S/a/ð Iðnsýninguna
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðnrhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740
(örfá skref frá Laugavegi)
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla- -
viðgerðir
- FLJÓT AFGREIÐSLÁ —
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
Skólavör&ustícf 36
Sfmí 23970.
INNHEIMTA
LÖGtRÆQl&TÖfíF
Sími 19443
SÍMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Verð kr. 4.300.00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustíg 16,
sími 13036,
heima 17739.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega i veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145,00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
Islands
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Kópavogi.
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Fasteignasala
Kópavogs *
Skjólbraut 1.
Opin kl. 5,30 til 7.
laugardaga 2—4.
Sími 41230 — heima-
sími 40647.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍXÆI 32-101.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
III I kvöl Id * II