Þjóðviljinn - 26.05.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.05.1967, Blaðsíða 8
V g SÍÐA — Í>JÖÐVI'LJINN — Föstudagur 26. maí 1967. TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINPARGÖTU 9 • REYKJAVÍK • StMI 22122 — 21260 FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Danmörk - Búlgaría 17 dagar (14 + 3) Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BILAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. l________________________________' Hús&ö Búnaður Verð: Kr. 14.750,00 — 15.750,00. Hópferðir frá íslandi 5. júní, 3., 10. og 31. júlí, 14. og 21. ágúst og 4. og 11. september. DYalizt 1 dag í útleið og 3 daga í heiníleið í Kaup- mannahöfn. 14 dagar á baðströndinni Slanchev Brjag við Nessebur, á 6 hæða hótelum Olymp og Isker, tveggja manna herbergi með baði og svöl- um.' Hægt er að framlengja dvölina um eina eða fleiri vikur. Aukagreiðsla fyrir einsmanns herbergi. Allt fseði innifalið nema morgunmatur í Kaup- mannahöfn, flogið alla leið, íslenzkur fararstjóri í öllum ferðum. Fjöldinn allur af skoðunarferðum innan lands og utan. Ferðamannagjaldeyrir. með 70% álagi. — Tryggið yður miða í tíma. LA N DSy N FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54. Símar 22875 og 22890. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Viö vinnuna. 14.40 Finnborg Örnólfsdóttir les framhaldssöguna „S'kipT sem mætast á nóttu“. 15.00 Miðdegisútvarp. Hljómsveit J. Senatis, Tlhe Supremes, P. Kreuder og fé- lagar hans, R. Charles kór- inn, E. Garner, Digno Garcia, og A1 Bishop syngja og leika- 16.30 Síðdegisútvarp. Alþýðukórinn syngur. C. Ar- rau leikur Pathique-sónöt- una eftir Bq^thoven. H .Sch- neidewind og hljómsveit leika Trompetkonsert í Es-dúr eftir Haydn; F. Lchan stj. D. Fischer-Dieskau, M. Scfheoh, G. Frick, R. Schock o.fl. syngja atriði úr óperu Wagú- ers „I-lDllendingnum fljúg- andi“- 17.45 P. Jaramillo og hljóm- sveit hans leika suðræn lög Dave Brubeck kvartettinn leikur lög eftir Rodgers. 19.30 Alþingiskosningar sumarið 1908. Erindi eftir Benjamín Sigvaldason. Hjört- ur Pálsson flytur fyrri hluta. 20.00 Gömlu Jögin sungin og leikin. 20.35 Leitin af höfundi Njálu. Sigurður Si^rmundss. bóndi í Hvítárholti flytur siðari hluta erindis síns. 2L30 Víðsjá. 21.45 MiMon og Peggy Salkind leika fjórhent á píanó: 22.10 Kvöldsagan: „Kötturinn biskupsins" eftir P. G. Wode- house. Jón Aðils leikari les þriðja og síðasta lestur sög- unnar í þýðingu Ásmundar Jónssónar. 22.35 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Hú- skólabíói kvöldið áður. Stj. B. Wodiczko. Einleikari: Fou Ts’ong píanóleikari frá Kína. a- „Lítið næturljóð", serenata eftir Mozart. a. Píanókonsert nr. 18 (K456) eftir Mozart. 23.20 Fréttir í stuttu méli. Siónvarpið 20,00 Fréttir. 20,30 I brennidepli. — Innilend málefni ofarlega á bauigi. Um- sjón; Haraildur J. Hamair. 21.00 Dýrlinguirinn. — Eftirsögu Lesiie Chartoris. RogcrMoore í hlutverki Simon Tcmplar. Islenzkur texti: Borgur Guðnason. 21.50 Or umferðinni. Sigurður Ágústsson, framikivæmdasitjóri Varúðar á vogum skýrir ým- islegt varðandi aikstunshraða við mismunandi aðstæður. 22.10 Norræn lirst 1967. Mynd frá opnun sýningar Norræna listabandalagsins í Stokk- hólmi 27. apríl. 22.20 Jazz — „GannonbalP’ Adderley sextettinn leikur. 22.45 Dagskrárlok. • Fundur rafvirkja • Aðalfundur Félags löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík var haldinn 17. maí. Fundúrinn samþykkti að breyta nafni félagsins þannig, að framvegis heiti það: „Félag löggiltra rafverktaka í Reykja- vík“. Stjóm félagsins er óbreytt, en hana skipa: Árni Brynjólfs- sbn formaður, Vilberg Guð- mundsson ritari og Ólafur Jens- sen gjaldkeri. Varamenn: Sig- uroddur Magnússon, Finnur B. Kristjánsson og Páll Þorláksson. * « | Utankjörfundar- | atkvæðagreiðsla ) hafin erlendis ■ Frá utanríkisráðuneytinu hef- 5 ur Þjóðviljanum borizt eftir- : farandi fréttatilkynning um | utankjörfundaratkvæðagreiðslu • erlendis: • Utankjörfundarkosning get- ■ ur hafizt á eftirtöldum stöð- j um frá og með 14. mai 1967: j BANDARlKI Ameríku: ; Washington D.C. Sendiráð Is- : lands 2022 Connecticut Av- enue, N.W. Washington, D ■ C. 20008. ; Chicago, Illinois: Ræðismaður: j Dr. Ámi Helgason, 100 ■ West Monroe Street, Chica- ; go 3, Illinois. ■ ■ ■ Grand Forks, North Dakota: : Ræðismaður: Dr. Richard j Beck, 525 Oxford Street, A.p.t. 3, Grand Forks, North Dakota. ; Minneapolis, Minnesota: Ræð- j ismaður: Bjöm Bjömsson, ! 524 Nicollet Avenue, Minne- apolis 55401. Minnesota. ; New York, Ncw York: Aðal- : ræðismannsskrifst. Islands, ! 420 Lexington Avenue, New j York, N.Y. 10017. ■ ■ ■ ; San Francisco og Berkeley, j Califomia: Ræðismaður: — ! Steingrímur O. Thorláksson, ■ 1633 Elm Street, Sun Carlos, ■ Califomia. ■ ■ ■ j BRETLAND: j London: Sendiráð Islands, 1, ! Eaton Terrace, London S.W. ■ j 1 j Edinburgh Leith: Aðalræðis- ■ maður: Sigursteinn Magnús- ■ son, 46 Constitution Street, j Edinhurgh 6. a j DANMÖRK: ! Kaupmannahöfn: Sendiráð Is- ■ lands, Dantes Plads 3, • Kaupmannahöfn. ■ ■ ■ | FRAKKLAND: • París: Sendiráð Islands, 124 ; Bd. Hausmann, París 8. ■ i ■ j ÍTALÍA: ; Genova: Aðalræðdsm.: Hálf- j dán Bjamason, Via C. Rocc- j ataglista Coccardi No 4-21, Genova. ■ ■ ■ j KANADA: ■ Toronto—Ontario: Ræðismað- ■ ur: J. Ragnar Johnson, Sui- j te 2005, Victory Building, 60 j Richmont Street West, Tor- • onto, Ontario. : Vancouver, British Columbia: : Ræðismaður: John F. Sig- ; urðsson, Suite No. 5, 0180 ; Willow Street, Vancouver, : 18 B.C. ■ j Winnipeg, (Umdæmi Mani- : toba, Saskatchewan og Al- berta). Aðalræðism., Grettir ■ Leo Jóhannsspn, 75 Middle j Gate, Winnipeg 1, Manitoba. ■ ■ j NOREGUR: : Osló: Sendiráð Islands, Stor- ■ tingsgate 30. Osló. ■ ■ ■ [ SOVÉTRfKIN: ■ Moskva: Sendiráð Islands, : Khlebny Pereulok 28, : Moskva. ■ ■ ” ■ j SVlÞJÓÐ: j Stokkhólmur: Sendiráð Is- j lands, Kommandörgata 35, ■ Stockholm. 5 ■ | SAMBANDSLÝÐ- j VELDIÐ ÞÝZKALAND: • Bonn: Sendiráð Islands, Kron- : prinzenstrasse 4, Bad God- : esberg. ■ : Lubeck: Ræðismaður: Franz • Siemsen, Kömerstrasse 18, • Lúbeck. Leikfélag Kópavogs hefur bókmenntakynningu á verkum Hcdldórs Laxness í Kópavogsbíó n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Kynnir: Ragnar Jónsson. Ræöa: Sigurður A. Magnússon. Upplestur: Helga Valtýsdóttir o.fL Aögangur ókeypis og öllum heimill. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500 Bó/struð húsgögn SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Syefnbekki, 4 sæta sófa og 2 stóla. — Tek klæðningar. , Bólstrunin, Baldursgötu 8. H.'I.KWiil'jffilJW Condor Tery/ene huxur og gallabuxur í öllum stærðum. — PSstsendum. Athugið okkar lága verð. Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu) •— Sími 23169. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.