Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 10
I 10 SÍÐft — E\IÖÐWUINN — Þriðljiudflgiur 1S. oUotðher 1068. MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM 38 Peter; enginn hafðí verið sak- aður um það. Merrydew hafði saigt að Banfield væri öruggari uim sakfellingu fyrir hdna ákaer- una og létá fyrra moirðdð bíða. Enginn sem blöðin las hefðl get- að efazt um að Bob hefðd myrt Peter Dale. Nú var ekki annaö að gera en biða. Canning hafði ekki séð BeJlu, þtóft Merrydew hefðí fuMivissað hann um að það yrðd engum erf- iðtteikum bundið, strax og- hann treysti sér til þess. Engum erfið- leikum bundið frá lagalegu sjón- anmáði að segja; annað mál var það hvort Bella vildi taka á móti honum. Hún hafði neitað að hitta nokkum annan — Celia hafði ekki fenigdð að sjá hana, þótt hún hefði margsinnis reynt það. — Hvemiig líður henni? hafðd Canning spurt Merrydew og hann vair naestum örvilnaður. .— Ég held hún sé líkamlega hress, Geong. Hún er mjög róleg. Hún vdldi ekki tala, viU ekki gena neitt til að baeta fyrir sjáTifri sér. Hún vill ekki einu sinni tala við mig. Og síðan hafði hann baetst dálitlu við, sem hann iðrað^ ist trúlega elftir á, þótt Canning væri féginn að hann skyldi segja það: — Það er næstum eins og hún vdldi deyja. Ef hún heldur þessu til streitu, verður það sjálfsagt túlkað sem eins konar sektanviðurkenndng. Jafnvel á sjúkrahúsinu innan- um hjúkrunarkonur og undir ströngu eftirliti, var furðulegt hvp fregnir um mangt höfðu náðst til Canning. Reynt hafði verið að koma í veg fyrir að hann fengi dagblöð, en hinir sjúkling- amir höfðu ekki tekið bað svo hátiðlega. Sjúklingamir höfðu talað, jafnvel sumar hjúkr- unarkonumar. Lögreglan hafða komið i nokkrar heimsóknir; Banfield hafði orðið æ vandræða- legri, en þrjózkaðist þó enn við; Canning hal&i ekki látið meira uppi en hann gerði i fyrsta við- talinu. Hann vissi að Celia hafði veirið yfirheyrð, og hún hatfði sagt Oanning hvað hún hafðd sagt um lýsingu hans á munka- hettunni og hversvegna. — Auðvitað var rétt af þér að Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16./ Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. ' gera það; halfðu ekki áJhyggjur af því, hafði hann sagt. Samt hafði j hann tekið það næiri sér, því að hún hafði efllaust létdð stjómast að nokkru af beiskju sinni í garð móður sinnar. Hún gat ekfki einu sinni gert sér upp sorg vegna Bellu, bótt hún hefðd svo sannar- legt reynt það efltir fynsta áfallið. Hún kallaði neðan úr stiganum. — Ætlarðu að koma niður eða á ég að færa þér kaffið upp? — Viltu köma með það, vina mín? — Ég kem. Hún kom með Matthew og hélt é þrem bollum alf rjómalkaffi. Stólamir voru aðeins tveir; Matt- hew sat á borðshominu. öll vom þau auðvitað að hugsa . um hið sairna; bráðlega yrðu það að tala um „það“ aftur; það var ekki hægt til lengdar að láta sem allt væri með eðdilegum hætti. — Hvað hefur komið fyrir þennan blaðamann, hann West- on? spurði Canning. — Ég hef ekkert heyrt á hanin minnzt í viku eða lemgur. — Hann var kallaður aftur til London, sagðí Matthew. — Hann hringir til mín öðru hverju, hanin héfuir enn áhuga á málinu. Matt- hew hafði ekki orð á því, en vinsamíegustu skrifin um lík- skoðunarréttarhöldin hafðd West- on ritað í CJarfon, — Hann efaðist alltaf um að Waclow væri sek- ur. Satt að segja veit ég ekki hvort Bamfield héfði nokkum tíma komizt á slóð Bobs í sam- bandi við morðið á Peter, ef Weston hefði ekki komið til skjalanna. Ég veit það þó ekki með vissu, því að auðvitað flundu þeir hjólið. — Og fimgraför Bobs voru auð- vitað á því, sagði Cannimg. — Jæja, við verðum víst aö þraufca dálítiö enn. • Ég vildi óska að mamma þín vildi segja eittfhvað. Mér líður .betur ef ég héldi að hún — hann þagnaði. CeJia sagðd hljóðlega: — Þú elskar hana enmiþá, er það ékki? Hún talaði lágt og það var eins og hún gæti með engu móti skil- ið þetta. — Já, sagði Canning meö haagð. — Já. Ég býst við því. Það var ekki alveg svo ednfalt. Hann hafði elskað hana og hamn hafði fundið tál vonar, örvandi, dásamlegrar vonar um að hún myndi koma til hans aftur eins og hún hafði áður verið. Vonim brást ililesa. ' — Ég verð að hitta hana, með einhverjum ráðum. Mér finnst einhvem veginn að hún myndi tala við mdg, ef ég gerði bað. Merrydew kemur hingað í kvöld og þá getum við rætt um það. Og þé getið þið tvö fengið frí- kvöld ef þdð eruð í skapi til þess. — Við erum ekki í skaipi til þess,< sagði Mattihew og brosti hægiætislega. Þú hrisitir okikur ekfci svo auðveldlega aff þér. Canning gerðd sér upp bros. Síðam var dyratojölunni hríngt, ákaft og skerandi. Það minmtd Canning á óttanm sem fylgdi því áður að bjölunni var hrimgt. Hann hrökk ofsalega við. Matt- hew reds á fætur og sagði: — Ég skal fara. Canning htnrlfði á haran ganga fram fyrir og hlustaði á fótatak hans í stiganum; lagði við hlustir til að heyra orðaskil eftir að hann haffði opnað dym- ar. Hann þurflti ekki mdkáö að hafa fyrir því, vegna þess að Maitthew hrópaði: — Haimingjan góða, ertu kom- inn aftur? Hann kallaðd upp á loftið: — Það er herra Randail. — Jim? Canming færöi sig til. — Hann héflur varla getað kom- izt til Mincihester og til baka. Komdu upp, Jim. Geburðu fundið til enn einn kaffibolla, Celia? — Já, auðvitað. Hún spratt á fætur. RandaU og Matthew komu inn. Celia fór reymdar ekki, því að svipurimn á Randall kom í veg fyrir það. Hann sýndist rimglað- ur, hafðd bersýnilega merkilegár fréttir að færa bg varð jafnber- sýnilega í vamdræðum með hvað hann átti að segja. — Hvað kemur til, Jim? — Ég varð bókstaflega að koma og tala við þdig, sagðd Randal og kyngdi munnvatni. — Vildi ekki hringja eða láta einhvem annan verða fyrri til. Hann hikaði og Canning hugs- aði: — Það héflur eitthvað komið fyrir Bellu. Honum flaug sjálfs- morð í toug. — Hvað — — Jerry Dale hefur verið á- kærður fyrir morðið á bróður sínum, sagðd Randal. 22 Inni varð dauð'alþögn. ÖI þrjú horfðu þau á Cann- ing, Celia hélt niðri í sér andan- um eins og hún vaeri dauðskelk- uð við afleiðingar þessa. Randell virtist alltof heitt í tvídfötunum sínum og hann þurrkuðii sér um háTsinn og síðan ennið. Matthew stóð graflkyrr við opnar dymar. Canminig sneri sér hægt frá Ran- dall og' leit á Celiu. Vissi hún hvað þetta táknaöl? Gat jafnvel hann gert sér það ljóst? Stundiarkom gat hann ekki hugsað skýrt; mikilvægið hafði birzt honum eins og í opinberun og sdðan var eins og hiugur hans hætti að starfa. Smám saman kom-st þó h-reyfing á bugsanir hans og geðsihræring tók við. Jerry Dale hafði verið ákærður fyrir morð á bróðu-r sínum. Ban- field rnyndi ekki, eiga nein mis- tök á hættu í sambandi við bað, — mistök voru óhugsamdi — Og Jemry Dale bafðd þá myrt bróður sinm. Bob hafði ekki gert það. Ekkert af þessu hafði verið nauð- synilegt, því að pilturinn hafði ekki verið í raiumverulegri hættu. Hugsaðu. Soniur hans var ekkd morðinigL Það haffðd efcki verið neim þörtf á þvi að eitna fyrir hann og Celiu, engin þörf á þvi að reyna aö tryggja þaigmœlslcu þeirra. Honum fór að sámd, hægt í fyrstu og síðan varð þetta eins og verkur sem nísti tauigar og vöðva Cannings, svo að hann reis varfa undir því. Þessi skelfilega kald- hæðni, þessi ömurlegi, grátbros- legi bryllingur. Randail rauf þögnina vand- ræðaleiga. — Jerry er búinn að játa. Enginn annar sagði meift. Rjótt og krinigluieitt andlitið á Ramdail var ekki lengur hressiiegt, hamn sýndist næstum eins sleginn og Canning. Cela færði sdg til Matt- hew og greip um hönd hams. Randall hélt áfram: — Ég fór' ekki aila leið inn í bæ. Þurfti að hringja á skrifstolfUma og þeir sögðu mér "það. Jeriy var hand- tekinn snemma í morgum. Ran- dall hefur sent tilkynmin'gu fil blaðanna, en hann sagðd Merry- dew meira og Merrydew var staddur á skrifstofu mdnni. Ég veit ekki allt um þetta, en svo virðist sem Jerry haffi sódundað peningum hljómsveitarinnar og verið orðinn stóirskuldugur. Ran- dall þagnaðá og Canning hugsaði, ef hægt var að tala um hugsun í því sambandi: — Aranar sonur. Hann sá varla Randall eða þau hin, aðeins gráfölt andlitið á hljómsveitarstjóranum, bunnar varimar og ■ aftU'rfcemibt bárið. — Einhvem tíma áður h-atfðd hann verið búinn að stela skartgripum móður sinnar, veðsetja bá í þeirri von að hamn gasti leyst þá út aftur. Það kemur auðvitaö fleira til, en þetta em aðaiatrið- in. Peter fékk malaríukast qfo Jeriry sendi haran heim. Aður en það gerðist var Jerry búinn að setja peninga í fierðatösku Wacl- ows — við vitum allt um þaö núna. Hann ætlaði að setja á svið innbrot og láta sökina falia á Waclow — daginn fyrir sfcart- nripáþjófniaðinn. — Hann kom heim í húsið efft- ir damsleikinn þetta kvöld og fann Peter meðyibundarlausam á gólf imu og pemingarnir allt í krimgum hanm. Peter raknaði úr rotinu. Einhvem veginn hafði hann komizt að því hvað Jerry hafði gert við skaittgripina og á- safcaði hann fyrir að setja á svið innbrotið til að fela hina glæpina. SKOTTA Nýkomið / úrvafí Vinnubuxur. — Vinnuskyrtur. - Regnföt. — Sokkar. — Peysur. ALLT Á LÁGA VERÐINU. Ó.L. Laugavegi 71 Sími 20141. Úlpur — - Húfur. VQKQHPmn IQERKIÐ RÐ BRKI GfEÐRnnn UIVIBaÐSIVIENN ATHUGIÐ ! afgreidum hjólbarda beint úr tolfvarugeymslu VÉLHDEILD SÍS RRD1ÚLD 3 SÍR1I 38900 GQLDILOCKS pan-eleaner pottasvampnr sem getur ekkl ryðgað — Hvilíkur daigur! Ég hief ekki gert ammað en að læra sáðam kl. 8 í morgun! HAGSYN HÚSMÓÐIR NOTAR Ódýrast i F/FU Úlpur — Peysur — Terylenebuxur — Molskinns- buxur — Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. Póstsendum hvert á land sem( er. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (iimgangur frá Snorrabraut) Terylenebuxur á drengi frá kr. 480. Terylene-flauelsbuxur drengja Gallabuxur - Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. Telpnaúlpur VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft Athugið Geri gamlai' hurðir sem nýjar Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar Sími 3-68-57 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.