Þjóðviljinn - 01.06.1968, Síða 10

Þjóðviljinn - 01.06.1968, Síða 10
14 SÍÐA — 1>JÓ0VTLJINN — Laugardasur L júná 1968. að ekkert gæti nú fengið 'ofurst- arm tíl að lásfca undan hvað þetta snertír .... jafnvel þótt hann yrði að horfarst í augu við afleiðingar sinna eigin mistaika. — Reyndar eruð þér að gefa í skyn, að Chap h'&fi drepið Free og ofurstinn notí her'ferð sína gegn páfuglshandritinu sem skálkaskjól til að h'lífa Chap! Hornsley tók m>p fjöðr- ina. — Og síðan eyðdleggur Chap með monti aulans ailar ráðagerðir hans með því að skilja eftir sig merki sem tákn- ar: — Hér er ég, reynið I að ná mér ef þér getið. Ef ■ þér hafið létt fyrir yður, þá liggur ofurst- inn í því. Peters er sannfærður um að hann hafi ekki fengið handrit Frees í hendurnar. Og sú sannifæring by.ejíist á hrífandi trausti hans á Pat Mattson. Þótt undarlegt megi, virðast, sýndisit glaðna yfir Lake við þetta. — Hann hefur rétt fyrir sér. Pat er stúlka sem óhætt er að treysta. En áreiðanleiki er ékki hennar eina dyggð. t— Þér eigið við að hún muni sýna i föðrar sínum hoilustu. Það var það sem ég átti við. ' Síminn hjá Lake hringdi og Homsley notaði tækifærið til að virða hann ‘fyrir sér. Honum fannst hanm vera maður sem tilheyrði annarri öid. Andtit fagurkerang með, óræð sugu pfí þúttmr "varir eins og sjá má'-'.á málverkum frá endurreisnár- tímabilinu. VeralfliksÆælinn htigsuður og tæknifræðingur... .'. það var óvenjulegt sámbland. En hafi hann fengið sönnun 'fyr- ir, öðru, þá fékk hann nú sönn- un fyrir hinu. Samtal i ð sem hann hlustaði á, var svt> tækui- legt, að. hamin gat ekki fylgzt með. I sæg tækniorða hjó hann eftír dálitlu, rétt eins og fugl goggar í kombindini, og hann geymdi það í huga sínum, ef ske kynni að hajrn þyrfti á því að halda síðar. — Línan biluð á sunnudaginn .... frá klukkan átta þrjátíu og tvö til tíu tuttugu .... Frarik Harris verkfræðingur hefur stáðfest ...... þadf að reyna hana afturábak og áfram ......... Oetraunadagskráin með for- gamgsrétt ..... —• Þetta var stöð sem ætlari að emdurvarpa dagskránni á engitnn svaraði úr inniri rikrif- stofiunni. — Fjandinn hirði þennan stelpukrakJca, er hún af'tur kom- in inn í útvarpssal B? Ég þori að veðja að hún situr á hnján- am á Des Brace ......... Það heyrðist greinilegur há- vaði úr salmum gegnum, tvö? földu , hurðina. En þegar þeir komu inn, stóð Rosie í sóma- somlegri fjarlægð frá b'orði þul- arins og sléttaðii krypplaðan kjólinn. Brace þeið þar til þeir voru komnir . inn og lyfti síðan fingri með aðvÖrunarsVip. Það logaði á rauðu ljósi yfir dyranum og það kom fleðulegur þjánimgar- svipup á andlit hains þegar hann talaði í hljóðnemann. laugardagskvöld, útskýrði Laike Hafið þér þesisd hrjúfu ó- að samtalinu loknu. — Bilunin á no^ * hálsinum á morgnana? línunni var aðvöran til . okkar. Reynið Srniths mykjandi salt.. Við erum öll áð byrja að fá I • • er öruggt ...... skrekk [Urrgghh ........ Smith saltið er hressandi , .... urrgghh Eins og til að árétta orð hans heyrðust þau nú skerandi rödd Thelmu KPoney, þegar þeir gengu yfir ganginn að skrifetofu j' heninar, — .... þessi bolvuð get- paun vekur annað hvort topp athygfi á 31 Z sem sjónvarps Smith saláð .... dásaimlegt.... Des Brace setti armdnn á plötuspilaranum á aftur og setti — Mér datt það aldrei í hug á leikskólanum að-ég ætti^eftdr að nöta hæfileika mína til að stöð, ellegar við getum öll farið . háskó]anu,m fyrir Smith heim og lagt okkur. Ef við liggjum í því, þá fær pressan i garnaflækju af hlátri að okkur ...... og það líka við um þig, Don1 .... Kom inn. Hún var að anza höggum j Lakes á hurðina. — .... bless,' alskan, geymdu , dálítið blek í pennann minn. Hún lagði heymartólið á og j sendi þeim eitt af daðurslegu I brosunum sínum — Komið inn, J strákar,’ og tyllið ykkur. Hvað j viljið þið, whisky og ...........? ' Það er ekki kaldur dropi í þess- j um bræösluofni, en ég ætti að geta útvegað ís .......... — Hornsley sakÉ.'málafulltrú i vill gjaman spyrja big'nokkurra spurninga í sambandi við hand- ritið, Thelma. — 1 algeram trúnaði .... allt í lagi, vinir, ég Skil. Fjandinn sjálfur, bíðið ainda'rtak. Síminn virtist aldrej stanza, því að hann hringdi nú aftur. mýkjandi salt. Hann leit á þá og virtíst nú aldrei þessu vant ekJd sk'orta sjáffsálit. — Þetta vair býsna gbtt, fannst yðuir ekþi ? — Þarf þetta æfingu? spurði * Hornsley með áhuga. — Nei, ■ fulltrúi, áðeins munn- vatn. — Ó, Des, þú ert hræðdlegur, ftlissaði Rosie. — í fínu formi, er það ekki? sagði þulurinn ánægður. öll vanmotakonnd rekin á flótta af Smiths mýkjandi salti .... hvað get ég gert fyrir þigv Jim? Rödd hans var enn glaðletg, en Hornsley tók eftir því að sjáMstiraust hams virtist dvína þegar hann sneri sér að tækni- fræðinignum. Það vottaöi fyrir j kvíðasvip á andliti hans. — Hornsley sakamálafulltrúi þarf að tala fíein orð við Rosie út af handriti Normaris. Já, horfna handritið. Setjizt geymslubakkainum þegar þú! fórst í gær, saigðd Lake. — Ég héld það. Það er ekki mér að kenna að ekiki var bú-. ið ,að setja það á sinn stað. Ég get ekki gert alla skapaða hluti, þegar ég hef svó mikið annað að gera. — Hoyrðu, Rosie, þú mátt ekfci tala um mig eins og hverja aðra vinnu, sagði Brace. — Ó, Des, þú ert hræðd'legur. En í þetta 'sinn sagði hún það alveg vélrasnt. — Haltu áfram, elskan, segðu þeim hitt, bað hann. — Segðu frá bílnum. — Hvaþ með bílinn, Rosie? spurði Horhsley mildum, rómi. Augun í stúlkunni voru hræðsluleg, hún kastaði sér út í frásogrtina eins og fallhlífar- stökkvari. — Ég sá alls ekki bílinn. Ég laug alla fulla á fundinum, af því að ég var logatndi hrædd. Við Norm, við drukkum sko saman te fyrir útsendinguna og við .... við töluðum svona per- sónulega saman, eins og ég sagði þér, Jim. Á eftir fór ég að hugsa meira uim þetta og þá langaði mig til að hitta hann. Ég vildi endilega hitta hann. Og ég skauzt yfir á stöðina án þes>s að segja það neinum. En hamn SKOTTA ) King Featurep Syndickte, Inc., 196í(. World righta reaerved. 7----------------------T- ■■ 11 — Ég er að verða sámaverkJfræð'ingur; get vailið númer Iivort s,em er með hægri eðia vinsffi hendi! BÍLLINN Brfreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. —■ Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 — Kópavogi. — Hvað þá? — Dóttír fer „ pílagrímsför að gröf föÆrins? fiuilltrui. Leyndarmal Drottinn minn sæll og góðúr, JHárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyíta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMI 33-968. þetta er þokkalegt. Lestu neðar á síðunni, Des. Já. — Dóttir lát- i innar útvarpsstjörnu kemur 1 stað ...... lestu þaðan. Yið treystum á heppnina á laugsir- dags'kvöid. Framtíðin, ekki for- tíðin, piltur minn. Tólinu var skellt á. — Kóngurinn er dáinn, lifi droitnini'rin, tautaði Lake. — Þaðyer lóðið, Jim. Grimim og gallhörð, ha? En við verðum að halda áhorfendum við efnið. : Hvað’ liggur yður á hjarta, full- I trúi? , — Páfuglsf jöðrin sem þér funduð í skrifborðinu yðar i morgun, — hvenær uppgötvuðuð þér hana? « — Þegar ég kom inn. Hún stakk mig í sdtjandann, þegar ég laut niður ti'l að skipta uirv skó. — Hvað var klukkan þá? — Svo sem tíu. — Karinski f jórðung 1 ýfir. — Þér hafið væntanlega ekki komiö á skrifsitofuna yðar í gærkvöldi? — Ofaná jarðarför og kokk- teilveizlu! Heldur ósennilegjt! — En klukkan hálfsjö í gær- kvöldi var fjöðrin þama ekki. — Sennilega el^ki; ski'lji'ð þér, hermi halfði veriö stungið undir þerriblaðið mitt. Hún fjarlægði blaðahrúgu af skrifborðdnu sínu og benti á stóra, svarta þerri- pappírsörk. — Ég sá ekki fjand- ans fjöðrina fyrr en hún staikk mig í botndnn. — Og handritið? — Það lá í bakkanum og beið þess að fara í geymsluna. Hvar ætti það annars að vera, fyrst öll deildin er í upplausn út af sundurkrömdu hjartanu í Rosie? — Eruð þér vissar um að það hafi legið þar? — Ég setti það .ekki þar sjáUf, ef þér eigið við það. Rosie! Hún hækkaði röddina og hrópaði en Rosie eru miín leyndarm'ál, er það ékki, elskán? Stúlkan færði sig nær hon- um, kringlótt brúðuau'gun voru hræðsluleg og Brace lagði arm- inn utanum hana til verndar. — Nú færðu táek'ifæri til að létta á saimvizkunni, sagði hann. — Ó, Des, verð ég að gera það? * — Segðu bara herra Homsley hvort handritíð hafi legið í Lárétt: 1 skömm, 5 frískU'r, 7 samitenging, 9 meta, 11 trekk, 13 á skákborði, 14 far, 16 eins, 17 fjör, 19 ýkt. I.óðrótt: 1 undrandi, 2 eins, 3 sti'g, 4 sníkjur, 6 klæðnaður, 8, fjall, 10 læt af hendi, 12 íþrótt, 15 í kveðskap, 18 öðlast. I * • Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 Italía, 5 ber, 7 op, 9 saga, 11 rúg, 13 kar, 14 naut,. 16 pp, 17 lím, 19 glamur. Lóðrétt: 1 íkomd, 2 ah, 3 les, 4 írak, 6 garpur, 8 púa, 10 gap, 12 gull, 15 tía, 18 MM. BEDFORD FYRIR BYRÐI HVERJA LÉTTÖR í AKSTRI • HAGKVJEMUR REKSTUR « 600 ENDiNG • ALLAR NÁNARIUPPLÝSINGAR GEFUR VAUXHALL- BEDFORD UMBOÐIÐ Ármúla 3, sítni 38 .900. TERYLENEBUXUR peysur, ■ gallabuxur og regnfatnaður 1 úrvali. Athugið okkar lága verð - PÓSTSENÐUM. - . f 'í ' t: H / O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. B í L A ÞJÖNCSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. iilfcrf (k SmurstöBin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. BíHinn er smurður fljótt og vel. — 'Opið til kl. 20 á föstudögum. Pant-ið tíma. — Sími 1|S227. BIFREIÐAÞJÓNUSTA sem auglýst ér í Þjóðviljanum gefur af sér góðar tekjur. /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.