Þjóðviljinn - 04.02.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.02.1968, Blaðsíða 1
1 ♦ 3ja þing Verkamannasam- bandsins hófst í gærdag Kjaramálin eru aðalmál þingsins □ 3ja þing Verkamannasambands íslands hófst í Lindarbæ í gær kl. 2 síðdegis og setti formaður þess, Eðvarð Sigurðsson, þingið. Áttu rúmlega 70 fulltrúar frá 37 sambandsfélögum rétt til þingsetu en ekki voru allir mættir er þingið hófst. Fylkingarfélagar eru enn minntir á að á 'þriðju- dagskvöldið kl. 9 e.h. held- ur Einar Olgcirsson áfram erindaflutningi sínum: Sós- íalisminn ogíslenzk stjórn- mál í 50 ár. Erindið flytur Einar í Tjarnargötu 20. Fylking- arféiagar eru hvattir til að fjölmenna á þessi fróð- legu erindi Einars. — ÆFR. Alþýðubandafagið Suðurnesjum □ Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Suðurnesjum verð- ur haldinn í Aðalveri í Keflavík í dag, sunnudaginn 4. febrúar, kl. 3. „ Verndarar" varpa sprengjam á Saigon SAIGON 3/3 — í dag var enn barizt ákaft á ýmsum stöð- um í Saigon og í hinni forn höfuðborg Hue og bardagar blossuðu upp aftur í Mekong-óshólmunum. Bandaríkja- menn beita flugvélum og þyrlum gegn skæriiliðum í Sai- gon — er talið að 300 þúsund manns hafi misst heimili sín vegna bardaga undanfarinna daga. hefjast er blaðið fór í prentun verða nánari fréttir af þinginu að bíða þriðjudagsblaðs. Aðalfundur Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur var haldinn 18. janúar sl. Var þar m.a. lýst stjórnarkjöri en sjálfkjörið var í stjóm félagsins og var Guðm. H. Garðarsson endurkjörinn formaður félagsins. I félaginu eru nú 4323 félagsmenn og jókst félagatalan um 373 á árinu eða um rúm. 11% en frá 1960 hefur félögum í VR fjölgað um 84%. Stafar þessi mikla aukning fé- Kafaldshríð í Reykjavík ★ * í gær stillti aftur til eftir hretið í fyrradag en nokkurt snjóföl var þó á götum borgar- innar og talsverð hálka sums staðar. ★ Veturinn hefur verið all- umhleypingasamur hér suðvest- anlands og raunar víðar á land- inu og munu flestir farnir að vonast eftir því að eitthvað stilli til. ★ Myndin hér að ofan er tekin á götu hér í Reykjavík í gærmorgun. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Iaga bæði af mikilli fjölgun í stétt verzlunar- og skrifstofu- fólks svo og af stækkun félags- svæðisins sem gerð var fyrir tveim árum. Á fundi voru gerðar ýmsar samþykktir m.a. var lýst stuðn- ingi við þá ákvörðun stjórnarog trúnaðarmannaráðs að boða ekki til verkfalls 1. des. s. 1. Þá voru eftirfarandi ályktanir og samþykktar á fundinum: Bandarikjamenn nota flugvél- ar og þyrlur gegn skæruliðum í höfuðborginni og segjast ná góðum árangri — en um leið er „Aðalfundur Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur, haldinn í Tjarnarbúð 18. janúar 1968, lýs- ir furðu sinni á samþykkt Kaup- mannasamtaka^ ísiands í de^em- ber s.l. þar sem þeim tilmælum er beint til kaupmanna um allt land að segja starfsfólki sínu upp störfum. Aðalfundurinn tel- ur stórvítavert það tillitsleysi sem í samþykktinni felst, en með henni liefur atvinnuöryggi fjölmargra launþega í verzlun- arstétt verið stofnað í hættu. Leggur fundurinn áherzlu á að félagsmenn VR eru reiðubúnir til að taka þátt í sérhverjum jákvæðum aðgerðum verzlunar- og viðskiptalífinu til styrktar“. „Aðalfundur Vcrzlunarmanna- félags Reykjavíkur haldinn 1 I Tjarnarbúð 18. janúar 1968, mót- mælir’ þeim aðgerðum ríkis- valdsins að afnema vísitöluupp- bætur á laun. 'Jafnframt felur fundurinn stjórn og trúwaðarmannaráði fé- lagsins að vinna markvisst að því að fullar vísitölubætur verði greiddar á laun verzlunarfólks framvegis og hafi um það brýna hagsmunalega samstöðu með öðrum stéttarfélögum". Þá samþykkti aðalfundurinn ályktun, þar sem skorað er á Alþingi að samþykkja framkom- ið frumvarþ til laga um breyt- ingu á lögum nr. 19, 10. maí 1965, um Húsnæðismálastofnun ríkisins, og tryggja þar með að lífeyrissjóðsfélagar hafi sama rétt til lána úr hinu almenna veðlánakerfi og aðrir hafa. viðurkennt að margir óbreyttir borgarar falli í þessum loftárás- um; f dag reyndi fólk að ná i eitthvað matarkyns í verzlun- um eftir nokkra daga inniset- ur ogtvar því fleira fólk á göt- unum en áður. Talið er að um 300 þúsund manns hafi mlsst heimili sín í Suður-Vietnam síð- ustu daga, og líklega þá fyrst og fremst í loftárásum Banda- ríkjamanna á borgarhverfi sem skæruliðar hafa lagt undir sig. 1 norðurhluta landsins hafa skæruliðar hertekið herstöð Bandaríkjamanna og Saigon- hers í Quang Tri héraði. Bandaríkjamenn halda áfram að birta fáránlegar tölur um mannfalil í liði andstæðinga sinna, en játa um leið að þeir eigi i harðri baráttu. Þeir segja og að áskoranir til meðlima Þjóðfrelsishreyfingarinnar um að gefast upp hafi áður fyrr borið nokkum árangur — en eftir þessa sóknarlotu skæruliða séu litlar likur til að svo verði. .________________________ Bifreiðaeigendur við Eyjafjörð fá viðurkenningu Á aðalfundi blúbbsins örugg- ur akstur á Akureyri semhald- inn var sl. þriðjudagskvöld af- henti Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafulltrúi og Sigmund- ur Björnsson forstöðumaður Vá- tryggingadeildar Kaupfélags Ey- firðinga um 100 verðlauna- og viðurkenningarmerki Samvinnu- trygginga til bifreiðaeigenda f Eyjafirði og á Akureyri fyrir öruggan og slysalausan akstur í 5 og 10 ár, en auk þess fá þeir síðartöldu iðgjaldsfrítt 11. árið vegna ábyrgðartrygginga bif- reiða sinna. Innbrot í fyrrinótt var framið innbrot í Hafnarbúðir. Var farið þar inn um opinn glugga á veitihgasaln- um en litlu mun hafa verið stolið. VR KREFST FULLRÁR VÍSI- TÖLUUPPBÓTAR Á KAUPIÐ Þjóðviljinn átti í gærmorgun tal við Eðvarð Sigurðsson for- roann Verkamannasambandsins og innti hann eftir því hver yrðu helztu mál þingsins. Sagði Eð- varð, að aðalmálin sem fyrir þinginu lægju væru tvö: Sam- bandsmál og atvinnu- og kjara- mál. Hefnt fyrir Víet- nam í V-Þýzkal. FRANKFURT 3/2 — Tíma- sprengja sprakk í mótt í skrif- stofum bandaríska fyrirtækis- ins Dow Ohemicals, sem fram- leiðir meðal annars benzín- hlaup það sem notað er í Viet- nam og víðar. Þá voru rúður í bandarísku ræðismannsskrif- stofunni og upplýsingaþjónust- unni einnig brotnar. Hér hafa eflaust verið að verki andstæð- ingar Bandaríkjanna í Vietnam- stríðinu. Þetta er eins og áður þriðja þing Verkamannasam- bandsins og átti það upphaflega að koma saman í nóvember sl. en þing sambandsins á að halda annað hvert ár eða þau ór sem Alþýðusambandsþing eru ekki haldin. Vegna aukaþings Alþýðu- sambaníisins lenda þessi tvö þing hins vegar á sama tíma að þessu ginni. Var þingi Verka- mannasiambandsms frestað í haust eins og þingi Alþýðusam- bandsins vegna þess ástands er þá ríkti í atvinnu- og kjara- málum. ★ Að sjálfsögðu munu atvinnu- og kjaramálin verða "eitt aðal- mál þingsins en atvinnuleysið sem nú ríkir kemur harðast niður á verkamönnum af öllum stéttum. Er Verkamannasam- bandið langfjölmennasta ^érsam- bandið innan vébanda Alþýðu- sambands íslands með yfir 13 þúsund félagsmenn. Þar sem þimgstörf voru að Samvinnutrygg- ingar hafa veitt 1500 verðlaun ★ Á aðalfundi klúbbsins Ör- uggur akstur í Reykjavík. er haldinn var í síðustu viku, fengu alls 366 bifreiðaeigendur afhent verðlaunamerki og viðurkenn- ingu frá Samvinnutryggingum fyrir 5 og 10 ára tjónlausan akstur. Hafa þó 1470 bifreiða- eigendur í Reykjavík fengið verðlaunamerki og viðurkenn- ingu Samvinnutrygginga fyrir tjónlausan akstur. ★ 4 stjórn klúbbsins Örugg- ur akstur í Reykjavík voru kjörnir Kári Jónasson blaðafull- trúi formaður, Héðinn Emilsson fulltrúi og Hörður Valdimarsson lögregluflokksstjóri. ★ Myndin er frá fundinum. Sunmidagur 4. febrúar 1968 — 33. árgangur tölublað. íí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.