Þjóðviljinn - 18.09.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.09.1966, Blaðsíða 3
Siiönudagui" 13. september JS66 — ÞSÖÐVTMBCÍ — SfÐA J 061 Velferðar- þjóðféiag Sérstaklega eru menn sam- mála um að unga fólkið taki ekkert alvarlega og engin leið sé að ræða við það af skynsemi. Sá hluti æskulýðsins, sem hugsar á annað borð, hefur snúið baki við öllu sem kemur frá kynslóð foreldranna, sem hefur alið unga fólkið upp, kennt *því. allt mögulegt en ekki verið fær um að færa því neitt sem er því alvarlega mik- ils virði í alvöru, eitthvað til á'ð lifa fyrir. Hin tæknivæddi velferðar- heimur, sem við höfum búið þeim, er ískaldur, en þau hafa einsog æskan ævinlega heit, blæðandi hjörtu .... » • • Orvænting Þeir hljóta að vera blihdir, sem sjá ekki hina hjálparvana örvæntingu, hina algjöru von- leysisuppgjöf sem kemur fram í framsókn þeirra á vígvelli Marihuána og áfengis, í ögr- andi klámi- sem hylur óbæt- anleg - fléiður á sálinni- En menn eru blindir, því haldið er áfram að bægja æskulýðnum frá stjórnmálum og afleiðingar þess eru áþreif- anlegar .... Þá sem guðirnir Vilja eyðileggja gera þeir blinda. Um fréttir af því, að unga fólkið hafi brotið búddalíkn- eski er það að segja að þær eru lygi frá rótum. Enginn Kínverji gæti framið spjöll á gömlum listaverkum. Þetta geta danskir blaðamenn ekki vitað, en þetta veit ég. Það sást líka í sjónvarpinu, þar voru sýndar myndir evr- ópskra fréttamanna í leit að „efni“ — að allt og sumt sem rauðu vaíðliðamir gerðu var að líma nok’kra smámiða á á- kveðin gömul minnismerki og á þá var skrifað: Þetta ber að fjarlægja. ( Minnismerki Ég vona sannai'lega að stofn- un menningarmálaraðuneytis og annað sem gert er hér í landi til að ala æskulýðinn upp í listum leiði skjótlega til þess En þeir halda því fram á skiltum sínum, að það sé mik- ilvægara að lesa Maó en Shakespeare. Nú gæti það hugs- azt, að Shakespeare sé ekki1 annað eins megintröll í kín- verskri menningu eins Og í okk- ar- Hvemig meta lesendur mín- ir Li-Tai-Pe, sem, með fyllstu virðingu fyrir Shakespeare, er eitt mesta skáld sem nokkru sinni hefur uppi verið? Hvað gemm við til þess að ’ kynna Tao-te-king — eða umræddan Maó Tsetung? Að sjálfsögðu vitum við um hvað við erum að tala. Auðvitað höfum við lesið kvæði Maós þó ekki væri nema fyi'ir forvitni sakir? f fyrsta skipti í mannkyns- sögunni hefur mikið ríki hafið lýrískt skáld til æðstu valda. Þetta hlýtur að vekja til um- hugsunar, svo það er engin furða, að allrr vilji lesa það 1 upphafi greinarinnar segir R. Broby Johansen, að langt sé umliðið síðan nokkuð hafi glatt hann og hresst jafn mikið og blaðaummæli í Dainmörku um menningarbyltingu í Kína og rauðu varðliðana. Hann rekur nokkrar sögur frá æskuárunum, er hann lenti oft í fangelsi vegna baráttúákafa síns, t.d- sat hann inni í nokkra daga ákærður fyrir að hafa hrópað utpn við banka nokk- urn: „Hvers vegna eru járn- rimlar fyrir bankagluggum? Það er vegna þess að glæpa- menn sitja þar inni.“ Heiður Hann segist geta rekið mörg dæmi um það, hvernig hann var í dagblöðunum á þeim tíma kallaður öllum illum ónöfnum, sem nú er ausið yfir rauðu varðliðana og það finnst hon- um heiður- Broby Johansen tekur dæmi um þessi skrif upp úr venjulegu dönsku blaði Fyns Stiftstid- ende: „Hafa menn nokkru sinni kypnzt þróun stjórnmálastefnu, sem hefur verið jafn sjúkleg, jafn frumstæð, jafn afvega- leidd .... Menn eru vitrji að því að vitskertir afvegaleiddir menn skipuleggja hina tryll- ingslegu móðursýkj.... “ Ungmenni R. Broby Johansen heldur á- fram: Vissulega brutum við rúður, víst’ vorum við ófágaðir, sannarlega æptum við á götum pg.y.kveiktum elda. Þetta gerir ungt fólk ef " er eitthvað áð. En .hetta .óuikveðnum voru-m á okkar hátt að til um stjómmál. Endalaust er rætt og ritað um ungt fólk nú á tímum. Hversu ósammála sem hinir velviljuðu ráðunautar eru yfirleitt em þeir þó á einu máli um það, að unga fólkið undirstrikar æsku sína á óþægilegan máta, með því að þvo sér ekki, ganga óklippt og í gömlum fötum, velta barnavögnum, brjóta rúð- ur og efna til óspekta á al- mannafæri. úr mjúku plasti Sterkar Þægilegar fatan- sem er méð loftþéttu loki- er ílát sem alltaf er börf fvrir. VERÐIÐ ER ÓBREYTT Kínverskur æsku- lýður Og nú berast þessar fréttir um að æskulýður í Kína sé far- inn að sýna ósvífni. Hann blygðast sín ekki fyrir að leggja til að nöfnum á götum verði breytt- Hvílíkur virðingarvottur við sovézkai sendiráðið að kalla að DSU (Samband ungra jafn- aðarmanna í Danmörku) setji upp spjöld á nokkur af minnis- merkjunum í Kaupmannahöfn, yfii-völdunum til umhugsunar. Mér finnst t-d. ekki að danski konungurinn sem ríður yfir dauðan Svía á Kongens Ny- torv sé hæfileg kveðja til bræðra okkar, sem koma með ferjunni frá Málmey, og ég þreytist aldrei á að segja við Grein sú sem hér er birt kom upp- haflega í danska borgarablaðinu Information 13da september s.l. Hún er eftir hinn víðkunna danska listfræðing og rithöfund R. Broby Johansen. sem þessi merkilegi maður skrifar. Búðargluggarnir bók- staflega svigna undan þýðing- unum. Hversvegna heimtar ekki æskufólk vorra daga alþýðuút- gáfu af fræðiritum Krags og lýrík Axel Larsens út til fólks- ins? Var einhver að tala um það, að þeir ryðji Shakespeare út úr bókasöfnunum og sæki búddalíkneskjur í hofin? Nei, það var ekki minnzt á neitt slíkt. Sérhver sem- eitthvað þekkir til, veit, að Kína gerir meira til þess að varðveita menningarminjar sínar, . en nokkurt annað ríki í heimin- um: horfið aðeins á nokkx-ar myndir frá vanræktum rústum Vetrarhallarinnar frá því fyrir byltinguna og af því, sem nj hefur verið endursmíðað á fyrirmyndarhátt. En unga fólkið er svo ósvífið að álíta það, að land þeirra eigi ekki að vera samfellt minjasafn. Rauðu varðliðax'nir hafa gengið á fund flokksbroddanna og bent þeim á lítið samræmi þess, hveimig þeir tala og hvernig þeir lifa. Það erusvo sannarlega einn eða tveir ang- urgapar hér heima, sem ég hefði gaman af að heimsækja á golfvöllirm, til þess að segja þeim nokkur sannleikskom í eyra um orð og gerðir. Hugsa sér annað eins og það, að enn skuli vera til ungt fólk svo einfalt, að þáð tekur alvarlega útslitin vígorð sósíalismans! Við vorum annars búin að venjast því, að í ríkjum hvort heldur er lýðræði eða sósíaldemókrat- isma, séu farrýmin á brautar- stöðvunum að minnsta kost.i tvö. Það er fyrir löngu búið að innleiða jafnrétti £ Dan- mörku eins og Sovétríkjunum, en þeir sem hafa efni á því em auðvitað miklu jafnari en þeir sem hafa það ekki. Búddalíkneski sem rauðir varðliðar hafa límt miða á. Hámarkið Maó Tsetung í búningi rauðra varðliða- götuna sem það stendur við: „götu til baráttu gegn endur- skoðunarstefnu.“ Ef Lenin snýr sér í gröf sinni, einsog ég sá í rússneskri frétt af þessu, hlýtur það að vera vegna þess að sendiráðinu fannst þetta ekki sómi. Allt sem Lenin skrifaði er barátta gegn endurskoðunar- stefnu. Eða hefur unga fólkið beinlínis verið að glettast? Og enn eitt smáatriði sem er athygli vert: Nafni götunnar hefur ekki verið breytt- Það sem gerðist er það, að unga fólkið setti upp spjald við hlið. ina á götuheitinu þar sem stendur: „Væri ekki ráð að breyta nafninu i . . .?“ vini mína í Málmey að þeir verði að beita sér fyrir því að hin hroðalega riddarastytta af Karli 10. Gustaf verði fjarlægð af torginu í Málmey, þar sem hún trónar nú til að setja ofan í við danska komumenn. En hjá okkur eni menn nátt-' úrlega fyrir löngu hættir að taka eftir, hvað myndastytturn- ar eiga að minna á. Að þeir hafi sett smáseðla á minnismérkin í Kína ér næst- um því of gott til að vera satt. Getur það virkilega verið rétt að unga fólkinu sé ekki skít- sama um það hvað stendur á torgunum? Og sem áður er sagt eru það ábendingar til umhugsunar fyr- ir rétta aðila. Og hámark aHs þess hlægi- lega: Þeir * vékj a 'athygli á því,’ að rautt ljós þýði stopp, grsgnt áð nú skuli áfram haldið. Svo ‘er Pavlov fyrir að þakka, að nú vita allir, að til er eitthvað sem v heitir skilorðsbundin viðbrögð. Eftir að bækur Vance Packards komu á bóka- markaðinn, hefur það meira að segja síazt út, að 'áuglýsinga- tækni og áróður notfæri sér svona hluti. Engum finnst það athyglisvert, að verkamanna- flokkarnir hjá okkur notirautt sem sinn áróðurslit og íhalds- menn noti grænt. Öll rit íhalds- flokksins hafa hjá okkur ár- um saman verið græn, allt frá grænum titli kosningablaðsins yfir í slagorðið: Grænt ljós fyrir íhaldsmenn! Grænt þýðir að nú megi halda áfram, það ér frelsið sem sótzt er eftir, rautt þýðir stopp! En rautt þýðir annað og meira en stopp, það þýðir líka allt það sem sósíalisminn felur í sér. Og svo telur þetta unga fólk, að sósí- alismi þýði ekki stopp heldur^ að nú skuli áfram haldið. Þetta fólk er á sömu skoðun og íhaldsmenn og sósíaldemó kratar, nefnilega áð einhvers- staðar inn við rófubeinið tengi fólk liti því sem þeir þýða, að ; þ’að sé heldur slæm uppeldis- fræði að láta rautt þýða eitt í hugmyi\dafræðinni og allt ann- að í daglegu lífi. Ég get svo vel skilið það, að menn hlægi hátt og í hálfgerðri taugaveikl-1 un. Það var heldur ekki ætl- unin að einhver færi að af- hjúpa allar smálygarnar, sem stóriygarnar byggjast á. Én sleppum því. Rauðu varð- liðarnir standa í hópum á göt- um úti og æpa og kalla. Það hafa meira að segja verið drepnir menn — að vísu ekki alveg eins margir og í Indó- nesíu nú fyrir skemmstu, þar sem talan var eitthvað í kring- um hundrað þúsund, en þó þetta fimm, sex stykki, og þetta voru reyndar rauðir varðliðar, þeim var misþyrmt af fólki sem gat ekki fellt sig við aðgerðir þeirra. En eigi að síður . . . Og þeir hafa stungið upp á því að það verði ræktaður skógur, nei, svo hjálpi mér guð ávaxtaakur á evrópska kirkjugarðinum í Peking. Þeim finnst að maður eigi sem allra fyrst að gleyma því, hvað heimsókn Evrópumannanna hefur kostað Kína. Svona er æskan, hún horfir ekki aftur heldur fram! En það kemur víst fyrir lítið. Öll sök hefnir sín á jörðu, segir Goethe. Og það er enn smáreikningur ó- uppgerður milli Ameríku og Evrópu annarsvegar og Kína hinsvegar — reikningur frá dögum Ópíumstríðsins. Hvort man nú enginn olíuna á lampa Kína? Og enn situr kínverskur kvislingur fyrir ströndinni í skjóli bandarískra tundurspilla. ■ Sjónvarpstæki. S Segulbandstæki, H Útvarpstæki. ■ Plötuspilarar. ■ Frændur vorir Norð- menn vanda vörur sínar. RADIONETTE tækin eru norsk. ÁRS ÁBYRGÐ, eigið verk- stæði. Radionetfe verzlunin .Aðalstræti 18. Sími 16995. Lygi Li-Tai-Pe

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.