Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 15. október 1968 — 33. árgangur — 221. tölublað. Kyndingarkostnaður hækkar um 14,3% ■ Um helgina hækkaði benzín- lítrinn úr kr. 9,30 í kr. 9,80. Það er 5,4% hækkun. Þá hefiur gasolía hækkað úr kr. 2,37 lítrinn í kr. 2,71. Það er 14,3% hækkun. Er ingar á húsum, svo að ekki sé nú talað um bátaútgerðina í landinu. ■ Þá hefur svartolía hækkað úr kr. 1440,00 tonnið í kr. 1740,00 þessi olía mikið notuð til kynd- eða 20,8%. HEILINDIFRAMSOKNAR Svikur samkomulag sem hun áifi sjálf upptök oð ■ Samningur sá sem þingflokkur Framsóknar- flokksins hefur gert við Hannibal Valdimarsson og Björn Jónsson um samvinnu til þess að fella full- trúa Alþýðubandalagsins úr sem flestum nefndum sem kjörnar eru á þingi hefur vakið mikla furðu, ekki sízt innan Framsóknarflokksins. í því sam- bandi rifja menn upp ýmsar staðreyndir: Framsókn fór fram á samvinnu □ Þegar Alþingi kom saman í fyrra samþykkti þingflokkur Fram- sókmarflokksins að leggja til við þin gflokk Alþýðubandalagsins að flokkarnir tækju upp sem nánasta samvinnu, m.a. í sambandi við kosningar. Þingflokkur Alþýðubandalagsins samþykkti að fallast á þessa málaleitan Framsóknar, og í samræmi við það buðu flokk- amir sameiginlega fram til forsetakosninga í upphafi þings. Þessi samvinna hélt síðan áfram allan þingtímann, einnig eftir að Hanni- bal Valdimarsson og Björn Jónsson höfðu sagt skilið við þingflokk AI- þýðubandalagsins. Flokkarnir fluttu sameiginlegar tillögur í hin- um veigamestu málum, skiluðu sameiginlegum nefndarálitum, stóðu saman í kosmngum o.s.frv. Nú hafa leiðtogair Framsókniaxflokksins, Eysteiinin Jónsson og Ólafur Jóhannesson. hins vegar svikið einhliða þetta samkomulag, sem þeir áttu sjálfir upptökin að, og þeir létu ekki einu sinni svo litið að skýra þingflokki Alþýðubandialagsins fná þessum áformum sínum. Það orð hefur lengi legið á helztu for- ustumönnum Framsóknarflokksins að þeir séu öllum öðrum stjóm- málamönnutn óheilli í samstarfi við aðra, og þessi aitburður sannar að 'það mat er ekki tilefnislaust. Á leið í Framsóknarflokkinn □ Þegar Eysteinn Jónsson og Ólaifur Jóhannesson skýrðu þingflokki Framsóknairflokksins frá þessari ákvörðun sinni sætti hún mikilli gagnrýni. Þeir Eysteinn og Ólafur vörðu sig hins vegar með þeim rökum að nú hefðu myndazt algerlega ný viðhorf: Hannibal og Björn væru að búa sig undir það að ganga í Framsóknarflokkiun — senni- lega yrði búið að innlima þá eftir nokkrar vikur. Þvd bæri að líta á þá sem einskonar flokksmenn og hegða sér í samræmi við það! Á leið í Alþýðuflokkinn □ Kenningin um að Hannibal Valdimarsson og Bjöm Jónseon væru í þann veginn að ganga í Framsóknarflokkinn vakti sérstaka furðu innan Aliþýðuflokksins. Gylfi Þ. Gíslason og fleiri Alþýðuflokksleið- togax hafa um skeið haft mjög náið samband við Haunibal og Björn, og Gylfi hefur ekki farið neitt dult með það mat sitt að þeir félagar væru á leiðinUi inn í Alþýðuflokkinn. Svona undarleg em viðhorfin um þessar mundir á hrossamarkaði hinna æfðu stjóm- málamamnia. En fólk spyr að vonum: Hvar eru málefndn? Maður lætur Sífii í umferðarslysi Sá er slysinu oili er enn ófundinn ■ Aðfaranótt s.l. sunnudags varð fyrsta banaslysið sem verður hér á landi í hægri umferð. Var bifreið ekið á mann á Suðurlandsvegi skammt frá afleggj- aranum að Rau-ðhólum. Ók'sá er slysinu olli brott af slysstað og hefur ekki fundizt enn. Maðurinn sem ekið var á var fluttur á Landakotsspítala og lézt hann þar á sunnudaginn af afleiðingum slyssins. Siysið varð sikömmiu fyrir kl. 2.30 á sunnudagsnóttina og urðu fjórir piltar, sem vom á ledð upp að GeitháHsi í bíl, vitni að Heildartðlur f járlagafrumvarpsins 1969 nema sex og hálfum miljarði Frumvarpið flutt með fyrirvara um stórbreytingar síðar ■ Á fjárlagafrumvarpinu fyrir 1969 sem ríkisstjórnin legg- óvenju miilkiilli óviissu um þróun. ur fraul „ú 1 þmgbyrjm riema gjöldm 6 472.386 000 kr, og SKTVwSKSSLÍ tekjur eru áætlaðar 6 592 103 000 kr. Tekjur umfram gjöld mr gaunið. verði því 119 717 000 kr. Lánaihreyfingar út nema 72 232 000 kr., lánahreyfingar inn 4 050 000 kr., mismunur 68 182 000 kr. Geiðslujöfnuður á rekstrarreikningi verður þvi 119 717 000 kr. og á lánáhreyfingum 68 182 000 kr., og greiðsluafgangur 51 535 000 kr. ■ Sá galli er þó á niðurstöðum fjárlagafrumvarpsins að ríkisstjómin skilar því með ótal fyrirvörum um verule-gar breytingar sem hljótast kunni af efnahagsiráðstöfunum næstu mánaða, og á það ekki sízt við um tekjuáætlunina og út- gjöld til styrktar atvinnuvegunum. í inn-gangá athugasemda við I „Fjárlagafirumvarp fyrir árið fjárfagáfrumvarpið gerir fjár- 11969 mótast bæði af þeim stór- malaráðherra, Ma-gnús Jónsson : fet-ldu efnahagsörðugleikum, sem grei-n fyrir þvi m.a. á þessa leið: ' þjóðin á nú við að glíma, og Vegna máfcils samdráittar í tekjum þjóðarbúsins og bongar- anna, bæði atvinnufyrúrtæikja og alimeninings, verður efciki hjá þvi komizt að draiga með ödlu móti ú-r útgjöldum rífcissjóðs, meðan sivo sitanda sakir. Af þessum sötoum hefur verið synjáð um fjárveitingar til allrar nýrra-r starfsemi í rífciákerfiinu og aukn- ingar í útgjöldum núverandi þjónustusitarfeemi, nema þarsiem óuimflýjanlegt hefúr verið eink- um vegna löggj-afarfyiirmæfla. Hefur þannig í sárafáum tálfell- um verið f-ajllizt á fjölgun starfs- mann-a í rílkiskerfinu, nema þar sem um aiigara sérsitöðu hefiur veríð að rasða eða leitt hefúr af gildandi lögigjöf, fyrst og fremst á sviði menntaimála. í meginefnum er ráðigert, að sú laskfcun ríkisútgjalda, sem á- kveðin var með lögum nr. 5/’63, gildi einnig á næsta ári. Laun hækka í samraami við á- kvörðun Kjaradóms á s.l. ári og saimninga stéttarfólaiga, þar sem þeir. eiga við. Hækkun verðlags- uppbótair er áætluð i firv. 10% mieð þoim silcerði ngarákvæðum, er nú gilda. Aðstoð við sj ávarútveginn er ákvéðin með sérlögum í ár, svo sem verið hefiur síðustu árin. Þagar gengið var flrá fjárlaga- frv. vantaði enn mikið á að lok- ið væri nauðsynlegum athugun- um á hag atvi-nnuiveganna, og því að sjálfsögðu ekiki auðið að mieta stöðu þeima eða velja úr- ræði til að bæta hag þeirra. Er þar um að ræða þann megin- vanda, sem stjómmálafilokikaimdr, að firumlkiwæði rikisstjómarinnar Framtoald á 9- síðu. "^í DAG heldur sveit sú er tcfla mun fyrir fslands hönd á 18. Olympíuskákmótinu utan til Lugano í Sviss, þar sem mót- ið verður háð, en það hefst 17. þjn. SKAKSVEITIN sést hér á mynd- inni, en hana skipa, talið frá vinstri: Bragi Kristjánsson, 3, borð, Björn Þorsteinsson, I. varamaður, Jón Kristinsson, 1. borð, Ingvar Ásmundsson, far- arstjóri og 2. varamaður, Ingi R. Jóhannsson, 1. borð og Guðmundur Sigurjónsson, 2. borð. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). — Sjá nánar á 12. síðu því. Vairð slysið um 300 metnum austan við afleggjauann af &jð- urlandsvegi upp að jaðri. Piltamir sáu bifreið koma á móti sér og var hún á alimikilli ferð. Rétt áður en þeir mættu bifireiði-nni sáu þeir miann á vinstra vegarhelmingi firá þeim séð og sveigði biifireiðdn sem þedr voru að mæta snöggt firam hjá manninum yfir á vinstri vegar- helming á móti bifireið piltanna, en sá þeirra er ök beygði þá til vinstri og nam sfcaðar. ökumaðurinn sem slysinu olli ók á brott án þess að hinða um hinn slasaða, er lá efitár meðvdt- undarlaus á veginum. ók einn piltanna upp að Geitlhálsi til að tilkynn-a um slysið en hinir stumruðu yfir slasaða mannin- um. Var hann flutfcur i Landa- kofcsspítala og lézt þar um kl. 1 e.h. á sunnudaginn. Hinn látni hét Gunnar Kristjánsson, og var 31 árs að aldri. Pi'ltamir sem vitni urðu að slysinu tóku mjög óljöst efitir bifreiðinni sem þvi olli. Eru það vinsamleg tilmæli rannsófcn- arlögreglunnar. að þeir sem kynnu að hafa verið á ferð á þeim slóðum þar sem slysið varð á sunnudagsnóttina á þriðja tím- anum t»g kynnu einihveri-ar upp- lýsimga-r að geba gefið, gefi sig fram nú þegar við hana. 'Sama gildir auðvitað um alla aðra, sem kynnu að geta látið í té einhverj-ar upplýsingar. Vinnuslys varð við höfinina í Reykj-avík í gærmorgun. Verið var að skipa upp vörum úr Öskju við Miðbakka og varð einn afi verkamönnunum fyrir bifreið. Ökuma-ðurinn kveðst hafa blind- azt í sólskini og féll m-aðurinn, sem er fæddur 1899, í götuna. Hann var flu-ttur á Slysawarð- stofuna. Forsetakjör á Alþingi í gær: Stjórnarfíokkarnk tóku alla forseta Þingsctningarfundi Alþingis var i kosnir Bjartmar Guðmundsson og fram haldið I gær og kosnir for- | Páll Þorstcinsson. setar og skrifarar sameinaðs j Forseti boðaði fiund í samein- þings. Úrslit kosninga urðuþessi: uðu þingi í dag, þriðjudag, og Forseti sameinaðs þin.gis: Birgir Finnsson með 31 atkvæði, 28 seðlar auðdr. 1. varafonseti sameinaðs þings: Ólafur Björnsson með 31 a-tfcv., Bjöm Pálsson hlaut 1, auðir seðl- ar 27. 2. varaforseti sameinaðs þings: Sigurður Ingimundarson, með 31 affcv., auðir seðlar 28. Skrifarar sameinaðs þings voru fara þá fram nefndakosningiar. Fundir í báðum þingdeildum hófust þegar að lofcnum fiundi í sameinuðu þingi og fóru fram forsetafcosningar og sfcrifara. Úr- slit urðu þessi: Neðri deild: Forseti: Sigurður Bjarnason með 29 aitkvæðum, auðir seðlar 19. 1. varafiorseti: Bcnedikt Grön- Framhald á síðu 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.