Þjóðviljinn - 18.12.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.12.1966, Blaðsíða 10
]Q SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. desember 1966. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22, sími 14685 Matardeildin, Hafnárstræti 5, ,sími 11211 Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 43, sími 14879 Matarbúðin, Laugavegi 42, sími 13812 Kjötbúðin Grettisgötu 64, sími ,12667 Kjötbúðin, Brekkulæk 1, sími 35525 Kjörbúð, Álfheimum 4, sími 34020 Kjörbúð SS, Háaleitisbraut 68, sími 32372. Kjörbúð SS, Laugarásvegi 1, sími 3SÍL40 Kjörbúð SS, Laugavegi 116, simi 23456 Matarbúð SS, Akranesi, sími 2046. SLÁTURFÉLAB SU Ð URLAHOS SKÚLAGÖTU 20 m^mmmmmmmmmmmm.. ......11 m ...4A.Míti^^BmmamuujBSBS ALLT í JÓLAMATINN • Jólaskreytingar verzlana í Reykjavík setja nú mikinn svip á bæinn. Myndin er tekin á dögunum af jólaútstillingu í Herradeild P. Ó- vift Laugaveg. — (Ljósm. Þjóöv. A. K ). Smekklegar gluggaskreytingar JNýtt verð ÞER Kr. 300,00 daggjald og: 2,50 á ekinn km. gpS’SS, \'i> , 1 LEIK Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 HOLDANAUTAKJÖT Steikur — buff — Iundir — filet. é ALIKÁLFAKJÖT Steikur — buff — lundir — filet. SVÍNAKJÖT Kótilettur — hamborgarhryggir — vafðar steikur — læri — bógar — reykt flesk — skinkur — hnakkár lundir — svínakjötshakk. DILKAKJÖT hryggir — læri — frampartar — kótilettur. REYKT DILKAKJÖT Lambahamborgarhryggir og læri — hamborgarsteikur — útbeinnð og vafin reykt læri og frampattar — bangikiöt. KJÚKLINGAR - ALIENDUR HÆNSNI - GÆSIR 25 íslenikir viðskiptafræði- * nemar tíl starfa / útíöndum Fyrir réttuxn sex árum gerft- Ist Félag viftskiptafræðinema við Háskóla Islands meftlimur að AIESC alþjóðasamtökunt við- skipta- og hagfræftinema. AIESC er sjálfstæð stofnun, algerlega óháð stjórnmálum. Tilgangur samtakanna er, að afla skilning á milli aðildar- ríkjánna og þá eink-um á þeirri hlið er varðar efnahagsmálin. Aðferð AIESC til að ná þessum tilgangi sínum er að annast vinnumiðlun milli aðildarríkja yfir sumarmánuðina, halda námskeið, koma á námsferðum o.fl. fyrir nemendur þessara greina. Sá háttur hefur verið hafður á, að hvert einstakt að- ildarríki veitir nokkrum erlend- um stúdentum atvinnu hjá fyr- irtsekjum, sem vilja taka stúd- enta til þjálfunar. Hvert aðild- arríki hefur síðan möguleika ti! að senda jafnmarga stúdenta utan til starfs og fróðleiks og það tekur við. Víða erlendis hafa mörg fyr- irtæki, ,og opinberir aðilar séð sér hag í að styrkja starfsemi samtakanna á ýmsan hátt, og hefur þetta m.a. gert samtök- unum kleift að starfrækja fasta aðalskrifstofu í Genf. Síðastliðið sumar yeittu sjö íslenzk fyrirtæki erlendum stúd- entum atvinnu, þau voru: Á- burðarverksmiðja ríkisins, Eim- skipafélag Islands hf., Heild- verzlunin Hekla hf., Kassagerð Reykjavíkur hf., Landsbanki Islands, Póstur og sími, og Seðlabanki Islands. Auk þessara fyrirtækja hafa Framkvæmda- banki Islands, Hagstofa íslands og Útvegsbanki íslands einnig tekið erienda stúdenta til starfn á vegum AIESC á undanföm- um arum. Svo og hefur mennta- málaráðherra dr. Gylfi Þ. Gislasqp frá upphafi reynzt samtökunum mjög vel. Félag vjðskiptafræðinema kann aðil- rám þessum miklar þákkir fyr- ir skilning þann og velvilja, sem þeir hafa sýnt starfsemi AIESC. ¥ Alls hafa 25 íslenzkir stúd- entar farið utan til starfa, þar af fóru 8 sl. sumar, til Austur- ríkis, Bandarikjanna, Danmerk- ur, Englands, Frakklands, Sviss og Þýzkalands. Telja stúdent- amir allir, að starfið erlendis hafi orðið þcim til mikils gagris og fróðleiks. Um þýðingu þessarar starf- semi fyrir íslendinga þarf eigi TRABANT EIGENDUR EnB V iðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. að fjölyrða. Reynslan sýnir, að starfsemin hefur þegar borið árangur og fjölmargir stúdentar, sem starfað hafa erlendis með- an nám þeirra stóð, hafa feng- ið tækifæri til að sýna skilning sinn á hagsmunum og vanda- málum annarra þjóða í verki. Eins og kunnugt er, hafa á undanförn-um árum staðið yfir samningaumleitanir við erlenda aðila varðandi erlent fjármagn og erlenda fjárfestingu til stór- iðju á íslandi. I fraiptíðinni munu íslendingar þurfa að taka afstöðu til þessara mála í æ rík- ara mæli. Meðal þeirra sem þeir munu þá semja við, verða viðskipta- og hagfræðinemar dagsins i dag. (Frá Fél. Viðskiptafræðinema) Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smnrt brauð og snittnr. » SMÁRAKAFFI Laugavegi 178 Sími 13076. - iíafþor óuPMumsoK Skólavtýr&ustíg 36 sfmí 23970. INNMBiMTA töamjKVrarðfír

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.