Þjóðviljinn - 26.05.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.05.1967, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓDVTLnNN — FMaictagnr 26. malf Í967. Kosningaskrifstofur KOSNINGASKRIFSTOFUR Alþýðubandalagsins í Réykjavík eru í Tj arnargötu 20, sími 17512 og 17511, opið kl. 10—10, og í Lindar- bse, Lindargötu 9, sími 18081, opið kl. 9—6. UTAN REYKJAVÍKUR: VESTURUANDSKJÖRDÆMI: Kosningaskrifstofa G-listans á Akra- nesi er í Rein. Opið kl. 20,00—23,00 Sími 1630. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA: Kosningaskrifstofan er að Suðurgötu 10, Siglufirði. — Sími 71-294, opin allan daginn, alla daga NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA: Kosningaskrifstofan er að Strandgötu 7, Akureyri. Sími 21083, opin alla daga frá klukkan 9 til 22.00. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: Kosningamiðstöðin í Tónabæ, kauj>stað. Sími 90, opin alla daga frá kl. 16,00 til 19,00. Nes- SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: Kosningaskrifstofan í Vestmannaeyj- um, Bárustíg 9. Sími 1570, opin .daglega milli kl. 4 og 6e.h. — Selfossi: Austurvegi 15. simi 99-1625. Opið á kvöldin kl. 20—22. REYKJANESKJÖRDÆMI: — Kosningamiðstöð Alþýðubandalags- 'ins er í Þinghól við Hafnarfjarðarveg. Kópavogi. Simi 41746, opin daglega frá klukkan 13,00—19,00. Kosningaskrifstofa fyrir Kópavog: Þinghól. Sími 42427, opin alla daga kl. 13.00 til 19.00, nema þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 13,00 og 22,00. Kosn- ingaskrifstofa fyrir Garðahrepp: Melási 6, opin daglega milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Sími 51532. Kosningaskrifstofan Hafnarfirði: — Góðtemplarahúsinu, uppi. Opin daglega frá kl. 20,00 til 22,00. Simi 51598. Utankiörfundarkosning Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram í Melaskólanum kl. 10 til- 12, 2 til 6 og 8 til 10 alla virka daga; á sunnudögum kl. 2 til 6. Listi Alþýðubandalagsins um land allt er G-Iisti. Látið kosningaskrifstofur Alþýðubandaiagsins í Tjarnargötu 20 og Lindarbæ (símar 17512, 17511 og 18081) vita um alla þá stuðningsmenn Alþýðubandalagsins sem verða fjarverandi á kjördag. Þeir sem eiga vini eða kunningja meðal kjósenda Alþýðubanda- lagsins sem erlendis dvelja eru beðnir að minna þá á kosning- arnar og senda þeim upplýsingar um hvar hægt er að kjósa næst dvalarstað viðkomandi. Allir sem kjósa þurfa utan kjörfundar verða að gera það nægilega snemma til að atkvæðin hafi borizt þangað. þar sem viðkomandi eru á kjörskrá fyrir kjördag. — 11- júni. Alþýðubandalagsfólk: Gerið skil í happdrættinu og munið kosn- ingasjóðinn. Skrifstofur vorar og áburðarafgreiðsla verða lokaðar laugar- daginn 27. maí frá kl. 9 til 12 vegna minn- ingarathafnar. ÁBIJRÐARVERKSMH)JAN H.F. Rafgæi/umannsstaðan á Seyðisfirði er iaus tii umsóknar fyrir rafvirkja. Rafmagnsdeildarpróf æskilegt. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rafmagnsveitum ríkisins á Egils- stöðum eða Laugavegi 116 í Reykjavík og er á báðum þeim stöðum hægt að fá frekari upplýs- ingar um starf og kjör. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Rafmagnsveitur ríkisins. ■■*'■’ j • fp * *» • Hainaríjarðarbíó sýnir í kvöld í síðasta sinn frábæra heimildarkvikmynd sem sovézki meistarinn M. Romm hefur tekið saman um þýzka nazismann. Myndin heitir „Venjuiegur fasismi" og er nafnið tengt því að í þessari mynd er ekki Iögð mest áherzla á að sýna þau stórfelldu iilvirki sem helzt hafa gert nazismann viðurstyggilegan í augum manna, heldur hinar hversdagslegu hliðar hans, það seiga niðurrifsstarf sem hann vann á þýzkri þjóð áður en grimmdarverkin flest voru framin. Ensk- ur texti er við þessa mynd, sem ekki er nein ástæða til að láta fram hjá sér fara. — Myndin sýnir þýzkan hermann eftir að halla tók undan fæti. Nýtt fslands- met í kðluvarpj 1 gærkvöld var sett nýtt íslandsmet í kúluvarpi á EOP-mótinu á Laugardals- velli. Guðmundur Hermanns- son, K.R., varpaði kúlunni 17.42 m. Eldra metið sem hann setti sjálfur á Mela- velli í fyrri viku, var 17.34. Segja upp kjara- samningum við Rvíkurborg A fundi borgarráðs sl. þriðju- dag voru Iögð fram bréf tveggja stéttarfélaga borgarstarfsmanna, þar sem tilkynnt var uppsögn á giidandi kjarasamningum við Reykjavíkurborg. Félög þessi eru Lögreglufélag Reykjavíkur og Hjúkrunarféiag íslands. Kosninga- happdrœtti G-listúns ★ Þessa dagana berast stuðn- ingsmönnum Aiþýðubanda- lagsins um land allt í hend- ur happdrættismiðar frá Kosningahappdrætti G-Iistans. ★ í happdrættinu verður dreg- ið daginn eftir kjördag, þ.e. 12. júní. ★ Vinningar eru fjölmargir og allir eiguiegir. ★ Kosningastjórnin treystir því, að menn bregðist vel við og geri skil til næstu kosninga- skrifstofu Alþýðubandalags- ins hið allra fyrsta. ★ Eflum kosningasjóðinn. — Tryggjum sigur G-listans. Aðelfundur SH Framhald af 1. síðu. Síðan um mitt s.l. ár hefur verðlag á hraðfrystum sjávaraf- urðum á- erlendum mörkuðum farid lækkandi og er eiklkd enn séð fyrir endann á þeirri þróun. Auk venjulegra aðalfundar- starfa mun íundurinn fjalla um almenn hagsmunamál íslenzks hraðfrystiiðnaðar. Aðalfundinum lýkur í kvölld. Munu þá skýrsl- ur verða ræddar, tiilögur af- greiddar og kjörin stjóm fyrir næsta starfsár. (Fré Sölumiðstöö hradfrysti- húsanha). Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Nýja þvottahúsið Sími: 22916. Ránargötn 50. 20% afsláttur af öllu taui — miðast við 30 stykki Verkfall á farskipaf/otanum Vélskóla íslands verður slitið á morgun, laugardag, í hátíða- sal Sjómannaskólans. Athöfnin hefst kl. 2 síðdegis. Fi'amhald af 1. síðu. breið var á Norðfirði í fyrra- dag' á norðurleið og verður í Rvík 31. þ.m. Herjólfur fór í fyrrakvöld til Vestmannaeyja og er enn óvíst hvort hann fær undanþágur frá verkfallinu með flutning á mjólk og farþegum eins og áður hefur verið . í verkföllum, en nú hafa bætzt nauðsynjavömr við flutning hans tíl. Vestmannaeyinga, og fór hann með 130 tonn af vatni í síðustu ferð og sér auk þess um brennivínsflutninga til Eyja siðan útsala var opnuð þar. Hafskip gera út fjögur skip: Laxá, Langá, Rangá og Selá og komast þau öll út fyrir verk- fall. Auk þess hefur Hafskip tvö leiguskip með útlendri á- höfn sem verkfallið nær ekki til. Um Akraborg og aðra flóa- báta er það að segja að verk- fallið nær ekki til áhafna þeirra, því að útgerðarfélögin eru ekki 'í Vinnuveitendasambandi ís- lands 'og verða því þessir far- þegafiutningar ótruflaðir ,af verkfallinu. SKIPAU rí> € RÐ R | KISIN S AUSTFIRÐIR Vörumóttaka á föstudag og ár- degis' á laugardag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. VESTFIRÐIR Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Patreksfjarðai, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandaf jarð-t ar, Bolungarvíkur og ísafjarðar. KOSNINGA- HANDBÓK FJÖLVÍSS í bókinni er skemmtileg verðlaunagetraun um úrslit kom- andi kosninga Eins og fyrri kosningahandbækur Fjölvíss, sem notið hafa mikilla vinsælda, flytur þessi bók hinn margvíslegasta fróðleik í aðgengi- legu formi. — Má þar nefna: ★ Nokkur mikilvægustu ákvæði stjórnarskrár og kosn- ingalaga um Alþingi og alþingiskosningar. ★ Heildarúrslit kosninga 1933 — 1963. ★ Úrslit í einstökum kjÖrdæmum 1959 (bæði í júní og okt.) og 1963. Eru þar bæði beinar atkvæðatölur og hlut- fallstölur, kjörnir þingmenn svo og hverjir næstir stóðu af þeim, er ekki náðu kjöri. ★ Landskjömir þingmenn 1963. ★ Ýtarlegar upplýsingar um hvert einstakt kjördæmi. Lýs- ing á því, íbúatölur sýslna, kaupstaða og kauptúna innan þess, úrslit fyrri álþingiskosninga og bæjarstjómarkosn- inga, kjördæmakosnir þingmenn síðan 1931, birtir fram- boðslistar i komandi kosningum ásamt myndum af efstu mönnum, 6 í Reykjavík, en 3 í hinum kjördæmunum. ★ Bókin hefst á myndum af forsetum íslenzka lýðveld- isins og þar næst koma myndir af öllum forsætisráðherr- um frá lýðveldisstofnun ásamt skrá um öllu ráðuneyti þeirra. •k Loks öru eyðuform fyrir þá, sem fylgjast með fréttum útvarpsins af atkvæðatalningu. Þeir, sem hafa hug á að fá bókina til sölu, eru beðnir að snúa sér strax til útgáfunnar. Bókaútgáfan FJÖLVÍS PÓSTHÓLF 458 — REYKJAVÍK — SÍMI 21560.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.