Þjóðviljinn - 18.12.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.12.1966, Blaðsíða 7
Sunnudagur 18. desember 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA ’J ■ Það verða erfiðir andstæðingar sem íslands- meistarar FH í handknattleik karla “mæta í næstu umferð Evrópubikarkeppni meistaraliða, nefni- lega ungversku meistararnir Honved, annað lið- anna sem komst í úrslit í Evrópukeppninni 1 fyrra og tapaði þá með litlum mun (14:16) fyrir aust- ur-þýzku meisturunum DHFK Leipzig. Myndin er frá landsleik Ungvcrja og Austur-Þjóðverja í síðustu viku- Þjóðver.i '.rnir sækja að ungverska markinu, en Andras Jb’enyö (nr- 14) tekst að koma við knöttinn og breytá stefnu hans f horn. Evrópubikqrkeppnin: Ungversku meistaramir ar sterkir andstæðingar FH Þau lið sem drógust saman í þessari umferð Evrópubikar- keppninnar (en öllum leikjum i henni á að vera lokið fyrir 19. febrúar. n.k.) voru, auk FH og Honved, þessi: Gummersbach gegn Sitterdia. Sittard "(Holland). SC. DHfK (núverandi Evrópu- meistarar) gegn Grasshoppers í Zuich. Urheile Kerho Helsinki gegn Trud Moskvu. Dukla Praha gegn Dtidelingen. Dinamo Búkarest gegn GKS Wylorzaric í Gdansk, Póllandi Union Sportive dTvry (Frakk- Hef opnað TANNLÆKNASTOFU að Bolholti 4, þriðju hæð. Viðtalstími eftir sarrtkomulagi.- Sími 35770. Hængur Þorsteinsson, tannlæknir Trésmiðafélag Eeykjavíkur heldur JÓLA MÍSSKFMMTUN í Sigtúni föstudaginn 30. þ. m. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins að Laufásvegi 8 eftir .26. þ.m. Skemmtinefndin land) gegn GF Glostrup Dan- mörku. , Fredensborg Osló gegn Medve- cok Zagreb. Sterlct Iið Honved Eins og áður var sagt er lið það sem FH mætir í þessari umferð, ungversku meistaramir Honved, mjög sterkt. Um langt skeið hafa lcikmenn úr Honved- liðínu verið aðaluppistaða ung- verska landsliðsins í lcnattleik, m.a. þegar Ungvcrjarnir unnu hinn örlagaríka sigur yfir ís- <i> lenzka landsliðinu á heims- meistaramótinu í Tckkóslóvakiu árið 1964. Komust Ungverjar þá í áttunda sæti í keppninni. Af einstökum mön'mim Hon- ved er langkunnastur Andrea Fenyö, sem löngum hefur verið aðal „kanón“ ungverska lands- liðsins. Hann er 25 ára gamall og hefur tekið þátt í yfir 40 landsleikjum og skorað i þeim nasr 200 mörk samtals. 1 heims- meistarakeppninni í Tékkóslóv- akíu var Andreas Fenyö mark- hæsti maðurinn ásamt Jtúmen- anum Moser. Skoríjði þá hvor um sig 32 mörk. f síðustu viku háðu Ungverj- ar og Austur-Þjóðverjar tvo landsleiki í Austur-Þýzkalandi. Þjóðverjarnir unnu báða leik- ina, hinn fyrri með 19 mörkum gegn 14, þann síðari með 14 mörkum gegn 12.1 báðum þess- um leikjum var Andreas Fenyö meðal beztu manna á vellinum. Lögfrœðingofélag fslands Aðalfundur félagsins verður haldinn á morgun (mánudag) kl. 17.00 í 1. kennslustofu Háskóla fslands. DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf ’ skv. 9. grein félagslaga. Stjórnin. EDEN við Egiisgötu Nú geta allir eignazt. sfóru ítölsku stráin i gjafakössum. — Ný sending komin beint frá Ítalíu. Verð aðeins kr. 85/— og 98/— stk. Tvær stærðii. Takið eftir! Verðið er aðeins 85 kr. og 98 kr. stk. Við sendum um allan bæ. EDEN, Domus Medica. Sími 23390. SKAMMDEGI Nýr ástarróman úr Reykjavíkurlífinu eftir Kristmann Guðmundsson. BÓKFELLSÚTGÁFAN Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasœ*a,r. Brötugötu 3B. Sími 24-6-78 FÍFA auglýsir Á DREIMQ: i'erelynebuxur •— jakkar — vesti — peys- ur — skyrtur, hvítar og mislitar — bindi — slaufur — sokkar — nærföt — náttföt. Á TELPUR: / Kápur — nylonkjólar — terelynekjólar — ph'seruð terelynepils — peysur — blúss- i(r — sokkar — náttföt og allur undir- fatnaður.i SENDUM 1 PÓSTKRÖFU HVERT A UAND SEM ER. VERZLIÐ YÐUR í KAG. VERZLIÐ í FÍFU. V^ERZLUN!N FÍFÁ Laugavegi 99 (Inngangur frá Snorrabraut). •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.