Þjóðviljinn - 18.12.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.12.1966, Blaðsíða 1
16 SÍÐUR Creið og öhappalítíl umferð Sunnudagur 18. desembef 1966 —31. árga'hgur — 290. tölublað. Þegar Þjódviljinn hafði sam- band við götulögregluna i Reykjavik síðdegis í gær, skömmu áður en sunnudagsblaðið fór í prentun, var allt stórtiðindalaust. Umferðin um miðborgina var mikil eins og vænta mátti á þess- um mikla kaupsýsludegi, en þó ekki meiri eða þyngri en lögregl- an hafði búizt við fyrirfram. Að sögn lögreglunnar, sýndu menn almennt mikla tilitssemi og prúð- mennsku i umferðinni, enda gekk hún á flestan hátt greiðlega fyr- ir sig. Virðist almenningur hafa tekið vel leiðbeiningum og til- mælum lögreglunnar í sambandi við jólaumferðina og voru lög- reglumenn að vonum ánægiðir með það. I öárum kaupstöðum var um- ferðin líka mikil í gær og í Kópavogi, Hafnarfirði og á Akur- eyri var sömu sögu að segja og hér i Reykjavík: hin mikla um- ferð gekk greiðlega og óhappa- laust fyrir sig. Á Akureyri var þó nokkur hálka á götum og urðu nokkrir bifreiðaárekstrar af hennar Völdum. i ! Dregið eftir 6 i HÞ í dag verður afgreiðsla Happ- draettis Þjóðviljans að Skóla- vörðustíg 19 opin frá kl. 1—7 síðdegis og á morgun verður hún opin frá kl. 10 fh. til kl. 7 e.h. Þá verður einnig tekið á móti skilum í happdrætt- inu í Tjarnargötu 20. Þeir sem enn hafa ekki gert ,upp f^rir Tieimsenda miða eru hvattirtil að létta innheimtumönnum happdrættisins starfið með þvi að gera sjálfir skil á afgreiðslu happdrættisins. Ut um land eru menn hvattir til að gera skil til umboðsmanna happ- drættisins (sjá auglýsingu inni í blaðinú) eða senda skil- in í pósti til afgreiðslu happ- drættisins sem aillra fyrst. □ Á Þorláksmessúkvöld verður dregið í happdrættinu um vinningana, sem eru tvær Moskovich bifreiðir. Það ern því aðeins eftir 6 söludagar þar til dráttur fer fram. Á- ríðandi er að menn nofi vel þessa síðustu daga þvá' mikíS er í húfi fyrir Þjóðviljann að árangurinn af happdrættinu verði sem beztur. Hverkeypt-' ur miði er stuðningur við blað- . ið en framtíð þess er undir því komin að sem flestir leggi því lið, hver eftir sinni getu. Munið að Þjóðviljinn er beittasta vopn alþýðunnar i baráttu hennar fyrir bættum kjörum. Það vopn má hún ekki missa og allra sízt nú. GERIÐ SKIL STRAX! Hitaveitumál i borgarstjórn: JEIinir litlu næturgalar frá Frakklandi. Litlu næturgalarn- ir frá Frakklandi Syngja í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi íhaldið felldi tillöguna um aðstanda viðgefin loforðl Þorði þó ekki að standa gegn tillögu um að áætla aukið lánsfé tii hitaveituframkvæmda á næsta ári □ Um jólin kemur til Reykja- víkur á vegum Péturs Pét- urssonar frægur drengjakór frá Roubaix í Frakklandi; Les Rossignolets de Saint- Martin, eða Hinir iitlu næt- urgalar heilags Marteins. □ Syngur bórinn í Landakots- kirkju, Háskólabíói, í Kópa- vogi og Hafnarfirði, en kór- inn bað scrstaklega um að fá að syngja þar. Fyrstu tónleik- amir verða í Háskólabíói -27. desembcr og befjast þeir kl. 7 eftir hádegi. Kórinn var stofnaður 1952 af ábótanum Ássemaine en stjórn- andi nú er J. M. Broure ábóti- 1 kórnum eru 35 drengir og ung- ir menn á aldrinum 9 til 21 árs en að jafnaði eru yngstu dreng- irnir ekki með á iöngum ferða- lögum kórsins. Litlu næturgalarnir syngja jöfnum höndum sislda franska söngva, þjóðlög frá ýmsum lönd- um, pólifónískar mótettur, negra- sálma og verk eftir gömlu meist- arana eins og Bach, Scarlatti, Rameau, Mbzart og Palestrina, Einnig verk eftir tónskáld sem standa nær okkar tíma, eins og Grieg og Ravel. Auk þess sem kórinn hefur sungið um gjörvallt Frakkland hefur hann farið mjög víða um Evrópu og einnig vestur um haf og sungið í Kauada. Á jólum 1961 voru Litlu x>æt- urgalarnir kjörnir trl þess að koma fram í Frakklands nafni á Alþjóðlegri sönghátíð þjóð- anna í Róm, og lét ítaJska hljóm- plötufyrirtækið RCA gera hljóm- plötu frá þecsari hátíö þar sem Litlu næturgalairnir boma fram ásamt beztu siingsvcitum Evrépu- Eftir þessn sönghátíð buða ít- ölsk stjórnsirvöld kómum form- 1 lega að taka þátt í hinni Alþjöð- legu helgitónlistarháhð f Lar- I etto bæði 1962 bg 1963. ■ í Þjóðviljanum í gær var sagt að borgarstjórnar- íhaldið hefði fellt með tölu breytingartillögur minnihlutaflokkanna við fjárhagsáætlunarfrum- varpið, þegar það var til afgreiðslu á næturfundin- um í síðustu viku. Þetta var þó ekki allskostar rétt. Ein tillaga Alþýðuhandalagsmanna slapp í gegn- um hreinsunareldinn, tillagan um að gert verði ráð fyrir auknu lánsfé til hitavéituframkvæmda á næsta ári. Hinsvegar vísaði íhaldið frá tillögu Al- þýðubandalagsins um að tryggja það að staðið verði við framkvæmdaáætlun Hitaveitu Reykjavíkur á næstu árum! - Breytingatillaga Ailþýðubanda- lagsins við fjárhagsáætlun Hita- veitunnar sem íhaldið þorði ekki að standa gegn var þess efnisað 1 stað 12 milj. kr. lántöku til hitaveituframkvæmda á næstaári yrði gert ráð fyrir 52 milj. kr. láni í áætluninni. í samræmi við það lögðu svo borgarfulltrúar Alþýðubamdalagsins til að til nýrra aukninga fœru 65 miilj. 756 þúsund kr. í stað þess að i fjárhagsáætlunarfrnmvarpinu var aðeins gert ráð fyrir 25 milj. 756 þús. kr. Samþykkt tiliögu Alþýðu- bandalagsmanna um hið aukna Iánsfé ætti að þýða aukið að- hald í sambandi við hitaveitu- framkvæmdir — og mun íhald- inu ekki af veita, eins og dæm- in sanna. Sem fyrr. var sagt vísaði i- haldið frá ályktunartillögu borg- arfulltrúa Alþýðubandalagsins um hitaveitumál — og ættu fbúar hinna nýju borgarhverfa, Árbæj- arhverfis,. Fossvogs og Breið- holts að leggja þessa afgreiðsilu íhaldsins á tillögunni á minnið, reyndar allir borgarbúar, því að tillagan gerði aðeins ráð fyrir framkvæmd gefinna loforða, m. a frá þvi í kosningunum á al. vori, og framkvæmdaáætlunar hitaveitunnar frá sama tíma. Á- lyktunartillaga Alþýðubandalags- ins um hitaveitumálin var svo- hljóðandi: / „Borgarstjómin telur nauðsyn- legt, að allt sé gert, sem auðið er, til að tryggja hitaveitulögn í Árbæjarhverfi á næsta ári, svo og að framkvæmdir hefjist við hitaveituiögn í Fossvogs- og Breiðholtshverfi í samræmi við framkvæmdaáætlun Hitaveitu R- víkur árin 1966 — 68. Þg leggur borgarstjóra og áherziu á, að hafnar verði að nýju boranir eft- ir heitu vatni i borgarlandinu. Borgarstjórnin felur borgarráði og borgarstjóra að vinna að framgangi þessa máls, m.a. með tafarlausum viðræðum við bank- ana um nauðsynlegt iánsfé til /framkvæmdanna, enda sé eftir svörum þeirra gengið svo fljótt, að unnt sé að fá heimild til er- Iendrar lántöku eða skulda- bréfaútboðs á vegum Ejtaveitu Réýkjavíkur til þessara fram- kvæmda, ef lánsfé frá bönkun- um reynist ekki fáanlegt". Fundahöld í póst- mannadeilu í gær ■ Þjóðviljinn leitaði i gær frétta af póstmannadeilunni en forsvarsmenn póstmanna- félagsins voru allir á fundi síðdegis og reyndist blaðinu ekki unnt að ná gambandi við þá. Mun eitthvað nýtt hafa verið á döfinni en nánari fregnir reyndist ekki unnt að Fundum Alþingis var frestað i gær ■ AJ þingi lauk störfum í gær fyrir jólahlé. ■ Á fundi sameinaðs þings var kosið í Norðúrlandaráð, nýbýlast'jórn og fleiri trúnaðarstöður. 9 Hófst síðan fundur i báðum þing- deildum og fóru fram j efri deild 2. og 3. umræða frumvarps ríkisstjórnarinn ar um heimild til verðstöðvunar. Vai frumvarpið afgreitt sem lög. fá áður en blaðið fór í prent- un. Nú fyrir helgina var útbýtt meðal unglinganna sem hafa ráðið sig til starfa á pósthús- inu fyrir jólin drejfimiða og eru útgefendur miðans „nokkrir námsmenn sem hófu vinnu við pósthúsið nú í jóilaönninni. en hættu henni til þess að vera ekki verkfallsbrjótar". segir á miðanum. Efni miðans er að vekja at- hygli unglinganna á því, að með því að ráða sig til starfa við pósthúsið nú á meðan eftir- vinnubann þóstmanna stendur séu þeir að vinna gegn hags- munum póstmannastéttarinnar og þá einkanlega beirra manná innan hennar ' sem lægst eru launaðir og póstmannafélagið er að berjast fyrir að séu hækkaðir í . launaflokki-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.