Þjóðviljinn - 18.12.1966, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 18.12.1966, Blaðsíða 16
Skólabyggingamálin i Reykja vik: Ástandið versnar og allar DIODVIIIINN H' - Sunnudagur 1S. desember 19G6 — 31. árgangur — 290. tolubdað. áætlanirnar úr skorðum ■ Ástandið í skólamálum Reykjavíkur hefur ekki farið batnandi á undanfömum árum þrátt fyrir allar áætlanir borgaryfirvalda, heldur þvert á móti versnað, þrengslin í skólahúsunum og vandræðin sem þeim fylgja hafa aukizt. Eitthvaí á þessa leið mæilti I borgarstjómarfundinum síöast- Guðmundur Vigfússon, borgar- liðið fimmtudagskvöld, er til fulltrúi Alþýðubandalagsins, á I umraeðu var fjárhagsáætlun R- Barnaheimilin fundu ekki náS fyrir augum Ihaldsins Á hinum langa fundi borgai'- stjómar Reykjavíkur í fyrrinótt kom eftirfarandi tillaga borgar- fulltrúa Aþýðubandaagsins m.a. til síðari umræðu og afgreiðslu: „Borgarstjómin ákveður að undirbúin skuli og hafin á næsta ári bygging dagheimilis fyrir Árbæjarhverfi og enn fremur að stofnuð verði tvð fjðlskylduheim- ili af svipaðri gerð og Skáli við Kaplaskjólsveg. Skal stað- setning þeirra ákveðin í sam- rá'ði vlð bamahelmila- og leik- vallanefnd.‘‘ Við fyrri umræðu um tillöguna benti Sigurjón Bjömsson á það hversu nauðsyn á dagheimili í Árbæjárhverfi væri brýn. m.a- vegna þess að í þetta nýja borg- arhverfi hefðu flutzt og flyttust margar ungar og þammargar fjölskyldur og margar húsmæðr- anna þyrftu að vinna utan heim- ilisins tíl að drýgja tekjumar. I sambandi við síðari lið til- lögunnar sagði Sigurjón að heimilið að Skála við Kapla- skjólsveg hefði að öllu leyti upp- fyllt vonir manna, þær sem bundnar voru við þaö í upphafi, auk þess sem rekstrarhallinn á því hefði orðið töluvert minni en á öðrum heimilum sem borg- in starfrækir. Jón B. Hanni- balsson benti einnig á þessa reksturshagkvæmni' er tillagan var til síðari umraéðu í sambandi við afgreiðslu fjárhagsáætlunar- innar í fyrrinótt, en lagði jafn- framt áherzlu á að sér fyndist reksiurskostnaður barnaheimil- anna i borginni ótrúlega hár- Varðandi fyrri lið tillösunnar minnti Jón og á bað. hve íbú- ar Árbæjarhverfis hefðu orðið illa afskiptir á ýmsan hátt að bví er snerti þjónustu borgar- innar-, Eins og í öðmtn tilvikum vís- 3ði fhaldsmeirihlutinn í borgar- stjóm tiíiðgu Alþýftubandalags- iná frá. vikurborgar og nokkrar ályktun- artillögur Alþýðubandalagsins, m. a eftirfarandi: „Borgarstjórnin telur óhjá- kvæmilegt að undirbúin verffi og hafin á næsta ári bygging skóla fyrir hift nýja Breiðholtshverfi, er tekift geti við bömum á skólaskyldualdri um Icið og bverfift byggist. i Þá telur borgarstjórnin einnig nauftsynlegt aft hafizt verfti handa á árinu vift II. áfanga Hvassa- leitisskóla með tiiliti til hinnar nýju byggðar á Fossvogssvæðinu. Er borgarráfti falið aft annast all- an nauðsynlegan undirbúning þessara framkvæmda í samráfti vift fræðsluráð." Þessi tillaga kom tiil fyrri um- j-æðu á fundi' borgarstjómar 1. desember sl. og mælti Sigurjón Bjömsson þá fyrir henni. Benti Sigurjón m.a. á að framkvæmd- ir samkvæmt skólabyggingaáætl- un þeirri, er borgarstjóm hefði samþykkt fyrir 'fáum missirum, væru þegar á eftir þó aðeins ár sé liðið af áætlunartímanum. Guðmundur Vigfússon lagði einnig áherzlu á þetta á fundin- um í fyrrakvöld. Segja mætti að hver áætlunin af annarri um skólabyggingar í Reykjavík hafi farið út um þúfur og væri langt Fylkingarfélagar ★ Félagsfundur ÆFR verður haldinn n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30 í Tjarnargötu 20. Funriar- efni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kjör varaformanns og fleiri í stjórn. 3. Magnús Jónsson segir frá starfi róttækra í háskólanum. 4. önnur mál. — Stjómin. KARLMÁNNASKÓR , f * ^ frá Englandi og Þýzkalandi Fjölbreytt og fallegt úrval. — Nýiar sendingar. SKÖBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100 —— Enskir og þýzkir KYENSKÓR STÓRGLÆSIIÆGT ÚRVAL. SKÓVAL, Austurstræti 18 Ey mundsso nark jallara. Hollenzkfr drengjaskór Mjög fallegar gerðir, stserðir 35 — 40. — Verð kr. 515,00. Skóbúð Austurbæjar “Laugavegi 100 Skókáup Kjörgarði, Eaugavegi 59. Kventöfflur og INNISKÓR Frá Frakklandi og Þýzkalandi — Mikið og fallegt úrval. NÝ SENDING. Skóbúð Austurbæjar Skókaup, Kjörgarði Langavegi T00 Laagavegi 59 Skóval Austurstræti 18 (Eymundssónark j all«ra) frá því að borgarstjómin hefði tekið raunhæft á bessu brýna verkefni. Jón B. Hannibalsson kvað bað óhjákvæmilega skyldu borgar- innar að leysa skóilaþörf íbúa nýrra börgarhverfa um leið og hverfin byggðust. □ I samræmi við ofangreinda tillögu báru borgarfulltrúar Al- þýðubandalagsins fram tillögu um 8 milj. kr. aukið framlag til skóla- bygginga á f járhagsáætluninni. Þá tillögu felldi borgarstjómarí- haldið, svo og ályktunartillögu þá scm að framan er rakin. IATA samþykk- ir lækkun flug- fargjaldanna RÓM — Á fundi alþjóða fhig- félagasamsteypunnar (IATA) var l gær, laugardag/ samþykkt að Iækka flugfargjöld á flugleiðun- um yfir Norður-Atlanzhafið usn allt að 32%. Mest vcrður Iækkunin á hóp- ferðafargjöldum, 15 manna og fl. Gildir fargjaldaafslátturinn um ferðir sem taka minnst tvær vik- ur, mest þrjár. Þessir hópfarmið- ar era bundnir því skilyrði, að ferðamennimir gisti á hótelum meðan á ferðinni stendur. Kveikt á jóla- a r r *,» tre i Firoinum Kl. 4 sd. í dag verður kveikt á jólatrénu á Thorsplani við Strandgötu í Hafnarfirði. Tré í þetta er gjöf frá Friðriksbergi í Danmörku, vinabæ Hafnarfjarð- ar, og rmm aðalræðismaður Dana á íslandi afhenda tréð, en bæj- arstjórinn, Kristinn Ó. Guð- mundsson, veita því viðtöku fyrir hönd Hafnfirðinga. Dönsk kona búsett í Hafnarfirði, Margit Jónsson, tendrar Ijósin á trénu. Við athöfnina leikur lúðrasveit Hafnarfjarðar undir stjórn Hans Ploders og Kaflakórinn Þrestir syngur undir stjóm Herberts H. Ágústssonar. Jólaguðsþjónusta fyrir enskumælandi Eins og að undanförnu verður jólaguðsþjónusta fyrir enskumæl- andi fólk í Hallgrímskirkju í dag, sunnudaginn þann 18. desember, kl. 4 sd. Dr. Jakob Jónsson pré- dikar. AHir velkomnir. I dag eru síðustu forvöð að sjá sýningu Steingríms Sigurðssonar í Bogasalnum, en henni lýkur í kvöld kl. ll. Mikil aðsókn hefnr verið að sýningunni og er Þjóðviljinn átti tal við Steingrím á föstudagskvöld höfðu komið yfir 500 gestir og 20 myndir selzt af þeim 50 sem falar voru. — Myndin hér að ofan er eftlr Stein- grim og heitir Ung stúlka í skóginum. Sókn og sigur, saga Fram- sóknarflokksins 1916—37 16. þ-m. vora liðin 50 ár frá stofnun Framsóknarflokksins og af því tilefni hefur verið gefið út fyrra bindi af sögu flokksins. Nefnist bókin Sókn og sigrar og nær þetta bindi yfir árin 1916 til 1937. Bók þessa hefur Þórarinn Þór- arinsson ritstjóri o'g alþingis- maður • samið. Er þetta mikið verk, 272 bls. og auk þess 20 myndasíður. Hefur höfundurvíða leitað fanga um heimildir, bæði 1 blöð og tímarit, opinbergögn og ýmis endurminningarit svo Bandarísk þingmanna- nefnd í Snvétríkjunnm MOSKVU — Fjórir bandarískir þjóðþingsmenn sátu í gær fund æðsta ráðsins sovézka og fylgd- ust um skeið með umræðum um fjárlagafrumvarpið. Formaður bandarísku* þingmannanefndar- innar er demókratinn Thomas Ashley frá Ohio. Járnbrautarslys á Indlandi í gær NÝJU DELHI — Þrettán létu lífið og 24 slösuðust, er farþega- lest fór af brautarsporinu við Surat, 280, km norðan Bombay. . Johnson á sveita- setri sínu um jólin STONEWÁLL7TEXAS — John- son Bandaríkjaforseti flaug s.l. föstudagskvöld frá Washington til búgarðs síns í Texas, þarsem hann mun dveljast fram yfirjól. nokkuð sé nefnt. Er þarna vfldð að Öllum helztu stjómmálaatburð um þessa tíma enda verður saga stjórnmálaflokks ekki sögð méð öðrum hætti. Er þama því mik- inn fróðleik að finna um þetta tímabil í sögu þjóðarinnar, þótt sagan sé að sjálfsögðu fyrst Og íremst sögð frá sjónarmiði Fram- sóknarflokksins. 1 síðara bindi bókarinnar verður fjallað um tímabilið 1938 — 1966. Bókin er gefin út af Fram- sóknarfilokknum og prentuft í Prentsmiðjunni Eddu. YOGUE - nylonsokkar handa henni, — með í gjafapakkanum. Það gerir lukku. Ókeypis gjafapakkar fyrir eitt eða þrjú pör. Eigum fyrirliggjandi 10 mis- munandi tegundir í ýmsum litum. — Sænsk gæðavara. I íí ; ■' RAFFINERAD7f STRUMPELEGANS Skólavörðustíg 12, Laugavegi 11, Háaleitisbraut 60, Strandgötu 9 Hf. SKBMMAN, Ajkureyri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.