Þjóðviljinn - 19.05.1968, Page 5

Þjóðviljinn - 19.05.1968, Page 5
 Suminudagur 19. maí 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐ)A J .«1% 'i LOFILEÐA MILLIISLANDS OG NOROORLANDA ■-■•z-s'vw.wyq OFTLtlDIR Loftleiðir bjóða nú viðskiptavinum sínum meira s,ætarými, ríku- legri veitingar I mat og drykk en áður, og aukinn hraða með hinum vinsælu Rolls Royce flugvélum í ferðum milli íslands og Norður- landa. Brottfarartíminn frá íslandi er þægilegur, kl. 9.30, og síðasti dval- ardagurinn í Kaupmannahöfn, Gautaborg eða Ósló fullnýtist áður en haldið er aftur heim til íslands. Nú fljúgum við á þrem klukkustundum milli Keflavíkur og Skandinavíu. FLUGFAR STRAX- FAR GREITT SlflAR — og svo er gott a5 iáta sig dreyma stunáarkorn áður en flugið er lækkað ÞÆGILEGAR HRAflFEROIR HEIMAN OG HEIM Svo segir í Limrum • Þorsteins Vaidimarssonar: Vor öld verður kyrrstœð að endingu, þeir auglýsa þetta.’ ekki af hendingu. Reynið Loftleiðaflugtak, þá er ferð aðeins hugtak, þvi það fellur saman við lendingu.“ Bilið hefir verið breikkað milli sæt- anna. Það eykur þægindin. 4 i 4 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.