Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 15. dfctiáber 1968 — ÞJÖÐVHJTOT'I — SÍÐA 11 ★ Tekið er á móti til- kynningum 1 dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. til minnis • I dag er 'þriðjudagur 15. októ ber. Heiðveig. Árdegisbáflæði kl. 12.00 Sólarupprás kl. 7.15 — sólarlag M. 17.11. • Slysavarðstofan Borgar- spítalannm er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — síml 81212. Næt- ui> og helgidagalæknir ' síma 21230 • Upplýsingar um læknaþjón- ustu f borginni gefnar f sim- svara Læknafélags Revkiavik- ur. — Sfmir 18888. • Næturvarzla í Hafnarfirði: Grímur Jónsson , Smyrla- hnaiuni 44, sími 52315. • Kvöldvarzla í apótckum R- víkur vikuna 12. til 19. októ- ber. Holtsapótek og Lauga- vegs apótek. Kvöldvaxzla er til klukikan 21.00, sunnudaga og helgidaiga klukkan 10 til 21.00. Bftir þann tíma er að- eáns opin næturvarzlan að Stórholti 1. • Kópavogsapótek. Opið virka daga frá M. 9-7. Laugardaga frá H. 9-14. HéLgidaga kl 13-15. skipin • Kvenfélag Óháða safnaðar- ins heldur fund n.k. fimmtu- dagskvöld 17. þ.m. kl. 8.30 í Kirkjubæ. Konur úr Lágafells- sókn í heimsókn. Fjölmennið. • Aðalfundur kvennadeildar Skagfirðingafélagsins í Rvík verður haidinn þriðjudaginn 22. október í Lindarbæ uppi M. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Bingó. Maetið vel og stundvíslega. Stjómin. • Taflfélag Reykjavíkur. Skák- æfinigar fyrir unglinga verða framvegis á fímmtudögum M. 5-7 f viku hverri og á laugar- dögum M. 2-5 f Skákhedmili Taflfélags Reykjavíkur. • Framarar, handknattleiks- deild, stúlkur. Æfingar fyrir stúlkur 10-12 ára á fimmtu- dögum kl. 7.40-8.30. Stúlkur 12-16 ára kl. 8.30-9.20. Ath. æfingamar flara fram f æf- ingasalnum undir stúku Laug- ardalsvallar.' Fjölmennið — Stjómln. • Basar kvenfélags Háteigs- sóknar verður haldinn mánu- dagirm 4. nóvember n. k. í Al- býðuhúsinu við Hverfisgötu. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Þeir sem vilja gefa muni á bas- arinn vinsamlegast skili þeim til frú Sigríðar Benónýsdóttur, Stigahlíð 49. frú Unnar Jen- sen, Háteigsvegi 17, frú Jónínu Jónsdóttur. Safamýri 51. frú Sigríðar Jafetsdóttur. Máva- hlíð 14 og frú Marfu Hálfdán- ardóttur. Barmahlíð 36. félagslíf söfnin • Skipadeild S.Í.S. Amarfell er væntanlegt ti3. St. Malo 19. þ.m. fer þaðan til Rouen. Jötoulfell fer í dag frá Reyðar- tfirði til London. Dísairfell er í Hangö, fer þaðan til Abo og Gdynia. Litlafell er væntan- > legt til Bilbao 16. þ.m. Helga- fell fer í dag frá Rptterdam til Hull og Reykjavíkur. Stapa- ' fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Maslifell fór 12. þ.m. frá Bmssel til Archan- - gelsk. Meike er á Hvamrns- tanga. Joreefer er í London. Fiskö er væntanlegit til Lon- don 16. þ.m. Superior pro- ducer er á Sauð’árkróki. • Eimskipafcíag Islands h.f. Bakkafoss fór frá Akureyri í gær til Ólafsf jarðar, Húsavík- ur, Raufarhafnar og Aust- fjarðahafna. Brúarfoss fór frá Norðfirði í gær til Húsavík- ur, Akureyrar og Siglufjarð- ar. Dettifoss fer frá Varberg í dag til Norrköping og Kotíka. Fjallfoss fer frá New York 16. til Rykjavfkur. Gullfoss fór flrá Færeyjum í gaer til Raup- mannahafnar. Lagaúfbss fór frá Vestmannaejum 10 þ.m. til Frederikshavn, Kaupmanna hafnar, Gautaborgar pg Krist- iansand. Mánafoss fór frá London í gær til Htfll, Leith . og Reykjavikur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 13. þ.m. . frá Hambong. Selfoss fer fná Akureyri í dag til lsafjarðar, Gmndaúfjarðar og Faxaflóa- hafna. Skógafóss kom til Ant- werpen í gær frá Reykjavík. Tungufbss kom til Reykjavík- ur í gær frá Kristiansand. Askja kom til Reykjavífcur 13. þ.m. frá Leith. • Borgarbókasafnið. Frá 1. október er Borgarbóka- saínið og útibú þess opin eins og hér segir: AðalsafniC, Þingholtsstr. 29A. Sími 12308. Útlánsdeild og iestrarsalur: Opið M. 9-12 og 13-22. A laugardögum kl. 9—12 og kl. 13—19. Á sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hóímgarði 34. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kL 16—21, aðra virka daga, nema laugar- daga kl. 16—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laugar- daga. kl. 16—19 Útibúið Hofsvallagötu iG. Útlánsdeild fyTÍr böm og full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga. kl. 16—19. Útib. við Sólheima. Simi 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugard.. kl. 14—21. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm Opið alla virka daga. nema laugar- daga. kl. 14—19. • Þjóðskjalasafn lslands. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 13-19. • Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga M. 1.30-4. Gengið inn frá Eirfksgötu minningarspjöld • AA-samtökin. Fundir eru sem hér segir: I félagsheimil- imu Tjamargötu 30, miðviku- daga ki. 21. Föstudaga M. 21 Langholtsdeild. 1 safínaðar- hedmdili Langhodtskirkju laug- ardaga M. 14. • Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Bókahúðinni Laugamesvegi 52, bókabúð ' Stefáms Stefámssom- ar, Laugavegi 8, skóverzlun Sigurbjöms Þorgeirssonar, Háaleitistoraut 58-60 Reykja- víkurapóteíci, GarðsapótéM, VesturbæjarapóteM, söluturm- inum Langholtsvegi 176, skrifstofunni Bræðraborgarstfg 9, hjá Sigurjóni í pósthúsinu í Kópavogi og hjá Valtý, öldu- götu 9, Hafnarfirði. mm íííii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ íslandsklukkan Sýnimg í kvöld kl. 20. Púntila og Matti Sýmirng miðvikudag kl. 20. Vér morðingjar Sýning fimmtudag M. 20. Aðgömgumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Sími 1-1200. mÍÍwíÍm Sími 50-2-49. Ég er kona eftir sögu Siv Holms. Endursýnd M. 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sími 11-5-44. HER NAMS! RIN SEIMI HLUTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð ynigri en 16 ára. (Hækkað verð). V erðlaunagetraun Hver er maðurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. Siml II-4-75 ÍWINNER 0F 6 ACAOEMY AWARDSI MEIRCHXXDWYNMAYER ACAR10 P0NY1PRCDUCH0N DAVID LEAN'S FILM OF BORIS PASIERNAKS DOCTOR ZHiVAGO '“MfÍBOCOLW^ - ISLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 12 ára. — Hækkað verð. — Sýnd kl. 5 og 8,30. Sala aðgöngumiða hefst kl. 2. \mmm Teflt í tvísýnu Ákaflega spenmandi og við- burðarík, ný frönsk sakamála- mymd. Sýhd M. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands Sími 18-9-36 Hinir dæmdu hafa enga von — íslenzkur texti — Geysispennamdi og hörkuleg amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Spencer Tracy og Frank Sinatra. Endursýnd kl. 7 og 9. Á öldum hafsins Ný amerísk gamanmymd. Sýnd M. 5. JSTU. Sími 11-3-84 Austan Eden Hin heimsfræga ameriska verð- launamynd í litum. íslenzkur texti. James Dcan Julie Harris Sýnd M. 5 og 9. Sími 50-1-84. í syndaf jötrum (Verdannt zur Súnde) Ný, úrvals þýzk stórmynd með ensku tali eftir metsölubók Henry Jaegers, Die Festung. Aðalhlutverk: Martin Held Hildegard Knef, Else Knott Christa Linder Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá M. 7. SÍMl 22140 Lestarránið mikla (The greát St. Trinians Traln Robbery) Galsafemgnasta brezk gaman- mynd í litum sem hér hefur lengi sézt. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Frankie Howerd Dore Bryan Sýnd M. 5, 7 og 9. Simi 31-1-82 Goldfinger Heimsfræg ensk sakamálamynd í sérflokki. — íslenzkur texti. Endursýnd M. 5 og 9. INNHEIMTA LÖOFRÆQiaTÖfíF WÞOR: (jUPMmtiQX Mávahlíð 48 — S. 23970 og 24579 9M4)9( Æ rtykiavíkijr' LEYNIMELÚR 13 í kvöld. MAÐUR OG KONA miðvikudag. UPPSELT. HEDDA GABLER fimmtudag. MAÐUR OG KONA laugardag. Aðgönguimiðasalan i Iðmó opin frá M. 14. — Sími: 13191. HAFNARBÍÓ ; Sími 16-4-44. Mannrán í Caracas Hörkuspennandi ný Cinema- Scope litmynd með George Ardisson og Pascale Audret. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 32-0-75 — 38-1-50. Gun Point Geysispennandi kúrekamynd í litum. . — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá M. 16,00. Smurt brauð Snittur VIÐ OÐINSTORG Siml 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAÚGAVEGI 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. ti 1 kvHI lcfl s Rafgeymar enskir — úrvals tegund — ' LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. LARUS INGIMARSSON heildv. Vitastfg 8 a. Símj 16205. □ SMTJRT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126, Sími 24631, HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4, Síml 13036. Heima: 17739. HABÐVIÐAR UTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. BUN/VÐARBANKINN er lianki lóll»si nv Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR ~ — # LÖK KODDAVER SÆNGURVER — ★ — DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR b&ðii* Skólavörðustíg 21. TUH0tfi€Ú0 sifitumMirmRfiíW' Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.