Þjóðviljinn - 18.11.1966, Page 5

Þjóðviljinn - 18.11.1966, Page 5
Föstudagur l£. oóveraber 1956 — ÞJOÐVILJINN — SÍi'A g 255 þás. prentaðar bækur í Lands Srókasafni og 11832 handritabindi Árbók Landsbókasafns fyr- ir árið 1965 er nýkomin út. 1 greinargerð landsbókavarð- ar, dr. Finnboga Guðmunds- sonar, um starfsemi ó því ári er þess getið. að bókaeign safnsins hafi í árslok numi'ð rúmurn 255 þúsundum prent- aðra bóka, en handritaeign þess 11832 handritabindum- Af meiri háttar bókagjöfum er skýrt sérstaklega frá um eitt þúsund binda bókagjöf Þorleifs Erlendssonar kennara Erlendis í'ylg.ja bókuni stund- um hljómplötur, sem hafa að geyma upplestur höfunda á bókarefninu að mcira eða minna leyti. Det Schönbergske Forlag í Kaupmannahöfn sendi Þjóðvilj- anum á dögunum eina slíka „plötu-bók“, Ijóðabókina „Min h&nd 66“ eftir Per Höjholt, sem virðist vera mikill framúi’maður í Ijóðagerðinni og þó enginn byrjandi, því að hann hefur óður sent frá sér nokkrar ljóða- bækur, þá fyrstu fyrir 17 árum. Á hljómplötunni, sem fylgir „Min hánd 66“, er upplestur höfundar á úrvali ljóða úr bók- inni, svo og ljóða úr annarri bók sama höfundar sem sama forlag gefur út samtímis og ber heitið ,,Show“. Bókin „Min h&nd 66“ er 48 síður og kostar kr. 26;50 danskar með plötunni; frá Jar'ðlangsstöðum í Mýra- sýslu, og annarri áþekkri gjöf Gunnars H. Róbertssonar, rit- höfundar og leikstjóra, er lézt 1. desembcr 1964. Gunnar arf- leiddi Landsbókasafn að á- kveðnum hluta bóka sinna, alls rúmlega 800 bindum. Er þar einktrm um að ræða leik- rit á ýmsum tungumálum og hvens konar bækur aðrar, er lutu að leiklist. Gunnar Róbertsson gaf Landsbókasafni einnig lalsvert hin bók Pers Höjholt er í litlu broti, 46 síöut og kostar d. kr. 14,75. Til viðbótar skal hér getið þriggja nýrra bóka Schönbergs. „Kolingen & Co.“ er nafn á nýrri útgáfu á skopteikningum og sögum Alberts Engströms, Kjeld Elfelt valdi og þýddi. 160 síðna bók og kostar kr. 19.75 danskar. „Pomo-doter, 2x69“, er 63 síðna bók, úrval klámfenginna smásagna og skrítlna, sem C. G Grönvold hefur safnað en Jörg- en Mogensen myndskreytt. Verð d. kr. 9,75. f>á er að nefna bókina „Smil med politikeren", 68 síðna bók, sem hefur að geyma 101 skrítlu um danska þingmenn. Claus Lemboum hefur safnað en Eiler Kragh gert teikningar. Bókarverð: d. kr. 9,75. safn handrila, leikrit, sem hann hafði sjlálfur samið, þýtt eða unnið úr kunnum skáld- verkum, cnmfremur kvik- myndahandrit, ritgerðir, blaða- greinar, bréf o. fl. Af öðrum handritum, er Landsbókasafni bárust árið 1965, má nefna handrit Björg- vins Guðmundssonar tón- skálds, er Mienntamálaráðu- neytið íesti kaup á og fól safn- inu til varðveizlu. 41 bréf Stephans G- Stephans- sonar til Jakobs Normans í Wynyard í Saskatchewan barst safninu frá Steinunni Inge, systur Jakobs, um hendur sr. Benjamíns Kristjánssonar. Margra annarra liandrita- gjafa • er getið, þótt hér verði ekki taldar. í skýrslu landsbókavarðar er ennfremur greint frá mynda- deild safnsins, er gegnir sí- vaxandi hlutverki, frá aðsókn að safninu, nýjum starfsmönn- um, endurbótum á Safnahús- inu o. fi. Efni Árbókarinnar er aö öðru leyti skrá um íslenzk rit árið 1964, skrá um rit á er- lendum tungum eftir íslenzka menn eða um íslenzk efni, og hefur Ásgeir Hjartarson sam- ið þær. Þessar ritgerðir eru í Ár- bókinni: ritgerð Ólafs M. Ólafssonar um Völuspá Kon- ungsbókar, þar sem freistað er ýmissa nýrra skýringa á þessu forna kvæði, ritgerð Jóns Þór- arinssonar um Björgvin Guð- mundsson tónskáld, og fylgir skrá um handrit hans, ritgerð Gríms M. Helgasonar um handrit Þorsteins Erlingssonar, en börn Þorsteins og frú Guð- rúnar Erlings, Svanhildur og Erlingur læknir, gáfu safninu fyrir nokkrum árum mikið safn' handrita skáldsins. Pétur Sigurðsson ritar um eintak Landsbókasafns af Jesp- ersens Gradual frá 1573, og Finnbogi Guðmundsson grein- ina: Nokkurar sögur — í hjá-<j>. verkum uppskrifaðar, en hún fjallar um myndskreytt sagna- handrit vestan af Fellsströnd frá scinni hluta 19. aldar, er Landsbókasafn eignaðist á ár- inu. Árbók Landsbókasafns er að þessu sinni 155 blaðsíður og fæst hún í safninu og kostar kr. 100,00. Eldri árgangar Árbókarinn- er, þ.e. frá 1944—1964, eru enn fáanlegir, alls rúmlega 2000 blaðsíður, og geta þeir, sem þess óska, keypt þá í Lands- bókasafni fyrir aðeins kr. 500,00, meðan upplag endist. Er þar einnig tekið við nýjum áskrifendum. Ný kosningalög PARlS 16/11 — Franska stjórn- in hefur ákveðið að leggja fyrir þingið frumvarp um breytingar á kosningalöggjöfinni, sem talið er að vekja muni upp mikil mótmæli stjómarandstöðunnar. Þýðingarmesta atriði breytingar- innar er það, að sá frambjóðandi sem ekki nær tíu prósent at- kvæða í fyrstu umferð, geti ekki boðið sig fram í annarri um- ferð. . Upplestur höfundar fy/gir Ijóðabókinni á hljómplötu Hús Landsbókasafns við Hverfisgötu. „Lukkuridiarfsin" í Þjóileikhúsfliu Föstudaginn 25 þ.m. verður frumsýning í Þjóðleikhúsinu á leikritinu „Lukkúriddaranum'‘ eftir írska skáldið John Milling- ton Synge. Leikrit þetta hét upphaflega „The playboy of the western world“, en þvi hefur nú verið lítið eitt breytt með tónlistarívafi og söngvum í raddsetningu Mairin og Nuala O'Farrell. Lögin sem sungin eru og leikin í leiknum eru þekkt írsk þjóðlög. Jónas Árnason, rithöfundur, hefur þýtt leikinn, en hann þýddi einnig leikritið „Gísl“ eftir Brendan Behan fyrir Þjóð- leikhúsið, og þótti sú þýðing með afbrigðum snjöll. Höfundur „Lukkuriddarans" John Millington Synge, er fæddur í Dublin árið 1871. For- eldnar hans voru mótmælendur að ættarhefð, en mikill meii'i- ; :------------:---———«> John Milliúgton Synge , bokmenntir Merk atvik og almennar útleggingar Ingólfur Jónsson. Axel Thorsteinsson. Ingólfur Jónsson i'rá Prestbakka. Láttu loga, drengur. Dagar fjármála- manns. Skáldsaga. Skuggsjá, 157 bls. Axel Thorsteinsson. Horft inn í hrcint hjarta — og aðrar sögur frá tíma fyrri heimsstyrjaldar. Ilökkur. 317 bls. ví er ekki að neita að o£t skýtur upp kollinum ósk um að fá sannfróðlega bók um það, hvernig auður verður til á íslandi. Ekki er að svo komnu máili hægt að búast við því að við fáum samvizkusamlega fé- lagsfræðilega rannsókn á því fyrirbæri, og sjaldan eru æv:- sögur „athafnamanna" sem kall- aðir ern, teknar saman af þeirri hreinskilni að nægi til að gefa nokkra íullnægjandi mynd af íslenzkri auðsöfnun. Þó má vel halda því fram, að við séum að þessu leyti betur settir ef litið er til fyrri áratuga — hinsvegar hefur sú ævintýralega og stór- furðulega auðsöfnun sem átt hefur sér stað á síðari árum ekki hlotið verðuga greinargerð. A.m.k. ekki svo okkur reki minni til. Það hlýtur því að vera for- vitnilegt að opna bók þá, sem bcr undirtitilinn „dagar fjár- málamanns“ og Ingólfur Jóns- son írá Prestbakka hefur saman skrifað. Það kemur hinsvegar fljótt á daginn, að við höfum gert okkur rangar vonir. Ævi- dagar okrara þess, sem er aðal- persóna sögunnar, eru svo sér- stæðir, að þeir eru í sjálfu sér hæpin heimild um það fyrir- bæri sem að ofan greinir. Lausaleiksbarn, kryplingur, sem í uppvexti mætir ekki öðru en kulda, fyrirlitningu og hatri, herðist smám saman í hörmu- legum átökum við heiminn og hefnir sín á honum með því að féfletta menn undir kaldri grímu okrarans, felandi þó undir þessari grímu ást á feg- urð og skálldskap. Þetta er í stuttu máli sú saga sem sögð er. Og höfundur tekur hana þeim tökum, að ekki er líklegt til að hún verði til þess að varpa birtu góðri á þær aðstæð- ur sem skapa slíkan mann. Sögunni er skipt í þætti, sem hverjum um sig er ætlað að lýsa þýðingarmiklum skref- um á ferli olnbogabarnsins sem varð auðkýfingur með skugga- legum hætti. Atvik þessi eru- ef til vill ekki ómerk í sjálfu sér. En þau reynast of fá: það er til að mynda allsendis óljóst hvernig persónu sögunnar tekst að koma fram éformi sínu og BARNABÆKUR Nína Tryggvadóttir: Skjóni. Helgafell 1966. Það er sannarlega gleðilegt að fá í hendur nýja bók eftir Nínu Tryggvadóttur. Fyrri bæk- ur hennar hafa notið slíkra vin- sælda, að þær eru bókstaflega lesnar upp til agna. Barnabæk- ur slitna mjög í meðförum eins og skiljanlegt er, jafnvel þótt reynt sé að gæta þeirra, en margir foreldrar álíta, að bækur handa litlum börnum séu bein- línis til þess að rifa þær, þess vegna þarf að endurprenta góð- ar barnabækur jafnóðum og þær seljast upp. ná valdi í krafti auðs, hvemig auður hans verður til, mjög yf- irborðleg lýsing er látin nægja. Og höfundur leyfir þessum at- vikum ekki að tala sínu máli, þau hverfa í óstöðvandi til- hneigingu hans til að leggja iit af þeim í vondum ræöustíl, fullum með hátíðlegar glósur. Viðhorf höfundar em ekki nema góðra gjalda verð: samúð með olnbogabami, hatur á sam- félagi, sem er fullt „af þessum gapandi úlfum, sem eru alls staðar í kringum okkur, bíðandi eftir tækifæri til að bíta.“ En þessi viðhorf ná einfaldlega skammt. Þau duga hvergi til að byggja upp sannfasrandi mann- lýsingu, oftar er hitt að drættir persónunnar drukkni í velvilj- aðri mælsku. Þar að auki gerir höfundur lesendanum þann 6- Nínu Tryggvadóttur lætur einkar vel að segja litlum böm- um skemmtilega sögu, bæði með orðum og myndum, og er hvort tveggja svo listilega samanofið að tæpl. finnst galli. Myndirn- ar eru ekki útskýrðar með orð- um né heldur eru þær óþarft skraut, sem er aukið við frá- sögnina, þær segja sinn hluta sögunnar og koma þá £ stað orða án þess að endurtaka sagð- an hlut. önnur opna bókarinnar er gott dæmi um þetta samspil orða og mynda. Kunningjar Skjóna aru ekki nefndir, heldur aðeins sagt: „Hér eru þeir.“ Höfundur eftirlætur litlum ieik að gei'a honum aUt ljóst og fyrirhafnarlaust f rá upphaf1: þegar á fyrstu blaðsíðum bók- arinnar segir okrarinn hug sinn allan — ef ég hefði ekki féflett fíflin hefðu aðrir gert það, allir munu sparka í þig ef þeir geta, láttu því ekki á betri tilhncig- ingum bera og bíttu frá þér .. Atli Már hefur gert skemmti- legar myndir við bókina, sem er smekklega út gefin. Höfundur bókarinnar „Horft inn £ hreint hjarta“ gekk í Kanadaher árið 1918, og kom herdeild hans til Evrópu skömmu áður en heimsstyrjöld- inni lauk, munaði minnstu að hún lenti í orustu síðustu sitund- imar fyrir vopnahlé, síðan var deildin sett til setuliðsstarfa £ Framhald á 7. síðu. manni þá stolfcu gleði að benda á hænsnin, kýmar og hundinn, því þetta eru líka kunningjar hans. Sagan er ósköp einföld. Skjóni vesalingurinn er hvorki svartur eða hvítur eins og hinir hest- amir á bænum. Hann einn er skjóttur. Ógæfu af þessu tagi skilja allir krakkar. Myndimar eru svarthvítar pennateikningar, dregnar fáum, sterkum dróttum. Línan er örugg, þó svo gáskafull, að hver einasta mynd sindrar af fjöri og klmni. Vílborg Dagbjartsdóttir. hluti írsku þjóðarinnar er sem kunnugt er kaþólskur., Synge stundaði nám við Trinity-há- skólann og lilaut verðlaun fyrir kunnáttu í írsku og hebresku. Annars var það tónlistin, sem átti hug hans allan á þessum árum, og hafði hann í hyggju að helga sig henni eingöngu. H-ann ferðaðist með fiðluna sína til nokkurra landa Evrópu og hafnaði loks í París og hugð ist setjast þar að. Um þær mundir munu bókmenntir hafa orðið honum hugleiknari en tónlistin og tók hann nú þá á- kvörðun að helga sig ritlistinni, en París var þá sem oftar mið- stöð ungra byltingasinnaöi'a rit- höfunda og skálda, Þarna hitt- ust þeir Synge og írska stór- skáldið W. B. Yeats og varð sá fundur afdrifaríkur fyrir þá báða. Yeats haf'öi mikil áhrif á Synge. Eftirfarandi ræða er höfð eftir Yeats „Synge, yfir- gefðu París, hér skapar þú aldr- ei neitt af vili. Farðu til Ai'an- eyjanna á Irlandi. Lifðu þar eins og þú værir þar innfæddur, tjáðu það líf, sem aldrei hefur áður verið tjáð“ Og Synge kvaddi hina lífsglöðu París og hélt til Ax-aneyja ái'ið 1898. Þetta varð mjög öfíagaríkt fyrir leikbókmenntirnar,' þvi að dvöl Synge meðal blálátaúíra eyjai'skeggja Aran var forsond- an fyrir leikritum, sem eru al- veg einstök í mörgu tilliti: Rid- ers to the Sea ’04 (sýnt í Iðnó af írsku.m stúdentum), The Well o£ the Saints 1905, The Playboy of the Westei'n World 1907, sem Þjóðleikhxísið sýnir nú. The Tinkers Wedding 1908 og Deirdre of the Sorrows, gefið út að honum látnum árið 1910 með formála eftir Yeats. Leikrit þessi eru í rauninni óður lil hinnar frumstæðu náttúru Aran, borin uppi af því undursamlega málfari sem þetta frumstæða og einangraða fólk talaði. Synge andaðist ái'ið 1909 að- eins þi'játíu og átta ára gamall. -,Lukkuriridarinn“ er mjög skenxmtilegur leikui', kryddaður vinsælum þjóðlögum og hefur leikurinn jafnan komið leikhús- Framhald á 7. sí'ðu. Samspil orða og mynda

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.