Þjóðviljinn - 22.10.1967, Page 6
g SlÐA — ÞJÓÐVltJXISfN — Sunnudagur 22. oktðber 1967.
SONMMM**
Karlakórinn Þrestir, Hafnarfirði, óskar
eftir nýjuon félögum. — Uppíýsingar hjá
Sigurði Stefánssyni í síma 52242 eða hjá
Þórði Stefánssyni í síma 50151.
Karlakórínn Þrestir
Hafnarfirði.
AUGLYSIR
HERRADEILD (II. HÆÐ):
Ný sending af karlmannafötum, glæsilegt
úrval — hagstætt verð.
Svört samkvæmisföt með og án vestis.
Vetrarfrakkar og svampfóðraðir terylene-
frakkar fyrirliggjandi.
HERRADEILD (I. HÆÐ):
Karlmanna- og unglingapeysur.
Vestispeysur — treflar — ulíarhanzkar.
Skyrtur — bindi — nærföt — sokkar.
DÖMUDEILD:
Vetrarkápur, gott úrval — hettuúlpur.
Drengja- og unglingaföt, köflótt, með
spælum.
VERIÐ VEL UNDIR
VETURINN BÚIN. t
i. A UGA VEG 3 mSYXJAVUC
Bréfaskóli SÍS og ASÍ
Framburðarkennsla skólans í útvarpinu á
komandi vetri verður sem hér segir:
Þriðjudaga: Danska og enska.
Miðvikudaga: Þýzka og esperanto.
Fimmtudaga: Franska og spænska.
Kl. 16.40 alla dagana. — Dragið ekki að
innritast.
Bréfaskóli SÍS og ASÍ.
Bent Larsen sigurvegari á
minningarmóti Capabianca
Svo sem flestum mun kunn-
ugt af fréttum blaða vann
danski staórmeistarinn Bent
Larsen glæsilegan sigur á
Capablanca-mótinu svonefnda,
sem lauk í Havana 19. sept-
ember s.l. í viðtali við „Extra-
bladet“ segir Larsen sjálfur að
þessi sigur sé tvímælalaust ein-
hver allra bezti árangur sinn
til þessa, jafnvel sá bezti. Það
verður gaman að sjá Larsen í
Millisvæðamótinu í Túnis, sem
nú er nýhafið.
Úrslit mótsins urðu annars
sem hér segir: 1. Larsen 15
v., 2. Taimanoff (Sovétr.) 13%
v., Smisloff (Sovétr.) 13 v., 4.
Polúgaevskí (Sovétríkin) 12 v.,
5.—6. M. Fillip (Tékkósl.) og
Gligoric (Júgósl.) 11%. •— Við
skulum nú líta á viðureign
Larsens við v-þýzka stórmeist-
arann Lothar Schmid.
Hvítt: L. Sclunid. 26. He4 Hb4
Svart: Bent Larsen. 27. Hxb4 cxb4
28. De4 Hc8
Sikileyjarvörn. 29. Bd3 Hc3
L e4 c5 30. Da7!
2. Rf3
3. d4
4. Rxd4
5. c4
Rc6
cxd4
ff6
(Þetta er hið svonefnda Mar-
oczy-kerfi, sem lengi var álit-
ið eitt sterkasta vopn hvíts og
léku menri því gjaman 4. —
Rf6 til þess að komast hjá
því. Vegur þessa afbrigðis hef-
ur nokkuð minnkað að und-
anförnu og kjósa margir orð-
ið að leika í þessari stöðu 5.
Rc3).
-3>
Námskeið
Framhald af 12. síðu.
vill félagið sérstaklega stuðla
að kynningu hans og eru þau
námskeið einkum ætluð kenn-
urum og listmálurum. En list-
málarar. sem vildu vinna vinnu-
teikningar eða uppdrætti fyrir
listvefnað hafa ekki haft tök á
að kýnnast vefnaðartækninni,
sem er nauðsynleg forsenda til
þess að geta gert teikningar fyr-
ir vef.
Fyrsta námskeiðið hefst 1.
nóvember n.k. Kennsla fér fram
4 daga vikunnar en hvert nám-
skeið stendur yfir 4 vikur. —
Þessi námskeið eru einkum ætl-
uð vefnaðar-, teikni- og handa-
vinnukennurum og listmálurum.
Fyrir aðra áhugasama eru ráð-
gerð námskeið í fyrrihluta desJ
embermánaðar. Eitt námskeið í
jurtalitun um 40 kenrislustund-
ir og eitt námskeið í tóvinnu,
og spuna um 40 kennslustundir
Kennarar verða: í jurtalitun
og listvefnaði frú Vigdis Kristj-
ánsdóttir listmálari. Leiðbein-
andi við vinnu-uppdrætti frú
Valgerður Briem teiknikennari.
Tóvinna og spuni frú Hulaa
Stefánsdóttir fyrrv. skólastjóri,
og frú Ingibjörg Eyfells handa-
vinnukennari.
Tekið er á móti umsóknum og
upplýsingar eru gefnar 1 verzl-
uninni íslenzkur heimilisiðnað-
ur, Laufásvegi 2, kl. 10—12,
sími 15500. ■
5. — Bg7
6. Rb3 >
(Algengast er hér 6. Be3 —
Rf6, 7. Rc3 — Rg4, 8. Dxg4 —
Rxd4 o.s.frv. Einnig er leikið
hér Rc2).
6. — d6
7. Be2 a5
8. a4 Rf6
9. Rc3 0—0
10.. Be3 11. Dd2(?) Rd7
(Betra var að hróka þótt svart- ur fái engu að síður þægilegt
tafl með b6 og Rc5).
11. — b6
12. Rd4 Bb7
13. Bdl Rc5
14. Rxc6 15. Bc2 Bxc6
(Hvítur hefur náð valdi yfir
hinum veiku hvítu . reitum en
það hefur kostað of marga
leiki og hann hefur ekki náð
að hróka um).
15. — Dd7
16. 0—0 De6!
(Nú kemur í Ijós að betra
(Nú ryðjast svörtu mennimir
inn í herbúðir hvíts).
31. g3 Kg7
32. Kg2 Dd4
33. Dbl
(Eftir drottningarkaup hefði
svartur haft góða vinnings-
möguleika þar eð hvítur hef-
ur ekkert mótspil).
33. — Hxc4!!
(Falleg „positionel“ skipta-
munsfórn en er mislitu bisk-
uparnir hverfa af borðinu
hverfa hinar litlu lafnteflis-
vonir hvíts um leið).
34. bxc4 Dxc4
B. Larsen.
35. Ddl De4t
36. Kh3
(Ef.tir t.d. 36. Df3 — gxf5, 37,
Dxe4 — fxe4, 38. Hel — b3,
39. Hxe4 —i b2, 40. Hel — Bg5,
41. Hbl — Bcl vinnur svartur
létt).
36. — g5
37. Df3 Dc4
38. Hel b3
39. Ddl Dxa4
40. He3f g4f
41. Kg2 Da2f
og hvítur gafst upp.
Jón Þ. Þón.
Alþýðu&andalagið
RABBFUNDUR verður haldinn í
G.T.-húsinu, uppi, annað kvöld
og hefst hann klukkan 20.30.
Fjölmennið. — STJÓRNIN.
hefði verið að láta drottning-
una standa á dl og valda þann-
ig b3-reitinn og hafa "biskup-
inn á e2).
17. Rd5 Rxe4!
18. Ðd3 ,
(Eftir Ddi var Bxb2 sterkt.
Bezt var hér sennilega Bxe4
— Dxe4, f3 — De5, Rxb6 —
Hb8 þótt svartur standi greinri'
lega betur).
Rc5
bxc5
18. —
19. Bxc5
20. Hael
(Ef 20. Rc7 þá Dg4 og ef f3
þá Dd4t).
20. — Be5
21. f4 Bxd5
22. exd5 Bd4t
23. Khl Dd7
(Ekki Dxd7 vegna Hxe7 og
hvítur hefur mótspil).
24. b3 Hab8
25. f5 f Bf6
Rannsókn á reksfri Bfargs
Framhald af 1. síðu.
auk rannsóknarlögreglumanna og
móðursystur Marjun tveir full-
trúar Barnavemdarráðs, þeir
Gunnlaugur Þórðarson lögfræð-
ingur og próf. Símon Jóhanes
Ágústsson. Sagði Gunnlaugur í
viðtali við blaðið í gærmorgun,
að rannsókn yrði haldið áfram
eftir hádegi og viststúlkurnar á
Bjargi þá sóttar til yfirheyrslu
allar í einu, en þær yrðu yfir-
heyTðar hvér um sig.
Hann kvaðst líta svo á að
Marjun væri nú frjáls sinna
ferða a.m.k. á meðan málið væri
í rannsókn, og væri hún á ábyrgð
lögreglunnar. Um það hvort hún
nyti nú sjálfræðis samkvæmt ís-
lenzkum lögum, þar sem hún
væri 16 ára, sagði Gunnlaugur
að enginn úrskurður hefði ver-
ið kveðinn upp um það.
Marjun ánægð
Af Marjun /Gray er. það að
frétta að henni líður nfi vel og
er farin að jafna sig eftir tauga-
spennuna í sambandi við strokið.
Hún er ákafiega ánægð eftir yf-
irheyrsluna, þar sem henni var
sagt að hún væri nú undir ís-
lenzkum lögum og yrði hvorki
send aftur á Bjarg né til Færeyja
að svo komnu máli. Sagði hún að
lögreglumennirnir hefðu verið
sér mjög nærgætnir og góðir svo
og aðrir er viðstaddir voru.
1 gæimorgun fór hún á fund
sérfræðings vegna fótameins síns,
en hún hafði ekki fengið að láta
lækni skoða það meðan hún var
á Bjargi. Sagði læknirinn, að
þetta væri þrálátur sjúkdómur,
en ekki lífshættulegur, sem erf-
itt væri að lækna- Taldi hann
mjög rangt að hún skyldi ekki
fyrr hafa komizt til sérfræðings
til skoðunar og sagði að hún
VEROLDIN OG VIÐ
©AUGLÝSINGASTOFAN
NY fjölfrœðibók
Freysteinn Gunnarsson þýddi 09 staðfœrði
Fyrir um það bil tíu órum
gaf Setberg út Fjölfræðibókina.
Hér sem annars staðar naut
hún mikilla vinsælda, ékki sízt
vegna hinna mörgu ógætu
mynda, sem hana prýddu. Bókin
seldist upp á nokkrum árum
í óvenju stóru upplagi.
Þessi nýja bók, VERÖLDIN OG
VIÐ, minnir að mörgu leyti á
FjcHfræðibókina, enda er hún
kölluð Ný fjölfræðibók.
Athugandi er þó, að hér er
um alveg nýja bók að ræða,
bæði lesmál og myndir, allt
nýtt af nálinni. Bókin er ætluð
til þess að vekja áhuga og
forvitni lesenda um fjölmörg
viðfangsefni: Jörðina, plöntur
og dýr, vélar og tækni,
daglegt Iíf og þarfir, stjörnur
og sólkerfið, uppgötvanir og upp-
finningar og ótal margt fleira.
200 lesmálssíður í stóru broti
með 1600 myndum
SETBERG
F VA.1, ■ V.S- X'' ■ " ■»
: <•■■//•/«■ :
Æ:. Æ jSŒZgmtatoi
i & ■ ■ ■ . ' • ■ ■ ■ ■ ■ • ■ ' j
,
.■.V.’.V.,.V.'.V.-.V.v;v^Avy,Íl
öövý.vfwiiiiiiiiiiii
yrði að ganga reglulega til lækn-
is til að fylgjast með þessu og ef
sjúkdómurinn ykist enn kæml
skurðaðgerð til greina.
Upplýsingar um Bjarg í
í höndum margra aðila
Þá átti Þjóðviljinn í gær að
lokum viðtal við kennara, sem
að eigin frumkvæði hefur rann-
sakað ýmis atriði í sambandi við
rekstur Bjargs, m.á. mál Marjun
Gray, Gísla Gunnarsson.
Kvaðst hann fyrst vilja leið-
rétta missögn í Morgunblaðinu
í £ær, að hann hefði ekki vilj-
að aðstpða það við að riá fundi
stúlkunnar. Blaðamaður Morg-
unblaðsins hefði ekki talað við
sig fyrr en kl. hálftíu í fyrra-
kvöld, en þá var Marjun nýfar-
in til yfirheyrslu og ekki búizt
við henni aftur fyrr en um nótt-
ina. Segist Gísli hafa boðizt til
að útvega Morgunblaðinu við-
tal við hana daginn eftir, en af
eðlilegum orsökum viljað þegja
jim dvalarstað hennar. Hefði
hann látið Morgunblaðinu í té
ýmis skjöl í sambandi við þetta
mál og rekstur Bjargs, og boð-
izt. til að veita þeim aílar upp-
lýsingar sem hann gæti. Átti
Gisli að hafa samband við við-
komandi blaðamann aftur eftir
hálftíma og gerði, en var þá
tjáð að Morgunblaðið myndi
ekki nota skjölin né aðrar upp-
lýsingar hans og óskaði ekki
lengur eftir viðtali við Marjun,
nema hún ósk'aði sjálf eftir því
að fyrra bragði.
Gísli hefur um tíma unnið
sjáífstætt að rannsókn á ýms-
um atriðum í sambandi við
rekstur Bjargs og hefur haft tal .
af mörgum stúlkum sem þar
hafa dvalizt, svo og öðrum að-
ailum, sem málið er að ein-
hverju leýti kunnugt, bæði að-
standendur og aðra. Segist hann
hafa sent gögn um' málið til
ýmissa aðila, 1% mánuði, áður
en flótti Marjun kom til. Þeir
sem hann sendi gögnin fyrst
voru , Bamavemdarráð íslands
og Barnaverndarnefnd Reykja-
víkur qg síðan til menntamála-
ráðuneytisins, lögreglustjórans í
Reykjavík, Barnaverndárfélags
Reykjavíkur, bæjarfógetans í
Kópavogi, Geðlæknafélags ís-
lands, Sálfræðingafélags fslands,
Hjálpræðishersins og einnig ný-
lega til barnavemdarnefnda
Vestmannaeyja, Akureyrar og
þriggja annarra barnaverndar-
nefnda.
Svar við bréfum sínum fékk
Gísli aðeins frá einum aðila,
28/9, bæjarfógetanum í Kópa-
vogi, sem kvaðst mundu taka
málið til athugunar og í gær
barst annað bréf frá honum um
að hann hefði sent málið til
saksóknara.
I
I