Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.10.1968, Blaðsíða 5
Reykjavíkurmótið í handknattleik: Framarar eina liðið án taps □ Nú er svo komdð, að Framarar eru eina liðið sem ekki hefur tapað stigi í Reykj avíkumótinu í handknatt- lieik. Mér virðist sem fátt geti komið í veg fyrir að þeir sigri í mótinu enn einu sinni. Ef marka má þetta Reykja- víkurmót, þá virðist sem baráttan um íslandsmeistara- titilinn komi til með að standa á milli Fram og FH, eins og hun hefur gert sl. 8 ár. Þó skal það tekið fram, að Haukar úr Hafnarfirði hafa enn ekkert leikið. en þeir eiga gott lið, sem vissulega getur blandað sér í toppbar- attuna. Þar fyrir utan lifir getur skeð í handknattleik. Víkingur — Ármann 13-13 Þad má likja Víkimgsiiðdnu við veðrið, amnan daginn leika þeir eins t»g bezt verður á kos- ið en næsita dag eins og þeir hafi aildrei leikið handknattleik fyrr. Sáðairi lýsingin átti eimmitt við leik liðsins giegn Ármanni, en sú fyrri um leik þeirra gegn Val á dögunum. Með þessu er ég ekki að gera lítið úr Ár- mannsliðinu í þessum ledk, því að það lék sinn bezta leik i mótinu til þessa. Hinsvegar er Víkdmigsiliðið svo gott, þegar það nær sér upp, að það getar sdgr- að hvaða ísil. lið sem er. Ármienninigamir sikoruðu fyrsta markið í leikmum og leiddu allan fyrri hálfleik, en í ledk- hléi var staðan 7-5 Ámvanni í vil. í síðari háJfteik jöiflnuðu Vikingar fljótlega, 9-9 og 10-10, en alltaf höfðu Ármennimgamir frumkvæðið og sáraflitlu mun- aði að þeim tækisit að sigra og hefðu efllaust gert það, ef þeir hefðu ledkið síðustu mínútumar meira yfirvegað. hið sígilda máltæki að allt Lokataflan varð svo eins og fyrr segir 13-13 og jöfnuðu Víkingar á síðustu sekúndun- um. Eins og áður segir lék Vík- ingsliðið langt undir getu og að- eims ednn maður í liðinu átti umtalsverðan leik, það var Öl- afur Friðriksson sem lék í þetta sinn 100. lei'k sdnn með Vfk- ing. Hjá Ármanni bar miest á þeim Ástþóri og Hreini. Dómarar í þessum ledk voru Karl Jóhannsson og Reynir Ól- afsson og dæmdu báðdr sérstak- lega vefl. Valur - ÍR 15-13 I * Maður átti von á að þeitta yrði jaflnasti og skemmtilegasti ledikur kvöfldsins, en sú von brást, því að yfirbuirðir Vals- manna voru of miklir og sig- ur þerra aldrei í hættu, ef und- an er skilinn stuttur kafli í s.h. er ÍR-ingum tókst að jafna, en Valsmenn hristu af sér slenið og sigruðu öruigglega. Valsmemm áttu nú amnan og Framhald á 9. síðu. tJrslit á laugardag: 1. DEILD. Arsenal — Coventry 2:1 Ipswich — Newcastle 1:4 Ijeeds — West Ham 2:0 Ledcester — WBA 0:2 Liverpool — Manch. Utd. 2:0 Manch. City — Tottenham 4:0 QPR — Sheff. Wed. 3:2 Southampton — Everton 2:5 Stóke — Bumley 1:3 Sunderland — Nottimgham 3:1 Wolves — Cheflsea 1:1 2. DEILD: Aston Villb — Chrystal Pal. 1:1 Blackbum — Carlisile 0:2 Blackpool — Portsmoutih 1:1 Bolton — Charflton 3:0 Bristol City — Binmingham 0:0 Derby — Preston 1:0 Fulham — Norwich 1:3 Hull — Huddersfield 3:0 MillwaM — Cardiff 2:0 Oxford — Bury 2:2 Sheffl. Utd. — Middflesbro 1:3 Staðan í 1. dcild: (efSitu og neðsitu lið): Leeds 13 10 í ! 1 24:10 22 Liverpooi 14 9 3 2 30: 8 21 Ansenail •14 8 5 1 20:10 21 Everton 14 7 5 2 28:12 19 Ðhelsea 14 6 6 2 26:14 18 West Ham 14 5 6 3 22:16 16 Sheff. Wed. 14 5 6 3 19:17 16 Leicester 14 3 3 8 14:23 9 QPR 14 2 5 7 15:30 9 Nottingham 12 1 6 5 17:21 8 Coventry 14 2 4 8 14:25 8 Staðan í 2. deild (efstu og neðstu lið): Hull 14 6 6 2 20:14 18 Middlesbro 14 8 2 4 20:17 18 Milwalfl 14 7 3 4 27:17 17 Blaekbum 14 6 5 3 16:13 L7 Derby 14 6 5 3 14:11 17 Charíten 14 6 5 3 22:20 17 Oxford 14 3 5 6 10:16 11 Fulhaim 14 2 5 7 13:21 9 Charíisle 14 2 5 7 12:24 9 Aston Vilfla 14 2 5 7 11:23 9 □ Estudiantes frá Argentínu eru kommir til Engflands fyrir viiku og voru áhorfendur að tveim- ur síðustu leikjum Manohester Utd. Það blæs ekki byrlega fyrir Evxópumeisiturunum, marg- ir ledkmanna meiddir og óvist að afllir geti leikið við Estudi- anites á miðvilkudag. Fuillham keypti í vikunni Ciliflf Jones, hina 33 áma gömlu kiempu frá Tottenham. Hann lék sinin síð- asta leik með Tóttenham á mið- vikudag og skoraðii anmað mark þeirra. Mikið var um óvænt úrsflit á lauigardagmn. 1 anmarri deild sigraði neðsita liðið, Carl- | isle, það efeta, BHackiburn á úti- veflli. í fyrstu deild unnu QPR í ammað sinn í röð og komust úr neðsta sætinu í fyrsta simm. 1 fyrsta skipti í sötgu Hulll eru þeir í efeta sæti í 2. deMd, en þeir haffa eldrei ledlkdð í fyrstu deild. Þrdðjudaigur 15. október 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ^ AFRIKUMENN SIGURSÆLIR FYRSTA KEPPNISDA GINN Q Nítjándu olympíuleikarnir voru hátíðlega settir í Mexíkóborg á laugardaginn og næsta dag hófst sjálf íþróttakeppnin, en í henni taka þátt þúsundir íþróttaimanna frá um það bil 120 þjóðlöndum í öllum heimsálfum. Setningarathöfnin þótti mjög hátíðliag og var hún sýnd í sjónvarpi víðsvegar um hedm. Annað kvöfld siýnir íslénzka sjónvarpið mynd frá setnángu olytmipduíledkjamna. Fyrstu sigurvegararnir Fyrstir tii að vdnna gull- verðlaun á þessum 19. sumar- oflympíuleikjum voru íþrótta- menn frá Kenya og Iran. Kenya-búinn Naftali Temu sigraði Eþíópíumanninn Ma- mo Woflde naumlega á enda- sprettinum, og Mohamed Nass- iri lyftingamaður í bantamvigt frá Iran httaut fyrstu verðllaun í sínum fflokki. Nassiri þessd náði sama áranigri og Ung- verjinm Imre Földi, lyflt sam- anlagt 367,5- kg, en þar sem. íranhúinn var 300 grömmum léttari en Ungverjinn htaut hann sigurflaundn. Tvö OL-met í upphafi keppni Tvö ný olympíumet sáu dagsi'ns ljós strax í upphafi keppninniar og gáfii vísbemd- ingu um það sem í vændum er í Mexíkóborg næsitu daga: betri árangur í fflestum, ef ekki öllum keppnisigreinum, en nok'kru sinni áður. 1 undankeppni kúluvarpsins setti _ Bandaríkjamaðurinn Randy Matson mýtt OL-met, bætti fyrra rniet landa síns Dallas Long (firá Tokíóflleikjun- um 1964) um 35 cm, kastaði 20.68 metra. Þá bætti Bandaríkjamaður- inn Ron Whitmey olympíumet- ið í 400 m grindahlaupi, hljóp á 49 sefcúndum siéttum, sem er betri tími en gildandd heims- met. 1 þessu hiaupi setti Vest- ur-Þjóðverjimn Rainer Sohu- bert nýtt Evrópumet, hljóp á 49,1 sieík. Frábær árangrur í 100 m hlaupi 1 undanrásum 100 metra hlaiuips karla náðist frábær áran-gur þegar í fyrsta riðli, sem Bandaríikjamaðurinn Oharlie Greene vann á 10 sek. réttum (sami timi og gild- andi heimsmet og OL-met) Annar í þeim riðli var Japan- inn Hideo Xjdma á 10,2 sek. Aðrir sigurvegarár í u-ndian- rásunúm urðu: Jim Hinies Bandar. 10,2, Enrique Figuer- rofla Kúbu 10,3, Pabflo Monites Casamova Kúbu 10,1, Roger Bamibuck Frakklandi 10,1, Lennox Mifller Jamaica 10,1, Harry Jerome Kanada 10,3, Genafld Fenouli Fraikfcl. 10,4 Hermies Ramiréz Cagacl Kúbu 10,2. Guðmundur náði ekki sínu bezta Guðmumdur Henmannsson varð fyrstur Islendinganna til að byrja keppni. Va-r hann í hópi 20 kúluvarpara sem hóf undankeppndna á sunnudags- morgun. Lá.gmiarksárangur til að komast í úrslitakeppnina var 18,90 metrar. Guðmundi varpaði kúllunni 20.68 metra i fyrstu og einu tilraun sinni. Aðrir sem komust í úrsiita- keppnina voni: Edvard Guts- jin Sovétríkjunum 19,88, Ge- orge Woods Bandar. 19.79, Dieter Hoffmann Austur- Þ>vzkalamjdi 19,75, Pierre Cofln- a-rd FraikkiLandi 1957, Henfriod Brlend-baoh Vestur-Þýzkaflandi 19,43, David Maggard Bandar. 19,26 Uwe Graibe Ausitur- Þýzkalandi 19,15, Wladislaw Komar Pólflandi 19,09 m., Traugott Gloékler Vestur- Þýzkaflandi 19,08 og Leslie Mills Nýja-Sjálandi 19,00. Meðal þedrra sem féfllu úr képpninni í kúluvarpi var Evrópumedstarinn Viflmos Varju frá Ungverjalandi, hann skorti aðeins. 3 cm upp á lág - markið, varpaði kúlunni 18,88 metra, Ron Clarke í sjötta sæti Afríkumenn létu mjög tll sín taka í 10 km hlaupinu á su-nnudag, hlutu öCl verðlaun- in. Afliir verðlliaunahafamir í tókst eklki sem bezt uipp í keppninni, varpaði kúlunni 17.35 metra sem er mun lak- ari áranigur en hann hefúr bezt’ gert. Varð hann 17. í röðinnd og úr keppndnná efftdr þrjú köst. Bandaríkjamaðurinn Randv Matson náði beztum árangri i kúluvarpdnu og setti nýtt oi- ympfumet sem fyrr var sagit, þessari keppinisgrein eru flrá háfjallaiöndirm. Nafftali Temu ffrá Kenya varö fyrstur í mark sem áður var sagit, metra á efltir honum var Eþdópíumað- urinn Maimo Wolde og hinn kunni hlaupari flrá Túnis Mo- hamed Gammudi varð þriðji í röðinni. Heimsmebhaffinn Ron Clarke firá ÁstraiMu sem sipáð hafði verið ságri ígrein- HG leikur í Laugardalshöll í kvöld inni varð að léta sér lynda sjötta sætið, og svo öroriagna vaæ hahn að hlanþimiu loiknu að hann hné niður meðvitund- arlaus á mariklínu. 33 hlauparar luku 10 km hlaupinu, ei^n var dæmdur úr leik og var það enginm annar en' himm frægi Keino firá Ken- ya. Beztir Norðurlandabúa Hflutur Norðurlandabúa á fyrsta keppnisdegi OL í Mexí- kóborg varð að vonum ekki ýkja mikill. Þó stóð Berit Berthelsen firá Noregi fiyrir sínu í langstökki og tryggðd sér rétt til þátttöku í úrsflitum með því að stökikva 6,48 m. Eirunig stóðu dansikir ræðarar sig með mdikilfli prýðd fyrsta keppnisdaginn. Keppt í knattspyrnu I krnattspymunni er keppt í 4 riðllum á OL í (ytexflklói. I A-riðlli eru Mexíkó, Kóflumlbía, Frakkfland og Gínea. í B-riðli Brasilía, Spánn, Nígiería og Japan. I C-riðfli Ungverjaland, Glhana, SalLvadar og Israefl. I D-riðfli Tékkóslóvakía, Búflgar- ía, Guaitemala og Thadland, Tvö beztu liðin í hverjuim riðli halida keppnd áfram. Úrslit fyrstu knattspymu- kappleikjanna urðu þessi: Mexíkó vann Kólumibíu 1:0, Frakkland vann Gíneu 3:1, Ungverjaland vann Saivador 4:0, Israel vann Ghama 5:S. Dönsku handknattleiksmeist- ararnir, HG, komn til landsins í gær og í kvöld taka þeir þátt í hraðkeppnimóti, sem háðverð- ur í Laugardalshöllinni og hefst kl. 8.30. Fyrst leika KR-ingar við Dani og síðan Reyikjavflfcurúrval við Hafnarfijarðarúrval. Þá fer Ifiram leifcur í 3. fflokki karla Og loks verður únslitaieik- urinn háður milli sigurvegar- anna fyrr um kvöliið. Liðin, sem leika í hraðkeppn- ismótinu í kvöld. Lið ÍBH (Hafnarfjarðarúrval). Hjalti Einarsson FH KristóMur Magnússon FH Geir HáHsteinsson FH öm Hallsteinsson FIH Auðún Óslkarsson FH Birgir Bjömsson FH Viðar Símonarsson Hauitoum Þórður Siguirðsson Haiukum Sigurður Jóakimsson Haukum Ólaffur Ólaflsson Haultoum Steffán Jónsson Hauíkum Þórarinn Ragnarsson Haulkum Stjómandi utan vallar Jón Gestur Viggósson. Lið KR (Gestgjafamir). Öm Sigurðsstm Emil Karlssom Kaira Jóhannesson (fyrirliði) Hilmar Bjömssom Sigurður Óskarsson Árni Indriðasson Sigmundur Þórisson Gunnar Hjaltallín Geir FWðgedrsson Steinar Friðgeiirssoo Árni Steinsen Stjómandi utarn Vaíllar Heins Steinmann. Lið HKRR (Reykjavíkurúrval). Þorsteinn Bjömsson Fram Jón Breiðfjörð Val Sigurður Emaussom Fram (fyrirl.) Jón Hjaltaílin Víking Einar Magnússon Víking Ólaffiur Jónssón Vafl Bergur Guðnason Val Ágúst ögmundsson Val Ingólffur Óskansson Fram Sigrurbergur Sigsteinsson Fram Björgvinn Björgvinsson Fram Ásgeir EKasson IR Stjómendur utan vallar Pétur Bjamason og Hilmar Ólafes. Lið HG (Danmerkurmeistarar 1966, 67, 68). Bent Mortensen . Ame Norske Carsten Lund Palle Níflsen Gunnar Júrgens Flrithiof Bager Palle Iversen Otto Jensen Klaus Heinze Kurt Madsen Sten Sörensen Stjómandi utan vallar Heiwy Ohrisfbemsen.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.