Þjóðviljinn - 26.05.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.05.1967, Blaðsíða 9
P&sfcudaglur 26. maí 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA Q ANDRÉS auglýsir HERRADEfLD uppi: (II hæð) Karlmannaföt, geysilegt úrval, verð frá kr. 1.590,00 Stakir jakkar — aðeins kr. 975,00. Karlmannafrakkar, mikið úrval. HERRADEILD niðri: (I hæð) Mislitar karlmannaskyrtur, allar stærðir. Hinar margvinsælu ANGLI-skyrtur (hvítar) 1 tveim ermalengdum og öllum stærðum. Peysiur, sporfcskyrtur og ýmislegt fleira fyrir sumarið og sumarfríið. DÖMUDEILD: (I hæð) Kvenkápur og dragtir, glæsilegt úrval — einnig hinar vinsælu terylene-kápur í ljósum litum. Undirfatnaður og ýmsar smávörur. Gerið góð kaup — Notið tækifærið áður en aðal sumarleyfis- og ferðatíminn byrjar. 2 Tilboð óskast í sölu á hitastýrðum ofn- , .. ventlum í fjölbýlishús Framkvæmdanefnd- ar byggingaáætlunar. — Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu ýorri. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTLINI 7 sÍmí 10140 ■v NELAVOLLUR Reykiavíkurmótið í kvöld kl. 20.30 keppa VALUR - KR MÓTANEFND. Rafstöð varstjérastaðan við Grímsárvirkjun er laus til umsóknar fyrir vélstjóra eða rafvirkja með rafmagnsdeildarpróf. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rafmagnsveitum ríkisins á Egils- stöðum eða Laugavegi 116 í Reykjavík og er á báðum þeim stöðum að fá frekari upplýsingar um starf og kjör. — Umsóknarfrestur er til 15. júni. Kafmagnsveitur ríkisins. Athugasemd frá Loftleiða- ».• % mmsMffl 1 gær barst Þjóðviljanum svofelld athugasemd frá for- manni Starfsmannafélags Loft- leiða: „Hr. ritstjóri, Vegna greinar í heiðruðu blaði yðar í dag „Loftleiðamenn fá kauphaekkun" langar mig að biðja yður að skýra lesendum Þjóðviljans frá þvi á morgun, að stjóm Loftleiða hefur und- anfarin ár greitt starfsfólki fé- lagsins nokkra kaupuppbót tll jólaglaðnings í þakkarskyni fyr- ir vel unnin störf. Hefur fjár- haeðin jafnan miðast við af- komu félagsins á hverjum tima. Samþykkt síðasta aðalfundar er efnislega samhljóða þeim sem áður hafa verið gerðar, og er jafn óviðkomandi verðstöðvun- arlögunum og þær kaupuppbæt- ur sem greiddar eru í Sovét- rikjunum til þeirra sem við árs- lok fagna góðum árangri sam- yrkjubús eða verksmiðju. Er það réttilega þar i landi talið stjórnendum fyrirtækja til iofs og landsstjórnirini fremur til vegsemdar en óvirðingar að svo þlómleg fyrirtæki geti þrifizt undir hennar handarjaðri. ReyKjavík 25/5 1967, Sigurður Magnússon, formaður Starfsmannafé- lags Loftleiða“. íæflsinarserS Framhald af 6. síðu. fjölda landa bæði til að kynna sér .áaetlunargerð og í leiðbein- ingarskyni. Hann hefur ritað bækur um efnahagslþróun Mexi- kó og um áætlunargerð í Júgó- slavíu, Marokkó og Paikistan auik mikils rits um reynsluna af áætlunargerð yfhrieitt, er út kom 1965 á vegum Albjóða- bankans (Development Plann- ing: Lessons af Experience). Auk þess hefur hann haldið fyririliestra og námskeið um efnahagsþróun og áætlunargerð við allmargá’ háskóla og verið kennari við skóla Alþjóðabank- ans (Economic Development Institute). - Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. HOLLENZKIR SUNDBOLIR OG BIKINI ☆ ☆ ☆ Ný sending. Höfum nú fyrirliggjandi margskonar vörur á mjög hagstæðu verði eins og: Frottehandklæði, rósótt, einlit og röndótt. Gestahandklæði, þvottapokar, þvottastykki, diskaþurrkur. Frottehandklæði í 7 litum. Damásk, hvítt og mislitt, nýjar fallegar gerðir. Lakaefni 140 cm. og 200 cm. breitt. Einlit sængurvera- og lakalérept 140 cm. breitt. Rósótt sængurveraefni, margir litir og gerðir. Kakiefni, ein- og tvíbreitt. Karlm. poplíns- og prjónanælonskyrtur á 150,00 kr. Kven-poplínsblússur, millistærðir á 150,00 kr. RúUukragapeysur hvítar, svartar og bláar á 69,50 kr. Drengja-poplínsskyrtur, stutterma, 5 stærðir á 50—60 kr. Misl. krepsokkar. hv.. lillaðir. fjólubláir. ljósdrappl á 46,50 kr. Blúndusokkar, mislitir krep, á 99,00 kr. Drengja-, telpna-, karlmanna- og kvennærföt. Karlm. krepsokkar á 32,00 kr. Kven-nylonsokkar. Tauscher. Hudson, Opal, Sisi, Esda o.fl. tegundir. Fatamerkistafir og númer og allt til fatasauma. SENDUM ALLAR VÖRUR GEGN PÓSTKRÖFU. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 8. — Reykjavík. Auglýslng um styrki úr Menningarsjóði Norðurlanda Árið 1968 hefur sjóðurinn til ráðstöfunar fjárhæð sem svarar til 18,6 miljóna íslenzkra króna. Sjóðn- um er ætlað að styrkja norrænt menningarsam- starf á sviði vísinda, skólamála, alþýðufræðslu, bókmennta, myndlistar, tónlistar, leiklistar, kvik- mynda og annarra listgreina. — Meðal þess, sem til greina kemur að sjóðurinn styrki, má nefna: 1. norræn samstarfsverkefni, sem stofnað . • er til í eitt skipti, svo sem sýningar, út- gáfu, ráðstefnur og námskeið. 2. samstarf, sem efnt er til í reynsluskyni, enda sé þá reynslutíminn ákveðinn af sjóðst’jóminni, 3. samnorræn nefndastörf, 4. Upplýsingastarfsemi varðandi norræna * menningu og menningarsamvinnu. Styrkir úr sjóðnum eru yfirleitt ekki veittir til verkefna, er varða færri en þrjár Norðurlanda- þjóðir sameiginlega. Umsóknum um styrki til einstaklinga er yfirleitt ekki unnt að sinna. Þeir, sem sækja um styrki úr sjóðnum til vísinda- legra rannsókna, þurfa að hafa í huga, að styrkir eru yfirleitt því aðeins veittir til slíkra verkefna, að gert sé ráð fyrir samstarfi vísindamanna frá Norðurlöndum að lausn þeirra. Að jafnaði eru ekki veittir styrkir úr sjóðnum til að halda áfram starfi, sem þegar er hafið. sbr. þó b-lið hér að framan. — Sjóðurinn mun ekki, nema alveg sérstaklega standi á, veita fé til greiðslu kostnaðar við verkefni, sem þegar er lokið. Umsóknir skulu ritaðar á dönsku, norsku eða sænsku á feérstök eyðublöð, sem fást í mennta- málaráðimeytum Norðurlanda og hjá Nordisk kulturfond, Nybrogade 2, Katipmannahöfn. Umsóknir skulu stílaðar til sjóðstjómarinnar og þurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 1. september 1967. STJÓRN MENNINGARSJÓÐS NORÐURLANDA, 22. maí 1967. Ssengurfatnaður — Hvítnr os mislitur - ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUB SÆNGURVER LÖK KODDAVER biðm . Skólavörðustíg 21. Viðgerðir á skinn- ög rúskinnsfatnaði. Góð bl'ónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B. Sími 24-6-78. HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036, heima 17739. Smurt brauð Snittur brdúðBœr við Öðinstorg. Simi 20-4-90. BR1DGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar-gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávalft fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L f t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.