Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 12
Sdd í Reykjavík 130 tonin, Gísli Ámi Qg Reykja- borgin. Meðfylgjamdi myndir eru teknar í gærdag við losun úr Akurey RE og úr vinnslusal Hraðfrystistöðvarinnar, þar sem stúlkurnar voru að panna síldina. Miikill fiskuir ligigiur nú í frystihúsum óseldur og veld- ur það plássleysi í frystihús- unum. Er þannig óvísit, hvað frystihú sin geta tekið á móti mikilli síld. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). HvaS lengi taka frystihúsin við síldhmi? f fyrrinótt var síldveiði á Eldeyjargrunni og voru síldar- bátar að losa síld í gaer til frystimgar í hraðfrystihúsum í Qestum verstöðvum á Reykja- nesi og uppi á Akranesi. Þá fóru Eyjabátar ’með síld til frystihúsanna í Eyjutn. Hér í borginni var mikil vinna í gaer í frystihúsi Tryggva Ófgeigssonar inni við Kirkjusand, ísbiminum, Hrað- frystistöðinni og frystihúsi BÚR. Var fjöildinn allur af húsmæðrum að vinna við að panna sildina fyrir Austur- Evrópumarkað. Þá var mikil vinna í frysti- húsi Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar og Norðurptjaman fékk gott tækifæri. f gæirmorgun losuðu hér í. Reykjavík Þorsteinn RE. 80 tomn, Fylkir, 50 tonn, Akurey Frumvörp um Humfrítustofu- uu, Lundsbóku- og Ustusufn í gær komu fram á alþingi þrjú frumvörp um þrjár merk- ar menningarstofnanir, Listasafn fslands, Handritastofnun Islands og um Landsbókasafn tslands. Fruimvarpdð um Landsbókasaín virðist ekki gera ráð fyrir mikl- um breytinigum frá giidandá lög- um, sem eru frá 1949. Þó er í frumvairpinu ákvæðd um bók- bandssitofú Landsbðkasafnsins. EJkki er mælt fyrir um samein- ingu Landsbókiasafnsins og Há- skólabókasafnsims, eins og afliþángi samiþykkti með ályktun 29. maí 1967. 1 lagafrumiwarpi um Handirita- stoflnun felst sú þreytáng helzt frá gildandi liögum að taia að- stoðarmiamna við safnið ráðist af fjárveitingu og er jafnframt tekið Þrír flatfir á Slysavarðstofuna eftir slagsmá! Dansikur maður lenti í tuski við nokkra íslendinga fyrir fram- an B.S.R. aðfaranótt sunniudags- ins. Urðu þama afflharkaleg á- tök og barði Daninn svo hraust- lega frá sér að fimm fsttendingar hluitu áverka. Voru þrír þeirra filuibtir á SlysaivarðstoiBuna en Daninn fékk gistingu i Síðumúla. Þessi átök urðu nokkru eftir að danshúsum borgaránnar var lok- Bð. firam að aðstoðarmenn skuii vara sérfiræðingar. Gert er ráð fyrir að ir verði filedri en einn, eins og gert er ráð fyrir í núgáldamdi lögum, i frumvarpi til laga um Listasafln Isil'ands. önnur megimlbreyting f fruimvarpinu er sú, að varaimenn í safnráði séu þeir, sem næstÐLest atkvæði Mjóta við kjör aðal- manna. Nánar verður greint firá firum- vörpum þessum í blaðinu er um- ræður um þau fiaira fram. MuiHð afmælis- happdrætti ÆF Allra síðusibu forvöð að gera skil. Skrifstofan Tjamargötu 20 er opin kl. 5 — 7 í dag. Kvenfélag sósíalista Fiundur í kvöld, þriðjudag- inn 15. ofctótoer, ki. 8,30, stund/víslega í Tja-margötu 20. DAGSKRÁ: . 1. Félagsmál. 2. Ingimar Erlendur Sig- urðsson talar um atburðina í Téfckóslóvakíu. 3. Kaffi. — Almiennt rabb. STJÓRNIN. Núverandi húsakostur Lista- satnsins er alls ófullnægjandi — Listasafnið átti um síðustu áramót 1418 málverk og 80 höggmyndir, en ekkert sérstakt húsnæði til fyrir safnið Þriðjudaigur 15. októtoer 1968 — 33. árgamgur — 221. töílutolaö. Sósíalistafélagsfundur Sósíalistafélag Reykjavíkur mun halda félags- fund miðvikudaginn 16. þ.m. Á dagskrá verður flokksþing Sósíalistaflokksins. — Stjórnin. Wilsou og Smith náðu pkki sumkomulugi í viðræðunum GIBRALTAR 14/1(> — Viðræðum Wilsons og Smiths, forsætisráð- herira Bretlands og Ródesíu, um borð í brezka herskipinu „Fear- less“ í Gíbraltarhöfin, lauk án þess að snmkomulag tækist milli þeirra. Wilson tók þó fram að ekki væri með öllu útilokað að úr siíku samkomulagi yrði; Smith hefði hiafit með sér heim til Salisbury endanlegar tillögur brezku stjóm- arinnar og myndi hann leggja þær fyrir rík.isstjóm sína. Wílson saigði að í þeim tillöigum fælist enigin tilslökun frá. þeirri meigin- stefnu sem brezka stjómin hefði fylgt, nefnilega þeirri að ekki gæti verið um að ræða að hún viður- kenndi sjálfstæði Ródesíu fyrr en full trygging væri fenigin fyrir því að þar yrði stefnt að því að meiiriihluti landsmanna fengi völdin í sínar henaur. Reyndar hefur það verið yfirlýst stefna ■ Listaverkaeign Listasafns íslands var í árslok 1967 80 höggmyndir og 1418 málverk, vatnslitamyndir, teikningar og grafík, innlend og erlend verk, þar af voru olíumál- verk 806. ■ Eignir byggingarsjóðs Listasafns fslands eru tæpar fimm miljónir króna —1 en safnið er ennþá húsnæðislaust, — býr við gjörsamlega ófullnægjandi húsakost hjjá Þjóðminjja- safninu, — sem fyrir löngu þarf sjálft á öllu húsnæði þjóð- minjahússáns að halda. Þessar upplýsingar koma fram Erlendar myndir: 1885 — 1927 í greinapgierð mieð firumvairpi til 20 mynidiir, 1928 — 1950 166 laga uim Listasaifln Mandis1, sem myndir, 1951 — 1961 4 myndir, lagt var flram á alþingi í giær- 1962 — 1967 9 myndir. 1 safininu yoru alls 656 íslenzk olíumáílverk í árslok 1967. Aðsókn og sýnjngar í greinargerðinni er getið um gjaflir sem saflnánu hafla borizt, en síðasn er yfiMit uim aðsólkin og sýningar. Þar kiemur íram að á opnunarári safinsins, 1991, koimu í greinargerðinni kemur firam, að lisitaiverkalkaup saflnsins hafa verið sem hér sieigir: fslenakar myndir, keyptar tál safnsins: 1885 — 1927 69 myndir, 1928 — 1950 376 myndir, 1951 — 1961 177 myndir, 1962 — 1967 133 myndír. 6.079 gestir á 91 dleigi. Síðan hef- ur aðsókn verið mesit 1901 24.415 gestir á 232 sýnimgiardögum. — Minnst var aðsióknin 1959 5.132 gestir, enda sýningardiaigar aðeins 130. f fýrra sóttu 21.287 giestir safnið á 231 sýningardegi. •„Löngn orðið ófullnægjandi" Greinargerðin, sem að siamin er afl Birgi Thorlacius, dr. Selmu Jónsdótbur og Áma Gunnarssyni, lýkur svo: „Er það mifcilvægt mál fyrir listasafinið að £á eigið safnhús, enda þarf Þjóðminja- saflndð þegar á ölilu sínu húsnœði að hallda í byggingumini. Með hinum öra vexti saflnisáns ogþeim kröflum, sem gerðar eru til nú- tímailistasiafns, sem þar að auiki er ríkissafln, er núverandi hús- næði . fyrir löngu oonðið óffiuill- nægjandi“. Breta að sjálfstæði yrði ekki veitt fyrr en meirihlutinn hefði þegar fengið völdin. Síldin kostar kr. 29 hvertkg. í gær var ný síld til sölu í fiskbúðum hér í Reykja- vík og reyndist verðið sums- staðar óhóflega hátt til neyt- enida. Húsmóðir ein hér í bænum saigðist hafa ætlað að kaupa síld í matinn og hefði hvert stykki kostað um kr. 10,00. Þanndig hefði kílóið af síld kostað um kr. 29,00 út úr fiskbúð. Þess má geta, að sjómenn fá innan við tvær krónur fyrir hvert kíló af síld. ■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Olympíuskákmótið: í morgun hélt utan til Lugano í Sviss islenzka skáksveitin sem tefla mun á 18. Olympiuskákmót- inu en hana skipa eftirtaldir skák- menn: Ingi R. Jóhannsson, Guð- mundur Sigurjónsson, Bragi Kristjánsson, Jón Kristinsson, og tveir varamenn, Björn Þorsteins- son og Ingvar Ásmundsson er jafnframt er fararstjóri og mun sitja þing Aiþjóða skáksambands- ins. f viðtali við fréttamenn í gær sagði Guðrmmdur Arason forisieiti Sfcáksambands fslamds, að hamm væri bjartisýnm á frammistöðu sveitairimmiar, þótt hún sé ekki skipuð okkar sterkustu mömmum að þessu sdnni, m-unar þar að sjálfisögðu mest um fjairveru Frið- riks Ólafissonar, svo og Guðmumd- ar Pálmasonar. Sveitima skipa hins vegar ungir og harðsnúnir skákmemm sem líklegir eru til góðrar írammistöðu. Eru þeir vel umdirbúmiir og í góðri þjálfum, em Friðrik Ólafsson stórmeistairi hef- ur ammazt þjálflun sveitarinmar. Stomdur Skáksambamd fslamds að förimmii en nýtuir fjárhaigsstuðn- inigs frá ríkimu og Reykjiavikur- borg. Þetta er 18. olympíumótið í skák og eru þátttökuþjóði-r nú 54 a-ð tölu eða fleir; em nokkru sinmi fyrr. Fer fyrst f-ram umd-am- keppmi í 7 riðlum. 7-8 sveitir í hverjum riðli, og megia okkar menm teljáist góðir, ef þeir ná sas-ti KEPPNIS- GREINAR I DAG I dag, þriðjudaginn 15. okltóber, verður keppt I frjálsum íþróttum á OL I Mexíkóborg, körfuknattleik, hnefalcikum, siglingum nú- tíma fimmtarþraut, skylm- ingum, knattspymu, hokkí, lyftingum, róðri, blaki og sundknattleik. I frjálsum íþróttum verð- ur keppt til úrslita i kringlukasti lcarla, 400 m grindahlaup.i, 100 m hlaupi kvenna og 800 m hlaupi karla. Þá verður keppt tit undanúrslita í 400 metra hlaupi kvenna, undanrásir verða í 200 m hlaupi karla og 5000 m hlaupi og undan- keppni í spjótkasti karla. Þá hefst keppni í fimmtar- þraut kventiá og verður keppt í 80 m. grindahlaupi, kúluvarpi og hástökki. íslemka skóksveitin hélt utan í morgun i B-riðli í úrslitum, en tvær efstu sveitir í hverjum riðli tefla í A-flofcki í úrslitakeppndnmi, 2 næstu í B-flokki o.s.frv. Alþýðubandalagið Kópavogi Aðallflumdur verður n. k. miðvikudiagslkvöld, 16. októtoer kl. 8,30 í Fólagsheimiii Kópavogs. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf. — 2. Kosning fulltrúa á landsfund. — 3. Stefnu- skrá Alþýðubandalagsins og lög, kynning á drögum og umræða. Framsögumenn Hjalti Kristgeirsson og Ragnar Amalds. - STJÓRNIN. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.