Þjóðviljinn - 04.02.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.02.1968, Blaðsíða 12
 Hp ... Frá árshátíð Al- þýðubandalagsins Sunnudagur 4. febrúar 1968 — 33. árgangyr — 29. tölublað Enn sprengingar í Gnatenslaborg GUATEMALABORG 2/2 — Tveir menn voru vegnir en níu særð- ust í fjórum sprengingum sem urðu í Guatemalaborg i gær Herlög voru sett í landinu í síð- asta mánuði eftir að bandarísk- ir „hernaðarráðunautar“ stjórn- arinnar höfðu verið skotnir til bana á götu í borginni. SHf og RKI efna ti! blóisöfnunar Stúdéntaráð Háskóla íslands og Rauði kross íslands gangast fyrir söfnun blóðgjafa hjá há- skólastúdentum þriðjudaginn 6. febrúar n.k Tekið verður á móti blóðgjöfum í norðurálmu kjall- ara háskólans frá kl. 9 árdegis til, kl 16.30 síðdegis. Það þarf varla að taka fram. að vonazt er til. að stúdentar bregðist vel við tilmælum söfn- unarinnar Um leið og blóðgjöf getur orðið til þess að bjarga sjúkum eða slösuðum, veitir skrásetning og flokkun blóðgjaf- arinnar ómetanlegt öryggi fyrir þann sem gefur. Skorað er á alla háskólastúd- enta að fiölmenna á þriðjudag- inn. — (Frá RKÍ). Þrir háir tónar (Rím-tríóið) skemmtu gestunum á árshátíðinni. . Árás mótmælt MOSKVU 3/2 — Sovétríkin hafa borið fram mótmœlaorðsendingu við Bandarfkjastjóm vegna á- reksturs sovéaks flutningaskips og bandarísks tundurspillis, Rowan, í Japanshafi. Banda- ríkjamenn halda því hinsveg- ar fram að Rowan hafi haft „forsiglingarétt". Hvorugt skip- anna laskaðist alvarlega. JJansinn dunar. Sigurður Jónsson leikur á sítar. 5000 kr. sænskan styrk Norræna félagið sænska hef- ur nýlega tilkynnt Norræna fé- laginu íslenzka, að það muni veita íslenzkum gagnrýnanda styrk að upphæð s.kr. 5.000,00 á þessu ári. Til greina koma all- ir þeir gagnrýnendur dagblaða eða tímarita — ellegar rithöf- undar — sem skrifa um menn- ingarmál. Orðalag Norræna fé- lagsins sænska er svohljóðandi: Stipendierna skall möjliggöra för personer, sem i press, tid- skrifter, radio och television ár verksamma som kritiker pá litteraturens, konstens, musik- ens, teaterns och' filmens m. fl. omráde, att under minst tvá veckor vistas i ett nordisk -4 Ók á grindverk í fyrrinótt ók bíll útaf á svo- kölluðum Bæjarhálsi við Suður- landsveg. Lenti bílinn á grind- verki sem brotnaði á 15-20 metra kafla, sömuleiðis ók hann á ljósastaur sem brotnaði. Bílinn hlýtur að hafa-skemmzt ■ talsvert að framan en ökumað- urinn stakk af og hafði ekki náðst til hans í gærdag. grannland (þ.e. hér Svíþjóð) för dárigennem fá ökade förut- sáttningar att i sin verksamhet ocksá behandla detta lands kulturyttringar ... Vi förutsátter att vederbör- ande erháller hjálp av oss vid upplággningen av programmer, förmedling av kontakter med svenska institutioner osv. I syfte att göra besöket sá innehállsrikt sem möjligt kan vi utöver stipendiet áven er- bjuda tvá veckors fri vistelse pá Biskops-Arnö, varvid den islándska kritikern ges möjlig- het att pá nára háll följa folk- högskole- och kursverksamhet- en. Om föjligt kunde ávén ett deltagande sem observatör vid nágon av vora kurser pá Bohus- gárden vara lámpligt. Norræna félagið tekur á móti umsóknum um styrk þennan. Umsóknir skulu vera skriflegar, á dönsku eða sænsku. Mun sér- stök dómnefnd, sænsk, ákveða hver styrkinn hlýtur. Um dóm- nefndina segjr svo: En sárskild kommitté med representanter för bl. a. Kungl. Ecklesiastikdepartmenter, För- eningen Norden, Sveriges För- fattareförening och KLYS . kommer att behandla inkomna ansökningar. Ekki er umsóknarfrestur til- greindur í bréfi Norræna fé- lagsins sænska en æskilegt væri að fá umsóknir sem fyrst, og sé þar tilgreint hvað umsækjandi hyggst kynna sér, og hvenær, ef til kemur. ★ Árshátíð Alþýðubanda- lagsins var haldin að Hót- el Borg á föstudagskvöld- ið. Hófst skemmtunin með borðhaldi og síðan voru flutt ýmis skemmtiatriði. Árni Björnsson talaði um karlinn Þorra, Kjartan Ragnarsson las upp, Sig- urður Jónsson lék á sítar og Þrír háir tónar sungu. Hl'jómsveit Ha'uks Mort- hens lék fyrir dansi til klukkan 2. Myndirnar eru teknar á ái'shátíðinni sem var fjöl- menn og þótti takast hið bezta. Skjaldarglíma Armanns: Fengu 9% nýrra atkvæða - fíokkur æskunnm Elzta íþróttakeppni landsins 56. Skjaldarglíma Armanns verður háð í dag, sunnudag, kl. 16, að Hálogalandi. Þátttakend- ur verða allmargir, 10 glímu- menn eru skráðir til lciks, og meðal þeirra margir af beztu glímumönnum borgarinnar, t.d. Sigtryggur Sigurðsson, KR, skjaldarhafi þriggja síðustu ára, Hjálmar Sigurðsson, GUnnar Ingvarsson og Hannes Þorkels- son, sem allir eru úr Umf. Vík- verja. f ár eru 60 ár liðin frá því fyrsta Skjaldarglíman var háð, en það var 1. febrúar 1908. Þátt- takendur voru þá 12, og varð ÚTSALA Á KVENSKÓM heldur áfram nokkra daga. — Höfum tekið fram marg- ar gerðir til viðbótar. Úrvalið á útsölu hefur aldrei verið meira. Verðið mjög lágt. - Notið þetta sérstæða tæki- færi. SKÓVAL, AUSTURSTRÆTI 18 (Eymundssonarkjallara). Hallgrímur Benediktsson skjald- arhafi. Skjaldarglíma Ármanns er elzta íþróttamót, sem fram fer í Reykjavík og efnt er til ár- Fyrsti skjaldarhafinn, Hall- grímur Benediktsson lega. 1 þessi 60 ár hefur glíman einungis fallið niður árin 1916, 1917, 1918, og 1919. Ekki er að efa, að keppnin v'erður hin skemmtiilegasta í dag að Hálogalandi, og eru glímuunnendur hvattir til að fjölmenna og horfa áv vaska glimumenn etja kapp saman. Þegar nýr stjómmálaflokkur verður til er það að sjálf- sögðu mjög forvitnilegt að kom- ast að því, hvaðan fylgi hans er helzt fengið, hverjir ganga helzt fram fyrir skjöldu til að styðja hann. Og nú þegar liggja fyrir nokkrar slíkar heimildir um | fylgi Vinstri sósíalista, flokksins sem til varð úrvinstri armi Sósíalíska alþýðuflokksins danska fyrir nýafstaðnar kosn- ingar, og fékk rúmlega 57 þús- und atkvæði og fjóra menn kjörna. Danir hafa allgóða reynslu af skoðanakönnunum og félags- fræðilegum athugunum eins og sjá má af því að kosningaspá- dómar stofnana sem við þetta fást reyndust furðunákvæmar. Hópur stúdenta fékk leyfi til þess hjá vinstrisósíalistúm að gera úttekt á um 2% þeirra 32 þúsund manna sem studdufram- boð þeirra með undirskrift sinni. Þar kemur það greinilega fram, sem margir höfðu vitað, að flokkurinn á einkum ítök með- al æskufólks. Um það bil 47% meðmælenda reyndust á aldrin- um 21—27 ára, en aðeins 6% þeirra yfir sextugt. Um fjórðungur meðmælenda reyndist samkvæmt þessari at- hugun stúdentar eða námsfólk yf-* irleitt, 35% þeirra eru starfs- menn, 16 prósent faglæi'ðir verkamenn, 10 prósent ófag- lærðir verkamenn og rúmlega 12% húsmæður. Athugun Observa á breyting- um á kjörfylgi bendir mjög í sömu átt: Vinstri sósíalistar eru flokkur æskumanna. Gert er ráð fyrir bví að f nýafstöðnum kosningum hafi um 127 þiúsund kjósendur greitt atkvæði sem ekki greiddu atkvæði við síð- ustu kosningar á undan og flest- ir þeirra eru nýbúnir að fá kosningarétt. Vinstrisósíalistar eiga um 11 þúsund af þessum atkvæðum — eda nálægt 9%, sem er mjög mikið ef tckið er tillit tii þesá að flokkurinn fékk aðeins 2% aí’ heildarmagni at- kvæða. Sósíáldemókratar fengu um 40 þúsund nýrra atkvæða, Róttækir 34 þúsund, Ihaldsmenn 12 þúsund (álíka og VS), Vinstri 21 þúsund og Sósíalíski alþýðu- flokkurinn 9 þúsund. Samkvæmt athugun Observa hlutu Vinstri sósíalistar 11 þús- und ný atkvæði, 36 þúsund frá Sósíalíska þjóðarflokknum og 10 þúsund frá sósíaldemökrötum. . Hin mikla fylgisaukning Rót- tækra í kosninguijum kemur einkum frá sósíaldemókrötum (67 þúsund atkvæði), Vinstri flókknum (50 þús.) og SF (töl- una vantar). Það er hinsvegar athyglisvert, að SF missti álíka mörg atkvæði til sósíaldemó- krata og til vinstri sósíalista eða um 34 þúsund. DAVOS 3/2 — Tvö heimsmet í skautahlaupi voru sett í Davos í Kaliforníu í gær. Tatjana Síd- orova setti nýtt met í 500 m. skautahlaupi kvenna, hljóp á 44,7 sek. Fyrra metið var 44,9 sek. Hollenzk stúlka, Stien Kais- er, setti nýtt heimsmet i 5000 metra hlaupi — 4 mín. 56,6 sek ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■ Þjóðviljann vant- ar blaðbera í eftir- talin hverfi: Hverfisgötu efri. Háskóláhverfi. Skipholt. Höfðahverfi. u J Ó Ð VI L ,11 N N ^írni 17-500. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.