Þjóðviljinn - 25.05.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 25.05.1968, Qupperneq 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVIIjJINN — Lía'ugardagui' 25. miaí 1968, ELIZABETH SALTER: RÖDD PÁFUGLSINS 21 Mattson oftirsti starði á hann og dökkur roði breiddist um andlit hatns. — Með mér, full- trúi. Hvar hefði hann annars átt að vera? — Þér misstuð ekki sjónar á honum allan bann tíma? — Nei, reyndar ekki. — Þökk fyrir, ofursti, betta var allt sem ég vildi vita. Mattenn gekk að franska glugganum og opnaði hann eins og hamn fyndi allt í einu hve heitt var í stofunni. Svaltkvöld- loftið stneymdi ' inn og um leið heyrðu bau hljóð, sem gerði beim öllum hverft við. — Hver fjandinn er b@Ma? Ruiglahúsið var ein endabenda af dauðihrceddum fuglum sem rufu kyrrðina með skeramdi gangi sínu. Frá húsinu baka tdl heyrðist hrópað á hjálp. — Don! Pat tók andköf. Þau flýttu sér út, en tunglið var ekki komið upp og vegna dimmunnar gátu bau ekki far- rð hratt yfir. Ofurstinn gekk á undan að hýbýlum Chaps, sem voru tvö samliggjamdi herbergi. Dyrnar srtóðu opnsr. Það mátti greina tvær skuggamyndir. Tvo skugga sem runnu saman í eina flaskju og uppúr henni stóðu tveir krepijtir hnefar. — Chap! brumaði ofurstinm og kveikti ljósið. Stórvaxni maðurinn sleppti andstæðingi sínum og baut að gluggamum. ■A- Stattu kyrr! Chap hlýddi. Hann sneri sér að beim, hendumar voru enn krepptar, eins og hann gaeti etóki losað um takið. Brobank? settist. upp og héit um höfuð- ið. — Hvern fjandamn eruð bér að leika, Brobank? spurði Matt- son reiðilega. — Ég held hann sé að leika ref, ofursti, sagði Homsley burrlasa. — Drottinn minn sæll og góð- ur, bessi hundur hafði temnur í lagi, stundi Brobank. Pat gekk að vaskinum tdl að útbúa kaldan bakstur. — Segðu beim bað, pabbi, sagði hún begar hún gekk fram- hjá honum. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 III haeð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 — Segja beim hvað? Chaphef- ur komið fyrr heim en ég bjóst við, bað er aillt og sumt. Bro- bank hlýtur að hafa farið hing- að' inn til að snuðna og svo hefur Chap haildið að hann ætl- aði að gera páfuglunum eitt- hvert mein. Er bað rótt, Chap? Chap kinkaði kolli. Hann rétti úr fingrunum, hendur hans sku'lfu ofsalega. — Ég er hræddur um að ég verði að taka bennan mann fastan, ofursti, sagði Homsley. Chap lyfti litlu keilulaga höfðinu og leit á húsbónda sinn. Hann fór að tarta á fingramáli og hreyfingunum fylgdu hás, urramdi hljóð. Mattson ofursti gaf fulltrúan- um merki. Þeir gengu inn í hitt herbergið og ofurstinn lokaði dyrunum. — Það er tilgangslausit að taka Chap fastan, sagði hann. — Ég sendi hann á útvarpsstöðina f dag. Ég vildi að hann leitaði að handriti Frees, meðan starfs- fólkið var' fjarverandi. Hann fann bað ekki. — Og í gserkvöldi? — 1 gærkvöldi var hann á Malwaina eins og ég sagði. Okkur vantaði fáeinar handbækur. — Hvemig getið bér verið visis um að hanin ha.fi verið ti'l Malwaina? — Hann kom til baka með bækumar. Chap gerir bað sem honum er sagt að gerai, full- trúi. Hann tók eftir hSri Horns- ley, og hélt áfram með sann- færingu. — Það er satt sem ég segi, fulltrúi, í gær hafði ég áhuiaa á bvi einu' að ; fletta ofa.n af Free, en nú.... nú er ég með dáh'tið annað á prjónunum. Rannsóknir mínar hafa reynd- ar leitt til furðulegustu niður- stöðu. Syipur ofustans varð undir- furðulegur. — Þér sögðuzt áðan enigan á- huga hafa á getgátuim. Ég hef ekki upp á amnað að bjóða í kvöld en á fimm'tudagsmongun hdf ég staðreyndir í höndunum. Tuttugu og fjórar stundir, sól- arhrimgur, er állt sem ég barf- Homsley tók ákvörðun. — Gott og vel, við segjum bá á fimmtudag. En með einu skil- yrði. Ofurstinn beið. — Þér berið ábyrgð á Chap. Þér verðið sjálfur að fylgjast með honum, ellegar bað verð- ur að læsa hann inni. Og sjálf- ur skal ég sjá til bess að lækn- isrannsókn fari fnam hið bráð- asta.' Mig tekur bað sárt, ofursti, en hegðun hans f kvöld útheimt- ir bað- Þér hljótið að skilja bað. Maittson kinkaði kolli. —Gott og vel, sakamálafulltrúi, ég geng að bví skilyrði. 10. K A F L I. — Almáttugur, hvað miglang- ar 1 drykk. — Ekkert gerir mann eins byrstan og geðshræringin, Thelma. — Þorstinn minn barf enga utanaðkomandi hjálp, elskan. Hann brífst án hjálparmeðala. Hvað hefurðu upp á aið bjóða? — Whiský, gin? Desmond Brace horfðd á' vínskápinn, sem var troðfullur af aills konar vin- tegundum. — S. B. er ekki. sínfour á sprúttið sitt, bað verð óg að segja. — Það er lífca næstum bað eina sem hann er ósínkur á. Whiský, bakk fyrir. Thelma Kooney beið meðatn hann hellti talsverðu í glasdð og bætti síð- an, við: — Með ögn af sóda út í.... bafck. Vesilimgs gamli S. B. hann minnir á sárhrygg- an kjölturakka, sem er utan- gama í bessu herbergi sem var svo. einkennandi fyfr Norrnan. Heldurðu að hsinn hafi vitað nokkuð um Norman? — Það fór bá ekfoi út fyrir fjöldskvlduna. — Ó, bað. Allir vissu betta með konu S. B. Það var svo sem efcfcert óvenjuilegt. Hann hafði sv^. margar í takinu. Og bá man és bað, hvemig líður Rosie arnnars? — Ekki sérlega vel. Hún gsit ekki farið út að skemmita sér í kvöld. — Er hún enn að tala um að hún eiai sökima á morði Normans? Ég myndi vilja kalla bað mikilmennskubrjálæði. — Vertu ekfci að hæðast að henni, hsirðsoðna kvensnift. Hún er sú eina okkar _ sem hefur harmað hann af einlægni. Stúik- an er í sorg. — Á hemnar aldri yei+ 'rnaður ekki hvað bað orð býðif. Hún leit yfir á Díönu Free sem stóð úti í homi off haífðd ofanstf fyrir hóp karlmanna. — Þama er stúlka sem lætur sorgina ekki buga sig. — Hví ætti hún líka að gera bað? —. Nei, bað segi ég með! Norman gaf skít í föðurhlut- verkið. Hvers vei'ína ætti dóttir hans að báfa áhyggjur af bvi, hvort hann er lifamdi eða dstuð- ur. Meira whiský, bá ertu vænn. Hún beið eftir bví að bann hellti í glasið og hélt álfram að horfa á stúlkuna. — Hún er nú ekki lík honum. — Mifolu laglegri. — Varaðu big, Iiúfur. Hún er kannski ekki með andlitsifall Normans Free, en bað er ekiki bar með sngt að hún hafi ekki erft hneiaðir hans. — Það veldur mér ekki höf- uðverk, Thelma. Aninar maður hefur lagt á hana hrollkalda hönd sína. És hef engan áhuga á að láta nýiu hetjuna setja braað fyrir mig. — Hverrar? — Deverell? Sem ég eir lif- andi, betta er rótt hjá bér, ná- unginn eltir hana á röndum. Rödd hemnar, sem ævimlega var hávær, var nú sérlega hvöss og gjallandi. —•. Mér verður flök- urt af að horfa, á hamn, hann er svo öruggur um sig, efitór að grunurimm beindist frá honum. Mér er bara ómögulegt sið skdlja, hvers vegna Peters geng- ur að bví sem vísu, að árásin á Pat og Normam sé sarna eðlds. — Höggin voru af saima tagi. — En árangurinm var allur annar, ljúfurinm. Það mætti sogja mér að Deverell hafi sett betta allt saman á svið til að hreinsa sjálfan sig. Brace leit á hana, honum var skemmt og um leið var hann bneykslaður. — Þú hefur svei mér horn í síðu hains. Af hverju ertu svofia illgjöm? Hún tæmdi glasið sitt. — Skil- urðu bað ekiki, Des, meðan hann var grunaður. bá var ástandið skaplegt. Núna.... núna.... fjandinn hafi bað, bað getair verið hver sem er stf ökfcur hinum. • — Þetta hafði mér dottið í hug, viðurkenndi hann og fór að íhuga orð Thélmu. Hann kom auga á Homsley sem stóð dálítið afsíðis. Skyldi hann líka vera að hugsa um, að bað gæti verið hver sem er alf okkur? Það er undarlegt sð velja sér atvimnu af besLsu tagi.... að vera leyni- lögreglubjónn. Manni er boðið í samkvæmi og maður hprfir í kringum sig og hugsar.... já. hvern fiandann hugsar maður? Des Brace rann kalt vatn milli skinns og hörunds, hann fylltist kvíða. En svo bægði hainn bessum hugsunum frá sér og sneri sér að Thellmu. Hún var KROSSGÁTAN Lárétt: 1 mótstöðu, 5 væta, ? lézt, 9 örvita, 11 erta, 13 brfr einis, 14 báru á, 16 drykfcur, 17 votlendi, 19 ekki neinn. Lóðrétt: 1 sléttubönd, 2 fen, 3 vanstillt, 4 fang, 6 umfooðs- menn, 8 unnu ull, 10 umboðs- svæði, 12 sfcelin, 15 óttay 18 2. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 forálát, 5 nam, 7 Etnu, 8 BA, 9 askan, 11 Nb, 13 nara, 14 all, 16 rýmkaði. Lóðrétt: 1 þrefcnar, 2 Anna, 3 lausn, 4 ám, 6 mamaði, 8 bar, 10 kaka, 12 blý, 15 !m. TER YLENEBUXUR peysur,. gallabuxur og regnfatnaður í úrvali. — Athugið okkar lága verð - PÓSTSENDUM. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Það scgir sig sjálft i að foair sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirra, sem héimsækja okkur reglulega og kaupa frimerki. fyrstadagsumsiög. frímerkjavörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni. sýnir að þeir sjá sér hag i að Líta inn. — Við kaupum íslenzk frímerki og kórónumynt BÆKUR OG FRÍMERKl. Baldursgötu 11. Látið ekki skemmdar kartöflur koma yður i vont skap. Nofið COLMAIVS-kartöfluduft % i................... 1 1 ..-. " ....... r- •■. —" ■" ....................... SKOTTA Æ, mig auman! Voruð þið að kaiupa enn eina foítlaplötu?" BÍLLINN Bifreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 — Kopavogi. l Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og móforsfillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allár tegundir s.murolí'u. Við smyrj- um bílinn vel. — Opið til kl. 20 á föstudög- um. Pantið tíma. — Sími 16227. BIFREIÐAÞJÓNUSTA sem auglýst er í Þjóðviljanum gefur a£ sér góðar tekjur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.