Þjóðviljinn - 26.05.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.05.1967, Blaðsíða 1
Föstudagur 26. maí 1967 — 32. árgangur — 115. tölublað. KOSNIN G ASKRIFSTOFUR Alþyðubandalagsins eru í Tjamargötu 20, símí 17512 og 17511 op- ið kl. 10 til 10, og í Lindarbæ, Lindargötu 9, sámar 20805 og 18081, opið klukkan 9 til 6. — SJÁLFBOÐALIÐAR gefi sig fram við kosninga- . skrifstofumar og láti skrá sig til starfa fyrir kjördag. Sjá nánar á síðu @ KOSNINGA- SKRIFSTOFA ALÞÝÐU- BANDALAGSINS l<S>- Verkfall er hafið d farþegaskipunum □ Á milðnætti í nótt hófst verkfall stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á farskipaflotanum. Sáttafundur var haldinn í fyrrinótt án árangurs og nýr sáttafundur hófst kl. 9 í gærkvöld og þeg- ar Þjóðviljinn hafði samband við samningamenn á fyrsta tímanum í nótt stóð enn allt við það sama. — Tvö skip hafa þegar stöðvazt vegna verkfallsins, en mörg skip eru væntanleg til Reykjavíkur um helgina. 7 manna nefnd at- hngar rekstur Borgarráð samþykkti á síðasta fundl sínum að kjósa sjö manna nefnd til að kanna afkomu og rekstur Bæjarútgerðar Reykja- víkur I samráði við utgerðarráð og forstjóra BtJR og gera tillög- ur til borgarráðs og borgar- stjórnar um rekstur útgerðarinn- ar. Eftárfcaldir rruenn hafa nú ver- ið kosnir í nefndina úr hópi borgarfiuHtrúa og varaborgarfulll- trúa: Gnðnriundur J. Guðmunds- son, Birgir Isl. Gunnarssbn, Bragi Hannesson, Sverrir Guð- varðarson, Gunnar Hdgason, Kristján Benediktsson og Björg- vin Guðmundsson. Eins ctg lesendur Þjóðviljans miuna, urðu nokkrar umræður um Bæjarútgerð Reykjavíkur, rekstur hennar og ftnamtíð á síð- asta fundi borgarstjómar, fyrra fimmtudag. Þá vísuðu íhaldsfuii- trúamir átfca frá tillögu Al-þýðu- bandalagsins um að sótt yrði fyrir BÚR um 2 þeirra nýju skuttogara, sem ákveðið er <s.ð keyptir verði á vagurn ríkisins til landsins, og að þessi skipa- kaup yrðu jafnframt upphaf að endumýjun á togaraflota BÚB,. Sala ákveíin á Lang- jökli og Drangajökli □ í gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi fréttatilkyrín- ing frá stjóm Jökla h.f. þar sem skýrt er frá.því að búið sé að selja Langjökul og Drangajökul til útlanda og stað- fest frétt Þjóðviljans fyrr í þessari viku um orsakir þeirr- ar sölu. — Fréttatilkynningin er svohljóðandi: H.f. Jöklar hafa ákveðið að selja tvö af frystiskipum sín- um, m/is Langjökul og m/s Drangajökul. Kaupandi skip- anna er Korea Equipment Im- port Corporation, Pyongyang, Norður-Kóreu. Söluverð skip- anna má telja að sé hagstsett. Ástæðan til sölu skipanna er fjárhagserfiðleikar við rekstur þeirra. Eins og kunnugt er tók H.f. Eimskipafélag íslands að sér flutninga á frystum fiski fyr- ir Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna frá 1. apríl 1965. Þá voru eigi lengur verkefni fyrir skip- in hér og hafa þau því síðan verið í flutningum erlendis. íslenzkum aðilum var gefinn kostur á að kaupa skipin með svipuðum kjörum, en þeir höfðu eigi áhuga á kaupum á þessum grundvelli. Skipin verða afhent kaupend- um i Póllandi í naesta mánuði. Félagið á önnur tvö skip og hefur eigi komið til tals að selja þau. Verkfallið stöðvar farþega- og vöruflutninga til og frá land- inu og auk þess dreifingu á vöru út á land. Kemur það sér- lega hart niður núna meðan margir vegir á Norður- og Aust- urlandi og Vestfjörðum eru ill- færir flutningabílum. Þjóðviljinn leitaði í gær upp- lýsinga hjá skipafélögunum um ferðir skipanna. Hjá Eimskipa- félagi íslands stöðvast þegar tvö skip, Goðafoss og Dettifoss, sem Pæði eru í 'Reykjavíkurhöfn. En í gær var unnið af kappi að'því að koma Gullfossi ’út, og fór hann tveim tímum áður en verkfallið skall á, annars átti hann að fara á laugardag. Tungufoss ej væntanlegur til Reykjavíkur nú fyrir helgi frá New York og einnig Reykja- foss, en hann fór frá Oslo i fyrradag. Jöklar h.f. gera út eitt skip, Vatnajökul, og fór hann frá London í fyrrakvöld. Hofsjök- ull er einnig í eigu Jökla en hann er i tímaleigu. Skipadeild S.Í.S. gerir út fjög- ur skip. Litlafell kom til Kefla- víkur um miðjan dag í fyrra- dag og Helgafell til Akureyrar í fyrrakvöld. Þau stöðvast bæði er þau koma til Reykjavíkur. Arnarfell fór í fyrradag til Ant- werpen frá Húsavík og Jökulfell fer eftir viku frá Hull til Reykjavikur. Eimskipafélag Reykjavíkur á eitt skip, Öskju, en hún er í tímaleigu hjá Eimskipafélagi ís- lands. Askja er nú í Kaup- mannahöfn og kemur til Rvík- ur um aðra helgi. Skipaútger'ð ríkisins gerir út fjögur skip. Esja er á Vest- fjarðaleið og væntanleg til Rvík- ur á laugardag. Blikur fór í fyrradag vestur um land I hring- ferð og er væntanlegur til Reykjavíkur 4. júní. Herðu- Framhald á 2. síðiu. Hverfafundir G-listans í þessari viku Kosningastjórn Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík efnir í þessari viku til hverfafunda G-listans og mæta tveir menn frá kosningastjóm á hverjum fundi. í kvðld, föstudag kl. 20.30. Hverfi Langholtsskóla í Lindar- bæ, uppi. Frá kosningastjóm mæta Böðvar Pétursson og Kjartan Ólafsson. Hverfi Sjómannaskóla í Tjamar- götu 20. Frá kosningastjórn mæta Jón Snorri Þorleifsson og Svavar Gestsson. I gær var unnið af kappi að Iestun um borð í Gullfossi til að koma skipinu úr höfn áftur en verk- faU skall á um miftnætti. Og fór Gullfoss kiukkan 10 í gærkvöld áleiðis til K-hafnar. (Ljósm. Hj.G.). Hraðfrystar sjávarafurðir 26.6% útflutnings sl. ár Verðmætið meir en nokkru sinni fyrr en magnið minna □ Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna 1967 hófst að Hótel Sögu í gærmorgun. í fundarbyrjun lagði formaðurinn, Gunríar Guðjónsson, fram skýrslu stjómar fyrir starfsárið 1966 og fylgdi henni úr hlaði með ræðu en síðan gáfu framkvæmdastjórar SH og dótturfyrirtækja er- lendis skýrslur um hag og rekstur fyrirtækjanna árið 1966. I skýrsliu stjómiar S.H. og ræðu framtevæmdastjóra knm m.a. etft- irfarandi fram: Heildarframleiðsla hraðtfrystra sjávarafurða hjá hraðfrystihúsum innain S.H. á áriniu 1966 var 60.848 smáliestir, eða 11.511 smá- lestum mánni en árið 1965. Fram- leiðsda frystra fisfaflaka (einnig fiskiblokkir) var 31.385 smál. eða 10.8% minni en árið 1965, og fi'amlleiðsla frystrar sildar var 18.161 smál. samanborið við 24.289 smál. 1965, eða 25.3% minni. Heiitfrystmg á fiatfiski jókst notekiuð, en að öðru leyti var framledðsliusamdráttur í flest öll- um afurðaflotekum. Framleiðslu- hæstu hraðlfiiystihúsdn innan S.H. árið 1966 vom: Vinnslustöðm h.f., Vestmanna- eýjum 4.095 tonn, ísbjöminn h.í. Reytejavík 3.619, Hraðfrystihúsið á Kirkjusar.di h.f., Júpíter & h.f. Marz, Réykjaivík 3.107, Hrað- frystistöð Vestmannaeyja, Vest- mannaeyjum 3.068, Fiskiðjuiver BÚR Reykjavik 2.682 tann. • Framleiðsia S.H. frá 1. janúar til 30. april í ár var 1988 smál. mdnni en á sama tíma í fyrra, eða samtals 18.420 smáil. 1 útfflutningi þjóðairinnar árið 1966 sikipuðu hraðtfrystar sjávar- afurðir <fnn sem fyrr fyrsta sess. Voru þær 26.6% atf hedldarút- ffluitndngsverðmæti, eða samtats 1612 milj. teróna (f. o.b.) samon- borið við 1607 mdlj. króna árið 1965. Br þetta mestur árlegur út- flutningur hraðfirystra sjávaraf- urða til þessa hvað verðmæti snertár. Hdns vegar var útfflutt magn 1966 90.505 smq^. eða 4.237 smál. minna en árið áður. Út- flutningur S.H. var að magni til árið 1966 60.846 smál. (érið 1965 65.953 smál.) að verðmæti 1117 milj. króna f.o.b. Var það 7% verðmætisautening frá árinu 1965, en þá var útfllutningsverðmætið 1043 milj. króna. Helztu markaðslönd S.H. árið 1966 voru Bandaríkdn og Sovét- rikin, en þessar tvær þjóðir eru aðal'kaupendur frystra sjávaraí- urða frá Isiandi. FramhaM é 2. síðu. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Félagsfiundur verður í Góð- templarahúsinu uppi í kvöid kl. 21. AJjþingismennimir Giis Guð- mundsson og Geir Gunnarsson. mæta á funddnum ásamt starfs- manni kjördæmisráðs, Öttiafi Ein- arssyni. Félagar, f jölmennið. Stjómin. G-lfstinn o Hóte! Borg q sunnudog kl. 4 Stutt dagskrá - kaffiveitingar i Nánar í blaðinu á morgun -listinn '•i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.