Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. október 1968 — ÞJÓÐVTLJTNN — SfÐA J Tékkóslóvakar í Moskvu til nýrra viðræðna um hersetu Oldrich Cernik forsætisráðherra er nefndarformaður, samið mun um hrottflutning og dvöl hernámsliðsins * MOSKVU 14/10 — Enn ein sendinefnd kom í dag til Mosfcvu fná Tékkóslóvakíu og mun ætlunin að þessu sinni að ganga endanlega frá samningi um brottflutning á mest- um hluta hemámsliðsins en jafnframt um að noikkur hluti þess verði um kyrrt í Tékkóslóvakíu. Flormaður tókkósióvösiku samn- inganafndarinnar er Oldrich CJemik forsœtisrádherra og er en taliid er víst aö Ceoiik og fé- lagar hans miumi nú gianga £rá samningi um varamlega staðsetn- þetta í fjórda sánn sem hann | inigiu sovézks herliðsí Tékkóslóv- kernur til samningaviðræðna í j akáu. 1 viðraeðum sovézkra og Mosikivu síðan herir Varsjár- bandalagsins gerðu innrás sína í Tékkóslávakíu. 1 tilkynningu um viðræðumar var aðeinssaigt að fjallað myndi um „viss atriði varðandi Moskvusamikomulagið‘• 'firá því í ágúst. Það saimkomulag fóil í sér að innrásanherirtnár yi’ðu fluittir burt frá Tékkóslóvakíu þegar ástandið þar yrði koonið í „eðiilegt horf“, tékkóslóvaskra leiðtoga í Mosikvu fyrr í miámuðinum varð það að samkomuilagi að slíkur samining- ur yrði gerðuir. Undirbúnar viðræður 1 síðustu vifcu var í Moskvu tékkósilóvösk samminganafnd sem Frantisek Hamouz vairaforsæitis- ráðherra var formaður fyrir. I þeirri nefnd voru auk hansher- Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleikari, fímmtugur M '-r Unclirritaður getúr mieð sanni ' $ v „ saigt að tónilist Rögnvallds Sigur- * jónssonar hafi verið undirtónninn í Mfi hans nœsittliðin misseiri; ég •• * hef áitt jfflygil hans yffir höfði mér allla daga frá þvi við urðum samibýlingar í því merka húsi að Vesturgötu 38. Auk þess hef ég fyrir satt að tálivist flygilsins þar uppi hafi haft mgög svo æskileg áhrif á kaupverð neðri . ^ hæðarinnar: verðfaffl er semsc eikiki ævinlega a£ hinu vonda — það fer eins og annað eftir því hver í hlut á. Að ölMu sarnan- lögðu telst mér til að ég storndt í eigi taMllítillli þakkarskuld við Rögnvaild, þótt ekiki væri nema fyrir þá óforiþénáu músíkmeinnt, sem borizst heifiur á neðri hæðina, og vonandi réttlætir þó dirfsku míma að senda honum þessa kveð'ju á fimmitugsafimæili hatns. Píanóleikairi. af guðs náð er það afsprengi borgaralegrar há- menminigar sem fátæk fiskveiði- þjóð í Norðurhöfum 1 miðri heámsfcreppu, aflaitreigðu og mark- aðslleysi teilur slg kamiriski einna eízt hafa efni á að eiga. Áður en hann geitur fairið að spila á sitt píanó þurfa ekiki aðeins að hafa risið konsertsailir, skólarog akademíur heldur þarf að vera til staðar úrvalsíhópur menntaðra listunnienda til að fylla þau hús. HeimurBrahms og Beethovens, Cbopins 'og Sohuimianns svífur ékki í lausu loífti, þótt hann ljái mannlegum anda vængi; hann er sú urt sem vex fegurst í ald- imigarði bongarallegrar hámenn- ítmgar og hún þrífst eikM án að- hlynnihigar í grýttri moild. Kons- ertpíanisti án áheyrenda er litlu þetur settar en píanókennari án hiljóðfæris. Að bjóðá Islending- um upp á bœkur, það var veg- ur þótt hart væri í ári; til þedrra kummum við að gera kröfur. En að bj'óða uppá konseirt — vesigú, það var annar handleggur. Það fólk sem nú er að sprengja háskólabíó utan af sinfóníunni • var aðedns til í draumi um það bil sem Rögmvaldur Sigurjóns- son var að heifja listamannsferil sinn. Bins og svo margt amnað í lífi þessarar þjóðar tdlst hann því til kraftavérkanna; hann varð ekki eðlileiga af því bara, heldur gat hann aðeins orðiið' þrátt fyrir að. Rögnvaldur hafði kjark til að helga sig list sinni ungur og afla tíð síðain og meii’i þrekraun verður ekki lögð á nokkuA mann. Þé raun hefur hann stað- izt betar em flestir samtíðar- memn hams, ísienzkir. Að vísu átti hann þess kost að njóta hamdileiðsilu góðra mamna hér heima, þeirra á mieðál frænda síns, Markúsar Kristjáns- sonar, tónskóildB, dr. Mixa og Árma Krisitjámssomar. Nítján vctra laiglði hann leið síma til Par- ísar og dvaildist þar í tvö ár unz Hitler batt endi á veru hams þar, en ekki á tónlistorferii hans. Fyrir tilstyrk góðra manna komst hann til Bandaríkjanna í miiðju strfðinu. Þar var hann tvö ár í læri hjá Gorodnitski hinum gerzka og lærði handtök meistar- ans. Bftir það stóðu dyr kons- ertsailamna opnar hinum unga listamamni tll fjár og frama. En hanm kaus að haída heim. BMd ti(I að setjast urrt kyrrt og síðam elkki söguna mielr. Heidur til að herja þaðan á heiminm, Við það heflur hann staðið og það er afrek hans. Hann hefluir farið í hljóm- leikaferðir um Bamdaríkin og ^Canada, Ráðstjómairrilkin þverog endlilöng í tvígamig, Norðurlönd 011, Þýzkalamd, Austarríid, Rúm- eníu og víðar. Hvar sem hann hefur komið heflur hann þorið með sér hróöur Islamds í hieimi listarinnar. Ég veit ekki hvort memn geta almemnt gert sér í hugariumd hvílfkl afrek þetta t-r. Nægir að segja að það er ekki heigilum hemt enda fáir leikið það eftir. Hér heima hefurRögm- validur og 'brautryðjemdaíkynslóð hans haft enda.sikipti á orsaka- iögimálinu; Fyrst snillingurinm, síðan ailt hitt á eiftir — skióllar, hljómleikasalir og lisitmenntaður ailmenningur. Fyrst er sumsé að gera það ómösulega, svo kemur ailt hitt af sjálflu sér. í hugum okkar eru Rögmvaiid- ur oig flygillimn eitt. Bn ef þeir félaigar hefðu einhverra hluta vegna farizt á mis: í láfinu hefði bað orðið verst fyrir þann síðar- nefnda. Rögnvald hefði ekki siak- að, því að han’n er listamaður fram í fingurgóma, Það vitam við sem hanm hfeflur skeanmt með mymidrílrum hiímor sírnum og frá- sagmariist á góðravimia fundi. Og að lokum er það eins og Oscar ■Wilde sagði: — Maðurinn er ekki bað sem hamn á, ekki einu sinni hað sem hann geirir, heildur það sem hamm er. Þess vetgma verður oklkur mörgum hugsað til þfm i dag, Rögnvalidur. Jón Ba-ldvin Hannibalsson. forinigjar og lögfræðilegir ráðu- nautar og þytór víst að þeir hafi uindirbúið þá sammimigsgerð sem Cernik sé nú kamánn til áð ganga endamlega frá. Hamauz tekur einnig þátt í viðræðunum nú. Hanm koan til Prag uim helgina og gerðd samráðhen'um sínum grein fyrir viðræðunum í Mcskvu í síðustu viku og héflt síðam aftar til Moskvu ásamt Cemik. Kosygin tók á móti Kosygin forsætisráðherra var æðstar þeirra sovézku réða- manna sem tóku á móti Cemik og féiögum á flugvelilinum í Moskvu, Þar tók edmmig á móti þeim Kareil Rusov, fyrsti aðstoð- arlamdvamaráðherra Tékikóslóv- akíu, sem tók þátt í viðræðumum í Moskvu í sáðusta vifcu í stað Dzurs landvamairáðiherra sem er sagður vedtour. 1 förinni með Cennik voru Petier Colatika vara- florsætisiráðherra og Kuzera dórns- málaráðberra. Haft er efltir téktoósilóvösikum heimildum í Moskvu að þessum siðusta viðræðum mumi Ijútoa á morgun, þriðjudag. „Um standarsakir" í Prag er enginin vaifii talinn á því að tillgatnigiur viðræðnamma í Mostavu nú sé að ganga. endam- lega flrá samminigi um varanlega sovézka herseta í Tékkóslóvalkíu. Búizt er við að í hertnámsiliðinu muni verða 70-100.000 mieon, ,en surnir hafa talið að fjöddi þeirra mumi verða 50.000. Það herllið mymdi væntamilega verða settvið vestartlandaimiæirin. Búizt er við að í samningnum muni verða talað um „hemsetu um standairsa)kir“, en miemn ótt- ast að hún getá dregizt á lamginn. Búizt.er við að það harlið siem eftir verður í Tétokóslllóívalkiíu mumd eingömgu verða sovéztot, alilar hemámssvedtir frá öðrum Varsjáribandadagslöndum veirði filuttar á brott. Talið er að megn- ið af sovézka herliðinu verði fflutt til herbúða í Utoraínu, Austar- Þýzkallandi og PóRamidi, þaðan Framhald á 9. síðu. Jarðskjáifti / V-Ástralíu PERTH 14/10 — Mikill jarð- skjálfti varð í su ðurhéru ðum Ástralíu í dag og lagði hann í rúst nær hvert emasta hús í liti.- um bæ, Meckering, um 135 km frá Perth. Um 30 menn munu hafa meiðzt í Meckering, en eng- inn beið ban.a. Jarðskjálftinn vakti einnig skelfingu mawia í Perth. Þar hrundi múrhúð af hús- veggjum en anmað tjón varð ekki. Lögtök Giinter Grass Giinter Grass er sagður munu fá nóbelsverðlaunin STOKKHÓLiMI 14/10 — Sænska „Aftonibladet“ segir að mesitar líkiur séu taldar á þvi að vesit- ur-þýzki rdthöfundurinn Gúnter Grass muni flá bókimenntaiverð- laun Nóbeiis í ár. Verðlaiununum verður úthiluitað á fdmmtadaginn og segir „AftonbIadet“ að margir telji að sænska akademiían muni að þessu sdnmi veita þau rithöf- undi af yngri kynsdóðdnni. Auk Grass eru nefindír þedr Pralkik- inn CSLaude Simon og sovézka skáldið Évgení Évtúsénko. Fjórir rithöfundar sem kornnir eru noktouð tól ára simina og aflir rita á ensiku eru einniig nefndir, þeir Robert Graves, Grabam Greane, W. H. Auden og Samuel Beck- ett. Götubardagar í Panamaborg PANAMABORG 14/10 — Valda- rán herformgjamma í Panama hef- ur elcki orðið átatoálaust, eins og þó leit út fyrir í upphafi. Bairizt var á götunum í Panamaborg .í gær og féllu þá a.m.k. tveir menn. Stúdentar hafa farið í verkfall og hafa þeir komið upp götavirkj- um í borginni. Hermenn úr þjóð- vamarliðinu (hemum) reyndu að hrekja þá þaðan í dag en svo virtist sem þeir reyndu að fara varlegar en í gær. Þrír ofurstar skipa herforingjastjómina og heitir formaður þeirra José Pin- illa. LeMay krefst hertra árúsa á N- Vietnam WASHINGTON 14/40 — Curtis LeMay hershöfðdngi sem lengi var æðsti maður bandarfska fluighersdns, en er nú orðdnn vara- forsetaeflni á lisita George Wall- ace krafðist þess í sjónvarpsvið- tali i gær að Bandarítóm herta stóriega árásír sdnar á Norður- Vietnam, „þjönmuðu að Norður- Vietnömum þar til þeir reyndust saminingBiþýðari“. LeMay sem á símurn tíma sagðá að Baindaríkin ætta að „sprengja Norður-Vietnam aftar til stedn- aldar“, svo að „þar stæði eikiki lengur neins staðar steinn yfir steini“ lagði til fyrír hálfium mán- uðd að kjamavopn yrðu notað til að binida etnda á stríðdð í Viet- nam. Apolloförum iíður háifíiia, bilun í rafbúnaði farsins KENNEDYHOFÐA 1410 — I dag var sjónvarpað beint úr Apollo- geimfarinu til sjónvarpsstöðva vestan og austan hafs og reyndist sendingin vera furðugóð. Henni hafði varið frestað á laugardag- inn vegna þess að Schirra farax- stjóri þvemeitaði að láta hana fara fram þá og sagði að þeir fé- lagar væru of önnum kafnir til þess. Geimferðin gengur enn að ósk- um að mestu leyti, en þó er ýmis- legt sem bjátar á Geimfaramir hafa allir verið hálfllasnir, haft höfuðverk og kvef og mum það að einhverju leyti a.m.k. stafa af því að þeir anda að sér hreinu súrefni. Þá hafa bilanir í búnaði geim- farsins valdið nokkrum truflun- um. Fyrst varð bilun í kælikeirfi þess og í dág bilaði rafbúnaður þess svo að.þeir urðu rafmagns- lausir um tíma. Stafaði það af of miklu álagi. Við þá bilun tókst að gera til bráðabirgða og unmið var að því að komast fyrir um orsök- ina svo að haldbetri viðgerð gæti farið fraim. Lögtök hafa verið úrskurðuð fyrir ógreiddum gjöld- iim, sem til innheimtu eru hjá bæjarfógeta Hafnar- fjarðar og álögð hafa verið árið 1968 og fyrr. GJÖLDIN ERU ÞESSI: 1. Þinggjöld: Iðgjöld til almannatryggingasjóðs, slysatryggingasjóðs skv. 40. gr. trl., atvinnuleysistryggingasjóðs. líf- eyrissjóðs skv. 28. gr. trl.. framlög bæjarsjóðs til þessara sjóða, tekjuskattur, eignaskattur, launaskattur, sýsluvegasj óðsgj ald, námsbókagjald, iðnlánasjóðsgj'ald. iðnaðargjald, kirkjugjald. kirk j ugarðsg j ald. 2. Bifreiðagjöld: Bifreiðaslcattur, bifreiðaskoðunargjald, vátryggingariðgjald ökumanns, gjöld skv. vegalögum. 3. Skemmtanaskattur, sælgætis- og flöskugjald. 4. Gjald af innlendum tollvörutegundum. 5. Tollgjöld,' út- og innflutningsgjöld. 6. Skipulagsgjald. 7. Skipagjald: Skipaskoðunargjald, lestagjald, vitagjald. 8. VélaeftirliitsgjaM. 9. Öryggiseftirlitsgjald. 10. Rafmagnseftirlitsgjald. 11. Gjöld vegna lögskráðra sjómanna. 12. Söluskattur. 13. Aukatekjur ríkissjóðs o.fl. Vextir og kostnaður vegna innheimtu gjaldanna er og lögtakshæfur. Að beiðni innheimtumanns verða lögtök látin fram fara að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar aug- lýsingar. Hafnarfirði. 10. október 1968. Bæjarfogetinn í Hafnarfirði. Lögtök Lögtök hafa verið úrskurðuð fypir ógreiddum gjöld- um, sem til innheimtu eru hjá sýslumanni Gull- bringu- og Kjósarsýslu og álögð hafa verið árið 1968 og fyrr. GJÖLDIN ERU ÞESSI: 1. Þinggjöld: Iðgjöld til almannatryggingasjóðs, slysatryggingaájóðs skv. 40. gr. trl., atvinnuleysistryggingasjóðs, líf- eyrissjóðs s(kv. 28. gr. trl., framlög sveitarsjóða til þessara sjóða,. tekjuskattur, eignaskattur, launaskattur, sýsluivegasj óðsgjald, námsbókag j ald, iðnaðargjald, iðnlánasjóðsgjald. Mrkjugjald, kirk jugarðsgj ald. 2. Bifreiðagjöld: Bifreiðaskattur, bifreiðaskoðunargjald, vátryggingariðgjald ökumanns, gjöld skv. vegalögum. 3. Skemmtanaskattur, sælgætis- og flöskugjald. 4. Gjald af innlendum tollvörutegundum. 5. Tollgjöld, út- og innflutni'ngsgjöld. 6. Skipulagsgj ald. 7. Skipagjöld: Skipaskoðunargjald, lestagjald, vitagjald. 8. VélaeftirlitsgjöM. 9. Öryggiseftirlitsgjöld. 10. Rafstöðvagjald, rafmagnseftirlitsgjaid. 11. FjallsMlasjóðsgjald. 12. Gjöld vegna lögskráðra sjómanna. 13. Söluskattur. 14. Aukatekjur ríkissjóðs o.fl. Vextir og kostnaður vegna innheimtu gjaldanna eru einnig lögtakshæf. Að beiðni innheimtumanns verða lögtök látin fram fara að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar aug- lýsingar. Hafnarfirði, 10. október 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.