Þjóðviljinn - 26.05.1967, Síða 12

Þjóðviljinn - 26.05.1967, Síða 12
Á sovézku sýningardeildinni í Laugardalshöllinni Allt frá barnabókum til stór- virkra landbúnaðarverkfæra vörusýningunni. — Myndina tók ljósm. Þjóðv. A.K. □ Níu sovézk verzlunar- fyrirtæki mynda sýnin^ar- deild Sovétríkjanna á Alþjóð- legu vörusýningunni í Laug- ardalshöll og sýna þar fjöl- breyttan vaming, allt frá bók- um og leikföngum til stór- virkra véla. Þó er hér aðeins um lítinn hluta útflutnings- vamings Sovétríkjanna áð ræða. en þau verzla nú við um það bil 100 lönd. í gær (fimmtudag) var haldinn sérstakur blaða- mannafundur til að kynna sovézku sýningardeildina. — Forstjórí deildfiinnar. Búk- haréf, hafði orð fyrir sýning- araðilum, en fulltrúar ein- stakra fyrirtækja svöruðu spumingum. Bifreiðir em mikill hluti sovézks útflutnings , hingað. Fyrirtækið Avtoexport sýnir m.a. nýjustu gerð af Mosk- vítsj, sem hér er mjög vinsæl bifreið — og tilkynnt var að von væri á station-afbrigði af þessum bíl. Þá eru og sýnd tvö afbrigði af Volgu, sem er stærrj bílJ og hefur víða orð- ið vinsæll meðal leigubíl- stjóra. Ennfremu^ er sýndur rússajeppi svonefndur, GAZ- 67, mikið keyptur til sveita og lítill tiu manna strætis- vagn. Fyrirtækið Traktoroexport sýnir m.a. tvær dráttarvélar, lyftara, sláttuvél og önnur landbúnaðarverkfæri. Þetta fyrirtæki kveðst hafa það til síns ágætis að láta ekki við vélasölu eina sitja heldur og hjálpa innflytjendum (í þessu tilviki „Bimi og Halldóri“) til að skipuleggja rétta notk- un vélanna. tækniþjónustu og viðgerðir. Fyrirtækið Stankoimport var fyrst stofnað til að flytja ihn málmsmíðavélar margs- konar. en nú hefur það snúið sér að umfangsmiklum út- flutningi. Fulltrúi þess sagði, að hingað hefðu einkum ver- ið valdar alhliða vélar, sem bæði mætti nota í stórum Úr sovézku deildinni á verksmiðjum og litlum verk- stæðum. Þama eru borvélar, vélheflar, slípimarvélar mjög nákvæmar og rennibekkir sem leyst geta mjög flókin verkefni. Energomashexport státar sig einkum af logsuðu- og gassuðutækjum, bæði sjálf- virkum ■ og hálfsjálfvirkum og sögðu fulltrúar þess fyrir- tækis að margir íslenzkir menn sérfróðir hefðu sýnt þeim áhuga og prófað þau. Þá sýna þeir og rafhreyfla og rafgeyma — en sjá annars um hvers konar útbúnað sem við kemur orkuvinnslu, allt frá rofum til risastórra túr- bína. Ra legan vaming almenningi til munaðar — hafa margir sýnt áhuga á rifflum og ýmsum íþróttavörum, en þar að auki býður þetta fyrirtæki upp á leikföng og borðbúnað og sitthvað fleira. Novoexport flytur út þjóð- lega listmuni og handavinnu, en mest ber á teppum í þeirri deild, svipar þeim að mynztri tií persneskra teppa enda eru þau ofin í löndum sem nálæg eru Persíu og byggja á sömu hefð. Þau tíðindi spurðust á sýningunni að verzlunin fs- torg hefði þegar keypt öll þessi teppi. ódýrar og smekklegar marg- ar hverjar. Þá eru margar tegundir tónlistar þarna á plötum. . ekki sízt þjóðleg músík. Vneshtorgreklama er enn einn aðili sýnirigarinnar: það annast auglýsingastarf fyrir sovézkar útflutningsvörur er- lendis og fyrir erlend fyrir- tæki í Sovétríkjunum, og það hefur skipulagt þátttöku Sovétríkjanna í þessari sýn- ingu, sem vonandi verður til að efla viðskipti landanna og vinsamleg samskipti, eins og Búkaréf sagði að lokum. Að loknum fimm sýningar- dögum er talið að um átta þúsund manns hafi séð al- þjóðlegu vörusýninguna í Laugardalshöllinni. Mezdunarodnaya Kniga sýn- ir bækur og tímarit, og hafa sýningargestir einkum blað- Raznoexport er með ýmis- - að í bókum um listir svo og bamabókum, sem eru bæði Sænskur tundur- spillir í Reykja- víkurhöfn Sænska herskipið Halland kom til Reyþjavíkur í gærmorgun og verður hér fram á sunnudag. Er skipið á leið til Montreal, en öll Norðurlöndin nema ís- land senda herskip á heims- sýninguna. Áhöfn skipsins er 275 manns og er það 3000 brúttólestir að stærð. Halland er tundurspill- ir, vel útbúinn öllum nýjustu tækjum og ekki skortir vopnin um borð. Skipið mun verða til sýnis almenningi einn eða tvo eftir- miðdaga áður en það lætur úr höfn. Sigurður A. Mugnússon ráð inn ritstjóri Sumvinnunnur Um næstu mánaðamót verða ritstjóraskipti við Samvinnuna. Páll H. Jónsson núverandi rit- stjóri lætur þá af störfum en hann hefar verið ritstjóri blaðs- ins frá því í ^ársbyrjun 1964. Jafnframt lætur PáH af starfi forstöðum. fræðsludeildar SÍS. Við ritstjórn Samvinnunnar tekur Sigurður A. Magnússon rithöfundur og fyrrv. blaðamað- ur við Morgunblaðið. Hefur Sig- urður jafnframt verið ráðinn blaðafulltrúi Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Rikisstjórn Islunds hurm- ur utburðinu í Gríkklundi I sambandi við umræður, sem fram fóru í Evrópuráðinu í Strasbourg nú í vikunni viðvíkj- andi atburðum þeim, sem nýlega hafa átt sér stað í Grikklandi, Umferðaslys í gœr Telpa fjögurra til fimm ára varð fyrir bíl um hádegisbil í gær á Hagamel rétt við Mela- búðina. Strætisvagn stóð við gangstéttina og var að hleypa inn fólki þegar litla stúlkan hljóp út á akbrautina framan við strætisvagninn og lenti á leigúbíl sem ók fram hjá, og kastaðist í götuna. Var telp- an flutt á slysavarðstofuna en meiðsli hennar reyndust lítil. Lögreglan brýnir fyrir bílstjór- um að aka hægt framhjá kyrr- stæðum strætisvagni, því oft hlýzt slys af hröðum akstri þég- ar svo stendur á. í gær féll lítil telpa út úr bifreið við Hringbraut 89. Var hún affcur í bílnum og ætlaði að klifra fram í, en lenti á hurð bílsins og datt út. Var hún flutt á slysavarðstofuna, en meiðsli hennar reyndust Iítil. þar sem löglegri lýðræðisstjórn hefur verið vikið frá með valdi og mannréttindi borgaranna tak- mörkuð, gaf fastafulltrúi íslands hjá Evrópuráðinu svofellda yfir- lýsingu af hálfu ríkisstjórnar ís- lands: ,,íslenzka ríkisstjómin harrruar mjög, að þessir atburðir hafa gerzt, sérstakflega vegna þess, að Grikkland hefur verið skoðaö sem vagga lýðræðis, þar sem lýðræðislegir stjómarhættjr hafa verið hafðir í heiðri. Einnig vegna þess, að náin og góð tengsl hafa 'jafnan verið á milli landa okkar, og að íslendingar virða og meta grísku þjóðina. íslenzka ríkisstjómin lætur í ljósi þá ósik og von, að lýðræðis- legir stjómarhættir verði aftur upp trknir hið fyrsta í Griikk- Iandi, og mannré .ndaskrá Evr- ópuráðsins, sem bæði löndin eru aðilar að ásaimt öðrum meðlimum Evrópuráðsins, verði haldin í heiðri.“ (Frá u tanríkisráðuneytinu). Ölvaðir við akstur Þrir bílstjórar voru teknir af Reykjavíkurlögregluoni um átta- leytið í gærkvöld ölvaðir við akstur. Föstudagur 26. maí 1967 — 32. árgangur — 115. tölublað. Askorun til her- námsandstæiinga □ í gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi fréttatilkynn- ing frá Samtökum hemámsandstæðinga: — Miðnefndar- fundur Samtaka hernámsandstæðinga, haldinn 23. maí 1967, brýnir fyrir samherjum sínum í öllum flokkum að halda á loft við þær alþingiskosningar, sem nú fara í hönd, stefnumálum samtakanna um uppsögn hemámssamnings- ins og hlutleysi íslands gagnvart hemaðarbandalögum. Einkum hvetur fundurinn alla hemámsandstæðinga til að vekja sem skýrast athygli landsmanna á því, að þeir al- þingismenn, sem nú verða kjömir, eiga að taka afstöðu til Natósamningsins, sem fellur úr gildi að tveimur árum liðnum. Bóndinn é Rein A arshatið Alþyðubandalagsms á Akrancsi i vetur var félags- hcimilinu Rcin þar í bæ gcfin svartlistarmynd af Jóni Hregg- Viðssyni. Gefendumir voru Hall- dór Þorsteinsson og Ragnar Lár og er sá síðarnefndi höfundur myndarinnar. Fyrir nokkru vom gerðar 300 eftirprentanir af myndinni og eru þær áritaðar af höfuntli. Verða eftirprentanimar nú seld- ar á kr. 300 hver og rennur all- ur ágóðinn I kosningasjóð Al- þýðubandalagsins í Vesturlands- kjördæmi. Myndin hér að ofan er af mynd Ragnars af Jóni Hregg- viðssyni. Reykjavíkurganga 1967 — gegn herstöðvum, fasisma og erlendri ásælni ■ • f ’ ■ A morgun, laugardag, boðum við aJla stuðningsmenn : j REYKJAVlKURGÖNGU 1967 til fundar I TJARNARBÚÐ (niðri) klukkan 14.30. Á fundinum verður sagt frá fyrirkomulagi göngunnar og : ; þátttakendur sk'ráðir. Klukkan 10 f.h. hefst MÓTMÆLASTAÐA við bandaríska ; scndiráðið, Laufásvegi 21. Einn til tveir tugir manna munu ! standa með mótmælaspjöld gegnt sendiráðsbyggingunni. Þess- j ari aðgerð lýkur klukkan 14.30 um leið og fundurinn í Tjarn- ■ arbúð hefst. Efiir fundinn verður svo ©fnt til mótmælagöngu j j til bandaríska sendiráðsins og afhent orðsending frá fund- ■ armönnum. j Við heitum á alla stuöningsmen-n REYKJAVlKURGÖNGU ; ■ 1967 að fjölmenna á fundinn á morgun. j Skráningarsímar REYKJAVÍKURGÖNGU 1967 eru 1-75-13, | 2-47-01 og 37-99-3. ■ s ■ 3 FRAMKVÆMDANEFND REYKJAVÍKURGÖNGU 1907. ■ ■

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.