Þjóðviljinn - 04.02.1968, Blaðsíða 11
Suramidagur 4. febrúar 1968 — ÞJÓÐVIUTNN — SlÐA J J
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
•4r 1 dag er sunnudagur 4.
febrúar. Veronica. Sólarupp-
rós kL 9,20 — sólarlag kl.
16,03. Árdcgisháflæði kl. 9,03.
★ ‘ Kvöltlvarzla i apótekum
vikuna 3. til 10. febrúar er í
Laugavegs apóteki og Holts
apóteki. — Opið til kl. 9 öll
kvöld vikunnar í þessum apó-
tekum. Sunnudaga- og belgi-
dagavarzla er kl. 10—21.
★ Helgarvarzla í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns 3. til 5. febrúar: Kristján
Jóhannesson, læknir, Smyrla-
hrauni 18, sími 50056. Nætui>
varzla aðfaranótt þriðjudags-
ins: Eiríkur Björnsson, lækn-
ir, Austurgötu 41, sími 50235.
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Aðeins mót-
taka slasaðra. Síminn er 21230.
Næbur- og helgidagalæknir J
sama sirna.
★ Dpplýstngar um lækna-
þjónustu í borginni gefnar 1
símsvara Læknafélags Rvfkur.
— Símar: 18888.
★ Skolphreinsun allan sólar-
hringinn. Svarað f síma 81617
og 33744.
Ctibú Hólmgarði 34 og Hofs-
vallagötu 16: Mán. • föst. kl.
16—19. A mánudögum er út-
Iánadeild fyrir fullorðna í
Gtibú Laugarnesskóla: tftlán
fyrir böm mán., miðv.. föst.
kl. 13—16.
★ Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá
klubkan 1.30 tii 4.
★ Bókasafn Kópavogs f Fé-
lagsheimilinu. Útlán á þriðju-
dögum, miðvifcudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir böm kl. 4,30 til 6; fyr-
ir fullorðna kl. 8,15 til 10.
Bamaútlán f Kársnesskóla og
Digranesskóla auglýst bar.
★ Þjóðminjasafnið er opið á
þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum
klukkan 1.30 til 4.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og mið-
vikudögum frá klukkan 1.30
til 4.
félagslíf
flugið
+ Flugfélag Islands. MILLI-
LANDAFLUG: Gullfaxi fer
tiE Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 09,30 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Keflavíkur
kl. 19,20 í kvöld. Snarfaxier
væntanlegur til Rvíkur frá
Færeyjum kl. 15,45 í dag.
INNANLANDSFLUG. I dag
er áætlað að fljúga til: Vest-
mannaeyja og Akureyrar. Á
morgun er áætlað að fljúga
til: Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja, Hornafjarðar,
Patreksfjarðar, ísafjarðar,
Egilsstaða og Húsavíkur. —
Einnig verður flogið frá Ak-
ureyri til: Kópaskers, Rauf-
arhafnar og Þórshafnar.
★ Kvennadeild Borgfirðinga-
félagsins heldur fund þriðju-
daginn 6. febrúar í Hagaskóla
klukkan 8.30. Séra Frank M.
Halldórsson mætir á fundin-
um.
★ Kvenfélag Ásprestakallls
heldur aðalfund sinn fjórða
febrúar n.k. klukkan 8.30 f
safnaðarheimilinu, Sólheim-
um 13. Venjuleg aðalfundar-
störf og síðan myndasýning
frá þorskastríðinu, Eiríkur
Kristófersson, skipherra segir
. frá. Kaffidrykkja. — Stj.
★ Kvenfélag Laugamessókn-
ar héldur aðalfund mánu-
daginn 5. febrúar n.k. klukk-
an 8.30 í kirkjukjallaranum.
Félagskonur fjölmennið. Stj.
★ Kvenfélag öháða safnaðar-
ins. Fundur n.k. briðjudags-
kvöld klukkan 8.30 í kirkju-
kjallaranum. _ — Félagsmál.
Ræða: Frú Áðalbjörg Sigurð-
ardóttir. Kaffiveitingar.
, kirkjan
söfnin
-4r Laugarneskirkja. Messa
kl. 2 edi. — Bamaguðþjón-
usta kl. 10 fJh. Séra Garðar
Svavarsson.
★ Landsbókasafn Islands,
Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Lestrarsalur: er opinn alla
virka daga klukkan 10—12,
13—19 og 20—22 nema laugar-
daga klukkan 10—12 og 13-19-
Ctlánssalur er opinn alla
virka daga klukkan 13—15.
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur: Aðalsafn. Þingholtsstræti
29 A, sími 12308: Mán. - föst.
kl. 9—12 og 13—22. Laug- kl.
9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14
til 19. ,
ýmislegt
★ Fótaaðgerðir fyrir alðrað
fólk. — Kirkjimefnd kvenna
Dómkirkjunnar veitir öldruðu
fólki kost á fótaaðgerð á
hverjum mánudegi kl. 9 ár-
degis til kl. 12, í Kvenskáta-
heimilinu í Hallveigarstöðum,
gengið inn frá Öldugötu. Þeir
sem óska að færa sér þessa
aðstoð í nyt biðji um ákveð-
inn tíma í síma 14693 hjá
frú Önnu Kristjánsdóttur.
HAFNARFJÖKDUR
Samkvæmt reglugerð frá 19. desember 1967 er búfjár-
hald (nautgripa, hrossa, svina og sauðfjárhald svo og
alifuglarækt) óheimil í Hafnarfirði, nema með sérstöku
leyfi bæjarráðs. Sá sem hyggst sækja um leyfi til búfjár-
halds skal senda umsóknina um það til bæjarráðs. 1
umsókninni skal gera grein fyrir fjölda búfjárins sern
óskað er leyfis fyrir. ílvernig geymslu þess er háttað
og öðru er máli kann að sklpta.
Hafnarfirði, 1. febrúar 1968
BÆJARSTJÓRL
þJOÐLEIKHUSIÐ
Galdrakarlinn í Oz
Sýning í dag kl. 15.
Næst siðasta sinn.
til kvölds
Sýning í kvöld kl. 20.
Þriðja sýning miðvikudag
kl. 20.
Litla sviðið — Lindarbæ:
Billy lygari
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Simi U-5-44
Morituri
Magnþrungin og hörkuspenn-
andi amerísk mynd, sem ger-
ist. í heimsstyrjöldinni síðari.
Gerð af hinum fræga leik-
stjóra Bernhard Wicki.
Marlon Brando.
Yul Brynner.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
ÍSLENZKIR TEXTAR.
Litli og Stóí-i
Bráðskemmtileg bamamynd
með hinum óviðjafnanlegu
Fy og Bi.
Sýnd kl. 3.
Sími 31-1-82
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Einvígið
(Invitation to a Gunfighter)
Snilldar vel gerð og spennandi
ný amerísk kvikmynd i litum
og Panavision. — Myndin er
gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra og framleiðanda
Stanley Kramer.
Tul Brynner.
Janice Rule.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Bamasýning kl. 3:
Robinson Krúsó
Sfml 50249.
7. innsiglið
Ein af beztu myndum tngmar
Bergmans.
Max von Sydow.
Gunnar Björnstrand.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Dingaka
Ný litmynd tekin í Afríku
með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5.
Bamasýning kl. 3:
Pétur í Borgundar-
hólmi
Sýning í dag kl. 15.
UPPSELT.
I
Indiánaleikur
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. — Sími 1-31-91.
ÁSTAR-
DRYKKURINN
eftir Donizetti.
ísl. texti: Guðmundur Sigurðs-
son.
Sýning í Tjamarbæ sunnu-
daginn 4. febrúar kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala i Tjarnarbæ
kl. 5—7. símj 15171.
Siml 11-3-84
Aldrei of seint
(Never too Laíe) .-m
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd i litum og Cin-
emaScope.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðálhlutverk:
Paul Ford.
Connie Stevens.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bamasýning kl. 3:
'Teiknimyndasafn
BARNASKEMMTUN
kl. 1.30.
Siml 32075 — 38150
Dulmálið
Amerísk stórmynd 1 litum og
Cinemascope.
fslcnzkur texti.
Bönnuð bömum tnnan 12 ána.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Gög og Gokke
til sjós
Miðasala frá kl. 2.
Siml 50-1-84
Prinsessan
Stórmynd eftir sögu Gunnars
Mattssons.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
íslenzkur texti.
Sumardagar á
Saltkráku
Vinsæl litkvikmynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 3 og 5.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
SEXurnar
Sýning mánudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4. —
Sími 41985.
Simi <1-9-85
Þrír harðsnúnir
liðsforingjar
(Three Sergeants of Bengal)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný ítölsk-.amerísk ævintýrá-
mynd í litum og Techniscope-
Mjmdin fjallar um ævintýri
þriggja hermanna í hættulegri
sendiför á Indlandi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Bamasýning kl. 3:
Teiknimyndasafn
Siml 11-4-75
Parísarferðin
(Made in Paris)
Gamanmynd með ísl. texta.
Ann-Margaret og
Louis Jourdan.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Hláturinn lengir lífið
með Gög bg Gokke.
Siml 22-1-40
Á hættumörkum
(Red line 7000)
Hörkuspennandi amerisk lit-
mynd,
Aðalhlutverk:
James Caan
Laura Devon
Gail Hire.
íslenzkúr tezti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Átta börn á einu ári
með Jerry Lewis.
Síml 18-9-36
Kardínálinn
— ÍSLENZKDR TEXTI —
Töfrandi og átakanleg, ný, ame-
rísk stórmynd í litum og Cin-
emaScope um mikla baráttu
skyldurækni og ástar. Aðal-
hlutverk leikin af heimsfræg-
um leikurum
Tom Troyon,
Carol Linley og fl.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Athugið breyttan sýningartíma.
Barnasýning kl. 3:
.
Drottning dverganna
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofn
Bergstaðastræti 4.
Simi 13036.
Heima 17739
Allt til
RAFLAGNA
■ Rafmagnsvörur.
■ Heimilistæki.
■ Útvarps- og sjón-
varpstæki.
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Snðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
NÆG BÍLASTÆÐl.
RAFLAGNIR
• Nýlagnir.
■ Viðgerðir.
■ Sími 41871.
ÞORVALDUR
HAFBERG
rafvirkjameistari.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
FRAMLEIÐUM:
Áklæði
Hurðarspjöld
Mottur á gólf í
allar tegundir bíla.
OTUR
MJOLNISHOLTl 4.
(Ekið inn frá Laugavegi)
Sími 10659.
SMURT BRAUÐ
SNITTDR — ÖL — GOS
Opið trá 9-23.30. — Pantið
timanlega t veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERDIR.
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
FLJÖT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laúfásvegi 19 (bakhús)
Simi 12656.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaðui
SÖLVHÓLSGÖTU 4
JSambandshúsinu III. hæð'
símar 23338 og 12343
tim mfifik
Fæst í bókabúð
Máls og menningar.
(