Þjóðviljinn - 02.12.1966, Síða 5
Föstudagur 2. ðesember 1988 — ÞJÓÐVXUTNN — StÐA g
bokmenntir
Krístin menning
og heiðindómur
liermann Pálsson: Sið-
fræði Hrafnkels sögu.
Hehnskringla. Rvík 1966.
136 síður.
Hér er á ferðinni eitt af þeim
ritum. sem marka tímamót í ís-
lenzkum fræðum. Hermann Páls-
son hefur gert þá stórmeriai upp-
götvun úti í Edinborg, að ísl.
fornsögur séu skráðar ogsamdar
af kristnum mönnum og ætlað-
ar kristnum mönnum til fróð-
leiks, skemmtunar og menningar-
auka. Þetta er ýkjulaust ein af
mestu uppgötvunum, sem gerðar
hafa verið í íslenzkum fræðum
á 20. öld. Ekki er svo að skilja,
að það hafi verið öllum hulinn
leyndardómur fram til ársins
1966, að ísl. fomsögur væru
ekki skráðar af heiðingjum.
Árið 1956 segir prófessor Magn-
ús Már Lárusson í ritgerð í
Andvara, að það sé eftirtektar-
vert, „hversu skjótt tekst að
uppræta heiðinn sið“ hér á
landi. „Þótt leitaö sé með log-
anda ljósi, er vart mögulegt að
finna nokkra vcrulega heiðna
leif í heimildum vorum frá
kristna tímanum og má ekki
ætla, að þær hafi verið svo
hreinsaðar af öllu þess háttar af
einhverjum ásetningi" (Magnús
Már Lárusson: Biskupskjör á
Islands, Andvari 1956, — 68-89)
Hér ber þess að gæta, að allar
heimildir vorar um fomar ald-
ir eru skráðar af kristnum
mönnum, en hluti Eddu- og
dróttkvæða telst einn til orðinn
fyrir árið 1000.
Ég hef ekki orðið þess var,^
að nokkur sála hafi veitt orð-®
um Magnúsar athygli, og ekki
urðu þau Hermanni leiðarhnoð
á fræðibrautum erlcndis. Hér
hafa menn fimbulfambað um
hundheiðnar lífsslcoðanir for-
feðra vorra allt fram á þennan
dag án þess aö hugleiða t’l
neinnar hlítar, hvar heiðnar og
kristnar lífsskoðanir greini á.
Kerlingin sagði, að það væri
ekki gaman að guðspjöllunum,
þvi enginn væri í þcim bardag-
inn. Þetta hefur verið trúarjátn-
ing íslenzkra fræöimanna. Helg-
ar bókmenntir íslendinga frá
miðöldum (sögur postulanna,
Maríu og helgra manna) éru
miklar að vöxtum, cn engar
þeirra hafa verið gefnar út hér
á landi enn þá nema sögur fsl.
dýrlinganna, og hin helgu rit
eru þó gmndvöllur fsl. bók-
mennta. Meðan menn sniðganga
ritningar fræða sinna, er þcss
að vænta að kerlingabækur
verði þeim helzti hjartfólgnar.
Árið 1940 birti Siguröur Nor-
dal bækling um Hrafnkötlu og
komst þar að þeirri einhlítu
niðurstöðu, að sagan væri
skáldrit. En þar með eru ekKÍ
allar gátur ráðnar. Menn hafa
verið tröllriðnir af þrá til list-
sköpunar á öllum öldum, en
nauðasjaldan svalað sér með
því að berja saman bók á borð
við Hrafnkötlu. Hermann hef-
ur tekið sér fyrir hendur að
skýra, úr hvaða jarðvegi hún
sé sprottín, og finnur fyrir sér
íslenzka frjómold hgkristinnar
menningar um miðja 13. öld.
Kristur kenndi mönnum í
dæmisögum, og jafnan síðan
hefur slíkt verið siður kristinr.a
kennimanna. Hrafnkatla er
dæmisaga, eins og Sigurður
skólameistari sýndi fram á og
stendur djúpum rótum í krist-
inni siðfræði. En sagan er dá-
h'tið meira; höfundur hennar
var ckki einungis kcnnimaöur,
heldur einnig einn af mestu
listamönnum sem íslenzk þjóð
hefur alið, og nefnir Hermann
hann Brand ábóta Jónsson af
ætt Svínfellinga. fslenzkir boð-
endur heilagra kenninga á 12.
og 13. öld voru engir útafdauð'r
andlegir guðsgeldingar, heldur
sálnahirðar og leiðtogar; menn
sem st<x)u mitt f lífsins stríði
með fólkinu f landinu. Hrafn-
katla er siðfræðilegt skemmt'-
rit, samið til þess að vera les-
in og sögð í veizlum og á síö-
kvöldum, og fólk tók þessu riti
tveim höndum. Hreppakerlingar
á Austfjörðum kunnu Hrafn-
kötlu og Gunnar§ þátt Þiðranda-
bana og sögðu nær orðréttar
allt fram á þessa öld. Ein slfkra
var Sögu-Helga Jónsdóttir
Gíslasonar frá Fremraseli í
Tungu Jónssonar Sigurðs-
sonar á Bessastöðum í Fljóts-
dal. Sögu-IIelga var fædd um
1805 og lifði í nær lOOár og
sagði Hrafnkötlu og margar
aðrar sögur mönnum til mikill-
ar skemmtunar (Sögn Benedikts
Gíslasonar frá Hofteigi.)
Bók Hermanns er samin af
myndugleik og þrótti, eins og
vcra ber, þegar pennanum stýr-
ir einn af frægustu rýnendum
íslenzkra bókmennta fornra.
verið langdvölum
mér þykir örla á
í garð íslenzkra
#• •
U
!
Fjölmiðlun og firring
Hann hefur
erlendis og
misskilningi
fræðimanna, einkum Nordals.
Hermann viðurkennir víðar en
á cinum stað, að hann standi
fræðilega á herðum hans, en
gerir hins vegar allmikið úr
skcðanamuni sínum og hins
aldna prófessors á uppruna
Ilrafnkötlu. Nú er málum þann-
ig háttað, að cnginn ísl. .fræði-
maður er og hefur verið frjáls-
lyndari í skoðunum á ísl. fræð-
um en Sigurður Nordal, opnari
fyrir nýjungum. og jákvæðari
gagnvart alls konar kenningum
og skoðunum, jafnt þótt þær
riðu í bág við það, sem hann
hafði haldið fram um sama
efni. Ég geri ckki ráð fyrir, að
þá Hermann og Sigurð greindi
að ráöi á um Hrafnkötlu, ef
þeir ræddust við. Sigurður sá
það réttilega, að sag/n er
skáldrit, en hann fór aldrei út í
þá sálma, að rekja fræði henn-
ar til upptaka í samtíð höfund-
ar, eins og Hcrmann hefur gert.
Háskóli íslands ætti að bjóða
I-Iermanni Pálssyni að koma 1
kynnisför til fyrirlestrahalds.
Hann getur frætt okkur miklu<
rækilegar en hann gerir í litlu
bókinrii sinni um kristna sið-
fraeði og íslenzkar fomsögur, og
þessar 'margfróðu bókmenntir
em afsprengi hákristinnar
menningar.
Bók Hermanns er skemmtileg
og markar tímamót í rannsókn-
um ísl. fornsagna.
Björn Þorsteinsson.
ann frítíma, sem ekki fer
í þetta lífsþægindakapp-
hlaup, nota menn helzt ekki
til að lifa hann, einir eða
með samskiptum við aðra,
heldur er hann drepinn. Fjöl-_
miðlunartæki hins nýja menn-
ingarstraums eru í hlutverki
böðulsins og drepa tímann.
Þau flytja menn burt frá -
fjölskyldu sinni, náunganum
og sjálfum sér og láta menn
gleyma því, scm kringum er
mcðan þeir lesa hlusta eða
horfa á spennandi, skemmti-
lega eöa fróðlega hætti og
atburöi einhvei’s staðar úti í
heimi. Ljóst dæmi til skýr-
ingar þessu er mörgum kunn-
ugt af eigin raun: kunningj-
unum, scm koma í heimsókn
til að ræða við húsráðendúr.
er boðið sæti framan við
sjónvarpsskerminn og ætlazt
til að þeir hafi hægt um sig.
Þannig verka lífsþæginda-
kapphlaupið og fjölmiðlunar-
tækin í sömu átt og tilbreyt-
ingarlaus vinna í tækniþróuðu
þéttbýli, draga úr lifandi,
frjóum samskiptum við nátt-
úruna, umhverfi sitt og hvers
við annan, og í kjölfar slfkrar
einangrunar fylgir vanmátta-
kennd, lífsleiði og tilfinning
um fánýti og tilgangsleysi
mannlífsins.“
Þessi tilvitnun er úr grein
eftir Hörð Bergmann sem
birtist í nýútkomnu hefti
Tímarits Máls og menningar.
Hún gefur sjglf til kynna, að
að hann verði að sinni að
sleppa þvf að gera jákv^eðum
hliðum fjölmiðlunartækja skil.
tímarit
það eru ekki smá og lítilsverð
efni sem um er fjalliað, enda
ber hún heitið „Fjöldamenn-
ing og áhrif fjölmiðlunar-
tækja“. Og það sést einnig a
tilvitnuninni að viðfangséfni
greinarinnar er tengt „firringu
mannsi,ns í þjóðfélagi nútím-
ans“ (um það skrifaði Loftur
Guttonnsson grein i 4. hefti
Réttar árg. ‘65) — og þar með
eru nefnd einmitt þau vanda-
mál, sem eru efst á baugi hjá
öllum þeim sem áhyggjur hafa
af þjóðfélagsþi'óun í okkar
heimshluta, og þótt víðar væri
leitað.
Grein Harðar er gott yfirlit
um fjöldamenningu og áhrif
hennar, oft haganlega tengd
dæmum í næsta umhveríi.
Eðli hennar sem yfirlitsgrein-
ar setja henni takmörk: það
verður ekki farið nógu itar-
lega í ýmsa hluti — höfund-
ur telcur t.d. sjálfur það fram,
En fyrst og fremst eru grein- k
ar sem beirra Harðar oa *
ar sem þeirra Harðar og
Lofts nauðsynleg byrjun. Þeir,
sem gera tilraun til þess á Is-
landi að skrifa eða reeða um
félagsleg fyrirbæri, menning-
arpólitísk vandamál, verða
þess áþreifanlega varir fljótt
að þeir verða í ótrúlega rik-
um mæli að reiða sig á brjóst-
vitið og þefvísina. Og ber
tvennt til: annarsvegar eru
frumrannsóknir á þýðingar-
miklum félagslegum fyrirbaer- k
um ekki til, skýrslugerð mjög ||
takmörkuð — og hinsvegar
eru jafnvel almennar umræður,
byggðar á erlendum fróðleik.
um fjöldamenningu, firringu
og skyld vandamál mjög á
frumstigi. Framtak sem það
er birtist í nefndum yfirlits-
greinum er þvi mjög jákvaett:
það færir vandamálin napr,
kynnir helztu röksemdir sera
þeim er tengdar. Það er
éinnig mjög jákvætt vegna
þess, að það eru einmitt um-
ræður um þessa hluti, sem eru
hTdégastar til að hleypa fjöri
í róttæka hugsun og róttæka
þjóðfélagsgagnrýni — ekki
mun af veita.
i
Rit um Jóhann
skáld Sigurjónsson
Nýjurbækurs Sissur
juri og Skúíi fégeti
• ÍSAFOLD er nú að hefja útgáfu á nýjum flokki bóka,
ævisögum nokkurra mann:a sem borið hefur hátt í sögu
íslenzku þjóðarinnar- „Menn í öndvegi“ nefnist þcssi bóka-
flokkur og fjalla tvær fyrstu bækurnar um Gissur jarl og
Skúla fógeta.
Fulltrúi norskra
stúdentasamtaka
í boði háskólans
Kristian Ottosen, forstjóri fé-
lagsstofnana stúdenta við Oslo-
arháskóla, kemur hingað til
lands hinn 1. des. n.k. í boði
Háskóla Islands og dvelur hér
nokkra daga.
Ritstjóri bókaflokksins er
Egill Jónsson Stardal, söng-
kennari í Verzlunarskólanum.
Hann scgir i formála íymtu
bókar flokksins að þctta verði
flokkur „lítilla, handhægra rita
um ýmsa menn, sem á liönum
öldum hafa borið einna hæsf'
í lífi þjóðarinnar í menn-
ingarlegum, stjórnmálalegum
og trúarlegum efnum, menn
sem hafa skipað iindvegi i sögu
hennar, — til ills cða góðs eftir
því scm framvinda sögunnar
hefur lcitt í ljós. Ilugmyndin
er að út verði gefin bók um
cinhvern cinstakan fulltrúa frá
flestum tímabilum Islandssög-
unnar. Þessar bækur eru clcki
ætlaðar fræðimönnum til þess
að finna þar ný sannindi eöa
kenningar, hcldur æskufólki,
sem vildi kynnast flciru en
skyldunám skólanna leggur
þeim á herðar og einnig þeim
meðal hins almenna lesanda, er
auka vildi þekkingu sína um
þvílíkt efni.“
Fyrsta bókin í flokknurn
„Menn í öndvegi“ er „Gissur
jarl“, eftir Ólaf Hansson
menntaskólakennara, röskar 150
síður. Bókarskraut og kápu
gerði Halldór Pétursson list-
málari.
önnur bókin í flokknum er
„Skúli fógeti“ eftir Lýð Björns-
son, cand. mag., 100 síðna bók.
Boðað er að næsta bók í
flokknum „Menn í öndvegi“
verði Jón Loftsson eftir Egil
Stardal, en síðan komi bækur
Úlafur Hansson.
um Hallgrím Pétursson, Jón
biskup Arason og Jón Sigurðs-
son forseta.
Helge Toldberg: Jóhann
Sígurjónsson. Gísli Ás-
mnndsson þýddl. Heims-
kringla 1966, 222 bls.
Enn eru ekki til ýkjamörg rit
um frcmstu skúld okkar og rit-
höfunda, og það lilýtur að
verða fagnaðarefni þegar þeim
fjölgar, eins og nú hefur gerzt
fyrir tilstilli dansks fræðimanns
og Heimskringlu. Og nafn Jó-
hanns Sigurjónssonar hlýtur af
sjálfu sér að ýta undir forvitni
manna: ferill hans var óneitan-
lega ævintýralegur og yfirtak
,,skáldlegur“, auk þess var hann
einhvcr ágætastur fulltrúi þess
skáldahóps sem vann íslenzka
bókmenntasigra í Danmörku, <-n
um þau merkilegu tíðindi veit
yngra fólk líklega miklu
minnn en skyldi.
Undrritaður býr ekki yfir
ncinni þeirri þekkingu á Jó-
hanni Sigurjónssyni, verkum
hans og tíma að dugi til um-
sagnar, sem mark verði á tékið,
um það, hve trúverðuglega
Helge Toldberg hefur unriið
vcrk sitt. En ósérfróðum lesara
vcitist auðvelt að komast oð
þeirri niðurstöðu að nýlátinn®
höfundur bókarinnar hafi unii-
ið af dugnaði og samvizkusemi,
að hann hafi varla látið sér
sjást yfir margan fróðleik um
verk Jóhanns Sigurjónssonar,
sem nokkurs væri nýtur.
Bezt virðist Ilelge Toldberg
talcast að grcina frá leikritum
Jóhanns, sköpunarsögu þeirra,
sem oftlcga cr býsna flókin og
beinlínis spennandi — er ekki
ólíklcgt að þeir kaflar bókar-
innar reynist nytsamlegastir frá
fræðilegu sjónarmiði. Þá er og
iíklcgt að vcnjulegur lesari vilji
fallast á niðurstöður Toldbergs
í lokakafla: um persónulega
návist Jóhanns Sigurjónssonar í
næsta gagnsæjum dulargervum
í lcikverkum hans, um þá
sterku ljóðrænu sem geti heM
bjargað þeim undan miskun »r-
leysi tímans.
Hinsvegar getur það verið, að
íslendingur sakni þess, að það
sé sannað áþreifanlega í þessari
bók að Jóhann Sigurjónsson
hafi jafn „töfrandi persónu-
leiki“ og af er látið — má þó
vera, að Helge Toldberg hafi
talið því verkefni að fullu sinnt
í þeim minningarverkum og
greinum sem til eru um skáldið.
Hitt er áreiðanlega til trafaia
í íslenzkri þýðingu bókarinnar,
hve mikið er þar af óútskýrð-
um nöfnum úr dönskum menn-
ingarheimi, sem hljóta að verða
fullkomlega dauð flestum nú-
tímamönnum. Og Helge Told-
lierg verður sakaður um að
honum takist ekki sem skyldi
að blása sönnu lífi í þann forða
þekkingar og heimiWn, sem
hann hefur viðað að sér, nefn-
um ti;l að mynda fyrsta kafia
bókarinnar, um íslenzkan bók-
menntasigur í Höfn og tildrög
hans, bráðskemmtilegt efni,
sem verður miklu smærra og
brotakenndara en efni standa
ttl.
Og það kemur fyrir að Helge
Toldlierg fellur í þá algengu
fílólógísku villu, oð tefla á twp-
asta vaðið í tilrewn til að finna
tengxli milli atvika. Nefnurn til
dæmis þeswar skrýtnu setning-
ar: „En landið hefur gefið Jó-
hanni Sigurjónssyni annað en
þennan dulda ótta. Það gerði
hann að áhugasömum grasa-
safnara, þangið, sem skolaðist
upp i flæðarmálið, varð honum
Jóhann Sigurjónsson.
táknmynd í kvæðum hans, eg
það vaknaði hjá honum óstöðv-
andi dálæti á hafinu, sem kon
honum til þess síðar meir í
Kaupmannahöfn að taka á leijfa
kvistherbergi, þaðan sem sást tft
sjávar, eða þar sem götulíflð
var svo fjarlægt, að það g*t
komið í staðinn". Þá er þáð
atvik í „Galdra-Lofti “ að Loft-
ur lýsir þvi með aðdáun iA
hann hefur séð Steinunni b*8a
sig nakta í ánni á bls. 36 rakjð
til persónulegra minninga Jó-
hanns sjálfs um æskuunnustu
Framhald á 7. síðu.
Frásugnir úr sturfi
ísienzkru sjómunnu
„Menn i sjávarháska" nefnist
ný bók sem Setberg gefnr út,
en höfundur hennar er Sveínn
Sæmundsson Maðafnlltrúi.
Bökin hefur að geyma fimm-
tán frásagnir „af barátfcunni við
hafið; ef frækilegri framgöngu
er menn lögðu líf sitt að veði
til þess að bjarga úr sjávar-
háska og börðust hetjulegri bar-
áttu án þess að æðrast, þótt á
stundum væri ekki annað sýnt
en menn og skip týndust", eins
og höfundur kemst að orði í
eftirmála, en þar greinir hann
’einnig frá heimildum sínum.
Margar myndir eru í bólrinni
sem er 192 síður, prentuð í Set-
bergi. Sveinn Sæmundsson
samdi hliðstseða bók á síðasta
ári, „1 brimjfarðinum.“
Sveinn Sæmundsspn,