Þjóðviljinn - 18.09.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.09.1966, Blaðsíða 9
Sunnudagur 18. september 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 SkemmtiB ykkur á Hótel Sögu / kvöld Skemmti- og kynningarsýning að Hótel Sögu sunnudaginn 18. sept. n.k. hefst kl. 8,30. ■ Alls konar gjafir fyrir gestina. ■ Látið ekki happ úr hendi sleppa. Aðgöngumiðasalan hefst kl. 3 í dag' að Hótel Sögu. Borðapantanir fyrir þá, sem þess óska. LANDSVIRKJUN Auglýsing um útboð Landsvirkjun mun í janúar 1967, bjóða út byggingu eftirtaldra háspennulína: 1. Einrása 220 kV lína frá Búrfelli að írafossi, ' 61 km að lengd. Einrása 220 kV lina Írafoss-Geitháls, 35 km að lengd. Til samanburðar verður einnig beð- ið um tilboð í tvírása línu þessa leið. Einrása 220 kV lína Geitháls- 19,5 km að lengd. Þau línubyggingafirmu. sem áhuga kynnu að hafa á þessum verkum géta fengið upplýsingar varðandi væntanlegt útboð hjá Landsvirkjun, Suðurlands- braut 14, Reykjavík. Jafnframt er firmunum boðið að kynna sér línulegu og staðhætti. 2. 3. Straumsvík ' \ » Útvarpið Framhald af 5. síðu. þar höfðu lofað að gefa lamb honum til dýrðar, gerðist sá at- burður, er ég tel merkastan og minnisstæðastan í sögu út- varþsins á þessu sumri. Kristinn E. Andrésson flytur tvö erindi, hvern sunnudaginn eftir annan, um Jón Stein- grímsson og sjálfsævisögu hans og nefnir Hetjusögu frá átj- ándu öld. Þessi erindi Kristins eru eng- in venjuleg sagnfræði eða sögu- skýring. Hann hefur engin um- svif en flytur hlustandann með sér, nauðugan eða viljugan, aftur til þeirrar aldar, er ól Jón Steingrímsson. Hlustand- inn er ekki lengur barn sinnar samtíðar. Hann lifir með þeirri kynslóð, er þjáðist með Jóni Steingrímssyni. Hann öðlast trú hennar, jafnt á fyrirburði og hindurvitni, sem á óskeikula forsjqn guðs. Löngu eftir ,.ð Kris'inn lauk máli sínu liggur þessi ógnþrungna öld á okkur eins og martröð. Við höfðum að vísu lesið um þetta áður og margt heyrt frá því -sagt en aldrei lifað það fyrr en nú. Ég hef nokkuð fylgzt með ritstörfum Kristins síðastlið- inn aldarþriðjung og mér finnst að þessi heíjúsaga frá átjándu öld sé hið bezta og áhrifamesta, er hann hefur látið frá sér fara. Hann er heldur enginn hversdagsmaður í útvarpinu. Vera má að hann hafi ein- hverntíma lesið eitthvað úr bókum sínum, én það munu vera liðin meir en þrjátíu ár síðan hann flutti þar erindi. Væri ekki ástæða fyrir þá í útvarpinu, að grennslast eftir, hvort Kristinn kynni að eiga eitthvað fleira gott í poka- horninu? Skúli Guðjónsson. SKIPAÚTtíCRB RIKISINS M/S HERÐUBKEIÐ fer vestur um land í hringferð 22. þ.m. Vörumóttaka á mánu- dag og þriðjudag til Bolungarvík- ur, Ingólfsfjarðar, Norðurfjarð- ar, Djúpavíkur, Hólmavíkur, Hvammstanga, Blönduóss, Skaga- strandar, Sauðárkróks, Ólafs- fjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. — Farseðlar seld- ir á mánudag. M/S HEKLA fer vestur um land í hringferð 27. þ.m. Vörumóttaka á mánu- dag og þriðjudag til Patreksfjarð- ar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Húsavíkur, Raufarhafn- ar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Farseðlar ' selþir á mánud'ag 26. þ.m. M/S HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á miðvikudag. Vörumót- taka á þriðjudag. FlMlIRÍt -/rdmkálldðar úr og skartgriplr .. KORNELÍUS JÚNSSON skólavöráust Ig 8 Jf txmsiGcús stfiUBmdKrassoii Fást í Bókabúð Máls og menningar NITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARÐARNIR I flestum itjarðum fyrirliesiandi I Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23323 og 12343. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER 'biði* BR1DGESTONE HJÓLB ARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B:RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. B RI D G E S T O ávallt fyrirliggiandí. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verílun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.