Þjóðviljinn - 25.02.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.02.1968, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. febrúar 1968. 13.30 Miðdegistónlaikar: Óperan „Valkyrjan" eftir Richard Wagner, hljóðrituð á Bay- reuth-hátíðinni í fyrrasumar á vegum útvarpsins í Miin- chen. Ámi Kristjánsson tón- listarstjóri kynnir verkið. Að- alstjómandi hátíðarinnar: Wolfgang Wagner. Leikstjóri: Wieland Wagner. Hijómsveit- ar- og söngstjóri: Karl Böhm. 17.00 Bamatími: Guðrún Guð- mundsdottir og Ingibjörg Þor- bergs stjóma. a. Bamaljóð eftir Kristján frá Djúpalæk, sungin og lesin. b. Framhalds- leikritið „Áslákur í álögum“ Kristján Jónsson gerði út- varpshandrit eftir samnefndri sögu Dóra Jónssonar og stjórnar einnig flutningi. Ann- ar þáttur: Láki kemur til élf- heima. Persónur og leikend- ur: Láki, Sigurður Karlsson, Lína, Valgerður Dan, Gissur, afi, Guðmundur Erlendsson. Geirlaug amrna, Þórunn Sveinsd.. Fomúlfur, Sveinn Halldórss., Sögumaður, Kristj- án Jónsson. c. Sitthvað um 'mánuði ánsins. d. Frásaga ---------------------------------3> Rannsóknaraðstaða Ráunvísindastofnun Háskólans hyggst veita á árinu 1968 rannsóknaraðstöðu um takmarkaðan tíma fá- einum mönnum, sem óska að stunda rannsóknir á þeim sviðum. er undir stofnunina falla, en þau eru'- stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og jarðeðlisfræði. Rannsóknaraðstöðu þessari fylgja ekki laun frá stofnuninni. Þeir. sem óska eftir rannsóknaraðstöðu við stofn- unina, skulu >senda skriflegar umsóknir til stjóm- ar stofnunarinnar. Umsókninni skulu fylgja skil- ríki um hæfni umsækjandans og ítarleg greinar- gerð um verkefnið. svo og kostnaðaráætlun og starfsáætlun, þar sem m.a. er áætlaður tími sá.1 sem þarf til að ljúka verkefninu, og tilgreint hvern- ig rannsókninni verður hasað Umsókninni skal einnig fylgja sreinargerð um aðstöðu umsækjanda til að vinna að verkefninu aðra en þá, sem stofn- unin gætj veitt. og um Önnur störf, sem umsækj- andi hyggst stunda jafnframt rargisóknarstarfinu. Umsóknir skulu hafa borizt stióm Raunvísinda- stofnunar Háskólans. Dunhaga 3. Reykjavík, eigi síðar en 1. apríl 1968 R AUN VÍSIND ASTOFNUN HÁSKÓLANS. Trílla óskast 1 — 2ja tonna trilla óskast til kaups. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans mérkt: Á sjó. Aðstoðastúlka óskast til rannsóknarstarffe. — Upplýs- ingar í síma 21340. Umboðssa/a Tökum 1 umboðssölu notaðan kven- og herrafatnað. Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45. Sunnudagur 25. febrúar. 8.30 Hollywood Bowl hljóm- sveitin leikur spænsk lög. 9.25 HáskólaspjaU. Jón Hnefill Aöalsteinsson fil. íic. ræðir við Ólaf Hansson prófessor. 10.00 Morguntónleikar. a. Selló- konsert í d-moll eftir Lalo. Janos Starker og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika; Stanislaw Skrowaczewski stj. b. ..Myndir á sýningu" eftir Mússorgskij-Ravel. Suisse Romande hljómsveitin leikurí Emest Ansermet stj.| 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Gunnar Áma- son. Organleikari: Guðmund- ur. Matthíasson. / ferðalangs. Guðjón Ingi Sig- urðsson les frásögn eftir John Skeaping um Iindíánaþorp i Mexíkó; dr. Alan Boucher bjó til útvarpsflutnings. 18.00 Stundarkom með Brahms; Julius Kátchen leikur píanó- lög op. 119 og 118. 19.30 Ljóð eftir Þorgeir Svéin- bjamarson. Dr. Sfeingrímur J. Þorsteinsson les. 19.45 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Jón Leifs. a. „Vertu, Guð faðir, faðir minn“. Sigurður Björnsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur undir. b. „Vögguvísa“ og „Máninn líðu.r“. Kristinn Hallsson syngur með Sinfón- íuhljómsveit Islands; Ölav Kielland stj. c. „Grafarljóð". Karlakórinn Fóstbræður syngur; Ragnar Bjömsson stj. d. Kyrie op. 5. Kammerkórinn syngur; Ruth Magnússon stj. 20.05 Þrjú ævintýri. Halldór Pétursson segir frá. 20.25 Tuttugu og fjórar prelúd- íur op. 28 eftir Chopin. Alfred Cortot leikur á píanó. 21.00 TJt og suður. Skemmti- i þáttur Svavars Gests. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu.máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 2fi. febrúar 9.40 Húsmæðraþáttur: Sigríður Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um bollubakst- ur. Tónleikar. Skólaútvam. 11.00 Tónleikar. 11.30 Á nót- um æskunnar (endurtekinn þáttur). 13.15 Búnaðarþáttur. Pétur Gunnarsson forstjóri rann- sóknarstofnunar landbúnaðar- ins talar um kjamfóðrið. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. (14.00-14.15 Skólaútvarp, end- urtekið). 14.40 Við. stm heima sitjum. Gísli Ástþór^son rith. les sögu sína „Brauðið og ástina“ (13). 15.00 Miðdegisútvarp. Willy Schobben, The Vernon Girls, David Lloyd. Elvis Presley, Alfred Drake, Roberta Petérs og Ray Charles kórinn skemmta með söng og hljóð- ' færaleik. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Kariakórinn Fóstbræð- ur syngur tvö lög eftir Jón Nordal: Ragnar Bjömsson stj. Janacek-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 13 í a- 1 moll op. 29 eftir Schubert. Heinz Hoppe syngur óperu- lög eftir Flotow og Adam. Nicanor Zabaleta og kamm- erhljómsveit leika Hörpu- konsert í G-dúr eftir Gecrg Wagenseil; Paul Kuentz stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Erindi frá Hólahátíð 1967. Steindór Steindórsson settur skólameistari minnist Jóns biskups ögmundssonar hins hel.%1 (Áður útv. 26. nóv,) 17.40 Börnin skrifa. Guðmund- ur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Tónleikar. 19.30 Um dagimn og veginn. Kjartan Jóhannsson héraðs- læknir talar. 19.50 „Vaknaðu, litli vinur minn.“ Gömlu lögin sumgin og leikim. 20.15 Islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 20.35 Einleikur á fiðlu: Micha- el Rabin leikur lög eftir El- gar, Debussy og Sarasate. 20.55 Nóttin. Dagskrárþáttur i samantekt Jökuls Jakobsson- ar. Flytjendur með homum Ingibjörg Stephensen. Eimn- I ig syngja Guðmundur Jóns- son og Liljukórinn. 21.35 Tónlist eftir tónskáld mám- aðarins, Jón Leifs. „Þormóð- ur Kolbrúnarskáld", fimmti þáttur Sögusimfón.íunna.r op. 26. Leikhúshljómsveitin i Helsinki leikur; Jussd Jalas stj. 21.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. ( 22.15 Lestur Passíusálma (13) 22.25 Kvöldsagan: Endurminn- ingar Páls Melsteðs. Gils Guðmundsson alþingismaður les (7). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. sjónvarpið Sunnudagrur 25. febrúar. 18.00 Helgistund. Séra Felix Ól- afsson, Grensásprestakalli. 18.15 Stundin pkkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Margrét Sæ- mundsdóttir. 2. Lúðrasveit Tónlistarskólans í Keflavík leikur undir stjóm Herberts Hriberschek Ásústssonar. 3. Rannveig og Krummi stinga saman nefjum. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Mvndsjá. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. — Meðal annars er fjallað um eldgos og rannsóknir í sambamdi við þau, svo og bátasýningar í Evrópu og Ameríku. 20.40 Andaljömin. (A Pubh'c Duck). Brezkt sjónvarps- Ieikrit eftir William Corlett. Aðalhlutverk leika Amy Dal- by og Douglas Wilmer. Is- lenzkur texti: Ing’björg Jóns- dóttir. 21.25 Frá vetrarolympíuleikj- unum í Grenpble. M. a. verð- ur sýnt listhlaun á skautum. (Eurovision — Franska sjón- varpið). 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 26. febrúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurningakeppni sjón- varps5n,s. I jressum þætti keppa lið frá Skattstofunni og Tollstjóraskrifstofunni. — Spyriandi er Tómas Karlsson- 21.00 Spencer Davis Group leikur. Brezka hliómsveitin Spencer Davis Group leik- ur nokkur lög. Söngvari er Stevie Winwood. (N'ordvis- ion — Finnskai sjónvprpið). 21.15 Harðjaxlinn. fslenzkur texti: Rannve’g Tryggvad. 22.05 Hrjáð mannkyn og hjálp- arstarf. Kvikmynd bessi er helguð starfsemi Rauða krossins. Sýnir hún ógnir og bölvun styrjalda svo og þjáningar mannkynsins al- mennt. Myndin lýsir einnig því starfi sem reynt er að vinna. til hjálpar sjúkum, flóttafólki og herföngum- — Kynnir í myndinni er Grace Kelly. furstafrú f Monaco. — Myndin er ekki v;ð hæfi barna. ísl. texti: Guðrún Sig- urðardóttir. 23.00 Dagskrárlok. U R • Brúðkaup • Laugardaginn 17. febrúar voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Gréta Björgvinsdóttir og Rúnar Arason. — Heimili þeirra er að Hverfisgötu 59, Reykjavík. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). • Laugardaginn 17. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Nanna. Björg Sigurðardóttir og Sigurð- ur Garðar Jóhannsson. Heimili þeirrá er að Fálkagötu 20. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8. sími 20900). • Þann 10. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Jófríður Guðjónsdóttir og Árni 'Jón Baldvinsson. Heimili þeirra verður að Rauðalæk 47, Reykja- vík. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, simi 20900). FRÍMERKI- FRÍMERKI tnnlend og erlend i urvali Útgáfudagai — Lnnstungubækur — Tengui og margt fleira - Verðið hvergi lægra. Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisg'ötu 45 Til sölu — nokkrar íbúðir á kostnaðarverði í fjölbýlis- húsinu Túngötu 18 og 20. íbfjðirnar verða afhentar 10. október n.k. fullfrágengnar. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. ísafirði, 19. febrúar 1968. BÆJARSTJÓRINN Á ÍSAFIRÐI. • Þann 3. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Laila Michaelsdóttir og Stefán Alexandersson. Heimili þeirra er að Hlaðþrekku 23, Kópavogi. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). • Þann 3. janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Bjömssyni ungfrú Odd- ný Sigurðardóttir og Ólafur Snæbjömsson. Heimili þeirra er að Háagerði 45, Reykjavík. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). • Þann 9. desember voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Óskari Þorláks- syni ungfrú Sigrún Guðmunds- dóttir og Kristinn Bjamason. Heimilj þeirra er að Sunnuvegi 27, Reykjavík. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). • Þann 3. fcbrúar vom gefin saman í hjónabarid í Háteigs- kirkju af séra Jóni Þorvarð- arsyni ungfrú Sótveig Indriða- dóttir, Stórholti 17 og Bjöm Sverrisson, Hæðargarði 22. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900), V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.