Þjóðviljinn - 02.10.1966, Síða 5

Þjóðviljinn - 02.10.1966, Síða 5
T Sunnudagur 2. október 1966 — ÞJÓÐV}LJINN — SlÐA g Merki og blöð dagsins verða seld á götum úti og í heijnahúsum. Merkin eru tölusett og hlýtur eitt merkið ' stórvinning, sem er bifreið að frjálsu vali, að verðmœti allt að 150 þúsund krónur. Mérki dagsiná kostar 25 krónur og tímaritið Reykjalundur 25 krónur. — Kaffisala fer fram í Breiðfirðinga- búð kl. 14 til 17,30. — Allur ágóði af ÞEIRRI sölu rennur til Hlífarsjóðs, sem er styrktarsjóður bágstaddra sjúklinga. Þeir gestir sem kaupa kaffi fá afhentan tölusettan miða, er gildir sem happdrættismiði. Vinningur- inn er málverk eftir Veturliða Gunnarsson, listmálara. Dregið verður samdægurs um vinninginn. Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. S.Í.B.S. Bræðraborgarstíg 9, sími 22150. 4 línur. Ingibjörg Hallgrímsdóttir, Skipholti 22, sími 16125. Dómald Ásmundsson, Mávahlíð 18, sími 23329. Runólfur Jónsson, Höfðaborg 60. Halldói1 Þórballsson, Eiði, Seltjarnarnesi, .sími 13865. Anna Rist, Kvisthaga 17, sími 23966. Róbert Eiríksson, t Kaplaskjólsveg 9, sími 18101 Þorsteinn Sigurðsson, Hjarðarhaga 26, sími 22199. Helga Lúthersdóttir, Seljaveg 33, sími 17014, Valdimar Ketilsson, Stigahlíð 43, sími 30724. Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, sími 13665. Ámi Guðmundsson, Bergbórugötu 6b, sími 18747. Tryggvi Sveinbjörnsson, Grettisgötu 47a, 20889. Magnús A Bjarnason, Vallargerði 29, Sími 41095. . Lækiarkinn 14. Guðrún Jóhannesdóttir, Hrísateig 43, sími 3277,7. Steinunn Indriðadóttir, Rauðalæk 69, sími 34044. Aðalheiður Pétursdóttir, Kambsvegi 21, sími 33558. Sæbjörg Jónsdóttir, Nökkvavogi 2. sími 30111. . Sigrún Magnúsdóttir. Nökkvavogi 22. sími 34877. Skarphéðinn Kristjánsson, Sólheimum 32, sími 34620. KÓPAVOGUR. Andrés Guðmundsson, Hrauntungu 11, sími 40958. HAFN ARFJÖRÐUR. Hellisgata 18. Austurgata 32. Sigrún Ámadóttir, Sólheimum 27, sími 37582. Björgvin Lúthersson, Sólheimum 23, sími 37976. Helga Bjargmundsdóttir, Safamýri 50, sími 30027. Hjörtþór Ágústsson, Háaleitisbraut 56, sími 33143. Lúther Hróbjartsson, Akurgerði 25, sími 35031. Egill Hólm, Akurgerði 25, Sími 35031. Borghildur Kjartansdóttir, Langagerði 94, sími 32568. Erla Hólm, Hitaveituvegi 1, Smálöndum. Torfi Sigurðsson, Árbæj arbletti 7, sími 60043. Salomon Einarsson, Löngubrekku 10, sími 41034. Sölufólk mæti kl. 10 árdegis. Þúfubarð 11. Góð sölulaun. Valur og Keflavík í úrslitakeppni ★ í dag mætast Valur og Kefl- vikingar öðru sinni í úrslita. leik um íslandsmeistaratitil- inn í knattspyrnu og hefst leikurinn á Laugardalsvelli kl. 3. Dómari verður Magnús V. Pétursson milliríkjadóm- ari. ★ Leikur þessara liða sfðast- liðinn sunnudag var mjög skemmtilegnr og spennandi eins og menn muna og ekki er að efa að hart verður barizt í dag. Einhver forföll eru í liði Keflvíkinga, Grét- ar leikur ekki mcð vegna meiðsla sem hann hlaut í siðasta leik og enn er óvíst hvort Kjartan markvörður og Rúnar verða með í leikn- um í dag. Valsmenn munu verða með óbreytt lið og á- reiðanlega hefur þeim auk- izt samheldni og sigurvilji við að bjargast svo. á síðustu stundu i leiknum sl. sunnu- dag, en hins vegar er eþíri að vita' hver áhrif það hef- ur haft á lið Keflvíkinga að sjá eftir sigrinum sem blasti við eftir að þeir höfðu haft yfirburði í leiknum. Þannig má gera ráð fyrir að leik- urinn í dag verði jafnvel enn meiri baráttuleikur en sl. sunnudag. ★ Myndin hér að ofan er tek- in í lok þess Ieiks er Vals- mcnn jöfnuðu á síðustu sek- úndum leiksins svo að dreng- irnir við markatöfluna rétt höfðu tíma til að koma fyrir tölunum 2:2 áður en dómar- inn flautaði af. Eins og sjá má á myndinni höfðu ungir Valsdrengir komið sér ,.JEyrjr við markatöfluna með spjöld áletruðum hvatningarorðum til félaga þeirra í meista^- flokki. (Ljósm. Þjóðv. Á.K.) Saab 1967 á markaðinn Árgerð 1967 af SAAB-bílum er nú korhin á markaðinn. Geta kaupendur nú valið á milli tveggja véla í bílunum, tvígengisvéla og fjórgengisvéla. Tvígengisvélarnar eru gang- vissar og endingargóðar eins og eigendur SAAB-bíla hafa kynnzt og reksturskostnaður Styðjið s(úka til sjálfsbiargar Maður hverfur af togara Þegar togarinn Egill Skalla- grímsson var á innleið af Vest- fjarðamiðum í fyrradag varð þess vart að einn skipverjanna var horfinn -frá borði. Síðast sást til hans um sexleytið um morguninn, þegar skipið var statt út af ánæfellsjökli, en hans var ekki saknað fyrr en nokkr- um klukkustundum síðar og of seint að snúa skipinu við til að leita. Ekki hefur reynzt unnt að fá upplýst nafn mannsins. Orðsending Orðsending frá stjórn Kven- félags sósíalista: Félagsfu'idur verður haldinn miðvikudaginn 5. okt. kl. 8.30 stundvislega. Nánar auglýst í þriðjudagsblaðinu. Stjórnin. • Laugardaginn 3. september voru gefin saman í hjónaband af séra Páli Pálssyni ungfrú Guðný Einarsdóttir og Hjálm- ar Einarsson. Heimili þeirra er f Vík í Mýrdal. (Ljósmvnd-i- ’(a 03 i3aABgn®T ‘suo<j bjojs lítill vegna þess að slitfletir eru færri. V4 vélin (fjórgeng- isvélin) er kraftmeiri og 13 þús. kr. dýrari og bíllinnþyng- ist .um 55 kg. Klæðning og innrétting er glæsilegri en áður í SAAB og í ýmsum litasamsetningum. AC rafall (Acternator) er nú í öll- um SAAB-bílum og stærri raf- geymir en þetta gefur örugg- ari gangsetningu í frostum og jafnari hleðslu. Diskahemlar eru á framhjólum og bremsu- kerfið er tvöfalt krossbremsu- kerfi þannig að bremsur eiga að geta farið af öllufn hjólum í einu. Er að þessu mikið ör- yggi, en SAAB-bílar eru þann- ig gerðir að öryggið er fyrir öllu. Framhjóladrif er á bíln- um og eykurþað aksturshæfn- ina. Lögun bílsins er þannig að hann þolir vel svipti- vinda og í þaki og gluggapóst- um eru sérstakir burðarbitar, þannig að styrkleikinn er mik- ill og verndar þá sem í bílnum eru ef óhapp kemur fyxir. Símritarar Frámhald af 1. síðu. strax. Aðspurður um örygg- isbjónustu við skip og flug- vélar. svo og skeytasendingu, kvað Gunnlaugur ’ henni myndi haldið áfram. bótt erf- itt gæti orðið, bæði með fneiri yfirvinnu og með þvi að fá menn annarsstaðar frá ; bessi störf. — Þar við bæt- ’st að nokkrir hefðu sótt um t>ær stöður, sem auglýstar hefðu verið. Berklavarnadagur 1906 Sunnudagur 2. október

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.