Þjóðviljinn - 04.02.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.02.1968, Blaðsíða 8
SfÐA — ÞJÓÐVI'LJINN — Sunnudagiir 4. febrúar 1968. (gníinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 —-Sími 3-10-55. AÐALFUNDUR Svd. INGÓLFUR verður haldinn fimmtudaginn 8. fébrúar 1968 kl. 20.30 í húsi Slysavamafélags íslands við Grandagarð. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 14. landsþing S.V.F.Í. STJÓRNIN. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar að-Grens- ásvegi 9, miðvikudaginn 7. febrúar kl. 1—3. Tilboð- in verða opnuð í ^skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Sólþurrkaður sultfískur BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR við Grandaveg. — Sími 24345. CA RBA HRtPPUR Næstu daga verður farið um hreppinn og flæk- ingsköttum útrýmt. Þeir, 'sem eiga ketti eru því beðnir að halda þeim innan dyra eða merkja þá með hálsbandi. Heilbrigðisnefnd. FRÍMERKI- FRÍMFRKI innlend og erlend i úrvali. Útgáfudagar — Innstungubækur — Tengur og margt fleira. — Verðið hvergi lægra. Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45. Sunnudagur 4. febrúar. 8.30 Nautabanatónlist. — Lög eftir Lecuona, Granados, de Falla o.fl. Roger Laredo og hljómsveit leika. 9.25 Bókaspjall- Sigurður A. Magnússon ræðir við Andrés Kristjánsson og Þorgeir Þorgeirsson um skáld- söguna „Blandað í svarta dauðann" eftir Steinar Sigur- jórtsson. 10.00 Morguntónlist.' a. TVö andleg lög eftir Mozart, Laudate Dominum og Exul- tate, Jubilate. Flytjendur eru Agnes Giebel, Kammerkórinn í Vín og félagar úr Sinfóníu- hljómsveit Vínarbnrgar. Stjórnendur: Hans Gilles- berger og Peter Ronnefeld. b. Sellókonsert í A-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Robert Bex leikur með kammerhljómsveit ' undir stjóm Pierre Boulez- c. Rondo Brilliant í Es-dúr, op. 29 eftir Mendelssohn. Pet- er Katin leikur á píanó með Filharmoníusveit Lundúna; Jean Martinon stjómar. 11.00 Messa í Safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 13.15 Fiskamæður. Kristján Bersi Ólafsson rit- stjóri -ílytur fyrra hádegis- erindi sitt. 14.00 Miðdegistónlei'kar. Frá tónleikum í Austurbæjar- bíói 29- f.m. Studio der frúhen Musik \ frá Múnchen flytja: a. Trúbadúr- og mansöngvar frá 13. öld. b. ítölák tónlist frá 14. öld. c. Franskir söngvar frá 15. öld, v„. d. Þýzkir götusöngvar frá 16. öld. e. Ensk hljóðfæralist frá þvi um 1600. ^ f. Spænskir torgsöngvar frá 16. öld. ' 15.20 Kaffitíminn. Frank Chacksfield og Theo Ferstil lei'ka með hljómsveit- um sínum. 16.00 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Heyrt og séð. Stefán Jópsson með hljóðnemann á ferð í landnámi Sel-Þóris. (Áður útv. 22. okt- s.l.). 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor- hergs og Guðrún Guðmunds- dóttir stjórna. a. „Máttur Gúðs“ — þáttur úr Sunnudagsþók þarnanna eftir Johan Lunde biskup. Benedikt Arnkelsson þýðir Og les. þ. Guðrún segir frá fjölleika- húsum og lessöguna „Hvemig Ijónið varð konungur“. c. Ingihjörg les söguna „Rusl undir teppinu". d. ,,Tönnin“, smásaga eftir Mark Twain. Jón Gurmars- s'on leikari les- e. Nokkur söngiög við ijóð eftir Baldur Pálmason. Gest- ur þáttarins er Rannveig Sigurðardóttir (8 ára). 18.Q0 Stunda<rkorn með Richard Strauss. Konsert fyrir óbó og hljómsveit. Leon Goossensog hljómsveitin Philharmonia leika; Alcco Galliera stj. 19.30 Ljóð eftir Jón úr Vör. Dr. Steingrímur J. Þorsteins- son les. 19.45 Sönglög eftir tónskáld mánaðarins, Jón Leifs- Sig- urður Skagfield syngur fimm lög við texta úr fornsögum. Fritz Weisshappel leikur á píanóið. 20.05 Umhverfi Akropolis. Jökull Jakohsson rithöfundur flytur spjaljþátt með tónlist. 29.35 Harmonikuleikur í út- varpssal. Finnski harmoniku- snillingurinn Veikko Ahven- aincn leikur lög eftir Lara, Layes, Godzinsky, sjálfansig: o.fl. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Stjómandi: Baldur Guðlaugs- son. Dómari: Haraldur Ólafs- son. 1 sjöunda þætti keppa nemendur Vélskólans og Stýrimannaskólans- 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 5. febrúar. 11.30 Á nótum æskunnar (end- urtekinn þáttur). 13.15 Búnaðarþáttur. Jónas Jónsson ráðunautur talar um árferði og ræktun. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. „Brauðið og ástin“ eftir Gísla J. Ástþórsson, höfundur les (4). 15.00 Miðdegisútvarp. Eileen Donaghy, Kay Starr, The Pennsylvanians og And- rewssystur syngja; hljóm- sveitir Les Brown, Nelson Riddle, The Finish Letkiss All-Stars og Henry Mancini leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegis- tónleikar. Árni Jónsson syng- ur 3 lög eftir Jón frá Ljár- skógum. Við píanóið: Gunnar Sigurgeirsson. Sjöslæðudans- inn, Interlude og lokaaériði úr óperunni „Salome" eftir Richard Strauss. Leontyne Price og Sinfóníuhljómsveit- in í Boston flytja; Erich Leinsdorf stjórnar- 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Háskóla- spjall. Jón Hnefill Aðalsteins- son fil. lic. ræðir við Jó- hann Axelsson prófessor (Aur útv. 19. nóv. s.l.). 17.40 Bömin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustend- um. 18.00 Tónleikar. 19.30 Um daginn pg vegirm. Dr. Jakob Jónsson talar. 19.50 „Hver á sér fegrai föður- land“. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál- Dr. Jakob Benediktsson sér um þáttinn. 20.35 Alfred Cortot leikur píanó- lög eftir Chopin. 20.45 Á rökstólum. Jón Ármann Héðinsson al- bingismaður og Bjarni V. Magnússon framkvæmdastjóri ræðast við um vandamál sjávarútvegsins. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur stýrir umræðum. 4> 21.30 Einsöngur og Prgelleikur í Kristskirkju, Landsikoti. Noriko Fujii sópransöngkona og Karel Paukert organleik- ari flytja: a. Tvær mótettur eftir Tomas Milan, b. Fúgu í a-moll eftir Cerno- horsky. c. Tvær impróvisasjónir eftir Fujii og Paukert. d. Þrír sálmar eftir Honegg- er. 21.50 Iþróttír. örn ESðssbn segir frá. 22.15 Kvöldságam: „Hrossaþjóf- ar“ eftir Anton Tsjekov. Þýðandi: Geir Krlstjánsson. Hildur Kalman les; sfðari hluti. 22.35 Hljómplötusafntð í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttnr f stuttu máli. demanta, bæði til skrauts og í þágu iðnaðar, svo og lífið um borð í nýtízku farþega- skipi. Umsjón: Ólafur Ragn- arsson. 20.40 Maverick. Gimsteinabyss- an. Aðalhlutverkið leikur James Garner. ísl. texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Auglýsingin. (Curtains for Sheila). Brezk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðal- hlutverkin leika Keith Baxt- er, Jean Marsh og Anthony Bate. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. Mánudagur 5. febrúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Hér gala gaukar. Svan- hildur Jakobsdótir og sextett Ólafs Gauks flytja skemmti- efni eftir Ólaf Gauk. 21.00 Asíulönd Rússa. Mynd um landflæmi það í Asíu, er telst til Sovétríkjanna, náttúru- auðlindir þess og fólk það, er þar býr. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.50 Harðjaxlinn. Ensk kona leigir út húsnæði. Aðalhlut- verkið leikur Patrick Mc- Goohan. ísl. texti: ílannveig Tryggvadóttir. • Styrkur býðst til náms í Hollandi Holilenzk stjórnaxrvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskólanáms í HoUandi námsárið 1968—69. Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent, sem kominn er nokkuð áleið- is í háskólanámi, eða kandi- dat til frambaldsnáms. Nám við listaháskóla eða tórilistar- háskóla er styrkhæft til jafns við almennt háskólanám. Styrk- fjárhæðin er 500 flórínur á mánuði, og styrkþegi er und- anþeginn greiðslu skólagjalda. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borizt menntamála- ráðuneytinu, Stjórnarráðshús- inu við Lækjartorg, fyrir 15. marz n.k. og fylgi staðfest af- rit prófskírteina ásamt með- mælum og heilbrigðisvottórði. Umsókn um styrk til tmyndlist- ar- eða tónlistarnáms fylgi sýnishorn eða Ijósmynd af verkum umsækjanda. Sérstök umsóknareyðublöð fást í mcnntamálaráðuneytinu. Brúðkaup • Laugardaginn 6. jan. voru, . gefin saman í Háteigskirkju af séra Arngrími Jónssyni ung- frú Jóna Sigurbjörg Karlsd. og Sigmundur Böðvarss. Heimili þeirra verður í New York. Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B, sími 15-6-02. • Annan jóladag voru gefin samari af séra Magnúsi Guð- jónssyni, ungfrú Selma Al- bertsdóttir og Davíð Axelsson. Heimili þein-a verður að Ar- túni 15, Selfossi. Ljósmyndastofa Þóris, Laugavcgi 20B, sími 15-6-02. Sunnudagur 4. febrúar. 18.00 Helgistund. 18.15 Stundin okkar. Umsjón; Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Gullveig Sæ- mundsdóttir. 2. Valli víking- ur — myndasaga eftir Ragnar Lár. 3. Hljórpsveitin „Stjörn- ur“ úr Mosfellssveit leikur nokkur lög. 4. Æfintýraferð til Hafnar. — II. þáttur: Ihg- ólfur og María í Kóngsins ins Kaupinhöfn. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Meðal efnis eru geimrannsóknir og undirbún- ingur tunglferða, notkun HJOLBARÐAR frá • ' ' - RASNOIMPORT MOSKVA % Hll: pP VERÐLÆKKO hjólbarðar slöngur 500x16 kr. 625,— kr. 115,— 650x20 kr. 1.900,— kr. 241,— 670x15 kr. 1.070,— kr. 148,— 750x20 kr. 3.047,— kr. 266,— 820x15 kr. 1.500,— kr. 150,— N; EINKAUMBÍ MARS TRADING COl Laugravegi 105. SIMI17373 liilfg .Wí2 Tilboð óskast í eftirtaldar framkvæmdir við bygg- ingu Æfingaskóla Kennaraskóla íslands. 1. Steypa upp og innrétta -hluta af 1. áfanga. 2. Raflögn. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11 og 11.30 f.h. 23. febrúar 1968. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 1 I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.