Þjóðviljinn - 18.12.1966, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 18.12.1966, Qupperneq 5
7 BAÐSTOFAN HAFNARSTRÆTI 25 4 Sunmidagur 18. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Framkvæmdast)6raskipti hjá Samhandi ísl. sveitaríélaga: Magnús £ Guðjónsson tekur við uf Jónusi Guðmundssyni stjórnar.innar, Jónas Guðmunds- son, formaður Sambands ísl- sveitarfélaga. sem er ritari stjómarinnar. Gunnlaugur Pét- ursson, borgarritari í Reykjavík, Magnús E. Guðjónsson bæjar- stjóri á Akureyri og Sigurður I. Sigurðsson, oddviti á Selfossi. Hlutverk Lánasjóðs sveitarfé- laga er samkvæmt 2. gr. Lána- sjóðslaeanna bað: 1. Að veita sveitarfélögum stofnlán til nauðsynlegra fram- kvæmda 'eða fjárfestinga, sem eru svo kostnaðarsamar. að fjár til þeirra verði ekki aflað af tekjum sveitarfélagsins. nema á löngum tíma- Ennfremur að að- stoða< sveitarfélög við öflun stofnlána og hafa mUligöngu um töku beirra- 2. Að annast samninga' við lánastofnanir um bætt lánakjör sveitarfélaga, sem búa við óhag- stæð lánakjór og óska aðstoðar sjóðsins í þessu skyni, eða veita þeim, eftir því sem fært er, lán til greiðslu óhagstæðra lána, ef samningar takast ekki um bætt lánakjör við hlutaðeigandi lána- stofnanir. 3. Að aðstoða sveitarfélög við útvegun nauðsynlegra rekstrar- lána hjá bönkum og sparisjóðum. 4. Að stuðla að því, að sveit- arfélögin verði traustir og skil- vísir lántakendur, sem þurfi ekki að setja tryggingar fyrir lánum, sem þeim eru veitt nema sér- stnklega standi á- Ráðstöfunarfé Lánasjóðs sveit- arfélaga er: Árlegt framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, 15 milj. króna- Árlegt framlag úr ríkissjóði. samkvæmt ákvörðun fjárlaga hverju sinni, og er það 1967 ákveðið 5 miljónir króna. Árlegt lán úr Eramkvæmdasjóði Islands og hefurxþað ekki verið ákveðið fyrir árið 1967. Þá hef- ur sjóðurinn og heimild til sð bjóða út skuldabréfalán vegna starfsemi sjóðsins. Ehnfremur er Lánasjóði sveitarfélaga heimilt að takast á hendur sjálfskulda- ábyrgð á rekstrarlánum sveitar- félaga,, og eru ákveðnar reglur þar um í lögum sjóðsins. Vexti af lánum, sem sjóðurinn veitir. ákveður ríkisstjórnin í samráði við Seðlabanka íslands. Stofnlán mega ,vera allt að Magniis E. Guðjónsson 75% af áætluðu koStnaðarverði hlutaðeigandi framkvæmda. sem sveitarsjóði er ætlað að legg.ja fram. Sjóðstjórnin ákveður láns- tíma. Þar til Lánasjóður tekúr til starfa. 1. febrúar 1967, rhun skrifstofa Bæjarráðasjóðs íslands veita viðtöku lánsbeiðnum sveit- arfélaga. stíluðum til Lánasjóðs en þær skulu samkvæmt lögunt sjóðsins hafa borizt sjóðsstjórn Jónas Guðmundsson eigi siðar en 31. janúar ár hvert. Stjórn 'Lánasjóðs mun nú í desember senda öllum sveitar- stjórnum i landinu fyllri til- kynningu um starfsemi sjóðsins, en bendir sveitarstjórnum á að kynna sér vel lög sjóðsins. sem eru í stjórnartíðindum 1966 og auk þess prentuð í tímaritinu ..Sveitarstjórnarmál“ 3. hefti yf- irstandandi árs. Helgi Hallgrímsson, Ránargötu 8. Sími 11671. Stjömur með Ijósi. Ásgrímskort, hand- tmnar ullarvörur, gærur, myndabækur, brúður í þjóðbúning- um, silfurmunir, gestabækur. Smurt brauð Smttur úti og inni — Mislitar perur legar perur, allar stærðir — — Varaperur í 12 og 16 Ijósa seríur - Venju- PIANO Gerbstadt o g Wolfframm píanó nýkomin. Vönduð austur-þýzk píanó- á vægu verði. • I fréttatilkynningu sem Þjóð- viljanum hefur borizt frá Lána- sjóði sveitarfélaga segir að Magnús E. Guftjónsson bæjar- stjóri á Akureyri hafi verift ráft- inn framkvæmdastjóri sjóðsins frá og meft 1- febrúar nk. aft telja en sjóðurinn var stofnaftur með lögum frá síðasta Alþingi og tekur hann til starfa um ára- mótin. Jafnframt hefur Magnús verift ráðinn framkvæmdastjóri Sambands íslenzkra sveitarfé- laga og Bjargráftasjófts í stað | Jónasar Gúðmundssonar er læt- ur af þeim störfum fyrir aldurs- sakir og vanheilsu. Verfta þessar þrjár stofnanir saman um hús- næfti aft Laugavegi 105. I fréttatilkynningu Lánasjóðs sveitarfélaga segir m. a. svo: Stjórn Lánasjóðs sveitarfélága skipa 5 menn og eru fjórir kjömir af fulltrúaráði Sambads íslenzkra sveitarfélaga, en ft>r- maður stjómarinnar er skipað- ur af ráðherra. 1 stjórn Lána- sjóðs eiga nú sæti: Jónas G- Rafnar, alþingiam- og banka- stjóri, og er hann formaður Föndurbækur Æskunnar Tvær þær fyrstu í þessum flokki eru komnar út. Þetta verður bókaflokkur sem mun eiga eftir að verða vinsæll. Mjög fjölbreytt úrval sjónvarpstœkja Sjónvarpstæki og Telefunken sjónvarpstæki við Óðinstorg. Simi 20-4-90 Sjónvarpstæki Laugavegi '47 — Sími 11575 Útvarpsfónar og plötuspiíarar Hillu útvarpstæki Fjölbreytt úrval segulbandstækja fyrir rafstraum og rafhlöður. Ferðaútvarpstæki : 1 -..iWMininar ÍÍ4 Ennfremur: Straujám ísskápar Brauðristar, Þvottavélar Hárþurrkur Frystikistur Rafmagnsáhöld

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.