Þjóðviljinn - 26.05.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.05.1967, Blaðsíða 11
“t- Fö&tudagur 26. maa 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍ ÐA J J frá morgni til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er föstudagur 26. ijaai. Ágústínus Englapostuli- Túngl lægst á lofti. Árdegisháflæði klukkan 7.58. Sólarupprás kl. 3.56 — sólarlag kl. 22.55. •k Slysavarðstofan Opið all- an sólarhringinn — Aðelns« móttaka slasaðra. Siminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir i sama síma. ★ Cpplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar ' símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 20.-27. mai er i Apóteki Austurbæj- ar og Garðs Apóteki. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifrciðin. — Síml: 11-100 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 27. maí annast Sigurður Þor- steinsson, læknir, Hraunteig 7, sími 50284. ★ Kópavogsapötek er opið alla virka daga Kiúkkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 oa helgidaga kiukkan 13-15 skipin höfnum. Flora S lestar í Rott- erdam 27. Peter Most er á Hornafirði. ★ Hafskip. Langá er í Vent- spils. Laxá fór frá Hafnar- firði í gær til Gdynia og Ham- borgar- Rangá fór frá Rotter- dam 25. til Islands. Selá fer frá Hamborg í dag til Hull og Rvikur. Marco er á ísafirði. Lollik er væntanleg til Rvík- ur í dag. Andreas Boye er á leið til ísland.s. flugið ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer í dag klukkan 8.30 til Oslóar og K-hafnar. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 23.05 í kvöld. Sólfaxi fer til London klukkan 10 á morgun. Skýfaxi fer til K- hafnar klukkan 9 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Eyja 3 ferðir, Akureyrar brjár ferðir,, Homafjarðar, Isafjarð- ar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Eyja 3 ferðir, Akureyrar 4 ferðir, Patreksfjarðar, Egils- staða 2 ferðir, Húsavíkur, Isafjarðar, Homafjarðar og Sauðárkróks- félagslíf ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafbss fór frá Seyðisfirði í gærkvöld til Rotterdam og«. Hamborgar. Brúarfoss fór frá Isafirði í gærkvöld til Cam- bridge, Gamden, Norfolk og N. Y. Dettifoss kom til Rvík- ur 24. frá Þorlákshöfn. Fjall- foss fór frá Gautaborg í gær til Bergen og Austfjarðahafna. Goðafbss kom til Rvíkur 24. frá Hamborg. GullfoSíS fór frá Rvfk í gærkvöld til Leith og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 22. til Lysekil, Klaipeda, Turku og Kotka. Mánafoss fór frá Húsavík 21. til Leith, Gautaborgar og Moss. Reykjafoss fór frá Osló 24. til Þorlákshafnar og Rvík- ur. Selfbss kom til Cambridge 22. fer þaðan til • Norfolk og N. Y. Skógafoss kom til Rott- erdam 24. frá Reykjavík; fer baðan til Hamborgar. Tungu- foss fór frá N. Y. 17. til R- víkur. Askja fór frá Hamborg 24. til K-hafnar, Kristian- sand og Rvfkur. Rannö kom til Riga í gær frá Bremerhav- en. Marietje Böhmer fór frá Eyjum í gær til Antverpen, London og Hull. Seeadler fer frá Hull í dag til Rvíkur. Atz- maut kom til Rvíkur 23. frá K-höfn. ★ Sklpadcild SlS. Amarfell fór í gær fra Húsavík til Ant,- verpen, Rotterdam og Hull. Jökulfell er í Hull. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í ‘ olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Sauðárkróki; fer þaðan til Blönduósis, Hvammstanga og Faxaflóa, Stapafell fór í gær frá Nt>rð- firði til Hiftshals, og Pur- fleet. Mælifell fór í gær frá Eyjum til Aabo. Hans Sif fór frá Walkom 22. Knud Sif los- ar á Norðurlandshöfnum. Peter ISF fer í dag frá R- vfk til Vestfjarðahafna. Polar Reefer lestar á Norðurlands- ★ Ferðafélag lslands ráðger- ir eftirtaldar ferðir um næstu helgi': Laugardag klukkan 14.00 er Þórsmerkurferð. — Sunnudag klukkan 9.30 eru tvær ferðir: Gönguferð um Marardal og Dyrafjöll, Dg Fuglaskoðunarferð um Garð- skaga, Sandgerði og Hafnar- herg. Lagt af stað í allar férð- imar frá Austurvelli. Nánari uppjýsingar á skrifstofu fé- lagsins á öldugötu 3, símar 19533 og 11798- farsóttir ★ Farsóttir í Reykjavfk vik- una 7. maí til 12. mai 1967 samkvæmt skýrslum 19 lækna (19). Hálsbólga ............ 82 (97) Kvefsótt ............ 171 (95) Lungnakvef ............ 38 (28) Iðrakvef .............. 13 (26) Ristill ................. 1(1) Inflúenza ................ 4(4) Mislingar ............ 39 (72) Hvotsótt ............... 2(0) Kveflungnaþólga .... 15 (11) Hlaupabóla .............. 2(3) Dílaroði ................ 1(0) (Frá skrifstDfu borgarlæknis). söfnin ★ Asgrímssafn, Bergstaðastr 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1,30 til 4. ★ Bókasafn Seltjamamess er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga klukkan 1715-19 ★ Borgarbókasafnið: Aðalsafn, Þingholtstrætl 29 A simi 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22. Laugardaga kL 9—12 og 13—19- Sunnudaga kl. 14— 19. Lestrarsalur opinn á sama tima. ★ Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu, sími 41577. Otlár, á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- Bamadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Otlánstfmar dögum. Fyrir þörn kl. 4,30—6, fyrír fullorðna kl. 8,15 — 10. til kvölds v.v.v.v ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ MMí/Sm Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Hornakórallinn Sýning laugardag kl. 20. 3eppt d Sfaíít Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - Sími 1-1200. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTX — Topkapi Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný. amerísk-ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vísi. Melina Mercouri, Peter Ustinov, Maxmiiian Schell. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-3-84 Svarti túlipaninn Sérstaklega spennandi og. við- burðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Alain Delon, Virna Lisi, Dawn Addams. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-5-44. Frænka Charleys Sprellfjörug og bráðfyndin ný austurrísk mynd f litum byggð á ednum viðfrægasta gaman- leik heimsbyggðarinnar. Peter Alexander. Maria Sebaldt. Sýnd kl. 9. Danskir textar. Afturgöngurnar Hin sprenghlægilega drauga- mynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 11-4-75. Meistaraþjófarnir (Big Job) Bráðfyndin ensk gamanmynd. Sidney James. Sylvia Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lénharður fógeti eftir Einar H. Kvaran. Sýning laugardag kl. 8.30. Síðasta sinn. Tekið á móti pöntunum frá kl. 1. — Sími 41985. Auglýsingasíminn er 17500 Málsóknin Sýning í kvöld kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Fjalla-Eyvmdup Sýning laugardag kl. 20.30. tangó Sýning sunnudag kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnð opin frá kl. 14. Simi 1-31-91. Sími 32075 - 38150 Oklahoma Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, gerð eftir samnefnd- um söngleik Rodger og Ham- mersteins. Tekin og sýnd í Todd A-O, sem er 70 mm. breiðfilma með 6 rása seg- ulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Aukamynd: MIRACLE OF TODD A-O. ,Miðasala frá kl. 4. Sími 41-9-85 Fransmaður í London (Allez France)) Sprenghlægileg og snilldar vel gerð. ný, frönsk-ensk gaman- mynd í litum. • Robert Dhéry. Diana Dors. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 Simi 18-9-36 T ilraunah jóna- bandið (Under the YUM-YUM Tree) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fleirL kl. 5 og 9. Simi 22-1-40. Alfie Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gífur- legra vinsælda og aðsóknar, enda í sérflokki. Technicolor — Techniscope. — ÍSLENZKUR TEXTX — Aðalhlutverk: Michael Caine. Shelley Winters. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. ^ Tónleikar kl. 8.30. Sími 50-1-84 Siðasta sýningarvika. Darling Sýnd kl. 9. Simi 50-2-49. KRYDDRASPJÐ •TRU L O TU N HHiNlilB/g Halldór Kristinsson guUsmiður. Oðinsgötu 4 Simi 16979. Venjulegur fasismi Afburðagóð heimildarmynd um þýzka nazismann. — Enskt tal. Sýhd kl. 9. Síðasta sinn. SÆ NGCR' Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver ög gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðurn Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3- Siml 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvbólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 - íl\TPOÍZ ÖOÉimiCA Skólav&r&tístig 36 Stmf 23970. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags tslands /NNHe/hfTA LöatmeetATönrf SAUMAVELA- VIÐGERÐIR. LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERDIR. — Fijót afgrciðsla. Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús). Sími 12656. FÆST i NÆSTU BÚD SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012 Guðjón Styrkársson hæstaréttarlðgmaður AUSTURSTRÆTl 6 Simi 18354. FRAMLEIÐUM Aklæði & allar tegundir bfla OTU R Hringbrant 121. Simi 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMARAKAFFI Laugavegl 178. Sími 34780. UttURfiCÚS «fingmcgtqK60tt Fæst í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.