Þjóðviljinn - 25.02.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.02.1968, Blaðsíða 11
Sunnudagur 25. febrúar 1968 — ÞJÖÐVILJTNN — SÍÐA J J til minnis pré(jikar. Félag guðfræði nema. Alþingi it Tekið er á móti til- - kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • I dag er sunnudagur 25. febrúar. Hlaupársdagur fomi. Langafasta- Konudagur. G-óa byrjar. Árdegisháflæði klukk- an 3.35. Sólarupprás klukkan 8.13 — sólarlag klukkan 17.12. • Helgarvarzla í Hafnarfirði laaigardag til mánudagsmorg- uns 2'4. til 26. febrúar Bragi Guðmundsson, æknir, Bröttu- kinn 33, sími 50523. Nætui’- varzla aðfairanótt 27. febrúar: Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. • Kvöldvarzia í apótekum Reykjavíkur vikuna 24. febrú- ar til 2-., marz er í Ingólfs apóteki og Laugamesapóteki. Kvöldvarzla til klukkan 21.00. Sunnudaga- og helgidagá- varzla klukkan 10 til 21.00. _____________ • Slysavarðstofan. Opið allan ýf]f]ÍsleCjt sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir i sama sima. • Dagskrá efri deildar Al- bingis mánudaginn 26. febrú- ar 1968, klukkan tvö miðd. 1. Iðnlánasjóður, frv. 2. Ráðstafanir vegna sjávar- útvegsins, frv- 3. Heykösgiavinnsla og fóð- urbirgðastöðvar þálfill. 4. Fræðsla í fiskirækt og fisk- eldi, þáltill. Neðri deildar: 1. Atvinnuleysistryggingar, frv. 1. umr. 2. Tímareikningur á íslandi, frv. 2. umr- 3. Heimild til að veita Hans Samúelssyni stýrimanns- skírteini, frv 3. umr. 4. Umferðarlög, frv. 1. umr. 5. Almannatryggingar, frv. Loðdýrarækt, frv. 2- umr. 7. Þingsköp Alþingis. frv. — 1. umr. 8. Ættaróðul o. fl. frv. 1. umr. ★ Upplýsingar um iækna- bjónustu i borginni gefnar 1 simsvara Læknafélags Rvikur — Símar: 18888. ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. skipin • Hafskip. Langá fór frá Keflavík i gær til Gdynia. Laxá lestar á Austfjarða- # höfnum. Rangá fór frá Kaup- SÖfnin mannahöfn í gær til Rotter- dam og Hamborgar. Sélá fór frá Reyðarfirði 23. til Lorient og Rotterdam. • Verkakvennafélagið Fram- sókn heldur aðalfund í dag í Tjamarbæ kl. 2.30 s.d. Fund- arefni: 1. Venjuieg aðal- fundarstörf. 2. Atvinnu- og kiarsimál. 3. önnur mál. — Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. • Árshátíð Sjálfsbjargar verð- ur í Tjarnarbúð 9. marz. • Kvenréttindafélag Isiands heldur aðalfund mánudaginn 26. febrúar klukkan 8.30 e.h. að Hallveigarstöðum í kjall- arasal. Lagabreytingar. HÍ»i» ...... messur • Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h- Barnáguðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. • Kópavogskirkja. Messa kl. 11. Bamasamkoma klukkan 10. '(Athugið breyttap tíma). Séra Gunnar Ámason. • Mýrarhúsaskóli. Barnasam- koma klukkan 10. Séra Frank M. Halldórsson. • Háskólakapella. Messa í kvöld klukkan 8.30- Séra Sig- urður Pálsson vigslubiskup þjónar fyrir altari og Sigurð- ur Sigurðsson, stud theol. ★ Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga klukkan 17.15 19 og 20-22: miðvikudagó klukkan 17 15-19 ★ Tæknibókasafn IM.S.I. Skipholti 37. 3. hæð, er opið ailla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl 13—15 ★ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum. laugardögum og stmnudögum klukkan 1.30 til 4. ★ Ásgrimssafn, Bergstaða- stræti 74, ei opið sunnudaga briðjudaga og fimmtudaga fró ★ Bókasafn Sálarrannsóknar félags íslands, Garðastræti f1 (simi: 18130), er opið á miðviku dögum fcL 5,30 til 7 e.h. Orva) erlendra og innlendra bóka Kaupi öll frímerki íslenzk og erlend, ný og notuð á hæsta markaðs- verði. RICHARDT RYEL Mánagötu 20. Sími 19354. Útsala—Kjarakaup ’Úlpur — Kuldajakkar — Peysur — Buxur Hvítar fermingaskyrtur — Skyrtupeysur og margt fl’eira. jr O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. \f ||ð i/ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. ^fsíantstíutfan Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20 - Simi 1-1200. ífeéííi 1« 1 lcvö! Id s 1 Sími 31-1-82 — íslenzkur texti — Hallelúja - skál Óvenju skemmtileg og spenn- andi. ný. amerísk gamanmynd i litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra John Sturges. Sagan hefur verið framhalds- saga i Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3: íþróttahetjan Sími 22-1-48 Á veikum þræði (The slender thread) Efnismikil og athyglisverð amerísk mynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Anne Bancroft. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Maya - villti fíllinn Sími 11-5-44 DRACULA (Prince of Darkness) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Hrollvekjandi brezk mynd i litum og CinemaScope, gerð af Hammer Film. — Myndin styðst við hina frægu drauga- sögu Makt myrkranna. Christopher Lee. Bafbara Shelly. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. S, 7 og 9. Litli og Stóri Bráðskemmtileg barnamynd með hinum óviðjafnanlegu Fy og Bi. Sýnd kl. 3. Brúin yfir Kwai- fljótið Sýnd kl. 9. Hneykslið í, kveimaskólanum Bráðfyndin og bráðskemmtileg, ný, þýzk gamanmynd með Pet- er Alexander. Sýnd kl. 5 og 7. DanskUr texti. Barnasýning kl. 3: Hausaveiðararnir KFWU\vfKUK Sýning í dag kl. 15. UPPSELT. Sýning i kvöld kl. 20,30. UPPSELT. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Indianaleikur Sýning hriðjudag kl. 20,30. Næst siðasta sinn. Sumarið ’37 eftir Jökul Jakobsson Leikmyndir: Steinþór Sigurðss. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning miðvikudag kl. 20,30. 2. sýning föstudag kl. 20.30. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir mánudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum Heimsfræg stórmynd með ís- lenzkum texta. Richard Burton. Claire Bloom. Sýnd kl. 5 og 9.10. Sjöunda innsiglið Sýnd kl. 7.10. Barnasýning kl. 3: Vinimir Simi 11-4-75 Hæðin (The Hill) með Sean Connery Sýnd kL 9. Bönnuð innan 16 ára. Calloway-fjölskyldan Sýnd kl. 5. Bamasýning kl. 3: Kátir félagar Simi 50-1-84 Prinsessan Sýnd kl. 7 og 9. — íslenzkur texti — Bönnuð börnum. Sumardagar á Saltkráku Sýnd kl. 3 og 5. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands SEXurnar Sýning mánudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala frá M. 4. Sími 41985. Sími 41-9-85 Einvígið umhverfis ••• jorðma (Duello Dél Mondo) Spennandi ítölsk sakamála- mynd í litum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. \ Barnasýning kl. 3: T eiknimyndasafn Símj 11-3-84 Dætur næturinnar Mjög spennandi og viðburðarík, ný. japönsk kvikmynd. — Danslcur texti — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bamasýning M. 3: í ríki undirdjúpanna (Fyrri hluti) 5 Aitr.á V Sími 32075 — 38150 Kvenhetjan og ævin- týramaðurinn Sérlega skemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmjmd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5. 7 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bamasýning M. 3: Pétur á Borgundar- hólmi Ný litmynd með Pétri og f jöl- Síkyldu hans. Miðasala frá M. 2. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆS ADÚNSSÆN GUR DRALONSÆNGUR — ★ - SÆNGURVER LÖK KODDAVER búði* Skólavörðustig 21. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýmstu bækurnar, bæði nýjar og gamlar. Skáldsög- ur. ævisögur, þjóðsögur, barnabækur o.fl. — Skemmtirit islenzk og erlend á 6. kr. Model-myndablöð. — Frímerki fyrir safnara. — BÓKABÚÐIN, Baldursgötu 11. Allt til RAFLAGNA ® Rafmagnsvörur. » Heimilistæki. B Útvarps- oe s.ión- carpstæki Rafmagnsvöru- búðin s.f. Snðurlandsbrant 12. Siml 81670 NÆG BÍLASTÆÐl. RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJOLNISHOLTI 4. (Ekið inD frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL - GOS Opið frá 9 • 23.30 - Pantið ttmaniega I velzlur. BRAUÐSTOFAN Vesturg'ötu 25. Simi 16012. ■ SAUMAVÉLÁ- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJÖT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Síml 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður SÖLVHÓLSGÖTU 4 ;Sambandshúsinu III. hæði símar 23338 og 12343 tUG B16€Ú6 stfinBmaimiiaon Fæst í bókabúð Máls og menningar. k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.