Þjóðviljinn - 06.09.1968, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 06.09.1968, Qupperneq 3
F--------------■ " ■ . " F---------------- Pragstjórn vill að „eðlilegt ástand" sé skilgreint nánar Leiðtogar Tékkóslóvaka ferðast á milli vinnustaða, Hajek utanríkisráðherra fer heim, ,Prace' komið út PRAG 5/9 — Alexander Dubcek átti frumkvæð'ið að þeim viðræöum sem fyrirhugaö er áö fari fram innan skamms miUi tékkóslóvaskra og sovézkra leiötoga. Ætlun hans meö viðræöunum mun vera sú aö fá leiðtoga Sovétríkj- anna til að skilgreina þáð nákvæmlega hvað þeir eiga við með „eölilegu ástandi“ í Tékkóslóvakíu sem sam- kvæmt Moskvusamkomulaginu er forsenda þess að hinir erlendu herir hverfi á brott úr landinu. Föstudagur 6. septemfoer 1968 — ÞJÓÐVTUTNTC — SfÐA J Johnson vili Júgóslavar hvattir til að hitta Kosygin vera varkárir og árvakrir Eftir sömu heimildum er það halft að stjórnarvöldin í Prag vilji einnig fá fulla tryggingu fyrir því að tékkóslóvaskir menntamenn og stjómmálamenn þurfi ekkert að óttast af hálfu hemámsliðsins. Þau em sögð halda því fram að mikið hafi áunndzt í þá átt að koma á „eðlilegu ástandi" í landinu. Fólk sé tefcið til fullra stanfa í verksmiðjum og á stjónn- arskrifstofum, ritskoðun hafi aft- ur verið komið á og hinir póli- tísku „klúbbar11 séu hættir að starfa. En enn ér sagður ágrein- ingur milli stjómarvaldanna í Prag og hernámsstjómarinnar um þrjú mikilvæg atriði: 1. Saigt er. að innrásarrikin krefjist þéss af Tékkóslóvökum að þeir viðurkenni opinberlega að innrásin hafi verið nauðsynleg og réttmæt. Málgagn Kommún- istaflökk Tékfcóslóvakíu, „Rude Pravo“, hefur hins vegar enn ítrefcað að enginn hafi beðið inn- rásarliðið að koma og innrásin hafi verið ónauðsynleg. 2. Sagt er að sovézka hemáms- stjómin vilji fá beint - samband við hvers konar stjórnarstofnan- ir, einnig sveitar- og bæjar- stjórnir og stjórnir skóla og verk- smiðja, en þær bendi henni jafn- an á að snúa sér beint til æðstu stjómarvalda, enda sé það í sam- ræmi við meginregluna um „lýð- ræðislegt miðstjórnarvald“. 3 Enn liggur ekki Ijóst fyr- ir hvaða ráðstafanir hafa ver- ið gerðar af hálfu hemámsveld- anna til þess að sjá um að stað- ið verði við það ákvæði Mósikvu- samkomula’gsins að hemámsliðið muni ekki hlutast til um mál- efni Tékkóslóvaka. Á milli vinnustaða Helztu leiðtogar Tékkóslóvakíu, Dubcek flokksritari, Svoboda for- seti og Cernifc forsætisráðherra, ferðuðust i, dag milli verksmiðja og annarra vinnustaða í Prag og nágrenni. Þeir hvöttu veiikamenn til þess að leggja sig fram við að auka framleiðsiluna til þess að vega upp á móti þvi efnahags- tjóni sem innrásin hefur valdið Tékkóslóvökum. Þetta tjón er geysimikið. Þannig er talið að skemmdir, víða miiklar, hafi orð- ið á 20.000 km af þjóðvegum af völdum hinna þungu skriðdreka o« annarra hergagna sem farið hafa um þá. Það tjón eitt er metið á marga miljarða tékkó- slóvaskra króna. Vel fagnað „Rude Pravt>“ segir í dag að Duþcek halfi verið ákaft fagnað í G.K.D.-verksmiðjnuni í Prag. Hann þakkaði verkamönnum að- dáunarverða fnamkomu þeirra hina erfiðu daga sem nú eru ný- liðnir, segir blaðið. Kona sem vinnur í verksmiðj- unni • heimsótti síðar um daginn Ducek í Pragkastala af því að í ljós kom að hann hafði gleymt að skrifa nafn sitt í gestabók verksmiðjunnar. Hún sagði þeg- ar hún kom þaðan aftur: — Það eru engir áverkar á Dubcek, það er enginn fótur fyrir öllum þess- um sögum, en hann er mjög folur. Sveslka neitar „Rude Pravo“ birti í dag yfi-r- lýsingu frá Oldrieh Svestka, fyrrv. ritstjóra blaðsins, sem. missti bæði það starf og sæti sitt í forsæti miðstjómar á fund hennar um sfðustu hólgi. Svestka segist ekki hafa verið einn þeiira sem hafi beðið Varsjárherinn um að koma til landsins. — Auðvit- að hef ég gert skyssur og ég tek alla ábyrgð á þeim, en ég get ekfci borið ábyrgð á verknaði sem ég á enga sök á, en er sak- aöur um, sagði Svestka. Enn þefur enginn orðið til þess að viðurkenna að hann hafi verið í hópi þeirra sem innrásarrikin sögðu að hefðu beðið um her- námið. „Prace“ komið út Dagblaðið „Prace“, málgagn verklýðssamtakanna, sem hélt mjög fast fram umbótastefnu Dubcek og félaga fyrir inanrásdna, kom út í dag, en hemámsliðið Lýðrœðið haldist óbreytt PRAG 5/9 — Það á ekki að gera neinar breytingar á því lýðræðis'kerfi sem kom- ið hefur verið á í Tékkó- slóvakíu, er sagt í ályktun frá forsaéti miðstjómar kommúnistaflokksins, sem birt var í dag. Forsætið kveðst munu eimbeita sér að því að framkvæma starfs- áætlun flokksins seim sam- þykikt var í apríi í vor. hefur nú farið úr ritstjómarskrif- stofum þess. Sovézkir hermenn em enn í húsakynnum þriggja annarra dagblaða í Prag, en þeir eru á brott úr húsakynnum út- varpsins og sjónvarpsins þar. HajCk kominn heim Jiri Hajek kom heim til Prag i dag frá Sviss, en þar hefur hann verið. síðan á laugardag, jiegar hann kom þangað frá Vín. Hajek var einn af fimm ráðiherr- um Tékkóslóvakíu sem vom í orlofi erlendis, í Júgóslavíu, j>eg- ar innrásin var gerð. Einn beirra, Ota Sik, varaforsætisráðhema, hefur látið af embætti að kröfu Sovétríkjanna, en hinir fjórir eru nú allir sagðir komni” heim. Framhald á 7. síðu. LAGOS 5/9 — Útvarpsstöð Bi- aframanna skýrði frá þvi í dag að harðir bardagar héldu áfram í austurúthverfum borgarinnar Aba. Herstjórn Nígeríu sagði í gær að sambandsherinn hefði náð Aba á sitt vald. en hún er stærst þeirra þriggja borga sem enn eru á valdi Biaframanna. Það var ekki beinlínis borið á móti falli bprgarinnar í Biafra- útvarpinu, en aðeins sagt að enn væri barizt í borginni austan verðri og austan við hana. Alþýðusamband Nígeriu hélt WASHINGTON 5/9 — Það er haft eftir góðum heimildum í Waishington að Joihnson forseti geri sér enn vonir um að geta átt fund með Kosygin, fonsætis- ráðberra Sovétríkjanna, áður en hann (Johnson) lætur af emb- ætti, skömmu eftir næstu ána- mót. Johnson er sagður telja við- ræður þeirra sénstaklega nauð- synlegar þar sem nú haífi frétzt að Sovétrikin hafi eins og Banda- ríkin gert tilraunir með mairg- föld flugskeyti sem gera enn erfiðara en, áður var að koma við vömum gegn kjamorkuánás. Nauðsyn beri til að viðræðumar 'eigi sér stað áður en bandarísiku fjárlögin verða samin, en likur séu á að útgjöld til vígbúnaðar verði enn aukin. Tékkóslóvaska fréttastofan Ce- teka sem hóf alftur fréttaisending- ar í dag sagði í einni fyrst-.i frétt- inni að fundur þeirra Johnsons og Kosygins myndi ekki verða í Genf, eins og talið hefði verð. Kvaðst blaðið hafa þetta eftir, áreiðanlegum heimildum í Mosik- vu. Vín hefur einnig verið nefnd sem fundarstaður, en þar hittust beir Kennedy og Krústjof árið 1961. BLACKPOOL 5/9 — Wilspn for- sætisráðherra beið mikinn ósigur á þingi brezka alþýðusambands- ins í Blackpool í dag, þegar þing- ið hafnaði með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða meginstefnu stjómar hans í launamálum. Þingið sem er 100. þing brezku verklýðssamtakanna lýsti með 6.724.000 atkvæða meirihluta and- því fram í dag að Biaframenn nytu stuðnings 'bandarísku leyni- þjónustunnar CIA. Talsmaður sambandsins sagði . að fhlutun CIA myndi verða afhiúouð „þeg- ar það væri timabært“.. Samkvæmt frétt frá aðalstöðv- um Rauða krossins í Genlf hefur enn ekkert orðið úr þvi að mat- vælaflutningar með flugvélum hæfust til Biafra. Þeir stranda enn á því að stjómir Nígeríu og Biafra geta ekki komið sér sam- an um hvaða flugvöll í Biafra flugvélarnar noti. BELGRAD 5/9 — Innrásin í Tékkóslóvakiu hefur orðið til þess að Júgóslavar gera sér ekki lenigur neinar táilvonir um að þeir þurfi ekiki að vera undir það búnir að verja sjálfstæði sátt, sagði framkvæmdastjóiri Sósíal- istaþandalaigs Júgósilavíu, Beno Zupancic, í gærkvöld. Zupancic sagði í ræðu sem hann flutti á fundi framikvæmda- nefndar bandalagsins að árásir biaða í ríkjum Austur-Evrópu á Júgósilaivíu nú lílkist gedgivænlega mikið þeim sem Tékkóslóvaikar urðu fyrir áður en innrásdn var gerð í land þedrra. Hermsdur skotinn iil bana í Prag MOSKVU 5/9 — Sovézkur her- maður var skPtinn til bana á götu í Prag í dag, segir 1 skeyti frá fréttamanni „Isvestíu“ þar. Sagt var að skotið hefði verið á hermanninn úr bíl sem ók fram hjá honum með miklum hraða. Annar hermaður er sagður hafa særat af riffilskoti sem skotið var úr launsátri. stöðu sinni við þá löggjöf sem heimilar ríkisst.ióminni að banna kauphækkanir. FuIltrúaT á þing- inu fara með samtais um 9 mil- jón akvæði. Atkvæðagreiðslan er talin mik- ill ósigur fyrir Wilson, en honum er það nokkur sárabót að þingið samþykkti, að vísu með mjög naumum meirihluta, að verklýðs- hreyfingin skyldi áfram forðaöt að bera fram ki’ölfur um kaup- hækkanir. Formaður almenna verka- mannasambandsins, Frank Cou- sins, sagði: — Við vitum meira um þessi mál en rfkisstjórnin og mælumst til þess við hana að hún sé ekki að skipta sér af þvi sem henni kemur ekki við. 40. hjartaþeginn HUSTON 5/9 — 47 ára gamall Texasbúi, James Albert Singlet- on, varð í dag fertugasti hjarta- þeigirm þegar grætt var í hann hjarta úr 17 ára gömlum pilti sem fórst í bílsilysi. Skurðlæknir- inn Michael de Bakey annaðist aðgerðina, en hann vann það af- rek á laugardaginn var að græða hjarta. nýru og lungu úr látinni konu í fjóra sjúka karlmenn. Hanin krafðdst þess að hinir er- lend/u herir yrðu filuttir burt frá Tékkósilóvakíu sem allra fyrst og að fuillveldi liandsins yrði virt í hvívetna. Hann benti á að reynt væri að réttlæta fhluitun í xnál- efni annarra ríkja með þvi að hún væri lögmeet ef hún væri gerð i þágu sósíalisimians. — Um þettá atriði getum við ekki verið sam- mála Sovétrfkjunum né öðrum. sem fylgja þeim að málum, sagði hann. Þessvegna erum við stað- réðnir í að verja sjálfstæði okk- ar og flullvaldi með öllluxn til- tækum ráðum. : Zupancic sagði að rikin fimm sem sendu herlið inin í Tékkó- slóvakíu hefðu haldið uppi á- róðursiherferð gegn Júgóslavíu allt frá þvi að Koimmúnistaflokk- ur Júgóslavíu fordæmdi innrás- ina og hemámið. — Við giefum því gætur, sagðd hann, hversu mjög þessi gagnrýnd á okkur lik- ist þeirri gagnrýni sem höfð var uppi gegn umibótastefinumni í Tékkóslóvakíu. Við hljótum að draga þá ályktun að okkur beai að vera varkárir og árvakrir, Zupaniic bætti við. Tító ítrekar kröfu Tító forseti ítrekaði í dag kröifu Júgóslava um að allt erlent herlið verði þegar i stað flutt burt frá Tékkóslóvakíu og þá skoðun sína að Tékkóslóvakar hefðu sjálfir getað ráðið við öll sín vandamál ef þedr hefðu femg- ið það. Júgóslavar hefðu fallizt á saminingiinn sem gerður var í Bratislava og gerði ráð fyrir rétti hverrar þjóðar til að velja sér sina eigin leið til sósíalistmans og staðfesti meginregluna um jafn- rétti og atfskiptaleysi um imnan- landsmál annarra og því gætu þeir ekki sætt siig við það á- stand sem nú rikir í Tékkósló- vakíu, sagði Tító. Mjög aukið mannfall USA í S- Vietnam SAIGON 5/9 — Mannfall í liði Bandarikjanna i Suður-Víetnam jókst mjög í síðustu viku, en þé féllu 408 bandariskir hermenn þar, en 1.398 særðust. Er þetta mesta mannfall Bandaríkjanna í S-Vietnam síðan í mai í vor. Samkvæmt bandarisku herstióm- inni í Saigon hatfa þá failið 27.509 hermenn hennar, en 90.602 særzt síðan 1. janúar 1961. Herstjómin segir að á sama tíma hafi 390.105 hermenn Þióðfrelsisfylkingarinn- ar verið felldir. Barizt er i nágrenni Aba, matvælaflutningar óhafnir 100. þing brezka alþýðusambandsins Mikill meirihluti á þinginu hafnaði launamálastefnunni 0TSALA ÚTSALA S I > x \ ‘, ■'••„- ’ • . ,1' r *: ÁLNAVÖRU MARKAÐUR VOGUE ' . X *• / í GÓÐTEMPLARAHÚSINU HEFST í DAG STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF ALLS KONAR EFNUM ^fflogae ^fDogae

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.