Þjóðviljinn - 18.12.1966, Blaðsíða 8
g SIÐA — ÞJOÐVILJINN — Sunnudagur 18. desember 1966.
7
DÖNSKU -
RUGGUSTÓLARNIR
Pinnastólamir eru komnir.
Hvítt, svart, rauttá grænt.
Sími 22900. Laugaveg 26
Munið happdrætti Þjóðviljans —
Afgreiðslan opin í dag kl. 1—7 e.h.
Togararnir
Framhald af 4. síöu.
Guðmundssonar er hann skrif-
aöi á árunum að tilhlutan FlB,
væri niðurkomin.
Hér skal ekki reynt að lýsa
bók Ásgeirs í einstökum atrið-
utn eða meta hana. Mig langar
að minnast á eitt smáatriði, bar
sem höfundur skýtur bvf inn að
sjómannafélagið Báran haf i
leystst upp skömmu eftir alda-
mótin og klofnað 1905. Þau
ummæli eru dálítið vii.landi.
Bárufélögin störfuðu mestan
hluta fyrsta áratugs aldarinnar,
og „klofningurinn“ i Reykiavík
var bannig tilkcminn aðBáran
nr. 1 tók bað ráð að skipta
sér í tvennt, eftir fyrirmynd
frá stúkunum, í beirri von að
með bví kæmu fleiri ti'l starfa
og meira yrði gert: bað bar bó
litinn árangur.
Ásgeir Jakobsson mun hafa i
hygg.iu að skrifa framhald tog-
arasögu sinnar og efnið er sann-
arlega nógu forvitnilegt til bess
að hann ætti ekki að skorta
lesendur fyrir nýjar bækurum
siávarútveg og siómennsku.
— S. G.
ÞVOTTU R
Tökum frágangsbvott
og blautbvott.
Fljót og góð afgreiðsla
Nýja þvottahúsið.
Ránargötu 50.
Sími 22916.
Guðjón Styrkársson,
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6
Sími 18354 '
Ódýrar vörur
Apricópur
heildós kr. 35,00
Ferskjur
heildós kr. 35,00
Ananas
heildós kr. 40,00
Perur
ds. kr. 27,50
Manchettskyrtur
hvítar kr. 125,00
Herrasokkar
kr. 25,00
Nylonúlpur,
kven og karla
kr. 590,00
Kven-nylonsokkar
kr. 15,00
Bamapeysur
kr. 195,00
Telpukápur
kr. 295,00
Barnagallar, nylon
kr. 425,00
JÓLALEIKFÖNG
ERLEND
Á
HEILDSÖLUVERÐI
iólabazarinn
Breiðfirðingabúð
Sjálfvirk þvottavél. — Tekur 3—4 kg.
10,2 cbf. (285 lítra). 7,5 cbf. (215 lítra).
Frystihólf: 45 lítra. Verð kr. 11.712,00.
Kælir: 240 lítra.
Verð kr. 17.698,00.
Uppþvottavél
Kr. 12.906,00,
Frystikistur með
hraðfrystihólfi.
255, 355 og 510 lítra.
' Mjög hagkvæmt verð.
HANSABÚÐIN
Laugavegi 69 — Símar 21-800 og 11-616
NÝJAR JÓLABÆKUR
FRÁ FRÓÐA
1
Breiðfirzkar sagnir III.
Hér birtist þriðja bindi Breiðfirzkra sagna ásamt nafna-
skrá yfir þau bindi sem út eru komin. Líklegast er, að
þetta verði síðasta bindið í þessu ritsafni. Fyrsta og annað
bindi eru nær uppseld hjá forlaginu. og því ráðlegast fyr-
ir þá. sem ætla sér að eignast öll bindin, að kaupa þau
sem fyrst.
Kysstu konuna þína
er satt áð segja ólík öllum öðrum bókum. Þetta er tóm-
stundaiðjufræði eiginmannsins, en efnið er tekið nokkuð
sérstæðum tökum og öðrum en þér búizt við. Galdur henn-
ar er nefnilega sá, að kenna yður þá list. að öðlast tóm-
stundagaman án þess að þurfa að stunda nokkra
tómstundaiðju.
Ast í meinum
Bjarni i Firði er höfundarnafn Bjarna Þorsteinssonar
kennara. Hann er fæddur í Hrútatungu í Hrútafirði 1892.
Bjarni fékk snemma áhuga á bókmenntum og hefir samið
nokkrar smásögur, sem birzt hafa á prenti. Ást í meinum
er fyrsta skáldsaga Bjarna, sem birtist í bókarformi, hún
er í senn átakamikil og viðburðarík, svo lesandinn lætur
hana ógjarnan frá sér fyrr en henni er að fullu lokið.
Tvær tunglskinsnætur
er ævisaga sveitapilts á fyrri hluta þessarar aldar. Það var
ekki sök Jóns Sigurðssonar þó sú kona yrði á vegi hans.
sem réði honum örlög að sið fornra valkyfja. — Hann réði
þvi ekki hve mikið vald þessi kona hafði yfir lífi hans,
fremur en hann réði hvernig hann sjálfur kom utan úr
myrkrinu og kuldanum inn í þennan heim.
Þetta er spennandi saga frá byrjun til enda.
Strokubörnin
Unglinga- og barnabækur Hugrúnar eru með því bezta
af þeim bókmenntum sem út hafa komið eftir íslenzka
höfunda. Það er einhver heiðríkja yfir öllu sem hún
skrifar. Hún stælir engan, en fer sínar eigin leiðir, hvað
sem hver segir.
Framsýni og forspár
Frú Jeane Dixon hefur vakið feikna athygli vegna dul-
hæfileika sinna. Undanfarið hafa forspár hennar birzt
árlega í blöðum Bandaríkjanna og þótt rætast svo ræki-
lega, að undrum sætir. Meðal annai-s sá hún fyrir morð
Kennedys forseta og gerði ítrekaðar tilraunir til þess að
koma í veg fyrir hina örlagaríku ferð hans til Dallas.
í þessari bók segir blaðakonan Ruth Montgomery ítar-
lega frá vitrunum og forspám frú Dixon. Bókin er
skemmtileg, en um leið merkilegt íhugunarefni.
Leiðin mín
Kristian Schelderup biskup er nafnkunnur maður, gáfað-
ur og fjölmenntaður. Hann hefur víða farið og mörgti
kýnnzt, eins og þessi bók sýnir. Á stríðsárunum var hann
um hríð fangi á Grini og flutti fagnaðarerindi Krists
meðal fanganna. Skömmu síðar varð hann biskup í Ham-
arsstifti. Hingað til íslands var honum boðið fyrir all-
mörgum árum og munu margir enn minnast glæsilegr-
persónuleika hans. Bók hans Leiðin mín, er andleg saga
hans. rituð af hreinskilni og sannleiksást
Týndur á öræfum
Barna- og unglingasaga eftir Eirík Sigurðsson, skólastjóra.
Sagan fjallar um týndan hest og leit Palla og félaga
hans úr dýraverndunarfélaginu. Þessi saga mun hljóta
vinsseldir allra beirra. sem hana lesa.
1 ' \
Lotta í Ólátagötu
í þýðingu Eiríks Sigurðssonar, skólastjóra. Lotta er órðin
fimm ára. Einn morgun vaknar hún í vondu skapi. Þess
vegna var hún reið við alla Hún var svo reið að hún
strauk að heiman.
Þessi skermntilega bók er einkum fyrir yngstu lesend-
urna.
^ BÓKAÚTGÁFAN FRÓÐI