Þjóðviljinn - 12.03.1967, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 12.03.1967, Qupperneq 6
0 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Sunnudagur 12. marz 1967. J( : ",v. Tengsl bandarísku leyniþjónustunnar og stúdentafélaga □ A sunnudaginn birtist hér í blaðinu fyrri hluti greinar Sols Sterns um fjárveitingar banda- rísku leyniþjónustunnar, CIA til stúdentasam- taka. í seinni hlutanum eru tilfærð ný dæmi um það hvaða leiðir voru famar til að koma leyni- þjónustufé áleiðis. Einkum eru athyglisverð þau dæmi setm tilfærð eru um „þátttöku“ CIA í heims- mótum æskunnar í Vín og Helsinki. Indepenaence-sjóðurinn, sem áður var um getið, hefur einnig stutt starfsemi banda- rísku stúdentasamtakanna NSA erlendis á annan og beinni hátt en getið var um í fyrstu grein. Þessi stofnun hefur efnt til nokkurra námsstyrkja fyrir , fyrrverandi starfsmenn NSA, og nema flestir um 3000 doll- urum á ári. Tilgangurinn með þessum styrkjum hefur verið sá, að gera starfsmönnum NSA kleift að starfa sjálfstætt sem fulltrúar erlendis og sem milli- göngumenn innan erlendra stúdentasamtaka, og þá um leið til að gefa skýrslur um þessi samtök. Það formsatriði sem á var haft er, að styrkþegar ættu að nema við erlenda háskóla, en sú krafa var í reynd aðeins ttl á pappírnum. Independence-sjóðurinn hef- ur ekki takmarkað rausn sína við NSA ein. Á árunum 1961-65 veitti hann um 180 þúsund dollara til athyglisverðs fyrir- tækis sem heitir „Hin frjálsa rannsóknarþjónusta“. (Inde- pendent Research Service — IR S). Það var þessi félagsskapur / sem gerði þeim lífið mjög leitt sem skipulögðu æskulýðsmótin í Vín 1959 og í Helsinki 1962, en þau voru mótuð að áhrif- um kommúnista. Hin frjálsa rannsóknarþjónusta haföi for- göngu um að safna saman hundruðum ungra Bandaríkja- manna til að taka þátt í þess- um mótum og vinna þar gegn kommúnistum. Ferðakostnaður, fyrir alla bandarísku þátttak- endurna var greiddur að fuliu, og stofnunin greiddi einnig kostnað af för jazzhljómsveitar á mótin svo og kostnað af dag- legu mótsblaði, sem fest var upp á fimm tungumálum. Þótt að þing NSA hefði hafn- að opinberlega bátttöku í þess- um æskúlýðsmótum, voru hátt- settir starfsmenn NSA og fyrr- verandi starfsmenn mjög. at- hafnasamir í starfi Hinnar frjálsu rannsóknarþjónustu bæði í Vín og Helsinki. BYrir- liði Hinnar frjálsu rannsóknar- þjónustu á Helsinkimótinu var Dennis Shaul, sem skömmu síð- Gotham Foundation Borden Trust Beacon Fund Heights Fund Williford-Telford Fund San Miguel Fund Kentfield Fund Monroe Fund Michigan Fund Andrew Hamilton Fund Appalachian Fund Wynnewood Fund Charles Price Whltten Trust James Carlisle Trust M. D. Anderson Foundation' American Council for the International Commission of Jurists Congress for Cultural Freedom HobÚtzelle Foundation Institute of Internationel Labor Research/lnc. Synod of Bishops of the Russian Church Outside of Russia J. M. Kaplan Fund, Inc. African-American In^tltute American Friends of the Middle East Baird (David, Josephine, & Winfield) Foundatlon, Inc. American Society of African Culture Instituto of !nternation|J Education | J. Frederick Brown Foundation Institute of * Publlc Administration Atwater research program In North Africa V Rabb (Sidney and Esther) Charitabte Foundation National Student Assocration i Marshall Foundation • . ■>. Operations & Policy Research, fnc. Þessi teikning sýnir eftir hvaða leiðum Ieyniþjón ustan kom peningum áleiðis- Næst henni eru dul- arfullar stofnanir eða sjóðir, sem þurfa ekki að finnast á neinum opinberum skrám — þaðan fara peningar til ýmislegra „góðgerðastofnana" eða sjóða, sem láta sömu upphæðir ganga til samtaka þeirra sem eiga, í einni eða annarri mynd, að „berjast gegn áhrifum kommúnismans“. ar varð forseti NSA. Shaul var styrkþegi Independence-sjóð.,ins árið 1964. Paul Hellmuth, sem annars er opinskár maður að eðlis- fari og ófeiminn, varð mjög daufur í dálkinn, þegar frétta- maður Rampart spurði hann um starf hans og um það, hverjir það væru sem legðu Inde- pendencesjóðnum tfé. Hell- mjög athyglisvert hve Rabb- stofnunin og Kaplanstofnunin eru líkar um margt. Rabb <r eins og 'J.M. Kaplan verzlunar- maður af gyðingaættum, og báðir eru þekktir fyrir frjáls- lyndistilhneigingar. Reikningar sýna, að Rabbstofnunin hafði fram til ársins 1963 ekki aðrar tekjur en þær sem komu frá Rabb sjálfum. Og fram að þeim tíma veitti Rabbstofnunin að- tvær stórar fjárupphæðir til al- veg nýrra viðtakenda: og upp- hæðirnar voru þær sömu: 25 þús. dollarar til Operations and Research Incorporated, félags- skapar, sem hafði það verkefni að styrkja heimavígstöðvarnar í kalda stríðinu, og 15 þús. doll- ara til Fairchildstofnunarinnar. Fairchildstofnunin hefur að sínu leyti stutt af krafti sam- tökin Frjálsa menningu er New Ein stærsta bygging heims: Aðaistöðvar CIA í Langiey skammt frá Washington. muth neitaði að gefa upp nafn eða heimilisfang á nokkrum þeim félögum sem hefðu stutt þær tvær stofnanir sem hann ræður fyrir, Independence- sjóðinn og J. Frederick-Brown stofnunina. Hinsvegar viidi hann gjarna tala um nána vin- áttu sína við starfsmenn NSA. önnur stofnun sem hefur stutt NSA með peningum er Velgjörðastofnun Sidneys og Esther Rabbs í Boston. Það er eins smáar upphæðir til' góð- geröarstarfsemi þar í þorginni. En $lV\ö 1963 fékk Rabb- sjóðurinn styrk frá Price-sjóðn- um i New York, sem einnig hefur styTkt bæði J. Frederick- Brown-stofnunina og Independ- ence-sjóðinn. Þessar fjárveit- ingar námu í einu tilviki 25 þús- dollurum og'15 þús. .doll- urum í öðru. Það er eftirtektarvert að á sama ári veitti Rabb-sjóðurinn York Times hefur bent á sem ein þeirra samtaka sem CIA styður. Árið 1964 fékk Rabbstofnunin fleiri styrki, óvenjulega stóra frá þrem stofnunum og veitti að sínu leyti þrjá styrki, jafnstóra að upphæð. Stofnumn fékk 25 þúsund kr. framlag frá Towersjóðnum og lét sömu upphæð ganga áfram til hinnar alþjóðlegu þróunarstofnunar, sem hefur fengizt við að skipu- leggja andkommúnísk bænda- samtök í Suður-Ameríku. Þessi stofnun hafði sig sérstaklega mikið í frammi í Dóminíkulýð- vcldinu meðan á stóð byiting- ■ unni þar, og hernaðarfhlutun Bandaríkjamanna að henni lið- inni. Rabbstofnunin fékk einnig 20 þús. dollara styrk frá Appal- achiansjóðnum og lét á sama ári sömu upphæð ganga t.il American Society of African Culture (Bandarískt félag afr- ískrar menningar). Þá '-fékk Rabbstofnunin 6000 dollara frá hinum dularfulla Price-sjóði, og lét hann, þótt undarlegt megi virðast, ganga til NSA til að jafna haíla á fjárlögum stúdentasamtakanna. Það er ekki alltaf auðvelt ■verk að fá upplýsingar um þá sjóði og stofnanir sem hafa lagt fram fé til alþjóðlegrar starfsemi NSA. Við getum nefnt sem dæmi San Jacinto- stofnunina. Þessi stcfnun hefur ekki einungis kostað veruiegan hluta af starfsemi NSA á al- þjóðlegum vettvangi, hún hefur og fengið ISC, International Students Conference, (hinum „vestrænu“ alþjóðasamtökum stúdenta) háar upphæðir til margvíslegi'ar starfsemi. Eink- um hefur þessi stofnun sýnt örlæti í sambandi við stuðning við „The Student“, tíjnarit sem ISC gefur út, sem er prentað á fimm tungumáium og er dreift um alian heim sem vopni gegn kommúnisma. önnur athygliverð staðreynd varðandi San Jacintostofnunina er sú, að hún hefur, eins og J. Frederick-Brown- stofnunin, veitt styrk til félagsskaparins American Friends of the Middle West, sem CIA-er grun- uð um að hafa afskipti af. Enginn — hvorki innan NSA né ISC —r virðist hafa minnsta grun um það.hvað San Jacinto- stcfnunin í raun og veru er, hver situr í stjóm hennar, eða hvaðan henni kemur fé. Svo virði.st og sem San Jacinto- Stofnunin haíi sloþpið við þá skýrsltigerðarskyldú sem hvílir á öllum stofnunum og sjóðum, sem undanþegin eru skatti. Hún er ekki skráð í opinberum skjölum skattayfirvaldanna i Austin, þar sem nafn stofnun- arinnar ætti í raun réttri nð vera hægt að finna og ekki er heldur hægt að finna neinar upplýsingar um hana i innan- ríkisráðuneyti- Texasrikis. * Póstur til San Jacintostofn- unarinnar er sendur til skrif- stofu F. G. O’Connors. í húsi San Jacinto f Houston. Herra O’Connar er ritari stofnunar- innar. Er O’Connor, gráhærð- ur og virðulegur maður á sex- tugsaldri var spurður um nán- ari upplýsingar um stofnunina svaraði hann: — Stofnunin er einkafélag sem aldrei hefur verið skrifað Framhald á 9. síðu Þegar ég seldi mig CIA Blaðamenn uaia yfirheyr'; marga stúdenta um það hvemig þeim líði þegar þeir komast að því að þeir eru í samtökum sem CIA kostar. Hinsvegar hefur engum dottið í hug að hafa blaðaviðtal við einhvern úr CIA um það, hvemig honum ííki að vera í stúdentasamtökum. Mér tókst að kynnast ein- um starfsmanna CIA á bekk í Lafayette-garði. Ég skildi strax að hann hlaut að vera frá CIA þegar ég sá hann telja .fram hundrað þúsund dollara til að dreifa þeim meðal nokkurra stúdenta sem fóru í göngu til Hvíta húss- ins til að krefjast þess að loftárásum á Vietnam verði haett. Vindhviða feykti burt ein- um peningaseðlanna. Ég hirti hann og fór með hann til þessa útsendara, en hann sagði mér að ég mætti eiga Eftir ART BUCHWALD hann og bauð mér að setjast .við hlið sér á bekkinn. — Ég hef orðið fyrir mikl- um vonbrigðum, sagði hann. Ég hélt ég væri í hreinrækt- aðri sérfræðingastofnun. En ég fæ ekki annað að gera en afhenda stúdentum og verk- lýðsforingjum peninga, það er allt og sumt. — Já, en er það ekki mik- ið ábyrgðarstarf líka? spurði ég. Ekki geta allir orðið James Bond. — Þér getið trútt um talað. sagði hann og stakk hundra.'i dollarg seðii upp í íkomagrey. En þegar ég réði mig til CIA hélt ég að ég lenti í hópi út- valdra, að við, sem berjumst gegn skaðræðisöflum komm- únismans í heiminum, værum aðeins örfáir. En nú kemur þáð á daginn að Pétur og Páll vinna fyrir CIA og jafnvel hvaða Gloría sem er. Helm- ingur borgaranna í þessu landi fær styrk frá CIA einni eða annarri mynd. — Að vísu eruð þið fleiri en við héldum, sagði ég. En því má ekki gleyma, að án okkar peninga gæti ekki orðið neitt úr neinu. Iþeim orðum töluðum kom maður nokkur til okkar og sagði: Ég þarf sjötíu og fimra þúsund dollara til að geta sent stúdént frá Vassar upn eftir Amazonfljóti. tJtsendari CIA taldi honuro 75 þúsund doilara. — Get éa ekki fengið fimm dollara < viðbót fyrir morgunverði? spurði þessi ókunnugi maður Art Buchwald Útsendarirm lét hann hafa tuttugu dollara seðil. Allir halda að við séum með alla vasa fulla af peningum, sagði hann eftir að maðurinn var farinn. 1 raun og veru eru þeir orðnir mjög smámuna- samir á aðalskrifstofunum. Áður en menn geta gert til- kall til peninga frá CIA verða menn að sanna að þeir séu fulltrúar full komlega sjálf- stæðra samtáka sem haia ekkert samband við ríkis- stjómina. — Það eru iíklega ekkí margar slíkar eftir, sagði ég. — Að því er mig varðar, þá ætla ég að hætta hjá CIA. Leyniþjónustan hefur glatað öllu áliti. Fyrir skömmu átti að hækka mig í tign, en vit- ið þér hver var tekinn fram yfir mig? Einn af ritstjórum skopblaðsins sem stúdentar í Harvard gefa út. Skammt frá okkur drundi í mótorhjóli og af því stökk ungur skeggjaðui; maður íleð- urúlpu og gekk til okkar. — Við þurfum 25 þúsund til að koma á fót deild í Wilm- ington, sagði hann. 1 CIA-maðurinn lét hann hafa það sem um var beðið. „Eru „Helvítisbörn“ (hálf- fasísk æskulýðssamtök) einnig á ykkar snærum? spurði ég forviða. — Æ, minnizt ekki á það, sagði útsendarinn. — Ég veit ekki hvemig ág ætti að koma orðum að því, sagði ég. En svo er mál með vexti að ég skrifa grqinar fyr- ir blaðahring og er skuldugur upp fyrir haus. Ég er viss um að ég gæti gert ykkur góðan greiða. — Hvað þurfið þér mikið? spurði útsendarinn. — Það væri gott að fá svo sem tíu þúsund til að byrja með. Slík upphæð gæti gert mér kleift að berjast gegn kommúnismanum fyrir al- vöru. Hann stakk hendinni í vas- ann og taldi fram í reiðufé það sem ég hafði farið fram á. — Þúsund þakkir sagði ég ég. — Ekkert að þakka. Það hefur lengi staðið til hjá okkur að taka fréttaskýranda á launaskrá. Og auk þess er- uð þér eitthvað svo heiðar- legur í framan.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.