Þjóðviljinn - 26.05.1967, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.05.1967, Blaðsíða 3
Föstudagrur 26. maí 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Fríður milli Israels og ríkja araba hangir enn í bláþræði Ostaðfest fregn af árekstri í Sinaieyðimörk en von talin til þess að hægt verði að bægja frá hættunni KAÍRÓ, TELAVIV, NEW YORK 25/5 — Enn er jafnófrið- vænlegt með ísraelsmönnum og arabaþjóðunum, nágrönn- um þeirra, og gæti stríð milli þeirra blossað upp á hverri stundu. Menn gera sér þó vonir um að því verði afstýrt, bæði vegna þess að báðir virðast gæta nokkurrar varúðar og hins að stórveldin sem mest ítök eiga í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs munu reyna að stilla til friðar áður en 1 algert óefni er komið. Það er talið víst að stjórnir Bandaríkjanna og Sovétríkjanna hafi haft. og hafi enn samróð sín á milli vegna hins hættulega ástands fyrir botni Miöjarðar- hafs. Bandaríkjastjórn mun gera 6ér vonir um að sovétstjómin beiti hinum miklu áhrifum sín- um í Egyptalandi og Sýriandi til þess að halda aftur af aröb- um, en sjálf hefur hún ekki fengizt til að ítreka fyrri yfir- lýsingu sína í þágu ísraelsmanna um að hún muni ekki láta nein- um haldast uppi neinn yfirgang é þessum slóðum. Um 8 frás. manns | hafa skoðað j vörusýninguna | Aðsókn að vörusýniin'gu ! Austur-Evrópuilandanna 5 ! sem Kaupstefinan stendur « fyrir í I/augardaishöili'nni, j hefiur verið mjög mikil. : Sýningin var sem kunnugt : er oipniuð á iaugardalginín og ■ í giær sagði starfsmaður ■ sýningarinnar að um átta ; þúsund manns hefðu skoðað : hana. Aðsóiknin hefði verið jöfn j og þétt en þó hefðu flesitir ■ komið á þriðjudaginn. Bú- ■ ast flarróðamieinn vörusýn- ■ ingarinnar við mikilti að- : sókn um helgina. ; MIG nauðlenti MÚNCHEN 25/5 — Sovézk or- ustuþota af gerðinni MIG-17 nauðlenti í dag skammt frá Ágsborg í Vestur-Þýzkalandi. Þetta var belglending og tókst furðanlegá vel. Ekki er vitað neitt með vissu um ástæðuna fyrir því að flugvélin nauðlenti, en flugmaðurinn var fenginn í í hendur bandarísku hernaðaryf- irvöldunum og bandarískir her- menn halda strangan vörð um flugvélina. „New York Times“ segir í fbr- ystugrein í dag að „Nasser eigi ekki að láta blekkjast af beim áróðursstuðningi sem Moskva hafi veitt Kaíró. Sovétrikin óiska þess ekki að stofria til slíkra vandræða fyrir botni Miðjarðar- hafs að af þvi leiði styrjöld“. Blaðið segir að Ijóst sé að bæði Sovétríkin og Bandarikin styðji viðleitni Ú Þants til að halda aftur af Egyptum. 1 Kaíró var í dag birt frétt þess efnis að ísraelskur herflokk- ur hefði aðfaranótt fimmtudags reynt að ryðjast yfir landamærin inn í Gaza, en hann hafi verið hraikinn aftur. Borið var á móti þvf í Telaviv að nokkuð væri hæfit í þessu og engin staðfesting hefur fengizt arinars staðar. 1 Akabaflóa sem Egyptar hafia lýst yfir að þeir hafi lokað og segjast hafa lagt tundurdufl- um í hefur enn ekki borið neitt nýtt til tíðinda- Við flóann. ligg- ur ísraelska hafnarbbrgin Elath. Kaíróblaðið „A1 Aihram"' sagði í dag að tvö þýzk skip hefðu feng- ið að fara um filóann til Elaths í dag. Áður hafði verið gerð leit í þeim að hernaðarlega mikil- vægum varningi. Egyptar hafa bannað öllum fsraelskum skip- um siglingar um flóann og öll- um skipum annarra þjóða sem slíkan varning flytja. Sagt er að franska stjórnin hafi lagt fast að Israelsstjóm að reyna ekki að rjúfa hafnbannið með því að senda ísraelsk skip til Elaths í reynsluskyni. De Gaulle ræddi við sendiherra Egypta í París í dag og bað þá að fipra að öllu með gát. Franska stjórnin hefur annars lagt til að stórveldin fjögur eigi með sér viðræður vegna ástands- ins fyrir botni Miðjarðarfhafis. Sjö skip úr 6. bandaríska flot- anum sem staðsettur er á Mið- jarðarihafi, eitt .þeirra skip að- mírálsins, „Little Rock“, létu úr höfn í dag frá Gaeta og Napoli á ítalíu. Grunur leikur á að brottför skipanna sé því ekki með öllu óviðkomandi sem er að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs, enda þótt svp sé látið heita. Celtic sigraði Inter með 2:1 LISSABON 25/5 Örslitaleik- urinn í bikarkeppni evrópskra sigurvegara í deildarkeppnum í knattspyrnu sem háður var í dag í Lissabon fór á þá leið að skozka liðið Celtic sigraði ítalska liðið Inter með 2 mörk- um gegn 1. Þessi úrslit marka að því leyti tímamót að lið frá Suður-Evrópu, Spáni, Portúgal og Ítalíu, hafa hingað til ævin- lega sigrað í þessari keppni. Orðsending frá Sósíal- istafélagi Reykjavíkur Félagar, sem ekki . hafa enn fengið ný, félagsskírteini geta vitjað þeirra í skrifstofu félagsins Tjamairgötu 20. Skrifstofan er op- in daglega ld. 10-12 fyrir hádegi og 5-7 síðdegis, á laugardöguni kl. 10-12 árdegis. Sími 17510. — Sósíalistafélag Reykjavíkur. Til sölu er flutningaskipið sr Isborg Vaentanleg kauptilboð óskas't send í síð- asta lagi fyrir 7. júní n.k. Nánari upplýsingar gefur Björn Ólafs, lögfr. í Seðlabanka íslands. SEÐLABANKI ÍSLANDS. □ 0Q00DB NÝTÍZKU KJÖRBÚÐ Kynnist vörum, verði og þjónustu. Góð bílastæði. KRON Stakkahlíð. 17 ^niromoR Nefnið CENTROMOR og þér nefnið sérfrœðing ■ Á árunum 1961 'til 1966 flu'tti Cen'tromor úr landi skip sem námu að smálestatölu 1.351.700. Þar af fiskiskip 172.500 simálestir °g SkíPcXS.töð flutningaskip 1.159. 200 smálestir: Á Kaupstefnunni í Reykjavík, sýnum við marg- ar tegundir og gerðir skipa, sem skipaeigend- ur og skipamiðlarar um heim allan hafa áhuga fyrir. Aðaláherzlan er lögð á sýningu fiskiskipa, en í þeirri grein eru pólskar skipasmíðastöðvar í fremstu röð. ) Pólskir togarar henta öllum fiskimiðum og allri veðuráttu. 'Á Kaups'tefnunni í Reykjavík mælum við meö pólskum fiskiskipum: Skipaviðgerðastöð 1- „SEINER“ P.K.1149. í Szczecin 2. Togurum af gerðinni B429 frá 300 amálesta stærð. 3. Togurum af gerðinni TR 27/t/I frá 100 smá- f"'K\ lesta stærð. 4. Fiskibátum af gerðinni B25 S frá 60 smá- Skipasmíðastöð í Gdynia OIR 'M Skipaviðgerðastöð lesta stærð. I Gdynia 5. Togurum af gerðinni B27 frá 230 srpálesta stærð. Allir þeir sem áhuga hafa, eru boðnir að sjá sýningu okkar á Kaupstefnunni í Reykjavík dagana 20. maí til 4. júní. Rhft- Kópavogur DlðO Blaðburðarbörn óskast á Nýbýlaveg, Kópavogi. nreiTii ly ÞJÓÐVILJINN — Sírni: 40-75-3.'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.