Þjóðviljinn - 15.10.1968, Page 4

Þjóðviljinn - 15.10.1968, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJrNTT — Þri5ju*JagMr 15. ctoMber 1368. Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýdu — Sósialistaflokikurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Siguróur Guðmundsson. Fréttaritsitjóri: Siguröur V. Frióþjófsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgredðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 130,00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 8,00. Fjármunatilfærsla yel mætti ætla að ráðherrar „viðreisnarstjómar- innar“ væru gersneyddir kímnigáfu, þó ekki væri annað haft í huga en yfirlýsingar þeirra og ræður um efnahagsvandamál og nauðsyn á síend- urteknum kjaraskerðingum alþýðu manha. Svo mun þó ekki vera um Gylfa Þ. Gíslason. Ég efa ekki að hann finnur spaugið í nýjustu ræðunni, að efnahagsráðstafanir þær sem ríkisstjórn Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðuflokksins fyrirhugar nú og árás á lífskjör launafólksins eigi hreint ekki að verða bráðabirgðaráðstöfun, heldur fela í sér var- anlega endurbót efnahagsmála á íslandi; að fyrir alla rriuni megi nú ekki gera bráðabirgðaráðstafan- ir heldur búa svo um hnútana að ekki þurfi sífellt að vera að ástunda „fjánmunatilfærslur“ milli manna og stétta í þjóðfé^aginu. Jjað er áreiðanlega ekki vegna skorts á kímnigáfu að þessi áróður er fluttur haustið 1968, heldur vegna þess að hér mælir æfður stjómmálamaður sem á löngum ráðherraferli hefur ástundað að læra þá list hvernig eigi að tala við fólk svo það láti sér óstjóm lynda. Þegar ráðherra í íhalds- stjóm biður alþýðu manna að feta niður eitt þrep kjaraskerðingar enn, með bví huggunarríka lof- orði að á því þrepi skuli íhaldið og Alþýðuflokkur- inn snúa öllu til góðs, er hann að leika nákvæm- lega sama leikinn og gert hefur verið í hvert ein- asta sinn sem afturhaldsstjórn hefur talið sér fært að velta árangrinum af óstjóm sinni og andstæð- um auðvaldsskipulagsins á bak alþýðu manna, eftir formúlunni að þeim skuli bundnir þyngstir baggar sem sízt hafi þrek til að bera þá. Ýimsum mun enn í minni loforðin sem núverandi stjómar- flokkar sendu inn á hvert heimili á landinu 1960 um heilbrigðan grundvöll islenzkra atvinnuvega, og einhver kynni að muna útkomur kreddumeist- ara ríkisstjórnarinnar sem í fyrrahaust reiknuðu út svo ekki átti að skeika broti úr prósentu hversu mikil gengislækkun þyrfti að verða til þess að út- flutningsatvinnuvegirnir gætu staðið á eigin fót- um og heilbrigðum grundvelli. ^amt eru kreddumeistaramir enn að reikna. Samt er ríkisstjóm íhaldsins og Alþýðuflokksins enn að boða kjaraskerðingu alþýðu manna í máligögn- um sínum, Vísi, Morgunblaðinu og Alþýðublaðinu. Enn heimta Bjarni Ben og Gylfi Þ. Gíslason „fjár- munatilfærslur“ í stórum stíl, þeir ætla sér einnig á þessu hausti að færa f jármuni Dagsbrúnarmanns- ins, Iðjukonunnar, sjómannanna til annarra, m.a. til Ingvars Vilhjálmssonar, Tryggva Ófeigssonar og annarra ríkisstyrkþega útgerðar og hraðfrysti- húsa, en líka til mannanna sem byggt hafa brask- aramusterin, ráðskað með sparifé þjóðarinnar og erlendan gjaldeyri og rakað að sér ofsagróða. Kjara- skerðing í munni ráðherra íhaldsins og Alþýðu- flokksins þýðir alltaf þetta eitt, kjaraskerðing ís- lenzkrar alþýðu. Auðmenn og gróðamenn, afætur og miljónastyrkþegamir, skulu hafa sit't á þurru; af þeim er ekki tekið, til þeirra er fært. — s. Jákvæðar eða neikvæðar efnahags- ráðstafanir í sjávarútveginum? Nú, þagair landsíólilkinu er svo ad segja daglega án noikik- urs uppihalds bodað í öllum fjölmidlunartaekjum ríkis og ein- staklinga, að íyrir dyrum stamdi mdkilar og örlagaríkar ráöstaf- anlr í eflnaihaigsimálum tdl halds og trausts útflutningsatvinnu- vegunum, þá er tímaibaert að spyrja: Veröa nú loksins gcröar ják/vaeðar ráðstafámir sjávarút- veginum til handa? Eöa verður haiddð áfiram á sömu braiuitinni og áður, að gjara neitovaeðar ráðstaifanir, siem að skömmum tíma liðnium hafa fiært efina- hagsdaifið í ennþá iMeysanlegri hnút, heldur en það stendiur í nú? Við höfium nú þegar fengið nokkra reynslu af nedfcvaeðu leiðinni og þessvegna maabti vaenta þess, að bneytt yrðá til og leitað niýrra úrraeða. Þrjár stórfelldar genigdsilaekkamir á tæplega áratug, það er fuHmik- ið án árangurs til góðs eftir á. Hver er þá þessi jákivaeða leið sem maðurinn er að tala um? mun máski eimhver spyrja. Sú leið sem ég kalla í þessu ti'lfellli jáfcvaeða, er í fáum orðum sagt þessi: GengisJækkun verði ekki framkvæmd, heldur verði sjáv- arútvegimim hjálpað til að komast á rekstrarhaetan gimnd- vöW, með éframhaidandi upp- bótum og styrkjum og verði fé tdl þess afilað án þess að brým- usitu lífsnauðsynjar aJmennings haekki í varði. Jafnhliða þessarí hjálp, sem ekfci er hugsuð til framlbúðar heldur yfir takmark- að tímaibil, þá verði snúið sér að því að leggja hinn raun- veruilega rekstrargru ndivöll til frambúðar. Vextir af lánum til útflutningsiflramleiðslunnar verði læikkaðir, raflmagn tdi fiskiðnað- arstöðva verði lækkað, olíuiverð til útvegsins iækki, annaðhvort í glagnum sameigmileg innkaup, eða með öðrum ráðum. Þannig verði markvisst stefnt að því að færa niður rekstrarkostnað á öllum sviðum. Á hdnn bóginn verði samntímis hafin sófcn á svið'i vöruvöndunar með opin- berri fhiutun, áróðri og leið- beiningum, ásamt fuiWkomnari búnaði um borð f fiskiskipum og á fiskiðnaðarstöðvum til geymslu á hráefninu sem unmið er úr. Bezta og raunhæfasta aðstoð- in sem sjávarútvegu'rinm þarfn- ast nú, er sú að ríkisivaldið koimi honum til aðstoðar við að lækka reksbrarkostnaðinm ásamt því, að gerðar verði réðstafam- ir til þess, að hráefinisþörfinni verði fullniægt á hverjum tfima og að gæðum afllans verði kom- ið í betra horf. Þegar búið yæri að koma meiginhlutanu.m af þessu í kring, þá gætum við aftur afniumið styrki og upp- baetur til sj ávarú tvegsins í á- föngum. Þetta er hin jákvæða ledð, mdðað við þær kringuimstæður sem fyrir hendi eru. Það er ekki nóg að efnahagssérfræð- ingar okkar kunni að fara með tölvur, sem þedm eru fengmar 1 hendur, heidur verðá þedr iika áð styðjast við raunhasfa þekk- ingu á rekstursmöguileikum þess atvinnuvegar sem bjairga á. Hvaða vit er t.d. í því, að styrkja atvinnuigrein af al- mannafé til framlleiðsilu á gall- aðri vöru, én þess um leið að gera ráðstafamdr tiil þess, að úr götlunuim sé bætt? En það er einmitt þetta sem gert hefur verið hér æ ofam í æ. Við höfum verið að gera nei- kvæðar ráðstaflanir, með því að haigræða tölum á papprfr, en gengið á svig við kjama móls- ins, raunhæfa uppbyggingu fraimieiðslunnar. í)ptba er efcki sagt út í Lofitið, því að þetta er hægt að rökstyðja með f jölda dæma úr útfilutningsframileiðs'lu okkar. En til þess að mienn geti efcfci saigt að. ég fari hér með staðHaiusa stafii, þá ætla óg að viitna í nasrtækt dæmi. Bitt af mörgum. Þorstednn Gísdason, aðadmað- ur S.H. í Bamdaríkjuim Norður- Amerifcu við sötu á íslenzkum fiskafiurðum þar, var nýlega hér á ferð. Hann sagði frá því í opinibaru blaðaviðtaili að inn á bandaríska markaðfirun vanitaði .nú í stórum stfl fiyrsta fllokiks fiskfllök pökkuð í neytendaum- búðir, á sama tíma sam ofi mik- M - 'i 'FiSKlMÁL ið bærist inn. á markaðinn aí fiskblokkum. Var hægt að bæta úr þessu með því að senda strax héðan þann fisk sem þama beinlliínis vanibaði á marfcaðdnn? Nei, hann var ekki tfiL Og or- sökdn er fiyrst og fremst sú, að slífca vöru er ekki hægt að framleiða nema út úrvalshrá- efind, sem okkur vantar í stórum stíl handa hraðfrystihúsunum, þrátt fyrir það, að við búum við beztu fiskimið heimsins. Og þó er verðið á fískinum sem yanitaði inn á bamdaríska mark- aðdmn, sem svarar einum þriðja hærra, heldutr en verðið á físk- blokkinni, Svona dæmi er hægt að koma með, ekfci barh úr freðfískfiram- leiðsluinni heldur líka úr salt- físk- og sfcneiðarframleiðslu ofckar. Það er’ þetta sem ég segd að verðd að tafca breyting- um til hins betra, því án þess rennur öll aðstoð út í sandinn, að stuttum tíma liðnum frá því húm er veitt. Hér kreppir ■ skórinn fastast að, og heifiur svo lengd verið. ALmemninigur vierður að láta sdg það varða nú, þegar að honum er kreppt, að ekiki verði gemgið fram hjá þessum staðreyndum lenigur, eins og þær væm ekki til. Verkallýðshrcyiingi'n eða fé- lagsmenin hlennar hafa löngum orðið harðast útd í viðsifciptum við rífcisvaldið, þegar svokállað- ar efnahagsráðstafanir hafa ver- ið látnar skella á þjóðinni, hvort sem þær hafa verið í gerfi genigisfellingar eða aiuk- innar skattheimtu. Þessuetgma hvflir nú sú skylda á launþega- samtökuinum, að þau beiti sam- takamætti sínum, til að boma í veg fyrir það, að saga umd- amgemginna ára endiurtafci sig nú þannig, að fjánmunir séu sóttir án nokfcurrar hindmnar f vasa almeinnings, til styrktar útfflutningsframledðsilunni án þess að jaflnlhliða séú gerðar al- varlegar tilraunir mieð, að koima þeirri framleiðslu á hærra stig. Gera hana verðmeiri, svo hún geti af eigin rammleik risið undir hærri famleiðslukostn- aði, heddur en hún gerir nú. Hér^ væri hægt að vinna stórvirki. En það kostar ábak og það er sýniiegit, að slfkt átafc fæst efcki frarn, nerna með aitfylgi fjölda- hreyfíngar. Því það er nú einu sinni svo, að ýmsum þykir á- reynslúminma að lötra undan brekkunni, helldur en sækja á braittann, þó þess sé þörf. þessdr tveir flloWfcar af saUd tald- ir standa í lægra gæðafilokki heldur en sild sölibuð í trétunn- ur á miðunum. Samkvæmt reglum norsika síldairmatsdns þá miá í hæsta lagd 5 prósemt af sóild í tuinmu vera fyrir meðan fyrsta fllokks gæði, þegar um Islamds- sfld er að ræða. Hvort betri reynsfla hefiur fengdzt af geymasaltaðri síld og landsaltaðri úr þeim förmum sem síðar hafa verið rannsak- aðdr er mér ekki fcunnugit una. En þessd firásögn gefiur gilögga myrnd af þvú, að Norðmenn. eru vel vakandi og á verði gegm því, að sald sem ekkd stenzt gæða- mat flari á mairifcað sem gaaða- vara. Við getum áreiðanlega lært ýmislegt af þessum tálraun- um Norðrmanna og oklfcur ber að gera það. I þessu sambandi þyrfti að gara samanburð á sild saltaðri á miðum hér í suimiar af ís- lenzfcum sjómönmnim og svo þedrri síld siem flutt var óvar- in til lanástöðva og söltuð þar. Máski hefiur sfldkur samanburð- ur verið gerður á stöðvum þó ég hafí eikki fengdð fregndr af þvi ennþá. Það er alveg víst, að þrátt fiyrir margvíslegar til- raunir með síldarsöltun, sér- staklega hjá Norðm'önnum, nú uim árabil, þá hefiur ekkd enn- þá vierdð fiundin ný söltunamað- ferð, sem gefiur jafngóða raun og hin gamla aðferð að salta saldiina í trétuaunur. Frá tHraunum Norðmanna með síldarflutninga ogsö/tan Ég ságði frá því hér í þætt- inum í sumar að Norðmenn væru að gera tilnaunir með að salta síid. á mdðunum í stóra geyma sem taskju ca 10 tummur. Ekketrt hefiur ennþá verið gefið út opinberlega í blöðum um áranigur þessara tilrauna eða um áramgurinn af landsaltaðri síld sem fllutt var i sjókæfldum geymum tifl Norður-Noregs og söltuð þar. Hinsvegar hefur mér, gegnum aðrar leiðir, bor- izt í hendur nokkur vitneskja um þessi mál bæði. Síðari hluta ágústmánaðar höfðu tvö „partí“ af síld, sem var söltuð í geyma á miðun- _ um verið rannsökuð. Þau höfða géngið í gegmium útfllutnimgsmat. Niðurstaða þess mafcs er í fláum arðum þessi. Sdlddn var taldn f lágum gæðafloikki. Við ná- kvæma sumdurgrejningu á öðr- um þessara farma er sagt að 1 þetta hafi komdð í Ijós: Sífldar- j vöðvinn var deikkri en á venju- I legri síld, saltaðrd um borð í : sifcipi í tunnur. Sflourðarsárið var grátt og matt. Sfídarvöðvinn i sedgari og þurrari og bragðið j ekki eins ljúffengt. Þá var síldin hreistuxsflaus . og roðdð nuddað og sumstaðar komdð slit í roðið. Þé bar á því að sumt af síldinni hefði orðið fyr- ir of mdldum þrýstingi og blett- ir myndazt í físlfcvöðvamum af ' þeirri ástæðu. Sfídarpækiilinn var grár og mattur. Þá kom ldka fram sífld með þráa og illa hausskorin í(!d. Við matið á þessari síld er sagt, að helming- ur hafli farið í úrkast. Norska sfídarmatið leyfír nú ekki ið fíytja út síld sem hefiur verið söltuð í geymum, nema að hún hafii áður verið metim sfíd fyrir síld. Þá er sagt áð sflddn, sem filutt var til Norður-Nor©gs, í kældum sjógeymum og söltuð í landi hafi verið lakari að gæðum heildur en sífld sem söfltuð var í venjulegar trétunnur á mið- unum, en hinsvegar hafí þessi sfLd verið betri em sú sem söltuð var í geyma á miðuum og úilit hennar betra. í>ó er bæðd bragð og útlit þessarar sóldar taflið standa talsveri að balkd , síldar siam söfltuð var í trétunmur á miðunum. Norsika síldarmatið hefiur því gefið út reglur sem< áfcveða að laindsaltaða síldin af Bjamareyjarmiðum sifcuili metin til útfllutnings á sama hátt og sú sem söltuð var í geyma ó miðum. Hjá norska matinu eru Leifs-dagur í Bandaríkjunum Þann 9. ototóber vár dagur fceifs heppna í Bandarikjunúrfú I tilefini dagsins fcom út 6 senita frímerki i Bandarikjunum með mynd af Leifsstyttunni í Reykjavik. Sama dag afihenti, sendiherra Bandaríkjanna á Islandi, ICarl F. Rolvaag, forseta íslands firi- menkjamöppu með frimerki þessu. Frímerkið er gefið út í Seattle á vesiturströnd Banda- ríkjánna, en á því svseðd býr fjöldi fólks af íslenzfcum ætt- uim og öðrum norrænum ætt- um. Útvarpsviðgerðir VELAR OG VIÐTÆKI, Laugavegi 147. símar 22600 ->23311.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.