Þjóðviljinn - 18.09.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.09.1966, Blaðsíða 10
1Q SÍDA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. september 1966. ! HUSI MÓÐUR MINNAR Eftlr JULIAN GL0AG Þú manst eftir rósóttu svunt- ujini sem ég notaði, þegar ég var að hreinsa hjá ykkur? Ég hlýt að hafa gleymt henni í eld- húsinu — viltu vera svo góður og hlaupa niður og athuga — Ungfrú Deke kom út úr hálf- dimmu anddyrinu, og um leið þagnaði orðaflaumurinn í frú Stork. — Ó afsakið. Ég vissi ekki að það voru gestir. Ungfrú Deke kinkaði lítillega kolli og sneri sér að Húbert. — Viltu gera svo vel að segja við móður þína, að mér hafi þótt mjög leitt að hún skyldi ekki geta tekið á móti mér. Ég vona sannarlega að henni fari að batna- Vertu saell — við sjá- umst þá þegar skólinn byrjar aftur, er það ekki? — Jú. Saelar, ungfrú Deke. — Ungfrú Deke! Þunnar var- irnar á frú Stork kipruðust í brosi. — Ó, ég hef heyrt svo mikið um yður! Þér eruð kennslukonan, er það ekki? Ég heiti frú Stork — ég hef verið húshjálp hjá frú Hook áður en . . . . Hún stundi allt í einu. Andartak hikaði ungfrú Deke. Svo rétti hún fram höndina. —• Ánægjulegt að hitta yður, frú Stork. — Kærar þakkir, sömuleiðis, ungfrú Dake. Ég hef oft vonað að ég ætti eftir að hitta yður. Hamingjan sanna, maður heyrir talað um yður hér í húsinu all- ún liðlangan daginn. Hún rót- aði í veskinu sínu og dró upp vasaklút. » Ungfrú Deke sagði ekki neitt. — Ójú, ójú, sagði frú Stork og strauk á sér hálsinn. — Allt frá því Díana var í bekk hjá yður hef ég heyrt talað um hvað Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 DÖMUR Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjarnargötu 10. Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. þér værúð ágætar. Nei, hér í húsinu verður fólkið ekki leitt á yður — það megið þér bóka. Ég hef verið hér í níu ár. — Er það satt? Ungfrú Deke hóstaði. — Hm — þér hljótið þá að þekkja börnin mjög vel. — Ég? Ég var þeim eins og önnur móðir. Er það ekki, Berti? Húbert gerði sér upp bros. — Þarna sjáið þér! Ó, Berti, vertu ekkert að hugsa um svunt- una núna. Ég get alltaf sótt hana. Hún þurrkaði sér um hálsinn. — Ef þið verðið þá ekki farin nið- 28 ur að sjó. Voruð þér að fara ungfrú Deke? — Já, svaraði ungfrú Deke. — Ég var á leiðinni út, þegar við heyrðum yður berja að dyrum. Við héldum kannski að það væri læknirinn. — Læknirinn — guð minn góð- ur — læknirinn! Þér haldið á- fram upp götuna, er það ekki? Það er einmitt í heimleiðinni fyr- ir mig. Allt í einu brostu konurnkr tvær hvor til annarrar. — Já, vertu þá blessaður, Berti. Frú Stork stakk vasaklútn- um aftur niður í veskið og skellti því aftur. — Mundu að segja mömmu þinni að ég hafi litið hingað inn. konurnar tvær gengu saman niður tröppurnar. Um leið og Hubert sá þær ganga niður grás- stíginn, kallaði hann óvænt á eftir þeim! — Sælar! Þær námu staðar og sneru við. Andartak stóðu þær og störðu á hann og svo fóru þær aftur að stinga saman nefjum. Þegar þær héldu áfram heyrði Húbert fáein orð á stangli: — Fyrirgef- ið, en hvernig er þetta eiginlega með frú Hook. Það var frú Stork sem spurði. Síðan lokaðist hliðið á eftir þeim og þær hurfu bakvið lim- gerðið. 17 ÞeHa var það versta sem hefði getað komið fyrir. Þar sem hann stóð og horfði á kollinn á hatti ungfiú Deke þokast meðfram limgerðinu, var hann alveg sann- færður um það. Nú voru þau raunverulega í hættu stödd. Hann lokaði dyrunum og gekk að stofudyrunum. En hann fór ekki itm ems og hann hafði æfl- að sér. Gegnum hálfopnar dyrn- ar sá hann -EIsu og Díönu. Hann stóð kyrr og horfði á þær. Elsa sat þar sem ungfrú Deke hafði setið eg Díana lá á hnjánum við hliðina á stókium. Hann heyrði rödd Díönu. — Hvað gerir það til, Elsa þótt ungfrú Deke hafi komið hingað? Hún strauk eldri systurinni um höfuðið. — Mamma sér um Gerty. Elsa hreyfði engum andmæl- um. Með andlitið falið í hönd- um sér lét hún sér blíðleg atlot systurinnar lynda. Loks lyfti hún höfðinu og það var eins og hún horfði beint í gegnum rif- una, sem Húbert gægðist inn' um. En hún horfði eins og hún sæi ekki neitt, eins og hún væri að hlusta, kannski að hlusta á eitthvað óljóst og fjarlægt, sem var þýðingarmeira en nokkuð annað í heiminum. Kannski var það rödd mömmu — kannski . . . Húbert sneri sér frá þeim. Hann gekk í skyndi að stig- anum og gekk af stað upp. Á stigapallinum dokaði hann við. Hann vissi nákvæmlega hvað hann ætlaði sér að gera. Hann fór inn í verkstæðið sitt. Willi sat á gólfinu og lék sér að skopparakringlunni sem Húbert hafði búið til handa honum fyr- ir síðasta afmæli. Litli snáðinn leit ekki einu sinni upp. Hann er sjálfsagt að tala við svörtu konuna sína, hugsaði Húbert. Hann gekk að vinnuborðinu og leit á verkfærin sín. Hann hafði ekki notað þau mikið upp á síðkastið. Aldrei mundu þeir Iáta hann hafa svona áhöld á barnaheimálinu. Hann valdi miðlungsstóran meitil. Willy sat enn á gólfinu, þegar hann gekk út og yfir stigapall- inn að herbergi mömmu. Nú var herbergið ólæst og lykillinn að innanverðu. Hann lokaði á eftir sér og sneri lyklinum í skránni. Það var auðvelt að þvinga sveigjulokið upp með meitlinum. Hann ýtti því varlega upp. Inni- í skrifborðinu lágu skjölin ná- kvæmlega eins og hann og Elsa höfðu skilið við þau um morg- uninn fyrir löngu. Hann tók fram bréfabunkann. 89216 L/C Hook C. R. Það voru réttu bréf- in. Hann mundi meira að segja sum orðin enn. Hann losaði band- ið utan af bréfunum og lagði : þau á borðplötuna. Það hlaut að vera það- neðsta í bunkanum. Það var dagsett í fyrra og það sem var þýðingar- meira: Það var heimilisfang í horninu hægra megin. Bréfið var stutt. Elsku Vi. Eins og alítaf óska ég þér til hamingju með afmælisdag- inn. Vona að þér líði vel, telpa mín. Hvernig. dafna krakkarnir? Mér líður ágætlega og nú er ég svo sannarlega búinn að fá mér fasta atvinnu. Ég vil ekki segja þér hvers kon- ar vinna það erj því að það gæti sært hinar fínu tilfinn- ingar forfeðranna og svo framvegis. En ef þig vantar aukaskilding, þá þarftu ekki annað én senda línu til góða, gamla Charlie H. AÐSTOÐARFÓLK Hafið samband við skrifstofu ÆF, Tjarnargötu 20, slml 17511. Okkur vantar sjálfboðaliða til ýmissa starfa vegna undirbúnings 22. þingsins. DEILDIR ÆF Hafið samband við skrifstofu sambandsins strax og tilkynnið um þátttöku fulltrúa á 22. þing ÆF, sem haldið verður í Lindarbæ dagana 23.—25. september nk. Skrifstofan er opin frá kl. 11—7 dáglega, sími 17511. Allar nánari upplýsingar um þinghald og ferðir til þings eru veitfcar þar. ÆFH Félagsfundur verður haldinn í Góðtemplaraliúsinu (uppi) mánu- daginn 19. september kl. 8,30. FUNDAREFNI: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulltrúa á 22. þing ÆF. 3. Maria Kristjánsdóttir skýrir frá undirbúningi 22. þings ÆF og hclztu málum sem þar verða tekin fyrir. 4. önnur mál. — STJÓRNIN. S KOTTA — Mér er alveg sama, þið verðið að koma heim sti'ax- ER ÞAÐ RÉTT að fullorðið fólk geti lært tungumál? Já, það er rétt! Fullorðið fólk á yfirleitt auðvelt með að læra Fullorðinn maður er áhugasamur — hann veit HVERS VEGNA hann er að læra — hann kann að meta góða kennslu, og honum finnst námið undantekningarlaust SKEMMTILEGT. Fullorðinn nemandi er góður nemandi. — Við vitum það. — Við höfum reynsluna. Síðasta innritunarvika. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4, sími 1-000-4 (kl. 1—7 e.hj. Hafnarstræti 15, sími 2-16-55. . ..... / ____ - . f Leðurjakkar á stúlkur og drengi. Peysur og peysuskyrtur. Góðar vörur — Gott verð. • ^ Verzlunin O. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þióðleikhúsinu). Gúmmívinnustofan h.f. Skipholfi 35 - Símar 31055 og 3C688 4850 — Þórður kveður þær mæðgurnar, hann á margt eftir ó- gert. Þær vilja aka honum, en hann kýs heldur að fara fótgang- andi. — Stutt frá höfninni stendur vörubíll. Silky og Fisser sitja við stýrið og fylgjast vel með öllu. — Þarna kemur sá sem þeh bíða eftir. Bobby hefur hlerað og vissi að hann átti erindi i þetta hverfi. Þeir eru heppnir, því Þórður er einn og það ætii að gera allt auðveldara. Auk þess eru þá engin vitni ef þeir ráð- ast á hann á fáfarinnl götu. Kannski láta þeir sér nægja að gefa honum ærlega ráðningu, en þeir gætu líka veitt honuci nokkrar rispur með hnífnum, eða kannski þeir hendi honum í sjóinn... hvert sem þer faríð ^ ferðatrfgging ALMENNAR TRYGGINGAR P PÓSTHÚS8TR4ETI t STMI 17700

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.