Þjóðviljinn - 02.10.1966, Page 2

Þjóðviljinn - 02.10.1966, Page 2
2 SIÐA — Þ.TðÐVrLJINN — Sunnudaguf 2. október 1966. ■’QX.v-yvíA • •*'* • | * •.•■: • • • • v W >. ..V ^.................. •/«■... ■i'ííííí ÍVL1ER. CIG AK'E.TIEs X;'ÍS;’ ■FULL-KICH t.OBAQCO mkde in u& Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður velkomin. Undirritaður óskast að gerast nem. í eftirt. námsgr.: I Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr................ (Nafn) __________________(Heimiiisfang)_____________ KLIPPIÐ AUGLÝSINGUNA ÚR BLAÐINU OG GEYMIÐ. BRÉFASKÓLI SÍS OG ASÍ Sambandshúsinu, Reykjavík. Bréfaskóli SÍS og ASÍ er stærsti bréfaskóli landsins. Hann býður kennslu í 30 mismunandi námsgreinum nú þegar. en nokkrar nýjar námsgreinar eru í undirbúningi. Námsgreinum skólans má skipta í flokka. Eftirfarandi greinargerð ber fjö'lbreytninni vitni og sannar hina míklu möguleika til menntunar, sem bréfaskólinn býður upp á. I. ATVINNULÍFIÐ 1. Landbúnaður. LANDBÚNAÐARVÉLAR OG VERKFÆRI. 6 bréf. Kenn- ari Gunnar .Gunnarsson búfræðikand. Námsgj. kr. 350,00. BÚREIKNINGAR. 7 bréf og kennslubók. Kennari Eyvind- ur Jónsson ráðunautur B.í. Námsgjald kr. 350,00. 2. Sjávarútvegur. SIGLINGAFRÆÐI. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson skólastjóri Stýrimannaákólans. Námsgjald kr. 650,00. MÓTORFRÆÐI I. 6 bréf. Kennari Andrés Guðjónsson tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650,00. Um benzinvélar. MÓTORFRÆÐI II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guðjónsson tæknifræðingur. Námsgjaid kr. 650,00. 3. Viðskipti og verzlun. BÓKFÆRSLA I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, forstjóri. Námsgjald kr. 650,00. BÓKFÆRSLA II. 6 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri. Námsgjald kr. 600,00. SKIPULAG OG STARFSHÆTTIR SAMVINNUFÉLAGA. 5 bréf. Kennari Eirikur Pálsson lögfræðingur. Náms- gjald kr. 200,00. II. ERLEND MÁL DANSKA I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Agúst Sigurðsson skólastjóri. Námsgjald kr. 500,00. DANSKA H. 8 bréf og Kennslubók í dönsku. Sami kenn- ari. Námsgjald kr. 600,00. DANSKA III. 7 bréf, kennslubók III. h„ lesbók, orðabók og stílaliefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 700.00. ENSKA I. 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Jón Magnússon, fil. kand. Námsgjald kr. 650,00. ENSKA n. 7 bréf, ensk lesbók, orðasafn og málfræði. Sami kennari. Námsgjald kr. 600,00. ÞÝZKA. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkenn- ari. Námsgjald kr. 650,00. FRANSKA. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 700,00. SPÆNSKA. 10 bíéí og" spænskt sagnahefti. Kennári v Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 700,00. ESPERANTO. 8 bréf, Iesbók og framburðarhefti. Kenn- ari Ólafur S. Magnússon. Námsgjald kr. 400,00.' Framburðarkennsla málanna er gegnum útvarpið. III. ALMENN FRÆÐI ÍSLENZK MÁLFRÆÐI. 6 bréf og kennslubók. Kennari Jónas Kristjánsson handritavörður. Námsgj. kr. 650,00. ÍSLENZK RÉTTRITUN. 6 bréf. Kennari Jónas Kristjáns- son handritavörður. Námsgjald kr. 650,00. ÍSLENZK BRAGFRÆÐI. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson skólastjóri. Námsgjald kr. 350,00. REIKNINGUR. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri. Námsgjald kr. 700,00. ALGEBRA. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkenn- ari. Námsgjald kr. 550,00. STARFSFRÆÐSLA. Bókin „Starfsval“. Ólafur Gunnars- son sálfræðirigur gefur leiðbeiningar um stöðuval. Náms- gjald kr. 300,00. IV. FÉLAGSFRÆÐI SÁLAR- OG UPPELDISFRÆÐI. 4 bréf. Kennari Valbdrg • Sigurðardóttir skólastjóri. Námsgjald kr. 400,00. ÁFENGISMÁL I. 3 bréf. Um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgj 200.00 FUNDARSTJÓRN OG FUNDARREGLUR. 3 bréf. Kenn- ari Eiríkur Pálsson. Námsgjald kr. 400,00. SKÁK I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson blaðamaður. Námsgjald kr. 400,00. SKÁK n. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson blaðamað- ur. Námsgjald kr. 400,00. — Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir ungum og gömlum. konum og körlum, tækifæri til að nota frístundirnar til að afla sér fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér bætt yður missi fyrri námsára, aukið þekkingu yðar og möguleika á að komast áfram í lifinu. Þér getið gerzt nemandi hvenær ársins sem er. Takið eftir McNamara í stríði gegn fátæktinni Ræða sú sean Robert Mc- Namara hélt nýlega á fundi bandarískra uppgjafahermanna ölli áheyrendum nokkurri undr- un: Varnarmálaráðherrann valdi sér í þetta sinn fátækt að um- ræðuefni. Gráti nær sagði Mc- Namara að fátækt væri ,,þjóO- félagskrabbamein“ sem yrði ~ð berjast gegn af alefli. Og ekki nóg með það: Hann sagði líka áheyrendum sínum, hvemig ætti að „færa út“ það stríð. Að sögn McNamara er nú ár- lega 100.000 til 600.000 ungum Bandaríkjamönnum frá fátæk- um heimilum nú synjað um upptöku í herinn vegna þess. að þeir eru sálrænt eða líkam- lega óhæfir til herþjónustu. En Fulbríght-stofnunin veitir náns- og ferðastyrki Menntustofnun Bandaríkjanna hér á landi, Fulbright-stofnun- in, tilkynnir, að hún muni veita náms- og ferðastyrki Islend- ingum, sem þegar hafa lokið háskólaprófi og hyggja á frekari nám við bandaríska háskóla á skólaárinu 1967—68. Umsækjendur um styrki þessa verða að vera íslenzkir • í bænum Raleigh í Banda- ríkjunum tók nýlega þvotta- hús til starfa og hélt tombólu í auglýsingaskyni. Vinninginn hlaut Ted nokkur Sullivan og fær nú það sem eftir er æv- innar ókeypis þvegið allt sitt tau. Ted Sullivan er þessum vinningi feginn, hann rekur nefnilega hótel með 120 rúm- um! ríkisborgarar og hafa lokið há- skólaprófi, annaðhvort hér á landi eða annarsstaðar utan Bandaríkjanna. Þeir, sem eru ekki eldri en 35 ára að aldri, verða að öðru jöfnu látnir ganga fyrir um styrkveitingar. . Nauðsynlegt er, að umsækjend- ur hafi gott vald á enskri tungu. Þeir, sem sjálfir kunna að hafa aflað sér námsvistar við bandaríska háskóla, getasóttum sétstaka ferðastyrki, sem stofn- unin mun auglýsa til umsókn- ar í aprílmánuði næsta ár. Umsóknareyðublöð eru af- hent á skrifstofu Menntastofn- unarinnar, Kirkjutorgi 6, 3. hæð, sem opin er frá 1—6 eh. alla virka daga nema laugar- daga. Umsóknirnar skulu síðan sendar í pósthólf Menntastofn- unar Bandarfkjanna nr. 1059, Reykjavik, fyrir 15. okt. n.k. Hegkvœm) er & ; «& heimcanám Kirkjaþing ræðir endursk. presta- kallaskipunar McNamara þeir geta þó „fagnað“ nýju fjárhagsári, Pentagon ætlar að senda þá á „heilsubætandi og menntandi" námskeið sem að sögn varnamálaráðherrans ger- ir þá á fáum vikum hæfa t-.l herþjónustu. Og hvað svo? kann nú ein- hver að spyrja. Svarið blasir við: Þeir verða sendir til Suð- ur-Vietnam. Bandaríska blaðið „The New York Times" segir af þessu tilefni, að þessi áætl- un varnarmálaráðherrans sé til þess gerð að finna nægilega mikinn og nægilega hæfan mannafla f herinn. Washington- fréttaritari Lundúnablaðsins „Times“ er enn nákvæmari í frásögn sinni. Hann segir: „Þessi fyrirætlun á að fjölga banda- rískum hermönnum vegna stríðsins í Vietnam“. Hvað kemur svo ..stríðið gegn fátæktinni“ öllu þessu við? McNamara virðist bersýni- lega hugsa málið þannig, að því fleiri fátæklingar sem falli í Vietnam, þeim mun færri séu eftir heima. Kirkjuþing hinnar íslenzku þjóðkirkju hefur verið kvatt saman í Reykjavík sunnudaginn 2. október. Hefst þingið með guðsþjónustu í dómkirkjunni í Reykjavík kl- 5 e.h. þann dag. Séra Þorsteinn B. Gíslason pró- fastur prédikar- Þingið verður háð f safnaðar- sal Neskirkju eins og undanfarin ár og hefjast þingstörf þar á mánudagsmorgun kl. 10. Kirkju- bingið stendur hálfan mánuð og verður meginverkefni þess end- urskoðun á prestakallaskipuninni. (Frá skrif.stofu biskups). OLDENBURG 28/9 — Tveir fyrrverandi nazistar, sem létu til sín taka í Úkraínu í heims- styrjöldinni síðari voru í dag dæmdir í ævilangt fangelsi í Oldenburg í Vestur-Þýzkálandi, sekir - fundnir um þátttöku i morðum á Gyðingum og skæru- liðum. Erich Kassner, sem er 54 ára gamall var sakfelldur fyrir þátt- töku í morðum á 6000 manns og fyrir að hafa persónulega myrt þrettán. Fritz Mathei félagi hans var sömuleiðis liðsforingi og var hann sgkaður um þrjú morð. Réttarhöldin í máli þeirra hafa staðið í rúmt ár og hafa rúm- lega hundrað vitni verið yfir- heyrð frá ísrael, Póllandi, Suð- ur-Ameríku, Bandaríkjunum ‘og Vestur-Þýzkalandi. Winston er bezt — eins og af vinsældum sézt Lang-mest seldu filter sígarettur Ameríku

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.