Þjóðviljinn - 09.12.1966, Side 8

Þjóðviljinn - 09.12.1966, Side 8
g St»A — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 9. desember 1966. • Chopin og * morkisdagar Kl. 19,30 heíst kvöldvaka. Ámi Bjömsson eand. mag, segir frá mérkisdögum ársins. Jón Ásgéirsson kynnir þ.ióðlög með aðstoð söngfólks og Finnborg ömólfsdóttir les ljóóa'þýðingar eftir Þórodd Guðmundsson. Að lokum flytur séra Gísli Brynj- ólfsson erindi, sem hann nefn- ir ,.í tJtmannasveit". Kl. 32,30 verður útvarpað af ségulbandi fyrrihluta Sinfóníu- tónleikanna- í Háskólabíói frá þvi í gærkvöldi. Stjórnandi sem fyrr er Bodhan Wodiczko Einleikari er Rögnvaldur Sigur- jónsson. Flutt verður ballett- svítan, „Hamasie" eftir Karol Szymanovsky. Ballettinn samdi hann um líf og ævintýri þjóð- sögulegra ræningja í Tatra- fjöllum, og er tónlistin auðug af þjóðlögum og kröftugum dönsum þessa óheflaða fjalla- ■ fólks. Sfðara verkið er píanókonsert nr. 1 í e-moll, eftir Fréderic Chopin, en þar leikur Rögnvald- ur Sigurjónsson einleik. Kon- sertinn er einn af fyrstu sann- rómantísku píanókonsertunuris sem í tæp 140 ár hefur verið mikið eftirlæti tónlistarunnendö um víða veröld. 13.15 L#esin. dagskrá næstuviku. 13-30 Við vinnuna. 14.40 Hildur Kalman les söguna Upp við fossa- 15.00 Miðdegisútv. G- Schörg, W. Schneider ofl. syngja lög úr óperettunni Geisha, eftir Jones. M. Carlo hljómsveitin leikur léttklassísk lög eftir Delibes, Ptipy, Elgar og Meyerbees- N. Brocksted og J. Jamcs syngja srn tvö lögin hvort- Ferrante og Teicher leika suðræn lög- 1600 Síðdegisútvarp. Barna- kór Hlíðaskóla syngur; Guð- rún Þorstcinsdóttir stj. C. Arrau leikur píanóverk eftir Beethoven; Pathétiqtie-sónöt- una og Rondó op. 51 nr. 2- 16- 40 Útvarpssaga barnanna; Ingi og Edda leysa vandann. 17- 50 Miðaftanstónleikar. a) Lög úr óperettunni Rfjrin frá Ist- anbúl eftir L. Fall, F. Wund- arlich, M. Muszely, C. Göraer ö.fl. syngja- b) Þættir út ballettum eftir Tjaikovský o.fl- Fílharmoníusveit Berlín- ar leikur; K- Böhm stj- 17.40 Lestur úr nýjum bama- bókum. 19.30 Kvöldvaka. a) Lestur fomrita; Völsunga saga- Andrés Bjömsson (7). b) Þjóðhættir og þjóðsögur. Árn.i Björnsson eand. mag- segir frá merkisdögum um ársins hring. c) Jón Ás- geirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söng- fólks- d) Finnborg Örnólfs- dóttir les ljóðaþýðingar eftir Þórodd Guðmundsson. e) í. Otmannasveit- Séra Gísli Brynjólfssön flytur erindi. 21.30 Víðsjá: Þáttur um menn og menntir. 21.45 Píanómúsik: A. Foldes leikur Sjö tónmyndir eftir B- Bartók. 22 00 Kvöldsagan: Gengið til skrifta, eftir Hannes J. Magn- ússon. Valur Gíslason leikari les þriðja, og síðastá lestur. 22.20 Frá tónleikum Sihfónfu- bljómsVeitar íslands í Há- skólábfói kvöldið áður- Stj.: B. Wódiczko. Eihleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. a) Harnasie, ballettsvíta eftir K. Szymanowsky. b) Píanókon- sert nr. 1 op. 11 eftir Chopin. 23-20 Dagskrárlok. Sjónvarpið • Sjónvarp, föstudag, 9. des. 20,00 Ur borg og byggð. Inn-'Sf lendur fréttaþáttur í mynd- um og máli. 20,20 í&róttir. - 20,35 Á öndverðum meiði. Kapp- ræðuþáttur í umsjá Gunnars G. Shram. Færð verða rök með og móti verðstöðvunar- frumvarpinu. Á öndverðum meiði eru þeir Gylfi Þ. Gísla- son, viðskiptamálaráðherra, og prófessor Ólafur Jóhannes- son, varaformaður Framsókn- arflokksins. 21,00 Þöglu myndirnar. Kvík- myndin „Ofviðrið" gerð af Sam Taylor. Aðalhlutverkið leikur John Barrymore. Þýð- inguna gerði Óskar Ingimars- son. Þulur er Andrés Indriða- son. 21,25 I loftbelg yfir Alpafjöll. Á hverju érýer efnt til sér- kennilegs móts f smábænum Mfirran f Sviss. Þar kemur saman fjöldi rqanna til að njóta þeirrar skemmtunar sem þeir álíta öllum öðrum æðri — að svifa um loftin blá í loftbelg. Myndin segir frá ferð brezkra loftfara suður yfir Alpafjöll. Þýðinguna gerði Hersteinn Pálsson, og ,er hann einnig þulur. 22,20 Dýrlingurinn. Þessi þátt- ur nefnist „Soffía" Aðalhlut- verkið, Simon Templar, leik- ur Roger Moore. Islenzkan texta gerði Bérgur Guðnasor.. 23,10 Dagskráriok. — Þulur er Sigríður Ragna Sigurðardóttir. PREIVIT 1 Slml 19443. Sendisveinn óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. HÁTT KAUP. Mars Trading Company hf. Laugavegi 103. — Sími 1 73 73. , KAUPIÐ EKKI! glingur og gagnlausa hluti til jólagjafa! Kaupið nytsamar iólagjafir: FRÁ J O MI Fáum méð næstu skips- ferð frá Hamborg hinn eftirsótta samanlagða stól með bólstraðri setu (4 litir). YANDAÐUR FALLEGUR 1 STERKUR ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ. Hentar alls staðar, í eld- hús, stofu, félagsheimili KAUPMANN AHÖFN bjóðum vér yður hárþurrk- una, sem hlaut 1. eink. Neyt endasamtakanna dönsku. Nýjung frá JOMI v Tókum upp í dag JOMl- filter-lampann. Filterinn kemur í veg fyrir að húðin flagni. JOMI GULLVERÐLAUN í VÍN. 24 stillingar, 700 vött, samsett, truflar ekki sjónvarp né útvarp. 10 ÁRA ÁBYRGÐ P E D I M A N Hand- og fótsnyrtitækið hefir undanfarið ár verið vinsælasta tækifæris- gjöfin. Dvergasmíð frá Sviss. PERIMAN hitanuddpúðinn og nuddtækið fást eínn- ig i Mírru í Silla og Valda húsínu í AusturstræfcL & * í hjarta borgarinnar. BORGARFELL h.f. Nuddpúðinn frá JOMI nuddar með titringi. Vinsæl gjöf fyrir karla sem konur. 5 ára ábyrgð. Fegrunar og nudd tækið frá JOMf. 5 ára ábyrgð. Nuddtækinu fylgjá 6 mismunandi munn- stykki og eru afgreidd í fallegri tösku. Laugavegi 18 (gengið frá Vegamótastíg), sími 11372. mipa-ua "■■ ■ %

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.