Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓEA7TLJINN — Þriðjudagur 15. oktöber 1968. Skuli Benediktsson kennari: Skólamdl og skinhelgi Ljósaatkugun bit- reiða í Hafnarfkði Lögreglan í Hafnarfirði gengst fyrir ókeypis ljósaathugun, á- saunt Bifreiðaeftirliti ríkisdns og í sarm/innu við eftrtalda að- ila: Bílaverkstæði Hafnarfjarðar v/ Reykjavíkurveg. Bifreiðaverkötæði Njáis Har- aldssonar, Norðurbraut 41. Bifreiðageymslu F.B.I.', Hval- eyrarholti. Athugunin heifst briðjudaginn 15. október og fer fram dag- lega milli kl. 18.00 og 22.00 og lýkur föstudaginn 18. október. Miði með áletruninni „LJÓSA- ATHUGUN 1968“ verður festur á framrúðu beirra bifredða, sem raynast hafa allain Ijósaútbúnað í lagi. Ljósastillingar eða viðgerðir á ljósabúnaði verða ekki fram- kvæmdar meðan á sjálfri at- huguninni stendur. Athuganir, sem gerðar hafa verið að undanfömu, hafa leitt k Ijós, að í umferð er allmikill fjöidi ökutsekja með vanstillt- an eða á annan hátt ófullkom- inn ljósabúnað. Viljum við bví eindregið hvetja alla bifreiðar- stjóra til bess að notfæra sér bessa endurgjaldslausu bjónustu og koma með bifreiðar sínar til athugunar, bó ekki sé til.annans en að láta merkja bær „LJÓSA- ATHUGUN 1968“, bá verðabeir ekki ásakaöir fyrir að aika með vanstillt ökuljós. 'Lögreglan í Hafnarfirði). Skólaimál okkair hafa sætt mikilli gagnrýni nú síðustu árin og ekki að ástæðulausu. Óstjóm og agaleysi setur í rxkara maeli svip sinn á skálastarfið, ennk- um í Reykjavík. Á þetta við um marga gaignft^eðaskólana, og ekki er ástandið betra í fram- haildsdedlduim bamasikólanna og árangurinn eftir því. Skólastjór- ar og yfirkennarar sjá víðast hvar einir um stjóm skólanna án samvinnu við kennara, en em önnium kafnir við alls kon- ar sfcriífinnsku. Dæmi munu þess, að kennarar einnar og sötmi békkjardedldar sjáist ekki aUan starfsdaginn. Skipuilags- leysið býður agaileysdnu heim. Ahir, sem við kennslu fást, vita, áð ró og vinnufriður er aJgert skilyrði bess, að árangur náist. óstjómin verður til bess, að kennarar gerast kæruilausir eða taka sér önnur störf fyrir hend- ur. Margir nýliðar í kennara- stétt, oft góð kennaraeflni, fá sína fyrstu reynslu. í þessu öng- þvedti og leggja framtíðarstarf sitt á hilluma. Hinn kunni skóla- maður, Snorri Sigfússon, sagði fyrir nokkrum árum í útvarps- erindi, að lélegur kenmari væri verri en enginn. Má þá ekki ætla, að skólastofnanimar geti orðið svo lólegar, að þær megi teljast verri en engar? Ófremdarástandið í skólaimál- um hefur að sjálfsögðu haft á- hrif á árangur nemenda og valdið óánægju mieðail almenn- ings. Aldrei er samt réðizt gegn sjálfri meinsemddnni. Hins veg- ar hefur það verið gert að nokkuirs konar þjóðlygi, að skólakerfið og fræðslulögin standi í vegi fyrir því, að ný- uinígar séu gerðar á kenmsluhátt- um. LandsprófSð á að vera eitt- hvert ógnvekjandi pyntingar- ,tæki. Þjóðlygi þessi hefur fallið í góðan jarðveg hjá foreldrum, sem hafa slæma reynslu af starfsemi skólanna, en gera sér ekki grein fyrir orsökinni. A- róðmrimn gegn fræðslulögunum og landsprófinu hefur orðið svp vinsæll, að jaflnveil þjóðméla- slkúmar, sem ekkert þekkja til kennslumála, oft undirmáls- menn Ifka svo, hafa tekið und- ir þjóðlygina og kryddað hana með sinu lagi. Og nú er svo komdð, að þeir, sem.með skóla- mál fara, standast ekki lenigur áróðurinn og gena hvert axar- 6fcaftið öðru verra til þess að friða almemning. Gleggsta dæmi þess eru afgflöp nefndar þeirrar sem hefur með lamdspróf mið- skóla að gera, landsprófsnefnd- ar. Rétt um það leyti, er ga.gn- fræðaskólar tóteu til stairfa f haust, hélt formaður lamdsprófs- nefndar og hinna svo nefndu „Skólarannsókna" fund með fréttamönnuim útvarps og blaða. Bar fundur sá öll einkianni skrums og áróðurs. Skýrði for- maðurinn frá nýrri reglugerð um landspróf miðsteóla. Breyt- inigamar, sem reglugerðin telur í sér, eru aðallega á tilhögun prófa og eintounnaigjöf. Lýsti hann yfir þvf, að liamdsprófs- nefnd teldi „athuganir og út- reikninga" benda þess, að mieð þessari nýskipan „mætti fá jafnáreiðanlega niðurstöðu af prófinu með minni fyrirhöfn r>g tilkostnaði.“ Hér er farið með svo mitolar staðleysur, ef etotoi vísvitandi falsanir. að vítavert er. Með breytingum beim, sem gerðar eru á einkunnagjöf er verið að koma á vinnusvikum kennara og löggilda handahófs- kennd vinnubrögð. Það virðist ekiki tetoið tillit til þess í „út- reikningum og athugunum", að nemendur séu gæddir þvf. serm netfnt er rétttætiskennd. „Stoóla- rannsóknir“ og landsprófsnefnd virðast byggja al'lar bneytingar vil ég móðga landsprófsnefnd með því að 'rengja dóm tölv- unnar. Það liggur lika í auguan uppi, að einin nemienda getur haft heppnina með sér, þótt annar verði óheppinn. Annar fær til dæmis ekki að tatoa próf í etftiríætisigrein siinni, hi'nn er heppinm og sleppur við þé les- greinanna, ,sem hann hefur ó- yndi af. Fjölmargir ruamendur sam hafa áihuga á mannkyns- sögu, hafa óbeit á náttúrufræði og ættartölum pQantna. Þetta getur sem sagt jaíiniazt og eins margir náð próíi. En nemendur eru gæddir ríkri réttlætisikennd. Þeir bera saman bækur sírnar eftir próf. Ætli þciim þyk;i rétt- iætin.u fuílnæigt í pllum tilvik- um? Ætli það sé nokkur hætta á, að virðing þcirra fyrir námi o.g prófum slævist? En lands- prófsiniofnd varðan okfcert um slíkt. Nemandinn skiptir emgu í hugarheimi þess, sem lært hef- ur sál^ræði af bókuim og moðar í tölvufóöri. Virða skal það sem vel er gert Á téðum fíumdi með frétta- mönnum skýrði fommaður lands- práfsmeftadair frá þvi, að kcwnin væru út ný kennslubók í eðlis- fræði, er leysa skyldi hina eldri af höllmi. Þótti þetta tíðdjndum sæta. Sú eldri hefur veirið fylgi- kona skólayfirvalda áraitugum saman, staðlzt alflar freistingar og náð þó sama áldri og konur, er þær gan,ga úr bameign. Frétt þessi setti að sjálfsögðu nokk- um tregablæ á þennan annars ágæta fuind, en sýnir þó and- lega frjósemi hlutaðeigandi. 'Viðskilnaðurinn er sár, miimnir hann helzt á það, er Napóleon skildi við Jósefínu. Ektei var saimt greint frá þvi, hvaða staf- krók hinna velrægðu fræðsflu- laga þumfti að breyta til þess að þetta yrði möguilegt. Hvernig bregðast kennarar við? Það er mikill siður þeima, sem hvergi koma nærri kenmslu og skólastarfi, að beigja sig út og þykkjast vita betur en þeir, sem við skólama vinna. Fræðslu-, yfirvöldin eru í engum tengslum við skóilana og hafa ekkert eft-1 irlit með kenmsQu í skólum landsins. Hvar eru námsstjór- arnir? Aðeins einn námsstjóri í bóklegri grein hefur komið hingað til Akraness, frá þvi er ég hóf kenmislu hér. Síðan hann kom eru bráðum tvö ár. Þetta var námsstjóri í íslenzku. Dvaldist hamn hér einn morgun og hlýddi m.a. á mig kenna eina kennslustund. Námsstjór- inn hélt fumd með okteur kenn- 'uruouim rétt fyrir hádegi. Þótt stuttur tími væri til viðræðna, mátti margt af honum læra, enda er hann góður og gegn sfoóttamaður. En hann var tíma- bundinn, starf hams-'var aðeins „hálft“. I lok fundarins sagði hann þær fréttir, að starf sitt sem námsstjóri yrði lagt niður að fullu þá innan skaimms. Enginn námsstjóri hefur birzt hér síðan. Landsprófsnefnd segist hafa rannsalkað og reilknað út. Ætfli ei'nihverjir fuflltrúar hennar hafí lagt leið sína í gagnfræðaskóla landsi'ns og athuigiað kennsluað- ferðir, vinnubrögð og stjóm- semi skólastjóra og kennara? A hvers konar nannsóknum eru breytingarmar á einkunnakjöf og fækkun prófgreina byggðar? Ég hef ekfci enn hitt neinn kennara, sem mælir nýskipan landsprófsnefndar bót. Ég held, að fllestir sjái, að stoinheigin og • sýndarmierinskan svífa bar yfir vötnum. Slíkt seitur svip sinn á yfirstjórn fræðslumála nú. Kennarar hafa látið bjóða sér mangt á undanfömum árum. En nú teikur fyrst steininn úr. Sú lítilsvirðinig, sem landsprófs- nefnd sýnir kenmurum með ný- skipan sdnni, er bannig, að b®ir verða að mótmæla. Ef kennar- ar eru svo dauðir úr öllum æð- um að láta landspróflsiniefnd haldast uppi skemmdarstarfsemi f þeim dúr, sem hún heflur nú- byrjað, mega þeir búast við hverju sem er í náinni fram- tíð. Akranesi 12. ofctófoer. Skúli Benediktsson. Frá lögreglunni í Hafnarfirði: Landsprófsnemendur í prófi. ir aðeins í heilum tölum frá 0-10. Laindspróf er til þess að velja nemendur til framhalds- náms. Kenmurum og prófdóm- urum er lögð mikil ábyrgð á herðar, er þeir getfa edntoumnir. En nú reynir landsprótfsnetfnd að koma á handahófskenndum vinnubrögðuim án þess að leysa neirm vanda. Stoal ég nú tatoa dæmi þessu til sönnunar. Tveár nomicndur, ég kaflla þá A og B, þreyta landspraf. Nemandi A hlýtur einikuntaina 5,5 í ölflum próf’greánum. Eftir breytingu landsprófsnetfndar er eánkunnin hæfldcuð upp í hverri grein. Nemandiinn fær aðaleink- unnina 6 og rétt tii þess að sietj- ast í framlhaldssikóla, t.d. menntaskóla. Nemandi B hllýtur- einkunn- ina 6,4 í sjö prófgrednum, en 5,4 í einnd. Hann tellur, nær ektoi f raimhaldseinfounn! Hvor þessara nemenda er betur undir framhaldsraám bú- inn ? Hefur landsprófsnetfnd rennt þessum dæmum 1 tölv- una? Ég hetf kennt landsprófsnem- endum islenzku nokkra vetur. Ég tel geysimikdnn mun á getu tveggja nemenda, ef annar hlýt- ur 8,5 en hinn 9,4. Landsprófs- neflnd leggu.r þe.ssar einkunnir að jötfnu, þótt aðedns muni einuni tíunda, að mismunurinn sé heil tala. Sá, sem hflýtur eihkunn- ina 8,5 er néimsmaður rétt f meðallagi. Hinn, sem hflýtur 9,4 er mjög góður. Tveir nemenda minna hlutu einkunnina 9,9 á síðasta lands- prófi. Er sanragjamt að mieta árangur þeirra til jafns við ár- aragur þess, sem hlýtur 8,5? Eða En býður svo þessi breyting engum vanda heim? Lands- prófsraefnd segir sjálfsagt, að auðvefldara sé að getfa í heiduim tölum og „kostnaðarminraa". Bn þeir, sem úr prótfunum vinna eru settir í enn medri vanda, þegar þeir þurfa að átoveða, hvort geifa skuld t.d. 6 heila eða 5 o.s.frv. Nú getur einn tíundi orðiö að heilli tölu. Hér getur í mjög mörguim tilvikum mun- að mjóu og enn meiri ábyrgð að dæma en áður. Það lítur hins vegar, vel út í auglýsingu að segja: „Niður með simá- smyglin:a.“ Kennsla fyrir landsprótf er tvíþætt, fræðsla og þjálfun. Kennara er stoyilt að kenna niemendum nákvæm og mark- viss vinnubrögð. Skyndipróf með hæíilagu miillifoili eru ekki aðeins nauðsynleg til upprifjun- ar, heldur ednraig sú bezta þjálf- ura, sern völ er á, cf til þeirra er vandað. Nemandanum er líka þörf á að sjá framtfanr sínar, þótt litlu muni frá eirau prófi til annars, Prófin eru driflfjöð- ur kennslunnar. Breytingar landsprótfsnefndar á einkunna- gjöfinni hlljóta að leiða af sér ónákvæmni í vinnubrögðum kennara — og það sem verst er nemendanna eiranig. Það eru þau einu áhrif, sem nýskipanin getur haft aute þess, sém áður er sagt. Sú hlið þessara breyt- inga, sem að nieimendanum veit. er stouggalegust. Landsprótfsnefnd lætur greini- iega að vilja þeirra, sem gef- izt hatfa upp við að sfunda skipuleg kennslustörf við aga- leysd og óstjóm og vilja helzt aflnema öll próf. Vissulega hef- Þess múnu dæmi, að þeir, sem kenna landsprófsnamendum hafi sjafldan eða aldred æfiragapróf allan veturinn. Þeir nemendur, som ekki eru þjálfaðir og kunna ekki að vinraa skipulega í prófi, standa eiuðvitað verr að vígi i erfiðu vorprófi og sýna ekki naunverullega getu. Hér er við kennara og skóla að saikast. Aranað hvort er um hriein vinnusiyik að ræða eða hitt, að stjómleysdð er crðið svo mikið, að toennarinn kemiur engum æfingum við. En yfirstjóm fræðslumála fflýr vandann, gierir etoki einu sinni tilraun til að vinraa gegn memsemdirani. Landsprófsnefnd tekur raú þátt í skrfpaleiknum. Allt á að færast í „eðttilégt ástand" með handa- háfsbreytingum á landsprófinu. Skólastarisemin er í stakasta lagi og enigian má móðga. Jón á Bægisá kvað: Vakri Skjóni hann stoaíl heita, honurni mun ég nafnið veita, þó að meri það sé brún. Vélar og fólk Saimlkvæmt nýskipaninni skal prófgreiinum fækkað úr 9 í átta. Á það að gerast með þeim hætti, að hver netmandi verður undanþeginn ednni lesgrein- anna. Ekki fer það samt eftir vald nemandans sjálfs, hverri greinamma hann sleppir, heldur ákveður landsprófsnetftad það og lætuir tilkynraa ákvörðun sína í byrjun prófis. Og nefndin telur etftir „athuganir og út- rejkninga“, að sttíkt breyti engu. Tölvan sýnir senndlega, að fjöldd þeirra, sem landsprófi ná, breytist ekki við þetta. Elkki sínar og fímbulfamb é tölvu- fóðri. Engin haldbær rök eru fyrir þeim breytingum, s«m gerðar eru, allt mælir þeim á móti. Tölvur og einkunnargjöfin • Landspnóifsneflnd sikipar svo fyrir, að nú skufli gefa einkunn- á kannski að brjóta þá hetfð- bundnu reglu að gefa ekki 10, nema úriausn prófs sé algerlega villulaus? Nemendur mínir þekkjast cg vita um bann mun, sem er á getu þeirra, þvi að ég hef stundum skyndipróf. Ætli þeim þytoi hún sararagjöm „nið- urstaðan“, sem landsprófsnefnd segir að breytist efcfci? ur landsprófsnetfnd stigið spor i þá áttina. Einn nýstúdenta sagði síðast liðið vor í blaðaviðtali, að sér hietfði aldrei verið kerant að læra. Gagfræðaskólakennar- ar segðu: „Þú áttfir að læra skipuleg vinnubrögð í barna- skólamum“. Mennitasikóttakenn- ararnir segðu: „Þú áttir að læra að vinna í gagnfræðaskólanum“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.