Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 2
2 SfiÐA — ÞJÖÐVTLJINTSí — Þrlðjudiaeuir 15. oíotxSber 1068. Landkynningarkvikmynd Ferðaskrif- stofunnar og blaðaskrif I>ar sem ég veit, að.ýmsir að- ilair haía gagnrýnt veru mína og vinmi hér á íslandi, þykir mér vænt um, að haf a nú gilda ástæðu til að svara þeirri gagn- rýni, og vil ég sérstaklega þakka E.K.H., fréttamanni „Tímans“, fyrir að gefa mér þýðingarmestu ástæðuna til andsvara, með baksáðufrétt sinni í „Tímanum“ þann 9. október sl. undir fjögurra dálka fyrirsögninni: „Ferðaskrifstofa rikisins styrkir erlendan kvik- myndaiðnað hér“. Sú frétt, sem hér um ræðir, ' birtist eftir sýningu myndar minnar: „ísland, land í sköp- un“, en hún er framleidd fyrir Ferðaskrifstofu ríkisins af fyr- irtæki mínu „Keith Films“ og var hún sýnd og kynnt frétta- mönnum þann 8. október sl. Ég mun ekki ræða gagnrýni frétta- mannsins um myndina sjálfa, enda dæmir hver frá sínu sjón- armiði um kosti hennar eða lesti. Þó væri fróðlegt að vita um hæfiieika hans og þekkingu tíl að dæma um kostnað kvik- mynda og tilgang. Ég vil mót- mæla eftirfarandi klausu, sem tekin er úr fréttinni: „Hins veg- ar kemur myndin fyrir augu íslendinga er á hana horia, eins og raðað sé upp öllum þeim póstkortum sem út hafa verið gefin hérlendis og þau rakin með myndavélinni." Fróðlegt væri að vita, á hvaða forsend- rnn fréttamaðurinn telur sig þess umkominn, að tala þannig fyrir munn landa sinna. Ég vil hér á eftir leitast við að út- skýra tilgang myndarinnar, segja sannleikann um. kostnað hennar og ræða hugmyndina að gerð hennar. Fuil ástæða þykir mér einnig til að svara fyrir mitt leyti hinum ærumeiðandi og ábyrgðarlausu fullyrðingum f réttam annsins. Ég er þess fuHviss, að Ferða- skrifstofa ríkisins mun svara á- sökunum í sinn garð, sem finna má í fyrmefndri frétt, enda er það ekki mitt verk að svara fyrir hana. Fréttamaður „Tímans“ skrif- ar: „Hingað koma upp misjafn- lega færir kvikmyndatökumenn, frá misjafnlega áreiðanlegum kvikmyndafyrirtækjum, taka myndir af-. ..“ o.s.frv., en þetta tel ég ærumeiðandi ásakanir gagnvart fyrirtæki mínu. Sem svar við þessu, vil.ég taka það fram, að fyrirtæki mitt fram- leiðir aðeins kvikmyndir sam- kvæmt samningi, þar sem hvert smáaitriði er greinilega fram sett og mundi ég með ánægju afhenda fréttamanninum eintak, eða sýnishom, af slíkum samn- ingi, ef hann vild; gerast svo lítillátur að kynna sér bann, til samanburðar við aðra samn- inga, sem gerðir hafa verið um þessi efni hérlendis. Á undanfömum árum hef ég gert þrjár kvikmyndir fyrir Lofileiðir í New York, en þær voru til kynningar íslandi og Luxemburg. Þess má geta í þessu sambandi, að Loftleiðir stuðluðu að íramleiðslu kvik- myndarinnar sem ég gerði fyrir Ferðaskrifstofu ríkisins, enda —«■ Van- þekking? A laugardagskvöfldið birt- ist Hannábal Vaidimarsson i sjónvarpinu, yfirlætislaus að vanda. TaJaðd hann um „of- ríkismienin“ innan Ailþýðu- bandalagsins og mótaiœlti þeirri túlfcun Þjóðviljans, að þeir Bjöm Jónsson hefðu með samningiunum við þingflokk Framsóknarflokksins slitið endamlega tengsl sín við Al- þýðubandailagið: Ég var kos- inn formaður á landsfundi, sagðá HannibaJ, og eniginn get- ur svipt mig formennsku nema landsfundur. Þessi keinninig er ekki öld- ungis rétt; Hannibal VaMi- marsson getur auðvitað svipt sig formennskunni sjálfur og hefur gert það i verlki. Á for- manmi í stjómmáiasamtökum hvila þær skyldur að honum ber sérstakiega að reyna að efla einingu og samheldni fflokksitns. Hannibal Valdi- marsson hefur farið öfugit að. Hann heifiur reynt að Idjúfa affllar stofnanir Alþýðubanda- lagsins. Fyrir ári neitaði hann að taika þátt í störfum mið- stjómarfiundar, og síðan heifiur hann ekki átt meina aðild að athöfnum flokksins, hvorki mætt í þingfflöktoi, fram- kvaemdastjóm né öðrum stofn- ununa. Þegar 11 Bolvikinigar og tveir Vestfirðingar aðrir bi-rtu yfirlýsingu i haust, skoruðu á menn að afsala sér Öllum trúnaðairstörfum á veg- um Aflþýðubandallagsins og segja sdg úr fflokfanum, birt- ist Hanniball Valdimacsson í sjónvarpi og lýsiti fullu fylgi sinu við þessa yfirlýsingu, enda myndi hann ektoi sjólf- ur mæta á landstfiundi. Þama gerðust semsé þau tíðinidi að svokallaður formaður stjóm- málafflokks skoraði á menn að yfflrgetfia flokfkinn! Það er hins vegar til marks um hið 6- venjulega siðgæði Hannibals Valdimarssomar að honum datt ektoi í hug að verða við á- skorun sinni sjáHfur. Ástæðan er sú að hann vildi etóki sjá af neinu þedrra trúnaðarstarfa sem hann hefiu^ safnað af mákilli natni. Það viðhorf kom sömuilieiðis einkar ljóslega fram fyrir noktorum vitoum þegar Bjöm Jónsson reyndist áfjáður í að vera fulltrúi Al- þýðutoandálagsins í viðræðum við aðra stjómmálaflliofcka, fulltrúi þedrra saimtatoa sem hánn hefur neitað að starfa í um eins árs skeið. Þá að- stöðu notuðu Bjöm og Hanni- bal síðan tii þess að gera sér- saimning við þángfflotok Fram- sótonarffloklksins í þeim tilgangi að fella fulltrúa Alþýðuibanda- lagsins úr sem fflestam nefnd- um. í samskiptum mamna gilda ffleiri regHur en þær sem sfaráðar eru á blað. Til að mynda hafa Islendingar ævin- lega metið mikiQs þær siðgæð- isregjlur sem kenmdar eru við drenigskap, og samtovæmt þeim hafa Hannibal Valdinaarsson og Bjöm Jónsson slitið endan- lega öll tengsl sín við Al- þýðubandalagiið. En til þess að hlíta þeim óstoráðu reglum verða mcmn auðvitað að þekíkja þær. — AustrL var „flugfélaga“ getið í frétt „Timans“ og mætti því skilj-a orð blaðsins þannig, að Loft- leiðir væru meðal þedrra fyrir- tækja'sem leituðu til „misjafn* lega áreibanlegra fyrirtækja". Ég mæli með því, að „Tíminn“ leiti þess frétta hjá málsvörum Loftleiða, hvort myndir mínar hafi haft þá þýðingu fyrir fé- lagið sem til var ætlazt. í sjálfu sér sann-ar útbreiðsla þedrra það gildi sem þær hafa, og má geta þess, að kvikmyndasöfn í Bandaríkjunum hafa léð þær til skóla. fræðslusafna, íyrirtækja, sjónvarpsstöðva og anmarra stofnana. Því verður vart neitað, . að þessi kynning á landinu hlýtur að verða því hagstæð í hedld, hvort heldur sem litið er til ferðamálastofnana e$a land- kynningar almennt. Sú kvik- mynd sem ég gerði fyrir Ferða- skrifstofu ríkisins, var hvorki gerð fyrir fréttamann „Tímans" eða mig, né nokkurn fslending yfirleitt. En fréttamanninum virðist örðugt að setja si-g í ann- arra spor, en til þess var þó ætlazt, að þeir fréttamenn sem sáu myndina á dögunum, gerðu sér ljóst, að myndin var gerð fyrir það fólk sem var allsendis ókunnuigt íslandi og íslenzkum aðstæðum, en kvikmyndin á ein- mitt að hjálpa þessu fólki til að kynmast landi og þjóð. Ég vil tatoa það fram, að myndin er gerð fyrir böm og fullorðna, misjafnlega þrostoað fóiik af öll- um stéttum. Af þessum sötoum varð myndin að vera auðskilin hverju mannsbarmd, um leið og hún kynnti fsland og fslendingia og möguleitoa landsins sem ferðamanmalands, án þess þó að íylgja hinum hefðbundnu regl- um sem gilda um gerð slíkra mynda. Ég hef með öðrum orð- um reynt að gera kvikmyndina óvenjulega að þessu leyti, þó innan þeirra takmarka sem við- fangsefnið setti hverju sinni. Þvi hefur mikill tími farið í að klippa myndina, skrifa handrit að henni, tónsetja ban-a og setja í hana hljóðeffekta, svo og hefur mikill tími farið í sarnn- ingu einstakra atriða, þannig að skipting milli þeirra mætti vera sem eðlilegust. Annaðhvort hefur mér mis- tekizt þessi vinna, eða þá að fréttamaður „Tímans" hefur verið með ann-arleg gleraugu á nösum, er hann horfði á myndina, að ekki sé meira sagt. Hitt er svo annað mál að betra er að láta myndina tala sínu máli sjálfa, heldur en hlusta á álit fréttamanns sem virðist hafa fyrirfram takmark- aðan vilja til að sjá og heyra. f fréttinni segir: „Það virðist vera orðinn töluverður gróða- vegur fyrir útlendinga, að gera kvikmyndir fjrrir íslenzka aðila, er leggja stund á landkynningu, eins og t.d. flugfélögin, ferða- skrifsitofur og opinbera aðila“. og seinnia segir að ég „selji þær fyrir offjár. Allt uppihald. ferðakosta-aður og risna er borg- uð fyrir þessa menn, auk þess sem þeir geta smyglað inn í landið dýrum filmum og öðrum tækjum til kvikmyndagerðar". Ég vil leitasf við að sva-ra þess- um þvættinigi í tvennu lagi og byrja á þeirri h-lið sem að kostn- aðinum snýr. Þá ber fyrst að geta þess, að Fetrðaskrifstodia ríkisins til- kynn/ti á fyrrgreindum frétta- mannafundi, að heildarverð myndiarinnar væri rúmar 300 þús. krónur að öllum kostaaði meðtöldum, en sú upphæð breyttist talsvert í meðförum „Tímans“ og varð að tæpum 400.000 krónum. f öðru laigi vil ég geta þess, að samkvæmt samningi og vegna framlenging- ar á umsömdum tíma, fékk ég greiddar kr. 165.000, en mismun- inn greiddi FerðaskrifstoÆa rík- isins íslenzkum aðilum og fyr- irtækjum sem á einhvem Kátit lögðu fram þjónustu varðandi kvikmynd argerðina. Vegna þess orðalags sem á „Tímafréttmni" er, gæ-tu les- endur hans álitið, að úthalds- kostn-aðurinn hefði verið greidd- ur aukalega, en sé ekki meðtal- inn í fyrmefndri upphæð. En sannleikurinn er sá, að ég hef persónulega greitt í dollurum sem svarar kr. 215.000 til fyr- irtækja í Bandarikjunum vegna kvikmyndarinniar, og þannig getur hver maður séð, að ég hef ekki þénað, heldur tapað sem svarar tæpum kr. 50.000. en munurinn er glettilega mikill á þeirri upphæð í tap, éða þeim tæpum 400.000 krónum sem ég er sakaður um að hafa „labb- að“ með út úr landinu. Eina leiðin sem mér er fær til að vinna upp fyrrgreint tap er sú, að reyna að selja eintök (eopiur) af myndinni. Ennfrem- ur vil ég geta þess, að kvikmynd af þessari gerð kostar undir öllum venjulegum kringumstæð- um. frá 500.000 til 600.000 krón- ur' auk úthaldskostnaðar. Fréttamaður „Tímans“ opin- berar algera fáfræði sína varð- andi kostmað við gerð kvik- mynda, þagar hann skrifar um íslenzka kvikmyndagerðarmenn, „að þeir fari fram á kr. 50.000 fyrir að gera eina kvikmynd", og má á honum skilja, að 20 mínútna mynd af þeirri gerð sem mín er, gæti fengizt gerð fyrir slíka upphæð. Það væri annars nógu gaman að hitta þann kvikmyndagerðarmann, sem treysti sér til að gera slíka mynd fyrir áðumefnda upp- hæð, enda væri galdur hans vel þess virði að komast að leynd- armáli hans. Til samanburðar má geta þess, að ég greiddi rúmar 50.000 krónur fyrir tón- listar- og effektarétt eingöngu og tvöfalda þá upþhæð fyrir filmumar sjálfar, framköllun, vinnueintök, (work-printings), sem er aðeins hluti af heildar- kostaaðinum. Þess má einnig geta til fróð- leiks, að íslenzka sjónvarpið greiðir u.þ.b. kr. 20.000 fyrir sýningaærétt á hálftíma kvik- myndum, gerðum af íslending- um. Er fréttamaður „Tírnans" svo einfaldur að álíta, að hægt sé að gera kvikmynd fyrir lítið hærri upphæð en fæst fyrir tvær slíkar sýningar? I skrifum sínum, um hátt verð á kvik- myndafilmum á fslandi, hefur fréttamaðurinn ennþá einu sinni sýnt vanþekkingu sína á kvikmyndagerð og því sem hana varðar. Hann skrifar: „Hver 10 fet af litfilmu sem þessari, kosta lauslega áætlað 800 kr. hérlendis“. Þetta er edns „laus- leg“ ágizkun og frekast má verða, þegar þess er gætt, að filma af þessu tagi er fáanleg fyrir u.þ.b. 720 krónur, hver 100 fet. En máske prentvillu- púkinn eiigi sína sök í þessum ranghermum fréttamannsins. það væri að minesta kosti ósk- andi. Sú filma sem hér um ræð- ir, kostar í Bandaríkjunum u. þ.b. 7 dollara, eða kr. 400 ís- lenzkar. Mismunurinn er kr. 320, miðað við verðið hérlendis, fyrir hver 100 fet. Sörnu sögu er að segja um flest erlend hfá- efnd hér á landi og því lítil á- stæða til að taka filmumar fram, fremur en margt annað. En svo lauslegar og falsaðar upplýsingar, frá þefckingar- snauðum fróttamanni, sem virð- ist ekki skeyta um dð rita á- reiðanlegar fréttir og hefur auk þess lítt hirt um að leita sér upplýsimga og staðreynda, hafa þann tilgang einan í för með sér, að spilla fyrir íslenzkum kvikmyndagerðarmönnum og málstað þedrra, einmitt þeirra sem hann þykist vera að gera gagn. Þess 1 stað náðir hann þessa menn niður, með því að balda því fram, að hérlendis sé hægt að fá kvikmyndir gerðar f.vrir smánarverð. Fyrir nokkru greiddi ég ung- um íslenzkum kvikmyndatöku- Framhald á 9. síðu. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur: Aðalsikoðun léttra bifhjóla (hjóla með hjálparvél) fer fram sem hér segir: Mániudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn 21. október R-1 — 400 22. október R-401 — 600 23. október R-601 — 800 24. október R-801 — 1050 25. október R-1051 — 1250 Skoðun hjólanna er framkvæmd fyrmefnda daga við Bifredðaeftirlitið, Borgartúni 7, kl. 9.00 — 16,30. Sýna ber við skoðun að lögboðin vátry'gging sé í lagi. Athygli skal vakin á þvi, að trygigingariðgjald öku- manns ber að greiða við skoðun, hafi það ekki verið greitt áður fyrir árið 1968. Skoðun h’jóla sem eru í notkun hér í borginni en 9krásett eru í öðrum umdæmum fer fram fyrmefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðúnar umrædda daga verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. október 1968. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Sprautun — Lökkun ■ Alsprautum og bléttum allar gerðir af bílum. ■ Sprautum einnig heimilistæki, íssképa, þvottavélar. frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F. — Dugguvogill. (Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895. Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursétning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefni. Vanir menn. — SÍMI: 83946. RAZN0IMP0RT, M0SKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hala enzt 70.000 km akstur samkvaemt votforðl atvlnnubllstjöra Fæst hjá llesfum hiölbarðasölum á landinu Hvepgl lægra vepO I SfM11*7373 TRADINC CO. HF.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.