Þjóðviljinn - 03.04.1968, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 03.04.1968, Qupperneq 7
Miðvifcudagur 3. ajxrfiL 1363 — ÞJÓÐVILJIN'N — SÍÐA J Eru verkföll úrelt? Eftir Guðmurrdu Gunnarsdóttur, formann Verka- kvennafélagsins Snótar í Vestmannaeyjum Eru verkföll úrelt? — >ess- ari spuminigu vörpuðu frétta- menn útvarpsins fram við verkafólk á fömum vegd dagiran áðuir en nýafstaðin vinnudeila hófst. Ekki virtist spumingin íram komin af neinu sérstöku tilefni, og þeir fen.gu allstaðar sama svarið, afdráttarlaust neu Verkafólkið taldi verkfallsrétt- inn sína einu vörn þegar mik- ið lægi við. Síðan hóíst hið víðtækasta verkfall sem um getrur á íslandi. Það hefur nú fært alþýðusamtökunum eftir- tektarverðan sigur, þrátt. fyrir erfiðar aðstæður. Flestir vita hvað í búfi var, og óþarfi að orðlengja um það. Svar verkiafólksins heíur eít- irminnilega verið áréttað. Eu ríkisútvarpið sat við sinn keip og var enn með spuminguna á dagskrá, og nú í umiræðuformi. Tókst svo „smekklega" til að þætti þessum var útva.rpað að kvöldi þess daigs er samndngar höfðu verið undirritaðir. Andstæð sjónarmið? Umræðuiþáttur þessi átti víst að túlka mismunandd sjónarmið þátttakenda varðandd spuming- una um gildi verkfalla, ag að sumu leyti komu þau fram. En betur mátti á málstað verkalýðssamtakanna haldá h/aíi það verið hlutverk Jóns Hanni- balssonar í þessum umræðum. Hann mun vera ungur mennta- maður, kunnugri skólaibekkjum og bóklegum fræðum en raun- veruleika atvinmilíísins og vandamálum vinnandi fólks. íó hitti hann stundum í mark með tilsvörum símim. Einnig var samanbuxðuT hans á að- stöðumun íslenzkra alþýðusam- taka og hliðstæðra samtaka á Norðurlöndum allrar athygli verður, einkum hvað snert.ir fræðsiumál á vegum samtaka okkar, en þau hafa orðið of út- undan vegna fjárskorts, og er það ekki vanzalaust lengur. Sá maður ann-ar sem fram kom í þessum þætti var Sveinn Björnsson framkvæmdastjóri Iðnaðarmálastofnunar íslands. Flutti hann ódulbúinn atvinnu- rekendaáróðu-r um skerðin.gu verkfallsréttarins. Þau sjónar- mið eru ekki ný af nálinni, þótt lítt séu samræmanleg fjálgum orðum þess-ara manna um athafnafrelsi á öllum svið um. En að sjálfsögðu meina þeir þá forréttindi sín til at- hafnafrelsis. Vinnulöggjöfin, verkföll og verkbönn Vinnulöggjöf okkar er að vísu áfátt, og þó einkum þeim hlið- um hennar sem að verkalýðs- hreyfingunni snúa. Þ-arf þar ekki lanigt að lesa til að sjá á hvom aðilann hallast, enda aðalhvatamaður þessarar lög- gjafar litt við alþýðu kenndur, heldur einn helzti forvígismað- ur atvinnurekenda á sinni tið. En þótt lög l>essi séu þann- ig til komin og um þrír ára- tugir liðnir frá setnin.gu þeirra. gætir þó í þeim meira frjáls- lyndis en vinnuveitendur nú á dögum eiiga til að bera í sam- skiptum við verkalýðshreyfing- una, og er þá langt tál jafnað. En vinmulöggjöfín býr yfir fleiru en rétti launþeiía til Guðmunda Gunnarsdóttir vinnustöðvana. Þa.r er að finna ákveðinn fyrirvara sem ætiað- ur er til samningaumleita.na, svo að eigi þurfí að kom,a til slíkra stöðvana. Það er sann- arlega tími til kominn að vinmuveitendur notíæri sér þá mögiuieika, svo að verkafólk sé ekki neytt til verkíall9aðgerða, hversu sjálfsagðar sem rétt- indakröfur þess eru. Enginn láir atvinnurekendum )k>tt ] eir gíevii lu ekki sjálfum sér við samningu þessara laga. enda eiga þeir þar sinn „helga“ rétt. En hann er sjaldnar nefnd- ur, nerma þá í hátíðlegum tón, enda virðist það forgangsrétt- ur með fínú nafini, og heitir verkbann. Honum beita þeir miskunnaTlaust hvenær sem þeim sýnist, og þá er ekki minnzt á fundahöld né at- kvæðagreiðslur, heldur taka „fámenniar klíkur" ákvörðun um þau afdrifaríku mál. Jafn- vel íorstjórar fyrirtækja án nokkurs 9amráðs við félags- menn þeirra. Þá er heldur ekki .Tón B. Ilannibalsson Sveimi Björnsson hrópað um gerræði við atvinnu- lífið og fjárhagsiafkomu þjóð- arinnar. Nei, fínu merunirnir hafia á- kveðið að stöðva viwnuna og hver dirfist að andmæla slíku? Áhrifdn eru þau sörnu og af verkfialli, atvinnulífið er lam- að, fiskiskipm bunddn við hrygigju og firystihúsunum lok- að. En þetta er þeirira réttux til að ná fram kröfum sínum um hærra fiskverð eða aukma styrki í hina marglofuðu vinnu- hagræðinigu sína, sem ég að gefnu tilefni vik nánar að hér á eftir. ,,Kveðja“ til verka- fólks í Vestmanna- eyjum Verkaíólk hér í Eyjum. fékk smá kveðju fná viðræðendum fyrrnefinds útvairpsþáttar, og hall-aðiist þar sannarlega ekki á um vi'tneskju þeirra af gangi mála hjá okkur. Reyndar mátrti ætla af fleiru er fram kom, að þeim væri ekki kunnugt að lög verkalýðsfélaga eru í fullu samraomi við vinmilög- gjöfina hvað boðun vinnustöðv- ana snertir, og verkalýðsfélög- um liðist ekki að sndðganiga þar neitt, þótt vinnuveitendum líðist hvaðeina varðandj sín verkbönn. Engar athuga-semdir gerðu þeir þó við vinnustöðvanir sem ákvarðaðar voru víða um land af trúnaðarmannaráðum við- komandi félaga og tilkynntar þar á félagsíundum eftirá, enda slíkar aðgerðir fullkom- lega lögmætar. En hér töldu þeir hafa gerzt vafasaman hlut, „að stöðva heila verstöð með fárra at- kvæða meiriihluta á fundi í einu verkalýðsfélagi“. Hér í Eyjum eru starfandi tvö verkalýðsfólög, en ekki eitt. Hið staDirra þeiirra, Verka- kvennafélagið Snót, nær yfir meirihluta af staríssvæði físk- iðnaðairins. Þessi félög, sem bafa með sér nána samvinnu, ástunda ekki þann sið að bíða álengdar meðan önnur verka- lýðsfélög standa í kjarabar- áttu, og koma svo ettir á til að betla út úr vinnuveitendum )>ann ávinning sem náðst hefur með annairra fórnum. Svo varð heldur ekkj núna. Aimennir fólagsfundir ákváðu að gerðar skyldu kröfur um verðtrygg- ingu launa. og að sjálfsögðu að fylgja þeim bröfum eftir með vinniustöðvun eí með þyrfti. Vel sóttur íumdur í Verkalýðs- félaginu gerði um þetta sam- þykkt með fyllilega lögmoetum meiirihluta og Vorkakvennofó- lagið Snót hélt stuttu siðar mjög fjölmennan fund, þar sem samhljóða samþykkt var gerð með öllum greiddum atkvæðum gegn fjórum. Þeim íundi verkakvenna var ekki hampað í málgögnum atvinnurekenda. Þetr hafa ekkj vel)>ókniun á slíkri samstöðu. En ]>edr laun- þegar sem n.ú svikust undan merkjum sinna samtaka eru svo sem vel að hrósi atvirinurek- enda komnir. En hin almennu verkalýðsfé- lög hljóta nú í fuUiri alvöru að taka afstöðu gegn því að það lið, sem á sínum tíma lét daem® sig inn í Alþýðusam- bandið á fölskum forsendum, haldi áfram að krika þenn _ sköilaleák að sitjia þar við ■ sammimgaborð eiins og skrauit- ■ brúður og þykjiast yfir það haf- ■ ið að fylgja kröfum sínium effe- ■ ir, en ætlasrt. til, að verkafólk 5 r m færi þvú allar kjarabætur a ■ silfurdiski. Það er mál til kom- ■ ið að þeir fínu menn sjái sjálf- ■ ir, en ætlast til, að verkafólk : indi þeirra í Alþýðusamiband ■ ísiands var ekki að tafca bar ■ saamstöðu með öðrum launþeg- 5 um, svo sem niú hefur endan- j lega sannazt. ■ ■ ■ Allsherjarat- kvæðagreiðsla f útvarpsþættinum hampaði j Sveinn Bjömssan óskhyggju »t- : vinnurekenda uui lögbindandd ■ alisherjaratkvæðagireiðisiur þeg- ■ ar verkalýðsfélög eiga í hlut, : og að einnig þyríti að lögbinda ■ þann meirihluta sem þeim væri ■ skylt að haía bak við ákvarð- : andr sínar. Einfaldur meirihluti : í allsherjaratkvæðagreiðslu er ■ að bans dómi oí rnibið frjáls- ■ ræði fyrir verkaíólk. Ég sé nú ekki að þessd „rétt- ; lætishugsjón" hans nái tilgangi j sinum nema að skylda um leið j alla meðlimi viðkomandi íélaga * til að mæta á kjörstað, hvort • sem þeim líkar það betiur eða : verr. En ekki er víst að öllurn : þætrtu slíkar lagasetnimgar beint ■ í anda bins marglofaða lýð- : ræðis, og trúlega teldu vinnu- ; veitendur svona fyrirkomulag ; fuH tafsaurt, því að samskon- j ar atkvæðagreiðslur yrðu þá j að marka afstöðu verkalýðsfé- • laganna til nýrra samninga og j afboðun vinnustöðvana. Alls- j herj aratkvæðagrei ðsl-a er aftur j á móti einia leið landsíélagenna • tii að ná tái síns fólks. En á : stöðum þar sem fólk á auðvelt j með að sækja féJagstundi er j siíkt fyrirkomiulag óþarft, enda • félagsfiundir sá vettvangur, þar : sem fyrst ber að meba öll mál j er félögin varða. Við í Verkakvennafélaginu ■ Snót reyndum eitt sinn alls- ! herjaratkvæðagreiðslu um á- j kvörðun viunustöðvuuor, en j íengum ekki eins góða þátttöku ■ og þá er félaigsfundir hafa oft : sýnt, þegar slík mál eru tíl j ákvörðunar. En vimnuveitendiur ættu, áður • en þeir halda lengra í draum- j órum sínum um ný þvingum- S arlög gegn verkalýðsfélögun- j um, að lesa betur 15. gr. virmu- j löggjafarinn.ar. Þar er þeim ■ einnig gert að skyldu, er þeir ; aetla að stöðva vinwu í fyrir- j tækjum sínum, að samþýkkja j slíkt á sama hótt og verkalýð6- ■ félögum, er þau boða vinnu- • stöðvun. Það er því ekki úr vegi að j minna á hvemig atvinnurek- • endsur stóðu að þeim máium í ■ vetur, þegar þeir stöðvuðu flest j frystíihúsin og lögðu bátaflat- j anum í heilan mánuð, til að • íylgja eftir kröfum sín.um um ; aukna styrki í „tapreksturinn". j Dæmin eru nærtæk héðan úr j Eyjum, þar sem tvö af frysti- ■ húsunum sem lokað var eru : eign hlutafélaga. Þá var ekki j talað um neina fundi eða alls- j herjaraatkvæðaigreiðslur félags- j manna. Hluthafamir .voru ekki spurðir um eitt eða neitt áð- ur en forsljórarnir lokuðu fyr- irtækjunum. Aðalfiundur aunars hlutafélagsins var haldinn fyr- ir áromót, en stjórn þess hiatfði ekki fyrir að minnast þar á hvað til stæði. Trúlega hefðu slíkar aðfar- ir þótt íréttaelni á síðum Morg- unblaðsins ef verkalýðsfélögin hefðu átt í hlut. Útvegsbænda- félagið hélt þó fund um vænt- anlegt róðrabann og ákvað þar að engan bát mætti hreyfa tíl fiskveiða íyær en útgerðarmömn- um væri tryggt það fiskverð er þeir kröfðust. Enginn talaði um nauðsyn allsherjaratkvæðagreiðslu með- al þeirra um þessa ákvörðun, sem þýddi þó stöðvun mest alls atvinnulífs hér um óá- kveðinn tíma. Nei, það skulu aðeins verða verkalýðsíélögin sem eiga að lúta margföldu lagaboði eí þau dirfast að verja réttindi sinna meðlima; þetta er gamaH og Framhald á 9. síðu. f Björn Einarsson bóndi NeistastöÓum 26/5.1902 — 8/3.1968 Hann, sem yfír allna ævi rseður einnig þekkir hag og kringumstasður hefir komið hér. Kvatt til fylgdar einn af okkar möimurr. ættföður og hlífiskjöld með grönnum haft á heim með sér. Vantar nú í vaskra bænda röðum vininn okkar; Bjöm á Neistastöðum fyrir skildi skarð. Hiklaus gekk til verks og vanda leysti viðu alla góðum stoðum treysti um sinn ættargarð. Starfs af akri bjóst til brýnnar ferðar beið ei þess að félli á þreyttar herðar gleymska og hrímkalt haust. Góðs manns aevi aldrei nemur staðar áfram lífið sér um farveg hraðar lætur ekkert laust. Þekkti mun á myrkum degi og ljósum maður sem ei alltaf gekk á rósum um sitt æviskeið. Miðlaði öðrum gleði, harm sinn hýsti. hvar sem færi gafst til vegar lýsti, benti bami leið. Hljóðlát sorg um hugans farveg streymir hver og einn með sér hið liðna geymir, ung eru afaböm. Áfram streymir lífsins mikla móða minningar um allt hið liðna og góða nefna nafn þitt: Bjöm. Það skín aftur árdagssól í heiði — yrkir lífið skógarblöð á meiði — geislum stráir geim. Fæðist einn og annar lífið kveður ást og guðstrú sigra harmaveður. Heiman farið heim. Hér skal eigi rætt um rúmið auða. Rökum beitt um tilgang lífs og dauða — skyggni óljóst er. Næmum fingrum strjúkum kveðjustrenginn stöndum þögul, hörmum liðsmarm genginn. Þökkum samfylgd þér. Arnþór Árnason frá Garði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.