Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVH/JINN — Þriðjudagur 15. október 1968. @níinental SNJÓHJÓLiARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél, veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMfVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. BfLLINN Volkswageneigendur Höfum f yrirliggj andi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum deg-i með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. Gerið við bíla ykkar sjóK Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillinga.r. BlLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavog'i — Sími 40145 Lótið stilla bilinn önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjópusla. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagótu 32. sími 13100 Hemloviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudaelur. • Xiímum á bremsuborða. Hemlastilling ht. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegimdir smuroliu. Bíllinn ex smurður fljó'tt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Síml 16227. • Athugasemd frá Slippfélag- inu í Reykjavík Þ.ióðviljanum hefiur borizt svofelld ATHUGASEMD frá Slippfélaginu í Reykjavik. • „í tiletEni frétta í blöðum og útvarpi vegna vigslu hinnar nýju dráttarbrautar á Akureyri, ósikum vér eftir að boma eftir- farandi athugasemd á framfæri: Það er ekki rétt eins og fram kemur í fréttum að aldrei hafi verið tekið upp í slipp hér á landi svo stórt skip sem m. s. „Helgafell", því að fyrir rúmum 12 árum eða þann 22. júní 1956 var m.s. „Helgafell" dregið á land á stærstu dráttarþraut Slippfélagsins, en hún var tekin í notkun í desember 1954. Þá. vair skipið með um 500 tonna farm um borð. Síðan hefur m.s. „Helgafell" verið tekið í slipp hér tvisvar sinnum. Sliþpfélagið starfrækir nú 3 dráttarbrautir, þá sem áður er nefnd, sem tek- ur rúmlegá 2000 þunigaitonn, ennfremur 1500 tionna hliðar- færslubraut, mieð 3 hliðarstæð- um fyrir 1000 tonna þung skip, byggð 1948 og eina dráttarþraut fyrir 500 tonna þung skip með 2 hliðar'stæðum, byggð 1955. Vér væntum þess, að þór' • Brúðkaup • Lauigardaginn 14. sept. voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni unigfrú Guðrún Alfreðsdóttiir og Pétur Kristinsson. Heimili þeirra verð- ur að Bairmahlíð 2, Rvk. (Ljósmyndastofa Þóris Laugav. 20b. Sími 15602). • Laugarda-ginn 21. sept. voru gefin saman í Stára-Dalskirkju af séra Sigurði Haukdal ungfrú Sigríður Siigurðardóttir frá Steinmóðarbæ og Friðrik Guðná Þórledfsson frá Akranesi. Heim- ili þeixxa ,verður að Þverholti 7, Rvk birtið þessa stuttu athuigasemnd sem fyrst, þar sem alltaf er skemmtilegra að hafa það sem samnarra reynist. Reykjavík, 7. okitóber 1968. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVlK H. F.“ • Nýtt hefti af Náttúru- fræðingnum • í Náttúrufræðingnum, 1. hefiti þessa árs, er þetta efni m. a.: Sigurjón Rist vataaimiæl i nga - maður ritar grein um Þjórsá og birtir teikningar og línurit «g töfllur máli slnu til skýringar, ásamt ijósmyndiuim. Rdsadiýr frá miðöld jarðar nefnist grein eft- ir Ingiimar Óskarssoe. Ingólfur Davíðsson sikrifar um baðmuil og netilur og tvö miela- og hoitabtLóm. — Þorlgeir Jakotosson: Kininartell og Ljósa- vatnsskarð. Finnur Guðmunds- sotn storifar greiniina Ný krabba- tegund, Paromola cuvieri (Risso) úr Skedðarárdjúpi. • Tímarit Verk- fræðingafélags íslands • Aðalietflni Tímarits Verkfræð- ingafélags Islands, 1. hefti 1968, er grein efltir Jakoib Bjömssom deildarverkflræðing: Redknikilík- an til ákvörðunar á oa’kuikositn- aði frá hlutfallslega stórum orifcuöifllunarvalkostum. Einniger sagt frá starfi Verkfræðingafé- lagsins, námskedðd við Tæknihá- skóla Noregs og birt yfirlit um byggángar í Reykjavík á síðasta ári. JS • Laugardaginn 31. ágúst voru gefin saman af sóra Árelíusi Níelssyni ungfrú Erla Viðars- dóttir og Kristinn Petersen. Heimili þeirra verður að Dyn.gjuvegi 9, Rvk. (Ljósmyndastofa Þóris Laugav. 20b. Sími 15602). • Laiuigardaginn 31. ágúst voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Jónína Ámiadóttir og Kristján Þórð- arson. Heimili þeirra verður að Nraunbæ 20, Rvk. (Ljósmyndastofa Þóris Laugav. 20b. Sími 15602). % • 118. sýning á íslandsklukkunni • Sýningar eru nú að liefjast aftur í Þjóðleikhúsiuu á „íslands- klukkuiuii", og verður fyrsta sýningin að þessu sinni í kvöld, þriðjudaginn 15. október. Leikurinn var sýndur 35 sinnum á sl. leikári við ágæta aðsókn, eins og jafnan þegar „íslandsklukkan" hefur verið sýnd í Þjóðleikhúsinu. Leikurinn hefur nú alls verið sýndur 118 sinnum á leiksviði Þjóðleikhússins og hefur ekkert leikrit verið sýnt þar jafn oft. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson, en með aðalhlutverk fara sem kunnugt er Róbert Arnfinnsson, Sigríður Þorvaidsdóttir og Rúrik Haraldsson. — Myndin er af Rúrik og Sigríði í hlutverkum sínum. Þriðjudagur 15. október. 10.30 Húsmæðraþáttur. Daigrún Kristjánsdótitir húsmæðna- kennari veltir fyrir sér spum- ingunmi: Hvað getum við gert fyrir heymardaulf böm? — TónleiSkair. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14,40 Við, seim heima sitjum: — KrisUmiamm Guðmiumdssom les sögu sína „Ströndina bláa“, 15.00 Miðdegisútvarip. Meðai skemmitilkrafta eru Sverre KjLaveim, Harns Benggren, Sven- Olof WáHdoflf, Dusty Spring- field og Ross Conway. 16.15 Veðurtfregnir. Öperutón- list. Giovanni Mairtinelle, Louds Homer og Emmy Dest- inm syngja atriði úr II tnova- tore, og Grímudansleiknum eftir Verdl og Faiúst eftir Gouriod. Robert Shaw kórinn syngur kórlög úr nokkrum óperum. 17.00 Fréttir. Dönsk tónldst. — Hljómsveit og kór konunglega leikhússins í Kaupmamnahöfn flytja tónliist úr Álflhól op. 100 riftir KuMau og Ossian-fbr- leikimn, efltir Gade. Stjóm- andi: John Hye-Knudsen. Einsöngvari: Willy Harfmann. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. 19.30, Daglegt mél. Baidur Jóns- son lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Elggerfe Jónssonar hag- fræðings. 20.00 Einleitour á píanó: Rögn- valdur Sigurjónsson leikur. a) Tokkötu op. 7, eftir Schu- mamn. b) Pólónesu í Ais-dúr op 53 efltir Ghopin. c) La Campanella efltdr Paganini- Liszt. 20.15 Mikiknenmi á forsetastóli. Thorolf Smáth (flytur erindi um Ahrahaim Limcoln; — fyrri hluta. 20.40 Lög umga fólksins. Her- *' manm Gunnarsson kymmir. 21.30 Útvarpssagan: Jartedkn éfltir Veru Henrikseru Guðjöm Guðjónsson les eigim þýðingu. 22.15 Einsönigiur: Regime Cré- spin syngur óperuawíur efltdr VerdS, Pomchimi, Magscgami, Puccimi og Boito. 22,05 Á hlllióðbengi. The Rose Tattoo, leikrit efltir Tenessee Williams, — fyrti Muti. Með aðalhlutverkið faira Maureen Stapletom, Harry Guardion, Maria Tucci og Christopher Walker. Ledkstjóri: Milton Katselas. 23.45 Fréttár í stutbu máli. — Dagskrárlok. sjónvarpið 20,00 Fréttir. 20,30 Á ömdverðum meiði. Um- sjón: Gumnar G. Sehram. 21,00 Grin úr göimilum rnymduim. Bob Monkhause kynnár brot úr gömlum skopmyndum. Is- lenzikur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21,25 Venezúela. í VenezúeJa, ol- íutríkinu í norð-austurhomi S-Ameríku, gætir bandarískra áhrifla meira em í noikkru öðru ríki Suður-Ameríku. Landsmenin eru áflta og hálf miljón og ættu alilir að geta lifað góðu lífi, því að tekj- ur Venezúela af olíunmi era gífluriegar. Þvi er þó ekki að heilsa, auðmum er misskipt þar eins og viða annarsstað- ar. — íslenzfcur texti: Somja Diego. 22.10 Melissa. Brezk sakamála- mymd efltir Francis Durbridge. 2. hluti. AðaHhhitverk: Tony Britton. Islenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22,35 Dagskrárlok. i I 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.